Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1993, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1993, Síða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Húsnæði óskast Norræna eldfjallastöðin óskar eftir húsnæði fyrir norræna jarðfræðinga. Um er að ræða eina einstaklingsíbúð og eina 2-3 herb. íbúð. Báðar íbúðirn- ar þurfa að vera með nauðsynlegustu húsgögnum og húsbúnaði. Leigutími er eitt ár frá 1. júní nk. Vinsamlegast hafið samband við Huldu í síma 91-694492 eða Sigríði í síma 91-694490 á skrifstofutíma. Fella- og Hólakirkja. Húsnæði óskast fyrir organista kirkjunnar fyrir 1. júlí 1993. Sérbýli æskilegt, 3 4 herb. í ná- grenni kirkju. 4 í heimili. Leigutími og fyrirframgr. samkomulagsatriði. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-493. 3 mán. fyrirfram. Ungt par óskar eftir 2 herb. íbúð í mið- eða vesturbænum, greiðslugeta 25 þ. á mán. S. 91-629199 til kl. 17 og 91-611705. Guðjón. 4ra manna fjölskyldu vantar 3ja herb. íbúð strax. Greiðslugeta 30 þús. á mánuði. Reglusemi og skilvísi heitið. Meðmæli ef óskað er. S. 91-626025. Einbýlishús, 4-5 herbergja, i Reykjavik eða nágrenni óskast til leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 91-654744. BÍLASPRAUTUN BÍLARÉTTINGAR W—mmammmmmmm^m Vinningstölur laugardaginn 24. apríl 1993 | VINNINGAR fjOldi VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA ‘ 1. 5af5 1 2.213.627 2. 4af5’® V~5~ 76.931 3. 4af5 120 5.529 4. 3af5 3.478 445“ Heildarvinningsupphæð þessa viku: 4.809.472 kr. Æ & m • upplýsingarsImsvari91 -681511 lukkulína991002 STYRISENDAR ®lStilling SKEIFUNN111 • SÍMI 67 97 97 v ■ ... .......... Hafnarfjörður. 4-5 herbergja íbúð óskast frá 1. júní. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-52961. Hjón með ungling á 14 ári óska eftir að taka 3-4 herb. íbúð á leigu sem fyrst, helst á 108 svæðinu (ekki skil- yrði). Uppl. í síma 92-16184. Óska eftir bjartri 3ja herbergja ibúð með parketi frá og með 1. maí. Reyklaus og skilvís. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-506. 3-4 herb. ibúð óskast frá 1. mai. Leigutími 1 2 ár. Uppl. hjá Jens í síma 91-629199 á daginn. Einhleypur maður með þægan hund óskar eftir 2 herb. íbúð í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 985-29325. Ungt par óskar eftir íbúð á leigu frá 1. júní. Upplýsingar í síma 91-624564 eða 26835. Árbær. Óskum eftir 2ja herb. íbúð í Árbæjarhverfi. Knattspyrnudeild Fylkis, sími 91-676467. Óska eftir 2-3 herb. íbúð til leigu, helst í Garðabæ. Upplýsingar í s 91-656408 eftir kl. 17. Óska eftir aö taka á leigu góða 3ja herbergja íbúð miðsvæðis í Reykjavík. Upplýsingar í síma 91-13034. ■ Atvinnuhúsnæöi Til leigu er gott skrifstofuhúsnæði i Ármúla. Uppl. í síma 91-687950. ■ Atvinna í boði Uppsetning á girðingu. Vanir menn óskast til að setja upp girðingu úr timbri og neti í kringum verslunarlóð. Aðeins vanir menn með reynslu og meðmæli koma til gr. S. 91-656300 kl. 16-17 í dag og á morgun, Sigurður. Bilaverkstæði á Kópavogssvæðinu óskar eftir að ráða vanan bifvéla- virkja sem hefur einnig haldgóða þekkingu á bílarafmagni. Hafið samb. v/DV í s. 91-632700. H-503. Starfskraftur óskast til almennra versl- unar- og afgreiðslustarfa á kvöldin og um helgar. Upplýsingar gefur Þórður í síma 91-74746. Breiðholtskjör, Arnarbakka 4-6. Símasala - Kvöldvinna. Getum bætt við fólki í símasölu á stórskemmtileg- um bókaklúbbi, lágmarksaldur 20 ár. Góð laun í boði. Uppl. gefur Heimir í s. 91-678580 milli kl. 17 og 22.1 mark. Óskum eftir sölufólki til að selja vörur í dagvinnu gegn launum á % fyrstu 4-6 vikumar, síðan föst mánaðarlaun fyrir réttan aðila. Svör sendist DV fyrir 29. apríl, merkt „Sölufólk 521“. Atvinnumiðlun námsmanna útvegar þér sumarstarfsmenn með víðtæka reynslu og þekkingu. Skjót og örugg þjónusta. Þjónustusími 91-621080. Aukavinna. Óskum eftir að ráða starfs- kraft á smávörulager, vinnutími samkvæmt samkomulagi. Hafið við auglþj. DV í síma 91-632700. H-520. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Hársnyrtifólk. Meðeigandi óskast að hársnyrtistofu í Rvík, miklir tekju- möguleikar og mjög góð greiðslukjör. Hafið samb. við DV, s. 632700. H-511. Sölumenn óskast i sjálfstæða símasölu á kvöldin, eingöngu vanir sölumenn koma til gr., góðir tekjumöguleikar. Hafið samb. v/DV í s. 91-632700. H-529. Uppgrip. Höfum úrval vænlegra síma- söluverkefna. Kvöld-, helgar-, heils- og hálfsdagsverkefni. Allt eftir þínum þörfum. Traustar tekjur. Sími 625238. Viljum ráða mann vanan byggingar- vinnu, þarf að geta hafið störf strax, helst vanan handflekamótum. Hafið samband v/DV í síma 91-632700. H-518. Vinnið við Miðjarðarhafið i sumar við hótel- og veitingastörf. Vinsaml. send- ið 3 alþjóðasvarmerki til: WIS. Po box 561, P.M.B. 6146, I.C.C. Gibraltar. Óska eftir aö ráða trésmið í smíða- vinnu, hellulagnir og aðra garðyrkju- vinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-516. Góður pitsubakari óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-524. Kleinuhringjagerð til sölu, gott tæki- færi í atvinnuleysinu. Tilboð sendist DV, merkt „Kleinur 505“. Svæðanudd - námskeið - og reiki-heilun Fullt nám á stuttum tíma og 1. stig í reiki-heilun. Einn- ig 30 punktar og svæði í fótum sem gott er'að kunna skil á. Upplýsingar í síma 626465 kl. 17-19 (fámennir hópar). Kennari Sigurður Guðleifsson reikimeistari. Traust sölufólk á öllum aldri óskast í símasölu á kvöldin, reynsla í símasölu ekki áskilin. Uppl. í síma 91-654246. Veitingahús á Akureyri óskar eftir mat- reiðslumeistara. Nánari uppl. gefur PálÞí síma 96-26690. Verkamenn óskast í skrúðgarðyrkju, verða að hafa reynslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-522. Steinsögun - Kjarnaborun. Vanur maður óskast. Uppl. í síma 91-674262. ■ Atvinna óskast 26 ára gamall hraustur maður með meirapróf óskar eftir vinnu, allt kem- ur til greina. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 91-37881 frá kl. 12-18. 27 ára maður óskar eftir vinnu, allt kemur til greina, vanur sjómennsku og útkeyrslu. Getur byrjað strax. Upp- lýsingar í síma 91-627617 allan daginn. Hraustan 22 ára mann vantar vinnu. Getur byrjað strax. Upplýsingar í síma 91-26730. ■ Bamagæsla Tek að mér að gæta barna á kvöldin. Er 16 ára og er í Hlíðunum. Uppl. í síma 91-679093. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Greiðsluerfiðleikar? Viðskiptafræðing- ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjár- hagslega endurskipulagningu og bók- hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. Þúsund litra plastdunkar til sölu, hent- ugir til ýmissa nota. Uppl. í síma 91- 651440 á daginn. ■ Einkamál 32 ára karlmaður, fjárhagslega sjálf- stæður, í öruggri vinnu, fer lítið á skemmtistaði, óskar eftir að kynnast rólegri og góðri konu, sem hefur áhuga á t.d. leikhúsferðum og útiveru. Börn engin fyrirstaða. Svör leggist inn á DV fyrir 4. maí, merkt „Maí 519“. Ollum bréfum svarað. Að tendra ástarblossann. (Lovers Guide 2.) Kynfræðslumynd- bandið sem mælt er með. Pöntunarsími 91-600943. Ung kona óskar eftir að kynnast fjár- hagslega sjálfstæðum manni á aldrin- um 60 ára eða eldri. Svör sendist DV, merkt „Rómantík 514“. ■ Tapað - fundið Fjallahjól á viðráðanlegu verði eru fundin. G.Á.P., Faxafeni 14, s. 685580. Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum. ■ Kennsla-riárnskeið Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Spákonur Spái i spil, bolla og skrift, ræð drauma, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Afsláttur fyrir unglinga og lífeyrisþega. Stella. ■ Hreingemingar Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. ■ Skemmtanir Góður hjólreiðatúr á góðu hjóli er fjallhressandi og skemmtilegur. G.A.P., Faxafeni 14, sími 685580. Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum. ■ Þjónusta •Verk-vík, s. 671199, Bildshöfða 12. Tökum að okkur eftirfarandi: •Sprungu- og steypuviðgerðir. • Háþrýstiþvott og sílanböðun. •Útveggjaklæðningar og þakviðg. • Gler- og gluggaísetningar. •Alla almenna verktakastarfsemi. Veitum ábyrgðarskírteini. Gerum úttekt og föst verðtilboð í verkþættina þér að kostn'aðarlausu. Heimas. eftir lokun 91-673635/31161. Málarameistari getur bætt við sig verkum fyrir sumarið. Vönduð vinna, hagstæð tilboð. Uppl. í síma 91-616062. Tökum að okkur allar almennar húsa- viðg., s.s. hellulagnir, steypa bílaplön, sprunguviðg. og útv. einnig hraun- hellur í garða ef óskað er. Margra ára þjónusta. Vanir menn. S. 91-78013. Fullkomið hjólaverkstæði, stilling og skoðun. Höldum regiulega námskeið í hjólaviðgerðum. G.Á.P., Faxafeni 14. Leiðandi í lágu yerði á fjallahjólum. Körfubilaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjömu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Trésmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, sólbekki og hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Gluggar og glerísetningar. S. 18241. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, úti sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann- gjam taxti. Visa/Euro. Símar 626638 og 985-33738. ■ Framtalsadstoö Góð reynsla í skattuppgjörum fyrir rekstur. Bókhald og ráðgjöf um með- ferð fylgiskjala. Guðmundur Kolka viðskfræðingur, sími á skrifst. 622649. ■ Líkamsrækt Hjólreiðatúr er góð og skemmtileg líkamsrækt. G.Á.P., Faxafeni 14, sími 685580. Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. Sími 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLi ’93. Bifhjólakennsla. Sími 74975, bílas. 985-21451. Grímur Bjarndal Jónsson, Lancer GLXi ’93, s. 676101, bílas. 985-28444. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686. •Ath., sími 91-870102 og 985-31560. Páll Andrésson, ökukennsla og bifhjólakennsla. Hagstætt verð, Visa/Euro-raðgreiðslur ef óskað er. Aðstoða við endurþjálfun. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Ath., s. 870102 og 985-31560, fax 870110. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744, 653808 og 654250. DV Ath. BMW 518i ’93, ökukennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro, greiðslukjör. Magnús Helgason sími 687666, 985-20006, símboði 984-54833. Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla æfingatímar. Förum ekki illa undirbú- in í umferðina. Get bætt við nemend- um. Visa/Euro. S. 91-681349/985-20366. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ■ Garðyrkja Hellulagnir, hitalagnir. Tökum að okkur: •Hellulagnir, hitalagnir. • Alla alm. lóðavinnu, jarðvegsskipti. Vönduð vinnubrögð, verðtilboð. Garðaverktakar, s. 985-30096/74229. Túnþökur - túnþökur. Til sölu úrvals- túnþökur á mjög góðu verði. Fyrsta flokks þjónusta. Uppl. í síma 91-615775 og 985-38424. Holtaverk hf. Alhliða garðyrkjuþjónusta: trjáklipp- ingar, húsdýraáburður, hellulagnir, vorúðun, sumarhirða o.fl. Halldór Guðfinnsson garðyrkjum., s. 31623. Nú er rétti tíminn til að huga að garðin- um, sé um að útvega og dreifa hús- dýraáburði í garða, ódýr og góð þjón- usta. Uppl. í síma 91-78013. Túnþökur. Útvega með stuttum fyrir- vara sérræktaðar túnþökur. Vinnslan hf., túnþökusala Guðmundar Þ. Jóns- sonar, sími 91-643550 og 985-25172. Túnþökur til sölu. Túnþökur af vel ræktuðu túni á Rangárvöllum. Uppl. í símum 985-20487 og 98-75987 á kvöld- in. ■ Til bygginga Byggingarkrani til leigu, lyftir 1.250 kg í 20 metrum. Uppl. í síma 91-675310. Guðmundur. Til sölu nýr 10 m’ vinnuskúrmeð raf- magnstöflu. Uppl. í síma 92-15601 og 92-12734. Óska eftir að kaupa vinnuskúr og timbur, 1x6. Upplýsingar í síma 91-676097 eftir kl. 17. ■ Húsaviðgerðir Gerum upp hús, utan sem innan. Járn- klæðningar, þakviðg., sprunguviðg., gler, gluggar, steyptar þakrennur. Vanir og vandvirkir. S. 24504/643049. Tveir húsasmiðir geta bætt við sig verkum. Öll almenn trésmíðavinna. Vönduð vinna. Tilboð eða tímavinná. Visa/Euro. Sími 91-629251 eða 668417. Nicotineir N ikótínplástur Kynningar á Nicotinell® nikótínplástri verða haldnar í eftirtöldum apótekum frá kl. 14-18: Háaleitis Apóteki ...Þriðjudaginn 27. apríl Hafnarfjarðar Apóteki.. ...Miðvikudaginn 28. apríl Ingólfs Apóteki ...Fimmtudaginn 29. apríl Breiðholts Apóteki ...Föstudaginn 30. apríl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.