Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1993, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1993, Side 26
26 MIÐVIKUDAGUR 28. APRÍL 1993 Fólk í fréttum Kjartan Guðbrandsson Kjartan Guðbrandsson líkamsrækt- arþjálfari, til heimilis að Furugrund 66, Kópavogi, varð á fóstudags- kvöldið íslandsmeistari í vaxtar- rækt í flokki karla yfir níutíu kíló og í opnum flokki. Þetta kom fram íDV-fréttígær. Starfsferill Kjartan fæddist í Reykjavík 11.10. 1966 og ólst upp í foreldrahúsum, fyrstu tvö árin í Reykjavík en síðan víða á landsbyggðinni þar sem faðir hansvarlæknir. Kjartan stundaði nám við Fjöl- brautaskóla í tvö ár en hefur síðan stundað þjálfun í almennri líkams- rækt. Kjartan stundaði júdó og keppti í þeirri grein á árunum 1982-85 og æfði og keppti í hestaíþróttum en hann vann til verðlauna í bama- og unglingaflokkum og í kappreiðum. Hann hefur æft lyftingar frá 1982, er íslandsmeistari í kraftlyftingum, nú annað árið í röð og á íslandsmet í bekkpressu í sínum þyngdarflokki. Fjölskylda Unnusta Kjartans er Linda Ein- arsdóttir, f. 23.7.1969, umsjónar- maður unghngastarfs í Garðabæ. Hún er dóttir Einars Sigurðssonar verkfræðings og Drafnar Guð- mundsdóttur kennara. Alsystir Kjartans er Eydís Gréta, f. 7.2.1970, húsmóðir í Reykjavík, gift Kjartani Einarssyni verka- manni og eiga þau eina dóttur auk þess sem Eydís á son frá því áður. Hálfbræður Kjartans eru Sveinn Kragh, f. 14.1.1959, barþjónn í Reykjavík og á hann einn son; Þor- stein Kragh, f. 9.5.1961, umb'oös- maður í Reykjavík, og á hann eina dóttur. Foreldrar Kjartans: Guðbrandur Þórir Kjartansson, f. 22.9.1941, læknir á Vífilsstöðum, og Lína Kragh, f. 26.8.1938, d. 16.10.1992, tannsmiður og kaupkona í Reykja- vík. Ætt Guðbrandur er sonur Kjartans, flugmanns í Reykjavík, Guðbrands- sonar, forstjóra ÁTVR, Magnússon- ar, b. í Vestdal og á Fossi í Seyðis- firði, Sigurðssonar. Móðir Guð- brands var Hallfríöur Brandsdóttir. Móðir Kjartans var Matthildur Kjartansdótttir, hreppstjóra og org- anista á Búðum í Staðarsveit, bróð- ur Jóns, afa Jóns Sólnes alþingis- manns, fóður Júlíusar, fyrrv. ráð- herra. Annar bróðir Kjartans var Guðbrandur, afi Gunnars Guð- bjartssonar, fyrrv. framkvæmda- stjóra Framleiðsluráðs landbúnað- arins. Þriðji bróðir Kjartans var dr. Jón yngri, þjóðskjalavörður, afi Loga Guðbrandssonar, forstjóra Landakotsspítala. Kjartan var son- ur Þorkels, prófasts á Staðastað, Eyjólfssonar, prests í Garpsdal, Gíslasonar, prests á Breiðabólstað, Ólafssonar, biskups í Skálholti. Móðir Þorkels var Guðrún Jóns- dóttir, prests og skálds á Bægisá, Þorkelssonar. Móðir Kjartans var Ragnheiður Pálsdóttir í Hörgsdal, Pálssonar, langafa Guðrúnar, móð- ur Péturs Sigurgeirssonar biskups. Eydís er dóttir Hans Víum, múrara í Reykjavik, Bjarnasonar, b. í Hruna í Hörgslandi, Ólafssonar. Móðir Hans Víum var Guðrún Hansvíumdóttir, b. á Keldunúpi á Síðu, Jónssonar, b. á Uppsölum í Landbroti, Pálssonar, b. á Seljalandi í Fljótshverfi, Eiríkssonar, b. á Hnappavöllum í Öræfum, Jónsson- ar. Eiríkur var bróðir Einars, skóla- meistara í Skálholti, langafa Guðnýjar Klængsdóttiur, ömmu Halldórs Laxness. Móðir Guðrúnar Hansvíumdóttur var Guðrún Magn- úsdóttir, b. á Hólmi, Jónssonar og Guðrúnar Gissurardóttur. Lína Kragh var dóttir Sveins Kragh, fyrrv. stöðvarstjóra raf- stöðvarinnar við EUiðaár, bróður Hans Kragh sem var þekktur knatt- spyrnumaður á árum áður. Systir Sveins er Agnes, móðir Hans Kragh, forstjóra og fyrrv. trommuleikara með Lúdó sextett og Stefáni. Sveinn er sonur Hans Kragh, símvirkja af dönskum ættum. Móðir Sveins var Kristólína, hárgreiðslumeistari við Þjóðleikhúsið, Guðmundsdóttir, verslunarmanns í Reykjavík, Odds- Kjartan Guðbrandsson. sonar, b. í Hvammi í Holtum, Guð- mundssonar. Móðir Kristólínu var Elin Ámadóttir, b. í Ártúnum, Magnússonar, b. þar Árnasonar, prests í Steinsholti Presta-Högna- sonar. Móöir Línu er Sigríður Þorsteins- dóttir, farmanns í Hafnarfirði, frá Kotströnd í Ölfusi, og Ingibjargar Ólafsdóttur. Afmæli Þorfinna Stefánsdóttir Þorfinna Stefánsdóttir, starfsstúlka við elli- og hjúkrunarheimilið Hom- brekku, Bylgjubyggð 37a Ólafsfirði, ersextugídag. Starfsferill Þorfinna fæddist í Ólafsfirði og ólst þar upp til tólf ára aldurs. Þá fluttist hún með fósturforeldrum sínum til Akureyrar og lauk þar bamaskóla. Þorfinna starfaði hjá Skógerð J.S. Kvaran um tveggja ára skeið og var í síld á Siglufirði og á Raufarhöfn í samtals íjögur sumur. Að þvi loknu fór hún til Reykja- víkur og réð sig í vist hjá Stefáni Elíssyni einkabifreiðastjóra og Að- alheiði Guðmundsdóttur húsmóður en þar starfaði hún í tæpt ár. Þá fluttist Þorfinna til systur sinn- ar á Eskifirði og dvaldi hjá henni í nokkra mánuði, eða þar til hún réð sig ráðskonu í Keflavík einn vetur. Þorfinna starfaði einnig í frystihúsi í Njarðvíkum í einn vetur en fluttist áriö 1954 til Ólafsfjarðar þar sem hún hefur búið síðan. í Ólafsfirði hefur Þorfinna unnið alla almenna vinnu en síðasthðin ellefu ár hefur hún starfað við að- hlynningu aldraðra á elh- og hjúkr- unarheimilinu Hombrekku. Þorfinna hefur einnig verið virk í félagsmálum. Hún var einn af stofn- endum Leikfélags Ólafsfjarðar árið 1962 og starfaði með því í nokkur ár. Hún hefur ennfremur verið virk- ur félagi í Kvenfélaginu Æskunni í Ólafsfirði frá tvítugsaldri til dagsins ídag. Fjölskylda Þorfinna giftist 13.10.1956 Ólafi Víglundssyni, f. 17.7.1927, verka- manni. Foreldrar hans voru Víg- lundur Nikulásson kennari og verkamaður og Sigurlaug Magnús- dóttir húsmóðir og verkakona. Þau erubæöilátin. Þorfinna og Ólafur eiga þrjú böm, þau em: Guölaug Jörgína, f. 28.1. 1955, húsmóðir í Ólafsfirði, gift Rögnvaldi Ingólfssyni húsverði í Tjamarbrekku og eiga þau fjögur börn; Þröstur, f. 16.2.1958, bifvéla- virki í Ólafsfirði, kvæntur Brynju Júhusdóttur verslunarmanni og eiga þau tvö böm; og Sigurlaug, f. 9.1.1959, verkakona og á hún eina dóttur. Þorfinna átti níu systkin en á nú þijá bræður á lífi ogfjórar systur. Systkinin em: Gíshna Kristín, hús- móðir á Grenivik; Kristinn Eiríkur, nú látinn; Ólafur Steingrímur, sjó- Myndir með afmælis- tilkynningum Við hvetjum þá sem eiga stórafmæli á næstunni til að senda okkur myndir til birtingar með afmælistilkynn- ingum blaðsins. Myndimar verða síðan endursendar. Þeir sem ekki hafa myndir tiltækar geta fengið teknar af sér myndir í þessu skyni á ritstjóm DV, Þverholti 11. Ættfræðideild maður í Ólafsfirði; Guðlaug Krist- björg, húsmóðir á Eskifirði; Jón- mundur, verkamaöur í Ólafsfirði; Sigurjón Þór, dó ungur; Magnús, rafvirkjameistari í Ölafsfirði; Sigur- veig, starfsstúlka á bamaheimih, búsett í Ólafsfirði; og Margrét Sigur- helga, starfar á sjúkrahúsi Siglu- fjarðar og býr á Siglufirði. Foreldrar Þorfinnu voru Stefán Hafliði Steingrímsson, f. 9.5.1892 d. 19.2.1972, verkamaður í Ólafsfirði og Jónína Kristín Gísladóttir, f. 24.8. 1895 d. 3.12.1979, húsmóðir. Þau bjuggu ahan sinn búskap í Ólafs- firði. Fósturfaðir Þorfinnu var Jörund- ur Jpnsson sjómaður en hann er nú látinn. Fósturmóðir Þorfinnu, og jafnframt móðursystir hennar, er Guðlaug Jónína Gísladóttir hús- Þorfinna verður að heiman á af- móðir sem nú býr í Reykjavík. mælisdaginn. Til hamingju með afmælið 28. apríl arhreppi. Svanfríður Kjartansdóttir, frá Flateyri, Hegranesi 34, Garðabæ. Svanfríður tekur á móti gestum aö heimili sínu kl. 20 á afmælisdaginn. Sigfus Jónasson, Giísbakkavegi 9, Altureyri. 80 ára Þóra Kristjénsdóttir, Iitluhhð 2g, Akureyri. 75ára Þorfinna Stefánsdóttir. Hallgrímur Jónasson, Ásgerði 5, Reyöarfirði. 70 ára Jón Stefánsson, Hólavegi26, Sauðárkróki. Jón Vaidimar Sævaldsson, Álfaskeiði 100, HafnarfirðL 60 ára Guðbjörg Hannesdóttir, Skólabraut l, Seltjarnamesí. 50 ára Jón EarnestHensley, Njálsgötu 92, Reykjavik. Ingólfur Guðmundsson, Laugartúni 19g, Svalbarðsstrand- 40 ára Árni Aðalbjarnarson, Engjavegí 10, ísafirði. Guðmundur Óiafsson, Stórólfshvoh 2, Hvolsvehi. Björn F.I. Sigurbjömsson, Vallarbraut 14, Hvolsvelli. Einar Ottó Högnason, Foldahrauni 40a, Vestmannaeyj- um. Hrafnhildur Eyþórsdóttir, Laugarvatni, Mörk, Laugardals- hreppi. Sjöfn Ólafsdóttir, Leirubakka 6, Reykjavík. Anna Maria Guðmundsdóttir, Rafnkelsstaðavegi 5, Garði. Þórunn M. Garðarsdóttir, Birkihvammi 16, Kópavogi. Hjálmar Björgólfsson, Fagralýaha 21, Vopnafirði. Þorkeh Jóhannsson, Löngumýri53, Garöabæ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.