Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1993, Qupperneq 9
MÁNUDAGUR 14. JÚNl 1993
9
Utlönd
Elísabet Englandsdrottning rabbar viö yfirmenn í iifverði sínum á hersýn-
ingu við Buckinghamhöll um helgina. Simamynd Reuter
Opinbert afmæli Englandsdrottningar:
Fjölskyldan
var víðs fjarri
Bresk blöð gerðu það að umtalsefni
í gær hversu fáir úr konungsfjöl-
skyldunni fylgdust með árlegri her-
sýningu af svölum Buckinghamhall-
ar um helgina, miðað við það sem
áður var þegar fjölskyldan var sam-
heldin og hamingjusöm.
Árið 1991 varð ekki þverfótað á
svölunum fyrir ungum og öldnum
sem fylgdust með athöfninni þar sem
haldið er upp á „opinbert" afmæli
drottningarinnar.
Ekkert barnabama drottningar
var við athöfnina í þetta sinn og af
bömunum var Karl sá eini sem lét
sjá sig. Díana prinsessa, eiginkona
Karls, tók hins vegar þátt í íþrótta-
degi í skólanum sem synir hennar
tveir sækja. Andrés prins var við
skyldustörf í sjóhemum og eigin-
kona hans, Sara Ferguson, var víðs
fjarri. Anna, einkadóttir drottningar,
var heldur ekki viðstödd.
Eina huggunin fyrir drottningu var
nærvera Serenu Stanhope, 23 ára
stúlku, sem ætlar að ganga í hjóna-
band meö Linley greifa, syni Mar-
grétardrottningarsystur. Reuter
Þegar þú ákveður að kaupa þér amerískt rúm þá skaltu koma
til okkar og prófa hvort þér líkar best stíf eða millistíf dýna eða
mjúk. Við eigum þær alltaf til á lager og getum afgreitt þær strax
og þeim fylgir 20 ára ábyrgð.
" WE MAKE THE WORLD S BEST MATTRESS" er hið viðurkennda
vörumerki og auglýsingaíSlagorð Serta verksmiðjanna í Ameríku.
We MAKE
THE WORLD S
BEST MATTRESS
VIÐ BÚUM
TIL HEIMSINS
BESTU DÝNUR
SERTA dýnan er einstök að því leyti að hún er eina breiða rúm-
dýnan á markaðnum sem er bundin í báðar áttir sem þýðir
að hjón sem sofa saman á dýnunni verða lítið vör hvort við annað
þegar þau bylta sér. Þetta er augljós kostur þegar annar aðilinn
er þyngri því þá truflar hann ekki léttari aðilann á SERTA dýnu.
Mgnst ý&má.
Hósgagnahöllin
BÍLDSHÖFÐA 20 - 112 REYKJAVÍK - SÍMI 91-681199
SLATTUVELAR OG ORF
SLÁTTUVÉLAR: R A F -, BENSÍN-, HJÓLA- EÐA LOFTPÚÐAVÉLAR
Þ Ú FINNUR VÉL VIÐ PITT HÆFI í GARÐINN ÞINN HJÁ OKKUR.
MTD 478 R
Stór og öflug sláttuvél
með 5 hp B&S mótor
með drifi, auðstillanlegum
hjólalyftum og stórum
grassafnara.
Verö 64.250,- kr.
Vélar m/grassafnara
verö frá 34.750,- kr.
NITD 072 R
Ódýr lúxusvél með
3,75 hestafla vél.
50 cm sláttubreidd, stór og
breið hjól, útbúin auðstillan-
legum hjólalyftum.
Meðfærileg í flutningi og geymslu.
Verð 24.900,- kr.
Flymo E 300
Rafknúni svifnökkvinn.
Þú hefur hann í hendi þf
léttan og meðfærilegan.
Bestur fyrir litlar lóðir.
Verö 15.900,- kr.
MTD 042 R
Verö 19.900,-kr.
Meðaistorar
lóöir
ly^alni
Storar loðír
Flymo raforf MT 300
Rafknúið orf sem hentar vel til þess
að slá grasbrúska og illgresi á litlum
og meðalstórum lóðum.
350 W 7.550,-kr.
450 W 8.925,- kr.
'WliIiÐ:(0/7í2jR
RAÐGREIÐSLUR
'Tsr! (jsT)
Opið á laugardögum
frákl. 10:00 til 16:00.
mmm
Flymo
Góð varahluta- og viðgerðaþjónusta.
Hressir sölumenn!
G. A. Pétursson hf.
Sláttuvélamarkaðurinn
Faxafeni 14 • Sími: 68 55 80