Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1993, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL1993
7
3v____________________________________________Fréttir
Endurflármögnun Jámblendiverksmiðjunnar:
Ríkið verður að leggja
fram hálfan milljarð
- hlutur Elkem um 240 milljónir
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
innlAn óverðtr.
Sparisj. óbundnar 0,5-1 Lands.b.
Sparireikn.
6 mán. upps. 2 Allir
Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Lands.b.
Sértékkareikn. 0,5-1 Lands.b.
VlSrröLUB. REIKN.
6mán. upps. 2 Allir
15-30 mán. 6,25-6,60 Bún.b.
Húsnæðissparn. 6,5-6,75 Lands.b.
Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj.
Gengisb. reikn.
ISDR 4-6 islandsb.
IECU 6,75-8,5 islandsb.
ÓBUNJDNIR SÉRKJARAREIKN.
Vís'rtölub., óhreyföir. 1,6-2,5 Landsb., Bún.b.
óverðtr., hreyfðir 3,75-4,50 Búnaðarb.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR
(innan tímabils)
Vísitölub. reikn. 2-3 Landsb.
Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., Is-
landsb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN.
Visitolub 3,85-4,50 Búnaðarb.
óverðtr. 5,50-6 Búnaðarb.
mmmpm gjaldeyrisreikn.
$ 1,50-1,60 Sparisj.
£ 3,3-3,75 Búnaðarb.
DM 5,50-5,75 Búnaðarb.
DK 7-7,75 Landsb.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
ÚTLÁN óverðtryggð
Alm.vlx. (forv.) 10,2-14,2 Islandsb.
Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir
Alm.skbréf B-fl. 12,7-13,7 Landsb.
Viðskskbréf1 kaupgengi Allir
OtlAn verðtryggð
Alm. skb. B-flokkur 8,0-9,7 Landsb.
afurðalAn
l.kr. 12,25-13,3 Bún.b.
SDR 7,25-8,35 Landsb.
$ 6-6,6 Landsb.
£ 8,25-8,75 Landsb.
DM 10,25-10,75 Sparisj.
Dráttarvextir 16.5%
MEÐALV^XTIR
Almenn skuldabréf april 13,7%
Verðtryggð lán apríl 9,2%
VÍSITÖLUR
Lánskjaravisitala apríl 3278 stig
Lánskjaravísitala maí 3278 stig
Byggingarvísitala april 190,9 stig
Byggingarvísitalamaí 189,8 stig
Framfærsluvísitala apríl 169,1 stig
Framfærsluvísitala mars 165,4 stig
Launavísitala apríl 131,1 stig
Launavísitala mars 130,8 stig
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa veröbréfasjóða
KAUP SALA
Einingabréf 1 6.627 6.749
Einingabréf 2 3.668 3.687
Einingabréf 3 4.332 4.411
Skammtímabréf 2,266 2,266
Kjarabréf 4,576 4,718
■ Markbréf 2,447 2,523
Tekjubréf 1,513 1,560
Skyridibréf 1,934 1,934
Sjóðsbréf 1 3,244 3,260
Sjóðsbréf 2 1,972 1,992
Sjóðsbréf 3 2,234
Sjóðsbréf 4 1,536
Sjóðsbréf 5 1,375 1,396
Vaxtarbréf 2,285
Valbréf 2,142
Sjóðsbréf 6 858 901
Sjóðsbréf 7 1180 1215
Sjóðsbréf 10 1201
islandsbréf 1,402 1,428
Fjórðungsbréf 1,153 1,170
Þingbréf 1,428 1,447
Öndvegisbréf 1,413 1,432
Sýslubréf 1,334 1,352
Reiðubréf 1,374 1,374
Launabréf 1,028 1,043
Heimsbréf 1,231 1,268
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi á Veröbréfaþingi íslands:
Hagst. tilboð
Loka-
verð KAUP SALA
Eimskip 3,65 3,65 4,00
Flugleiðir 1,10 1,00 1,15
Grandi hf. 1,80 1,95
islandsbanki hf. 1,00 1,00 1,05
Olis 1,75 1,75 1,90
Útgerðarfélag Ak. 3,45 3,20 3,40
Hlutabréfasj. VlB 0,96 1,06
isl. hlutabréfasj. 1,07 1,05 1,10
Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09
Jarðboranir hf. 1,82
Hampiðjan 1,20 1,15 1,40
Hlutabréfasjóð. 1,19 1,27
Kaupfélag Eyfirðinga. 2,25 2,20 2,30
Marel hf. 2,54 2,40
Skagstrendingur hf. 3,00 3,48
Sæplast 2,95 2,88
Þormóður rammi hf. 2,30
Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkadinum:
Aflgjafi hf.
Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88
Ármannsfell hf. 1,20
Árnes hf. 1,85 1,85
Bifreiðaskoðun Islands 2,50 2,00 2,84
Eignfél.Alþýðub. 1,20
Faxamarkaðurinn hf. 2,30
Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f.
Gunnarstindurhf. 1,00
Haförninn 1,00
Haraldur Böðv. 3,10
Hlutabréfasjóður Norður- 1.10 1,06 1,10
lands
Hraðfrystihús Eskifjarðar 2,50 2,50
isl. útvarpsfél. 2,00
Kögun hf. 2,10
Olíufélagiö hf. 4,50 4,35 4,60
Samskip hf. 1,12 0,98
Sameinaðir verktakar hf. 6,70 6,90 7,10
Sildarv., Neskaup. 3,10 3,05
Sjóvá-Almennar hf. 4,35 3,40
Skeljungur hf. 4,25 3,60 4,75
Softis hf. 29,00 28,00 32,00
Tollvörug. hf. 1,43 1,20 1,37
Tryggingamiðstöðin hf. 4,80
Tæknivalhf. 1,00
Tölvusamskipti hf. 4,00 4,90
Útgeröarfélagið Eldey hf.
Þróunarfélag Islands hf. 1,30
1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum,
útgefnum af þriöja aðila, er miðaö við sérstakt kaup-
gengi.
„Þetta eru í sjálfu sér ágæt tíðindi
en næsta mál á dagskrá er að ræða
við bankana, ræða lengingar á lánum
og þvíumlíkt," segir Jón Sigurðsson,
framkvæmdastjóri íslenska Jám-
blendifélagsins á Grundartanga.
Norska stórfyrirtækiö Elkem, sem
á 30% eignarhlut í Jámblendiverk-
smiðjunni á Grundartanga, hefur
ákveðið aö taka þátt í endurfjár-
mögnun verksmiðjunnar en lengi vel
ríkti óvissa um hlut Elkem í því
máh. Fyrirtækið hefur átt í veruleg-
um fjárhagskröggum og þurfti meðal
„Eg hef oft orðið vitni að því þegar
lítil börn klemmast í rennihuröun-
um í ráðhúsinu. Það er eins og að
geislinn sem nemur mannaferðir
nemi ekki þessi htlu krhi og því lok-
ast hurðirnar á þau. Hljóðin frá þeim
gefa síðan til kynna að þeim þyki
þetta allt annað en þægilegt,“ sagði
tíður gestur á kaffiteríu ráðhússins
í samtali við DV.
Svo virðist sem rennihurðirnar í
dymrn nýja ráðhússins séu slysa-
ghdra, í það minnsta þegar líth böm
eru annars vegar. Mikh umferð er
um dymar, ekki síst þær sem gengið
annars að fá lán frá norska ríkinu.
Ekki hefur fengist upp gefið hversu
mikið nýtt hlutafé Elkem er thbúið
að leggja í fyrirtækið en Björn Se-
grov, talsmaður fyrirtækisins, sagði
í samtali við DV fyrir skömmu að
væntanlegur hlutur Elkem yrði í
samræmi við núverandi eignarhlut-
dehd sem er 30%.
Samkvæmt áætlunum th bjargar
rekstrinum frá því í nóvember í fyrra
var gert ráð fyrir að hlutafjáraukn-
ingin yrði að verða nálægt 800 mhlj-
ónum króna og þvi yrði hlutur El-
er um inn af og út á göngubrúna.
Líth böm em ekki síður tíðir gestir
en fuhorðnir en það er eins og renni-
hurðabúnaðurinn geri ekki ráð fyrir
rápi þeirra.
Þegar gengið er að rennihurðunum
rýfur fólk geisla og þær opnast. Efitir
að inn er komið lokast þær sjálfkrafa
aftur. En dveljist fólk í gættinni, sér-
staklega smáfólkið, virðast geislamir
sem stjóran hurðunum ekki nema
neinar mannaferðir og lokast þá
dymar. Það er þá sem böm klemm-
ast mihi hurðanna og ná ekki th
geislans th að þær renni aftur frá.
kem um 240 mhljónir króna. Þriðji
eigandinn, japanska fyrirtækið
Sumitomo, sem á 15% hlut, hefur
ekki tekið ákvörðun um þátttöku og
er reyndar talið ólíklegt að fyrirtæk-
ið verði með. Því verður íslenska rík-
ið að öhum líkindum að leggja rúmar
500 mhljónir inn sem nýtt hlutafé.
íslensk stjórnvöld hafa þegar lagt 100
mhljónir í lok síðasta árs og kemur
það væntanlega til frádráttar.
Jón segir að nokkuð vel hafi gengið
að selja framleiðsluna það sem af er
þessu ári og verksmiðjan sé nú rekin
Sigm-ður Egilsson, húsvörður í
ráðhúsinu, kannast ekki við að hurð-
imar klemmi gestina.
„Þetta kemur aldrei fyrir. Þetta er
einhver misskhningur. Hurðimar
loka hvorki á fuhorðna né krakka.
Þetta er algert rugl,“ sagði Sigurður.
Ljósmyndari DV fór niður í ráðhús
th að festa rennihurðimar á filmu
og fékk strák th aö standa í dyrunum.
Myndimar tala sínu máh; hurðirnar
klemmdu strákinn. Hann kenndi sér
einskis meins en öðm máh kann að
gegnauml-3árabörn. -hlh
með fullum afköstum. Verð á kísh-
járni hafi ekkert hækkað að ráði.
Hagræðing í verksmiöjunni hafi hins
vegar gengið vel og það sé höfuðá-
stæðan fyrir þvi að Elkem hefur
ákveðið að standa að endurfjár-
mögnun fyrirtækisins. Verksmiðjan
verður rekin með fuhum afköstum
fram á haustið, að sögn Jóns, og
málin endurskoðuð þá. Hann sagðist
ekki geta spáð hvort verð á kíshjámi
hækkaði á þessu ári.
-Ari
Grindavík:
Innbroti
Sparisjóðinn
Brotist var inn i Sparisjóðinn í
Grindavík í fyrradag. Engu var
stolið en einn lykhl hvarf, Þegar
lögregla kom á staðinn var þar
engan að sjá en allt löðrandi í
blóði. Skömmu síðar rakst lög-
reglan á mann á gangi í áttina að
lögreglustöðinni. Maðurinn var
handtekinn og íluttur 1 fanga-
geymslu.
Maðurinh var ekki yfirheyrður
fyrr en seint í fyrradag vegna ölv-
unar. Hann játaði þá að hafa brot-
ið rúðu í Sparisjóönum en mundi
ekki framhaldið. Hann fékk að
fara heim eftir að skýrsla haföi
verið tekin af honum. Búist er við
aö Sparisjóðurinn geri bótakröfu
áhendurhonum. -GHS
Þórshöfh:
Rafmagniðfór
af við ákeyrslu
Maður keyrði á rafmagnsstaur
og tengikassa aðfaranótt laugar-
dags á Þórshöfn. Viö þetta fór
rafmagn af hehli götu en það upp-
götvaðist þó ekki fyrr en á laugar-
dagsmorguninn þegar íbúar fóru
á stjá. Miklar skemmdir urðu á
bhnum, tengikassanum og
staumum en ökumaðurinn slapp
heill á húfi. Við yfirheyrslu játaði
hann að hafa ekið ölvaður. -GHS
Mikið hvassviðri var á norðan-
veröu Snæfehsnesi í fyrrakvöld
og í fyrrinótt. Lögreglan í Stykk-
ishólmi þurffi aö aðstoða öku-
menn á Kerlingarskarði sem áttu
i vandræðum vegna skafrennings
og þá þurfti að fergja lausa hiuti
sem voru farnir að fiúka um bæ-
inn. Veðrið var að mestu gengið
niður snemma í gærmorgun án
óhappa. -pp
Tófa saklaus
köttur
Lögreglan var í nótt köhuð í
Hljómskálagarðinn þar sem
henni hafði borist thkynning um
grunsamiegar „tófuferðir". Kona
sem ók Hringbrautina haíði séð
tíl lágfótu á hlaupum og thkynnt
lögreglu. Engin tófa sást í garðin-
um og beinast grunsemdir lög-
reglu að þvi aö þaraa hafi köttur
veriðáferðinni. -pp
Gestir ráðhússins sem ekki eru háir i loftinu ættu ekki að stoppa lengi í dyrunum því þá er hætta á að rennihurð-
irnar klemmi þá. Myndin er tekin af rennihurðunum er snúa út i Vonarstræti. DV-mynd Brynjar Gauti
Slysagildra í ráðhúsinu:
Rennihurðiritar
klemma börnin
- rugl, segir húsvörðurinn