Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1993, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1993, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ 1993 23 Verð 45.810 kr. SAMm&m [iimnmn 11 im i iiititi irniimiir: • "^ « SAM rT-rTTrTTTTrTTTTimiirrniniiiriiiim: SAM Sjáið toppmyndina í Evrópu í dag og skemmtið ykkur vel. ADfCADf Of QIJAtlíy HX Kl. 5, 7, 9 og 11.10 Hef alltaf hrifist af Gretu Garbo - segir Óskar Magnússon á Bíldudal S CD S3ATLAS'* FLUGLEIÐIR Traustur íslenskur ferðafélagi „Ég hef alltaf verið hrifinn af Gretu. Mér fannst hún líka merkileg þar sem hún hélt lengur velh en önnur stórstimi. Það gerði hún með því að fela sig. Mér datt í hug að sýna henni virðingu á þennan hátt. Ég hafði ekk- ert andht á henni þar sem hún var alltaf að fela það, bar höndina fyrir andlitið. Menn sjá aðeins háriö og sólgleraugun," sagði Óskar Magnús- son, fiskverkamaður og hstamaður á Bíldudal. Þegar ekið er inn í þorpið á Bíldu- dal taka menn fljótlega eftir mynd- verkum í húsagarði á vinstri hönd. Þar má sjá myndir af emi og laxi en meiri athygh vekur væntanlega svartmálaður járnskúlptúr sem ber nafnið Greta Garbo. Greta er nýkom- in í garðinn hans Óskars en hún er aöeins ein af mörgum hstaverkum sem komið hafa úr smiðju hans eftir veturinn. „Ég er aðahega að dunda fyrir sjálf- an mig. Þegar ég er að mála fæ ég ahtaf einhverjar hugdettur. Ef hugd- etta en er skemmtheg lætur hún mig ekki í friöi fyrr en ég er búinn að gera eitthvað í málinu, koma henni frá mér. Svo er um Gretu Garbo.“ Óskar sækir mikið af sínum hug- myndum í náttúruna og allt umhverf- iö í einstakri náttúm Arnarfjarðar. En hann segist þó hafa meira gaman af ýmiss konar hugdettum sem hann er að vinna að heima hjá sér. „Ég er að ghma við mynd af „kol- krabbanum" þessa dagana, mynd af Eimskipafélagshúsinu, Herði og fleiru sem þessum krabba tengist." Bílddæhngar njóta svo sannarlega góðs af sköpunargleðinni en fullyrða má að myndir eftir Óskar hangi í öðru hverju húsi á Bíldudal. Hann hefur haldið eina sýningu fyrir heimamenn og seldust þá ahar myndimar. Listfengir bræður En Óskar er aldeihs ekki einn um að auðga menningarlífið á á Bíldu- dal. Nægir að nefna Hafliða, bróður hans, sem er vel þekktur rifhöfundur og sent hefur frá sér bækurnar Bíldudals grænar baunir, Syndugir Svallarar og bókina Arnarfjörður. Þá eru söngleikir eins og Sabina, Paradísarbær, Fjársóður Frankhns greifa og Gísh Súrsson allir eftir Hafhða. Þá samdi hann textann við lagið Ég er frjáls sem Jón Kr. Ólafs- son, söngvari á Btídudal, gerði frægt á sínum tíma. En hvaðan skyldu þeir bræður hafa þenna hæfileika til aö skapa? „Þetta er einfaldlega í okkur bræðrunum. Ég veit ekki hvort við höfum þetta frá foreldrunum eða annars staðar frá. Pabhi skar út í frístundum og mamma var laghent hka. Kannski er þetta hara fæðingar- gahi,“ segir Óskar og glottir. Þeir bræður eru úr Hergilsey á Breiðafirði. Það lifnar yfir andhti Óskars þegar hann nefnir Hergilsey sem hann segir sannkahaða perlu. Þangað fer hann á hveiju ári, háfar lunda og tínir ber. Óskar er spurður hvað þaö sé við Btídudal sem virðist fá hstina ttí að blómstra meira en víða annars stað- ar. Hann segir staöinn yndislegan á sumrin vegna veðursældar. Atvinna hafi ahtaf verið næg og hugmyndir hans verði oftar en ekki til í vinnunni. GóðvinurGísla áUppsölum Óskar var ágætur vinur Gísla á Uppsölum í Selárdal sem frægur varð eftír Stikluþættí Ómars Ragn- arssonar. Óskar var grenjaskytta í tæp 30 ár og gerði sér þá sérstakt far um að heimsæKja Gísla. Mynd Ósk- ars af Gísla hangir á Vegamótum, veitingahúsinu á Bíldudal. á manninn í tvíbýli m. morgunverði. (Aukagjald fýrir einbýli er 6000 kr.) Gríptu þetta einstaka tækifæri. Margrómuð náttúrufegurð í Mósel- og Rínardölum og í Svarta- skógi. Rómantík, góð vín og góð stemning. Mjög gott að versla í Stuttgart, heimabæ Daimler-Benz, Bosch og Porche. Flogið til Lúxemborgar. Ekið til Bernkastel-Kues við Mósel (gist í tvær nætur). Skoðunarferðir um Mósel- og Rínardal. Ekið til Stuttgart (gist í tvær nætur). Ekið um Svartaskóg til Titisee (gist í eina nótt). Ekið til Zúrich. Flogið þaðan heim til íslands. Nánari upplýsingar og pantanir á söluskrifstofum okkar Laugavegi 7, Hótel Esju, Kringlunni og Leifsstöð og í síma 690 300 (svarað alla 7 daga vikunnar frá kl. 8-18). Óskar Magnússon við myndina af leikkonunni Gretu Garbo sem stendur í garðinum framan við hús hans á Bíldudal. „Mér datt í hug að sýna henni virðingu á þennan hátt,“ segir hann. DV-mynd hlh „Honum þótti vænt um að ég heim- sótti sig og fagnaði mér alltaf. Ég man að ég gaf honum stækkunargler og munnhörpu en hann sagðist hafa blásið í munnhörpu á sínum yngri árum. Karlinn var sérstakur en skemmtilegur. Ég tók af honum myndir og málaði síðan eftir þeim.“ -hlh FALLING DOWN er tímamótaverk frá Hollywood. FALLING DOWN frábærir leikarar í hverju hlutverki og myndin afburðavel gerð í alla staði. FALLING DOWN myndin sem á eft- ir að varpa ljósi langt inn í framtíðina. Pressan G.O. n< mmWl Kl. 4.5«, 7, 9 og 11.10 Sérferð á sérlega hagstæðu verði FEGMRSIU ÞYSKALANDS Mósel - Stuttgart - Svartiskógur 4. - 9. jÚIÍ (6 dagar/5 nætur) Flug - gisting - langferðabíll - skoðunar- ferðir - íslensk fararstjórn:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.