Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1993, Qupperneq 43
MÁNUDAGUR 14. JÚNÍ 1993
55
Kvikmyndir
iinniiiTiiriwrw
haskÓlabíö
SÍMI22140
Frumsýnir umtöluöustu mynd árs-
ins
ÓSIÐLEGT TILBOÐ
Þegar vellauðugur millj ónamær-
ingur (Robert Redford) býður
pari (Demi Moore og Woody
Harrelson) milljón dollara fyiir
að fá að sofa eina nótt hjá eigin-
konunni hriktir í undirstöðum
hjónabandsins og siðferðilegar
spumingarvakna.
Sýnd kl.5,7,9og11.1S.
STÁLÍSTÁL
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuðinnan16ára.
SIGLT TIL SIGURS
Sýndkl. 9og11.10.
LÖGGAN, STÚLKAN
OG BÓFINN
Sýnd kl. 5,9.15 og 11.10.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
LIFANDI
★★★ MBL.
Sýndkl. 5,9 og 11.10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
MÝSOG MENN
★★★ DV. MBL.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
KARLAKÓRINN HEKLA
★★★★ EMPIRE, ★★★ MBL.
★★★ 'á H.K., DV.
Vegna góðrar aðsóknar og frá-
bærra dóma sýnum við þessa frá-
bærumyndí A-sal.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Frumsýning:
L. 627
fuiniif otrifiuu
avENistáS,
L.627
í-'i".-.7-: c.
0ERTRAND TAVEHNIER
Mynd um eiturlyflasölu og
neyslu.
Myndin staðfestir að Tavernier
er einn af fremstu kvikmynda-
gerðarmönnum Evrópu í dag.
★★ 'á Sæbjörn Mbl.
SýndíB-salkl.5og9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
STJÚPBÖRN
Stórkostleg gamanmynd um ruglað
fjölskyldulif
Lára, 15 ára, á stjúpfóður, þrjú
stjúpsystkin, tvö hálfsystkin, fyrr-
verandi stjúpmóður og verðandi
stjúpu sem á von á tvíburum.
Sýnd kl.7.15.
Sýnd i C-sal kl. 5,7,9 og 11.
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Frumsýning:
DAGURINN LANGI
SÍMI 19000
TVEIR ÝKTIR1
Loaded Weapon 1 fór beint á
toppinn í Bandaríkjunum. Mynd
þar sem Lethal Weapon, Basic
Instict, Silence of the Lamb og
Waynes World eru teknar og
hakkaðar í spað í ýktu gríni.
Naked Gun myndirnar og Hots
Shots voru ekkert miðað við
þessa.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
MR. SATURDAY NIGHT
GAMANLEIKARINN
Ljúfsár gamanmynd um fyndn-
asta mann Bandaríkjanna.
Sýndkl.9.
CANDYMAN
Spennandi hrollvekja
Sýnd kl.5,7,9og11.
Stranglega bönnuð börnum Innan
16ára.
LOFTSKEYTA-
MAÐURINN
Meiriháttar gamanmynd sem kosin
var vinsælasta myndin á Norrænu
kvikmyndahátiöinni '93 i Reykjavík.
★★★ DV. ★*★ MBL.
Sýnd kl. 5 og 7.
DAMAGE - SIÐLEYSI
★★★ 'A Mbl. ★★★ Pressan
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð Innan12ára.
HONEYMOON
IN VEGAS
Ferðin til Las Vegas
★★★ MBL.
Sýnd kl.5,7,9og11.
ENGLASETRIÐ
Sæbjöm, MBL. ★★★ „Englasetrið
kemur hressilega á ó vart.' ‘
Sýndkl. 11.05.
Sýndkl.5,7og11.10.
Bönnuö börnum Innan 16 ára.
HETJA
Blll Murray og Andie Macdowell i
bestu og langvinsælustu grinmynd
ársinsl
„Klassisk grinmynd ... Það verður
mjög erfitt að gera betur!"
★★★★★ Empire.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
ÖLLSUNDLOKUÐ
j:n MOAr.lMN
Sýndkl.9.
Svidsljós
Geymir óskarinn á baðherberginu
Kenneth Branagh og Emma Thompson eru bæði mjög upptekin en gefa sér
góðan tíma fyrir hvort annað.
Það eru flestir sem muna að það var
breska leikkonan Emma Thompson
sem vann óskarsverðlaunin fyrir best-
an leik í aðalhlutverki í ár en það eru
færri sem vita að hún geymir styttuna
á baðherbergishillunni. En af hverju?
Þaö stendur ekki á svari hjá Emmu
„Hún lítur svo vel út þar, þaö fara líka
aliir þangað inn, svo ég þarf ekki að
hlaupa upp í hvert skipti sem einhver
vill fá að sjá hana.
Emma hefur aðallega getiö sér gott
orð sem „alvarleg leikkona" en í upp-
hafi stefndi hún að því að verða grín-
isti. Hún þótti mjög efnileg sem ungl-
ingur og eftir að hún útskrifaðist 1982
byrjaði hún með eigin þátt en hann
átti ekki upp á pallborðið hjá gagnrýn-
endum svo hún endaöi í söng- og dans-
hlutverki í leikriti sem hét Me and
My Gal. Tveimur árum seinna fékk
hún hlutverk í þáttaröðinni Fortunes
of War. Þar hitti hún ungan mann að
nafni Kenneth Branagh. Þau giftu sig
árið 1989 og hafa verið nær óaðskiljan-
leg síðan.
Þær kvikmyndir, sem eru væntan-
legar með Emmu, eru The Remains of
the Day sem er framleidd af sömu aðil-
um og Howards End og Much Ado
about Nothing, gerð eftir leikriti
Shakespeares og leikstýrt af Branagh.
BINGO!
Hefst kl. 19.30 I kvöld________
Aðalvinningur að verðmæti________ o|
_________100 bús. kr.______________ í|
Heildarverðmæti vinninqa um — TEMPLARAHÖLLIN;
300 þús. kr. Eiriksgötu 5 - S. 20010 |
■Nvnwui^
5lMI 79900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI
Metaðsóknarmyndin
Sýnd kl.5,7og11.
MALCOLMX
Sýndkl. 5. •
Allrasiðastasinn.
TTX ..............
LEIKFÖNG
Sýndkl. 5,7,9og11.
1111 ii n i n i.i n i ii i
Hinn frábæri leikari Robin WUli-
ams fer á kostum sem furðufugl
og leikfangaframleiöandi.
SANNKÚLLUO STÓRGRÍNMYNDI
Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15 i THX.
ti 111111 n 1111111 rr
ÓSIÐLEGT TILBOÐ
Sýndkl. 9og11.
Bönnuö innan 16 ára.
MEISTARARNIR
Sýnd kl. 5.
SÁíBAr\
SiMI 70900 - ÁLFABAKKA 8 - BREÍÐHOLTÍ
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
★★★★ J.B. New York Post
Erl. umsagnir: „Besta lögreglumynd
síðan French Connection" - leik-
stjórinn Oliver Stone.
„Harvey Keitel.. .besti leikarinn ár-
ið 1992“ - Rolling Stone
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuó innan 16 ára.
OSKARSVERÐLAUNAMYNDIN
KONUILMUR
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
Síðustu sýningar.
ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN
LJÓTUR LEIKUR
MISSTU EKKIAF ÞESSARI!
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Síðasta sinn.
SlM1 11384 - SNORRABRAUT •
SPILLTI
LÖGREGLUFORINGINN
Frumsýning á stórmyndinni:
SOMMERSBY
SAMmíúm SAxmtóm
innnmninirmiiinmmmrnniG^-M [uniiTriiimnmrnnnxrrrnirxxn:»
DEMI
MOORf
WOODY
HARRILSON
ROBERT
REDFORD
Robert Redford, Demi Moore og Woody Harrelson koma hér í mynd
Adrian Lyne (Fatal Attraction) sem farið hefur sigurfór um heiminn.
„Indecent Proposal" (ór beint á toppinn i Bandarikjunum, Bretlandi, Ástral-
íu, Ítalíu og Frakklandi... nú er komið aó íslandi!
Sýnd kl. 5,7,9,10.05 og 11.15.
NAIN KYNNI
UNTAMED HEART
A HÆTTUTIMUM
Skemmtileg og spennandi mynd
sem kemur öllum í gott sumar-
skap.
Sýndkl.9.
STUTTUR FRAKKI