Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1993, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1993, Side 27
f Fréttir MÁNUDAGUR 14. JÚNÍ 1993 Sementsverksmiðjan hf.: Stof nfundur hins nýja hlutafélags Sigurgeir Sveinsson, DV, Akranesi: Stofnfundur hlutafélags um rekstur Sementsverksmiðju rikis- ins var á þriðjudaginn var. Þar undirritaði Jón Sigurðsson iðnaö- arráðherra stofnskjöl hins nýja hlutafélags. í inngangsorðum ráðherra sagði hann Sementsverksmiðjuna hf. verða stórt félag á íslenskan mæh- kvarða og að hlutafé þess yrði einn milljarður króna. „Ég er þess full- viss að verksmiðjan mun áfram gegna lykilhlutverki í okkar fram- kvæmda- og hagsögu eins og hún hefur gert um áratugi. Breytingin mun einnig efla fyrirtækið og auka möguleika þess í framtíöinni." Steinunn Sigurðardóttir, forseti bæjarstjórnar, sagði Sementsverk- smiðjuna ætíð hafa sett sterkan svip á bæjarfélagið. „Eins og við vitum öll þarf fyrirtæki eins og þetta á hagnaöi aö halda til þess að geta dafnað og blómstrað," sagði Steinunn. „í dag eru viðsjárverðir tímar í byggingariðnaði og það er von mín að við réttum fljótlega úr kútnum til þess að þetta fyrirtæki verði gott.“ Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra sagði breytinguna eiga eftir að efla fyrirtækið og auka möguieika þess í framtíðinni. FYRIRTÆKJASALA - BÁTASALA Okkur vantar fleiri fyrirtæki og báta á söluskrá. Fyrirtækja- og bátasala Húsafells Langholtsvegi 115 - s. 680445 Halldór Svavarsson sölustjóri Fyrirtæki - verslanir félagasamtök T-bolir, háskólabolir, pólóbolir og derhúfur á góðu verdi! Silkiprentun á staðnum. Gerum tilboð í stærri verk. R. Guðmundsson, Skólavörðustíg 42, símar 91-10485 og 91-11506. Stjömuferð Flugleiða fyrir tvo Flug og gisting íþrjdr ncettir Manhattan, Broadway, Rockefeller Center, Fifth Avenue, stórverslunin Bloomingdale’s: nöfn sem stafar frá ævintýraljóma; staðir sem laða til sín ferðamenn eins og sterkur segull. Gist á St. Moritz on the Park, nálægt Central Park og 6th Avenue. ijum Stjörnuferð Flugleiða fyrir tvo Flug og gisting í tvær ncetur Borgin þar sem þú lifir lífinu lifandi. Miðstöð lista, menningar, sælkeramáltíða, ólgandi mannlífs, gáska og gleðskapar á franska vísu. Borgin sem þu getur aldrei hugsað þér að kveðja. Gist á Grande Hotel de Malte, í hjarta borgarinnar, nálægt Óperunni og Louvre-safninu. DV er blað sem hugsar um lesend- ur sína. DV er hressilegt blað, áreiðanlegur fréttamiðill, vettvangur umrceðu sem skiptir þig máli, blað sem leggur áherslu á efni fyrir fólk með ólík áhuga- mál. Aukablöð DV eru löngu orðin lands- þekkt og smáauglýsingar DV eru sannkallað markaðstorg þjóðarinnar. Njóttu þess með tug- þúsundum íslendinga að lesa DV á hverjum degi og gefðu sjálfum þér um leið möguleika á að vinna glcesilegan sumarvinning í Áskriftarferðagetraun DV og Flugleiða. t í hásumarið!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.