Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1993, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1993, Blaðsíða 32
'T- Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur. Ritstfórn - Auglysingar - Áskrift - Dreifing: Frjálst,óháð dagblað ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1993. Eldur í bíl á bensínstöð Guðfinnur Finnbogason, DV, Hólmavílc » Fyrir snarræöi var komiö í vegfyr- ir mikiö brunatjón þegar kviknaði í bifreið sem lagt hafði verið að bens- íntönkum við söluskála Esso á Hólmavík rétt eftir miðnætti aðfara- nótt síðastliðins mánudags. Hjón, sem voru að koma vestan frá ísafirði ásamt þremur börnum og ætluðu suður til Reykjavíkur þá sömu nótt, höfðu gert viðvart um að þau þyrftu á afgreiðslu að halda í sambandi við eldsneyti og höfðu rétt staðnæmst er eldur gaus upp í vélarrúmi bifreiðar- innar sem brátt varð alelda. Farþeg- um ásamt afgreiðslukonu tókst að ýta bílnum nokkra metra í burtu frá tönkunum og var strax haft samband við slökkvilið og var það komið á staðinn eftir ótrúlega skamma stund. Bifreiðin var þá orðin alelda enda á milli og henni varð því ekki bjargað en slökkvihði tókst að vama því að kviknaði í eldsneytisgeymi bifreiðar- inn og hann spryngi en þá hefði getað farið svo að eldur hefði náð til hús- næðis söluskálans sem er þarna örfáa metra frá. Því fór betur en á horfðist um tíma þó að tjón eiganda bifreiöarinnar sé óneitanlega veru- legt. ÓfærðáVest- fjörðum Alhvít jörð var í byggð á Vestfjörð- um í morgun. í gærkvöldi gekk á með éljum og þurfti vegagerðin að aöstoöa fólksbíla og jeppa sem áttu í vandræðum vegna ófærðar á Breiða- dals- og Botnsheiði. Að sögn lögregl- unnar á ísafirði er það alvanalegt að það geri hret í apríl og alveg fram í maí. -pp Akureyri: Þvottavél stolið Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: íbúa í Keilusíðu á Akureyri brá í brún í gærkvöldi þegar hann hugðist nota þvottavéhna sína sem átti að vera í sameign fjölbýlishússins. Þvottavélin var horfin og ekkert var því þvegið að sinni. Lögreglan á Akureyri stöðvaði nokkra ökumenn sl. sólarhring fyrir hraðakstur og óku þeir sumir hverjir nærri 90 km hraða innan bæjar- markanna. LOKI Þeir mega eiga það Akur- eyrar-krimmarnir að þeir eru snyrtimenni! Ekki samið nema öll félögin skrifi undir Tilboð ríkisstjómarinnar til greina að félagið skrifaði undir eða Dagsbrún vildi stuttan samning, eins eiga von á því að ákveðið yröi verkalýöshreyfingarinnar stendur yrði aöih aö samningi sem í aðal- eða samning með tveimur hreinum að leysa samflot félaganna upp og enn. Olafur Daviðsson, ráðuneytis- atriöum væri svipaöur því upp- opnunum á tímabilinu. aðsamningamáhnfæruheimíhér- stjóri í forsætisráðuneytinu, átti í kasti sem frá ríkissfjórninni kom á „Við myndum ekki treysta á von- að til hvers félags eða sambands gær ftmd með þeim Benedikt Dav- dögunum. Ekki kæmi til greina að inablíðaí2ár,“sagðiGuömundur. fyrir sig. Hugsanlegt sé að ein- iössynl, forseta ASÍ, og Guðmundi skrifa undir 18 til 20 mánaða samn- Hann sagði aö Dagsbrún myndi hverjir möguleikar séu fyrir ein- J. Guðmundssyni, formanni Dags- ingán nokkuiTatryggingafyrirþvi lýsa því yfir á fundi stóru samn- stök félög að semja heima. brúnar, þar sem þetta kom fram. að dregið yrði úr atvinnuleysi eða inganefndarinnar á morgun að fé- Nokkur verkalýðsfélög vilja ura- Hann tjáði þeim tvímenningum að aö læknis- og Jyfjakostnaöur lækk- lagið hafnaði ríkisstjórnarpakkan- fram aht semja um ríJásstjómar- eklú yrði samiö viö verkalýðs- aði,“ sagði Guðmundur J. Guð- um alfariö. pakkann en önnur alls ektó. Það hreyfinguna nema öh félögin skrif- mundsson í morgun. Benedikt Davíösson, forseti ASÍ, eru greinilega að skerpast ahar uðu undir, en Dagsbrún hefur al- HannsagðisthafasagtÓlafiDav- sagði í morgun að þvi færi fjarri flokkspóhtiskar hnur í málinu, fariö hafnað samningunum. íössyni þaö 1 gær að Dagsbrún að nokkuð væri að ganga í máíinu. umfram þaö sem veriö hefur und- „Á trúnaðarmannafundi í Dags- væri ekki til viðræðu um þennan Á morgun verði stóra samninga- anfarnar vikur. brún síðasthðinn laugardag var pakka óbreyttan. Guðmundur nefndin að taka lokaákvöröun um - -S.dór það samþykkt að ekki kæmi til sagðist einnig hafa sagt honum að hvað gera skuli. Hann sagðist aht Svanurinn Kári af Reykjavíkurtjörn fór i enn eitt ferðalagið um miðbæ Reykjavikur í gær. Tveir lögreglumenn voru kallaðir inn í húsagarð í miðbæ Reykjavíkur vegna Kára sem var búinn að vera þar dágóða stund áður en lögreglan kom. Kári var handsamaður og fluttur í Húsdýragarðinn. Starfsmenn garðsins segja að lögreglan hafi áður komið með Kára og hafi hann þá flogið fljótiega aftur til heimkynna sinna á Tjörninni í Reykjavik. DV-mynd ÞÖK Veðriðámorgun: Víðast þurrt Á hádegi á morgun má búast við suðvestlægri átt víöast hvar á landinu. Slydduél um vestanvert landið en annars þurrt. Veðrið í dag er á bls. 28 Bæjarstjóri Bolungarvíkur: Höldum öðrum togaranum „Ég geri fastlega ráð fyrir að við nýtum okkur forkaupsréttinn svo framarlega sem við ráðum viö það. Við vitum nokkurn veginn markaðs- verð skipanna núna. Ég get alveg fuhyrt aö við munum halda öðrum togaranum og munum leggja aht kapp á það,“ segir Ólafur Kristjáns- son, bæjarstjóri Bolungarvíkur. Á veðhafafundi í þrotabúi Einars Guðfinnssonar hf. í gær var ákveðið að veita skiptastjórum heimhd th að ganga th samninga við Grindavík- urbæ um sölu á Dagrúnu ÍS og við Háagranda hf. í Hafnarfirði um sölu á Heiðrúnu. Fimm thboð bárust í Dagrúnu og þijú í Heiðrúnu, hæsta thboð í Dagrúnu var 430 mhljónir og í Heiðrúnu 291 mihjón. Ólafur sagðist ósáttur við það þeg- ar önnur sveitarfélög ætluðu að fara að berjast um lifibrauðið við Bolvík- inga en Hafnarfj arðarbær stendur ásamt fyrirtækjum í Hafnarfirði á bak við thboð Háagranda. Bæjar- stjómarfundur verður í dag og þar verður máhð tekið fyrir. Fyrsta verk- efnið, að sögn Ólafs, verður að safna hlutaífé í Ósvör hf., um 100 th 150 mihjónum. -Ari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.