Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1993, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1993, Blaðsíða 29
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Emmaljunga barnavagn, vagnpoki, burðarrúm, skiptiborð, hoppróla og Britax bílstóll (9 mán. og eldri). Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-686149 e.kl. 18. Gott úrval notaðra barnavara: vagnar, rúm, bílstólar o.fl. Umboðssala og leiga. Barnaland, Skólavörðust. 21a, sími 91-21180. Vel með farinn, rauður Silver Cross vagn með stálbotni og innkaupagrind til sölu, einnig fallegur stelpu-kerru- poki. Upplýsingar í síma 91-77386. Óska eftir notaðri kerru. Hafið samband við auglþj. DV í sima 91-632700. H-1448. Heimilisíæki Oska eftir nýlegri 250-310 I frystikistu. Uppl. í síma 91-37623 eftir hádegi. Hljóðfeeri Píanó, pianóbekkir, píanóstillingar og viðgerðir. ísólfur Pálmarsson píanósmiður, Vesturgötu 17, sími 91-11980, kl. 16-19. Gamalt Yamaha orgel, 2 hæða, með fótbassa og trommuheila til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-684587 e.kl. 17. Kassagitar óskast til kaups. Upplýs- ingar í síma 91-625211 (símsvari, lesið inn skilaboð ef enginn svarar). Hljómtæki Til sölu Kenwood DA9010 magnari, Kenwood DP7030 geislaspilari og Kenwood KT880DL útvarp. V. 120 þ. stgr. Hágæðatæki. S. 91-74542 á kv. M Teppaþjónusta Erna og Þorsteinn. Teppa- og húsgagnahreinsun með efn- um sem hrinda frá sér óhreinindum. Uppl. í síma 91-20888. Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul. efnum, viðurk. af stærstu teppafrl. heims. S. 985-38608,984-55597,682460. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. Húsgögn Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. Sími 76313 e.kl. 17 v/daga og helgar. Sófasett og hornsófar eftir áklæðavali og máli. Hrúgöld í 2 stærðum, mörgum litum. Veljum íslenskt - gott verð. Goddi, Smiðjuvegi 5, Kópav., s. 641344. íslensk járnrum af öllum stærðum. Innbrennd lökkun. Gæðavara - Gott verð. Einnig svefnbekkir. Goddi, Smiðjuvegi 5, Kópavogi, sími 641344. Óska eftir fallegu vatnsrúmi, 2x1,20 m, á góðu verði. Uppl. í síma 91-616021. Bólstrun Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auð- brekku 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737. Áklæöaúrvalið er hjá okkur. Einnig pöntunarþjónusta eftir ótal sýnis- hornum. Einnig leður og leðurl. Goddi, Smiðjuvegi 5, Kópav., s. 641344. Antik Andblær liðinna ára. Mikið úrval af fágætum, innfluttum antikhúsgögn- um og skrautmunum. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver- holti 7, við Hlemm, sími 91-22419. Með rómantiskum blæ. Glæsileg, ensk antikhúsg., t.d. vegl. skenkir o.m.fl. Úrval brúðargj.: karöflur og glös úr grófu, handunnu, spænsku gleri, litað og ólitað. Dalía, Fákafeni 11, s. 689120. Rýmingarsala. Kolaofnar, borð, stólar, skrifborð, rúm, speglar, málverk o.fl. Antikbúðin, Hverfisgötu 46. Opið alla daga 10-18 og sunnud. S. 91-28222. Tölvur • Nintendo - Nasa - Redstone. 76 Frá- bærir leikir á einum kubbi, kr. 6.900, t.d. golf, tennis, arkanoid, poppey, tetris o.fl. o.fl. Breytum Nintendo ókeypis ef keyptur er leikur. Tölvulistinn, Sigtúni 3, sími 91-626730. Nýleg Amiga 1200 til sölu, með 80 Mb hörðum diski. Uppl. í síma 98-75849 eða 91-627269. Úrval af PC-forritum (deiliforrit) YGA/Windows, leikir og annað. Hans Ámason, Borgartúni 26, s. 620212. Sjónvörp Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Vérkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Viögerðir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Sækjum og sendum endur- gjaldslaust. Þjónusta á loftnetum og gervihnattamóttökurum. Radíóhúsið hf., Skipholti 9, sími 91-627090. Radíóverk, Ármúla 20, vestan megin. Geri við allar gerðir sjónvarpst., hljómtækja, videot., einnig afruglara, samdægurs, og loftnetsviðg. s. 30222. Radíóverkst. Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Videó Arsgamalt Phllips myndbandstæki til sölu, vel með farið. Staðgreiðsluverð kr. 25.000. Uppl. í síma 91-672378. Dýiahald Silfurskuggar. Ræktum eftirtaldar hundateg: Weimaraner, silky terrier, fox terrier, english setter, dachshund, caim terrier, pointer (german wire haired). Upplýsingar í síma 98-74729 og 985-33729. Hundaþjálfunarskóli Mörtu, s. 91- 650130. Faglærður kennari, Scotvecc og Elmwood cert. og hegðunarsál- fræði hjá dr. Roger Mugford. Hvolpa- leikskóli, hlýðni, byrj., framhald. Sankti bernhards hvolpar. Til sölu eru hvolparnir henna Nóru, gullfallegir og hraustir. Uppl. á hundahótelinu Dalsmynni, s. 91-666313. 4 fallegir, átta vikna kettlingar fást gef- ins. Uppl. í síma 91-641863. Hreinræktaður, persneskur kettlingur til sölu. Uppl. í síma 91-658232. M Hestamennska Hestamenn. Opið íþróttamót á Sörlavöllum, Hafnarfirði, 19. og 20. júní. Keppt verður eftir FlPO-reglum. Keppnisgreinar: Fullorðnir: tölt, 4- gangur, 5-gangur, gæðingaskeið, 250 m skeið. Dagskrá hefst 19. júní kl. 13. Skráningargjald kr. 1000 á grein. Skráning í síma 91-652919 15. og 16. júní frá 20-22. Hestamenn, ofbeitum ekki landið, berum á beitarhólfin. Móði 1 er mjög hentugur áburður á bithaga hrossa. Fæst nú í hentugum 25 kg sekkjum. Verð 830 á sekk. Útsölustaðir: Gos, Nethyl 3, - MR-búðin, Laugavegi 164. Tamning - þjálfun. Tek hross í tamningu og þjálfun frá 15. júní. Er með aðstöðu í Borgamesi. Alexander Hrafnkelsson. Uppl. í s. 985-36933, 91-32057 og 93-71760. Hestaflutningabill fyrir 9 hesta til leigu án ökumanns. Meirapróf ekki nauðsynlegt. Bílaleiga Arnarflugs v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Hestafólk, ath.: Til leigu 7 hesta, vel útbúinn flutningabíll, lipur og þægi- legur, meirapróf ekki nauðsynlegt. S. 35685 eða 985-27585. Hestabílar H.H. Hross + bill. Til sölu Opel Corsa, árg. ’88, ekinn 52 þús., skipti á dýrari bíl. Milligjöf greidd með hrossi + pening- um. Uppl. í síma 93-86858 og 93-81547. Hópferð á heimsmeistaramót íslenskra hesta í Spaamvoude, Hollandi, 16. ág. nk. Allar nánari uppl. hjá Samvinnu- ferðum - Landsýn og umboðsmönnum. Jöklahestar. Laus 5 daga hestaferð í Eldgjá frá Mýrdal 6. ágúst. Sími 98-71267. Dagsferðir að Dyrahólaey alla daga. Góður ferðahestur. Fallegur, viljugur klárhestur með tölti, faðir Sörli 353. Uppl. í síma 92-46579. Hestaflutningar. Hestaflutningar um allt land. Guðmundur Sigurðsson, símar 91-44130 og 985-36451. Hjól Reiðhjól. Tökum notuð reiðhjól í umboðssölu. Mikil eftirspurn. Sportmarkaðurinn, Skeifunni 7, sími 91-31290. Suzuki GS 1230 ES, árg. 1985, til sölu, lítið ekið, í toppstandi. Hjólið er til sýnis hjá „Vélhjól og sleðar", Stórhöfða 16. Mjög góð greiðslukjör. Honda MTX, árg. ’88,50 cc (með nýlegu kitti, 70 cc), til sölu. Athuga skipti á smábíl. Upplýsingar í síma 91-813237. Til sölu Suzuki Dakar 600, árg. '88. Upplýsingar í síma 98-61178. Suzuki GS 500 götuhjól, árg. '90, til sölu. Er ekið 13 þús. km, verð ca 300.000, skipti möguleg á bíl í svipuðum verð- flokki. Uppl. í síma 91-32743 e.kl. 18. Suzuki. Til sölu Suzuki GS 1230 ES ’85, lítið ekið, í toppstandi. Hjólið er til sýnis hjá Vélhjólum og sleðum, Stórhöfða 16. Mjög góð greiðslukjör. Vélhjóla- og fjórhjólamenn. Kawasaki varahl. Yamaha þjónusta, hjólasala, aukahl., viðg., breytingar, traustir menn. VHS - Kawasaki, s. 681135. Byssur Sako rifflar og riffilskot: Söluaðilar í Rvík: Útilíf og Byssusm. Agnars. Utan Rvík: flest kaupfélög og sportvöruv. Umboð: Veiðiland, s. 91-676988. Hug Flugskólinn Flugmennt. Hraðnámskeið fyrir flugmenn með útrunnin bókleg flugmannsréttindi hefst 14.6. Opið hús 13. júní. Allir velkomnir. Sími 628062. Flugtak, flugskóli, augl.: Lærið að fljúga hjá stærsta flugskóla landsins. Frítt kynningarflug alla daga, tilb. á einka- flugmannspakka í júní. S. 91-28122. Eins sætis mótorsvifdreki til sölu, ódýr upplyfting. Upplýsingar í síma 92-15697 á kvöldin. M Vagnar - kerrur Sturtuvagnar - bestu kaup. Til sölu vandaðir, nýir, 5 tonna sturtuvagnar, geta sturtað á þrjá vegu, sterkir og liprir. Til afhendingar strax. Verð að- eins 249.000 kr. án vsk. Hringið eftir nánari uppl. G. Skaptason, s. 682880. Dandy feróavagninn. Það besta úr tjaldvagni og hjólhýsi í einum vagni. Komið, skoðið og fáið upplýsingar. Opið milli kl. 13 og 18 alla daga. Kaupsýsla sf., Sundaborg 9. Alpen Kreuzer Duett tjaldvagn til sölu, árg. ’90, vel með farinn, með fortjaldi, fullkomnu eldhúsi, 13" hjól. Jeppafest- ing getur fylgt. Uppl. í síma 91-44540. Combi Camp Easy tjaldvagn ’90, mjög lítið notaður og fallegur, verð 195 þús. stgr. Einnig fortjald, lítið notað. verð 40 þús. stgr. S. 91-51694/985-28360. Eigum til öxla og nöf í litlar og stórar kerrur, grindur með hásingum fyrir heyvagna, o.m.fl. Visa/Euro. Vaka hf., Eldshöfða 6, s. 676860. Alpen Kreuzer Duetf, árgerð 1991, tjaldvagn til sölu, lítið notaður. Uppl. í síma 91-75714. Combi Camp Family tjaldvagn, árg. '88, til sölu, með fortjaldi og eldhúskassa. Uppl. í síma 92-27132 e.kl. 19. Eigum nokkur notuð hjólhýsi og fellihýsi til sölu. Gísli Jónsson & Co, Bíldshöfða 14, sími 91-686644. Fellihýsi og tjaldvagnar. Notaðir tjald- vagnar og fellihýsi til sölu. Uppl. gefur Gulli í síma 91-621780. Til sölu fortjald, svefntjald, yfirbreiðsla o.fl. úr Combi-Camp 1900 (3 súlúr). Upplýsingar í síma 9142403. Sumarbústaöir Fallegur, ca 32 ferm fokheldur sumar- bústaður með möguleika á millilofti til Sölu. Áföst verönd. Húsið er tilbúið til flutnings á næstu dögum. Mjög gott verð og greiðslukjör. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofutíma í síma 91-687768, hjá Þór eða Kristjáni. Lurkabrennarar i sumarbústaðinn. Frístandandi gamaldags antik kabyssur komnar aftur. Verð frá 29.000. Ath., opið á laugard. 10-12. Bílabúðin H. Jónsson & Co., Brautarholti 22, sími 91-22255. Sólarrafhlöður á tilboðsverði. Við erum leiðandi fyrirtæki í sölu á sólar- rafhlöðum, hvort sem er fyrir sumar- bústaði, hjólhýsi, rafmagnsgirðingar eða mælitæki. Þær framleiða 12 volta spennu fyrir Ijós, sjónvarp, síma, útvarp, dælu, fjarskiptabúnað eða hvað sem er. Vertu þinn eiginn rafmagnsstjóri og nýttu þér ókeypis orku sólarinnar, engir rafmagns- reikningar. Óbreytt verð í 2 ár. Veitum alla tæknilega ráðgjöf. Kerfið getur þú lagt sjálfur. Mörg hundruð ánægðra notenda um land allt stað- festa gæði kerfa okkar. Leitaðu uppl. strax í dag. Nýr sýningarsalur. Skorri hf., Bíldshöfða 12, s. 686810 og 680010. Höfum til sölu sumarbústaði og sumar- bústaðalönd á eftirtöldum stöðum: Hraunborgir, Grímsnesi/Bjarkarborg- ir, Grímsnesi/Þjóðólfshagi, Holtum, Rang./Vatnaskógi/við Skorradals- vatn/við Meðalfellsvatn. Allar nánari uppl. eru veittar á skrifstofu okkar eða í s. 91-621717. Húsvangur, fasteignasala, Borgart. 29. Fallegur, fokheldur 32 rrr sumarbústað- ur til sölu, með möguleika á millilofti í hluta hússins. Áföst verönd. Húsið er tilbúið til flutnings á næstu dögum. Mjög gott verð og greiðslukjör sé sam- ið fljótt. Lítil útborgun og lán gegn góðri tryggingu. Teikning og nánari uppl. í síma 687768, Þór eða Kristján. Leigu-lóðir til sölu undir sumarhús að Hraunborgum, Grímsnesi. Á svæðinu er m.a. sundlaug, gufubað, heitir pott- ar, minigolf o.fl. sem starfrækt er á sumrin. Úppl. í s. 91-38465 og 9864414. Allar teikningar af sumarbústöðum. Ótal gerðir af stöðluðum teikningum. Bæklingar á boðstólum. Teiknivang- ur, Kleppsmýrarvegi 8, s. 91-681317. Framleiðsla á sumarhúsum. Hef til sölu tvö 45 m2 sumarhús í Skorradal, annað er fullbúið en hitt selst fok- helt. S. 93-70034 e.kl. 20. Pálmi Ingólfs. Glaumbær i Skagafirði. Fullbúið sumarhús fyrir 6 manns til leigu í lengri eða skemmri tíma. Upplýsingar í síma 95-38146. Sumarbústaðainnihurðir. Norskar furuinnihurðir á ótrúlega lágu verði. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Sumarbústaðalóðir. í landi Bjarteyjarsands í Hvalfirði eru sumar- bústaðalóðir til leigu, klst. akstur frá Rvk. Uppl. í s. 93-38851 og á staðnum. Sumarbústaður á rólegum og fallegum stað til leigu. Nokkrar vikur lausar. Öll almenn þægindi. Reglusemi áskil- in. Uppl. í s. 9868907 milli kl. 20 og 22. Sumartilboö á raftækjum í sumarbú- staðinn: kæliskápar eldavélar - hita- kútar og þilofnar. Gott verð. Bræð- urnir Ormsson, Lágmúla 8, sími 38820. Til sölu ca 20 m1 sumarbústaður í kjarrí vöxnu landi í Borgaríirði. Athuga skipti á bíl. Upplýsingar í síma 93-14013 e.kl. 19. ________________ Ódýr járnhlið fyrir heimkeyrslur og göngustíga o.fl. Margra ára ending. Einnig pípuhlið, handrið o.fl. Visa og Euro. Símar 91-623919 og 91-654860. Rotþrær og vatnsgeymar. Stöðluð og sérsmíðuð vara. Borgarplast, Sefgörðum 3, s. 91-612211. Við Elliðavatn er land, ca 2000 m1, til sölu ásamt litlum skúr (fallegur stað- ur). Upplýsingar í síma 91-38702. Fyrir veiðimenn Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi. Gisting og veitingar fyrir hópa og einstaklinga, túristamatseðill og gisti- tilboð. Ferðir á og kringum Snæfells- jökul. Tjaldstæði. Lax- og silungs- veiðileyfi. Engar verðhækkanir. Uppl. í síma 93-56719, fax 93-56789. Verið velkomin. 4 d. Honda Accord EX 2,0, ss., ’91, Ijósdrapp., ek. 85.000. V. 1.300.000. 4 d. Honda Civic ESi 1,6, 5 g., '92, vínrauður, ek. 20.000, álfelg- ur, Ijósaspoiler. V. 1.450.000. 4 d. Volvo 244 GL, 5 g., ’85, Ijós- grænn, ek. 105.000. V. 530.000. 4 d. Toyota Carina II GLi, ss. '92, silfurl., ek. 20.000. V. 1.400.000. 4 d. Honda Civic GL, 1,4, 5 g., '88, silfurl., ek. 42.000. V. 650.000. 3 d. Honda Clvic DX, 1,3, 5 g., '92, rauður, ek. 3.000. V. 990.000. 3 d. Honda Civic VTi, 1,6, 5 g., '92, rauður, ek. 8.000. V. 1.600.000. 4 d. Honda Civic GTi, 1,6, 5 g., ’89, rauður, ek. 58.000. V. 850.000. 4 d. Honda Accord EX SS, '88, rauður, ek. 81.000. V. 820.000. 4 d. Honda Accord EX SS, '88, rauöur, ek. 96.000. V. 750.000. 4 d. Mazda 323 LX, 1,5, 5 g., ’86, blár, ek. 89.000. V. 370.000. 4 d. Mazda 626 LX, 1,6, 5 g„ ’87, blár, ek. 125.000. V. 400.000. 5 d. Toyota Corolla LB, 5 g„ '86, Ijósgrænn, ek. 100.000. V. 400.000. 4 d. Nissan Sunny 4x4, 5 g„ '87, rauður, ek. 109.000. V. 500.000. 5 d. Isuzu Trooper DLX, 5 g„ ’87, hvltur, ek. 64.000. V. 1.250.000. Opiö virka daga 9-Í8 ír Lokað laugardaga í sumar Vatnagöröum 24 - sími 689900 NOTAÐIR BÍLAR Gítarnámskeið (8 vikur) hefst 21. júní. Alhliða grunnnámskeið fyrir byrjendur Rokk, blús, klassik, metal, jazzo.fl. Kassagítar (raðað í hópa eftir aldri og getu) Dægurlög (fyrir fólk á öllum aldri - spil og söngur) Tónfræðitímar Rafbassi (fyrir byrjendur) Nýtt og vandað kennsluefni Góð aðstaða Allir nemendur fá 10% afslátt af hljóðfærum hjá RÍN Eingöngu réttindakennarar Möguleiki á einkatímum Kennarar: Torfi Ólafsson og Tryggvl Hubner J. r*J ' GÍTARSKÓLI ÍSLANDS Grensásvegi 5, sími 81-12-81 Skiptistöð SVR við hliðina! Skólinn hefst 21. júní, en skráning hefst 6. júní í síma 81-12-81 kl. 19 - 21 alla virka daga

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.