Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1993, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1993, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1993 23 dv Sími 632700 Þverholti 11 ■ Sveit Krakkar - foreldrar. Suraardvalarheim- ilið, Kjamholtum, Bisk., 31. maí til 28. ágúst. Reiðnámskeið, íþróttir, ferð- ir, sund, kvöldvökur. 6-12 ára börn. Bókanir á þeim dagaíjölda sem hent- ar. Stórlækkað verð, raðgr. S. 641929. ■ Ferðalög Taktu fjallahjól með í ferðalagið eða farðu bara á því. G.Á.P., Faxafení 14, s. 685580. Leiðandi í lágu verði á íjallahjólum. ■ Nudd Býð upp á alhliða nudd, nudd við vöðvabólgu og slökunarnudd, einnig svæðanudd. Tímapantanir í síma 91-670089. Guðrún, Hryggjarseli 9. Eru krakkarnir að nudda i þér? Langar þá í íjallahjól? G.Á.P., Faxafeni 14, s. 685580. Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum. ■ Vagnar - kerrur Skamper pallhús með öllum búnaði, svefnpláss f. 4, eldhús m. ísskáp o.íl. Fyrirliggjandi hús á japanska pallbíla, bæði double cab, extra cab og venju- lega, einnig á USA bíla. Tækjamiðlun íslands, Bíldshöfða 8, s. 91-674727. ■ BQar tíl sölu Fiat Fortimo, árg. ’90 ('91), ek. 54 þús. km, í toppstandi, sk. ’94. Verð 630 þús. Skipti á dýrari 4x4 fólksbíl. Milli- gjöf stgr. S. 91-668300 á skrifst.tíma og 91-25026 á kv. og um helgar. Toyota Model F, árg. ’84, 8 manna bíll, til sölu, þarfnast smálagfæringar en er í góðu lagi, selst á góðu verði. Uppl. í síma 91-12046. Bein sala. Mazda 323, árg. ’82, góður vinnubíll. Uppl. í síma 91-667363 og 91-667196. Peugeot 106 XSI, árg. ’92, til sölu, ekinn 17 þús., rauður, álfelgur, rafmagn í rúðum og læsingum, sumar/vetrar- dekk, ath. skipti á ódýrari. Bílasalan Bílaport, sími 91-688688. ■ Jeppar Toyota Hilux double cab 2,4 dísil, árg. ’89, ekinn 88 þús. Lítur mjög vel út. Ath. skipti. Uppl. í síma 92-14888 á daginn og 92-15131 á kvöldin. ■ Tilkynningar Aðalfundur í kvöld kl. 20 á Hótel Loftleiðum. Stjómin. Skráning í Borgardekk-torfæruna laugardaginn 8. maí ’93 fer fram í sím- um 91-674811 og 91-674590 eða fax 91-674596 dagana 27. apríl til 4. maí milli kl. 10 og 15 alla daga. Jeppaklúbbur Reykjavíkur. Félagsfundur verður haldinn þriðju- daginn 27. apríl kl. 20. Fundarstörf: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Keppni þann 8. maí ’93. 3. Kaffihlé. 4. Önnur mál. Jeppaklúbbur Reykjavíkur. r á næsta sölustað V Áskriftarsimi 63-27-00 LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! 5= Sviösljós lu&L. lÆm t'wA 1 .-mrjm ■ w W’ Búningar framhaldsskólanema við dimitteringu eru oft á tíðum skrautlegir. Þessir herramenn dimitteruðu á föstudaginn í mexíkönskum búningum með tilheyrandi hatta og þeir minna óneitanlega á Tres Amigos úr samnefndri biómynd. DV-mynd Steph. Hvorki meira né minna en íimmt- án karlmenn tóku þátt í keppni á vegum Tveggja vina um það hver liktist mest rokkkónginum sjálf- um, Elvis Presley. Sumir sýndu Elvis-búningarnir vöktu mikla hrifningu áhorfenda. Omar Ragnarsson, t.v., lét sigekki vanta í keppnina og keppti undir nafninu Elli prestsins. DV-mynd Jói mikil tilþrif en aðrir tóku þátt meira af vilja en getu og mest til gamans. Kynnar kvöldsins voru loikararnir Steinn Ármann Magn- ússon og Davíð Þór Jónsson og klæddu þeir sig upp í Elvis-búninga Sigurvegari í Elvis-keppninni var í tilefni kvöldsins. Stemmningin Héðinn Valdimarsson og reyndist magnaöist þegar leiö á kvöldið og hann iíkastur goðinu sjáHu. er kom að verðlaunaafhendingu DV-mynd Finnur var hún í hámarki. Héðinn Valdímarsson bar sigur úr býtum og fékk hann í verðlaun forláta búning frá kónginum sjálf- um, frítt í bíó ásamt geisladiskum með Elvis-lögum. Auk söngatrið- anna stigu Jóhannes Bachmann og Sigurrós Jónsdóttir létt rokk og Bjarni Arason og Þorsteinn Eg- gertsson tóku lagið. Tónlistardagur barnanna var haldinn á laugardaginn i Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Komu þar fram nemendur úr tíu tónlistarskólum á höfuborgarsvæðinu. Á myndinni má sjá nokkra efnilega gitarleikara. Eru þeir að leika Á sprengisandi eftir Sigvalda Kaldalóns. Stjórnandi hópsins er Hannes Þorsteinn Guðrúnarson. DV-mynd GVA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.