Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1993, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1993, Blaðsíða 34
LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ1993 J6_____________________________________ Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Thule alvöru burðarbogar, útskuröar- fræsarar/bækur, trérennib. Nýtt: bensínspari, 15-20% bensínspamað- ur. Ingþór, Kársnesbraut 100, s. 44844. Tll sölu Combi-Camp Easy tjaldvagn, árgerð ’88, með fortjaldi. Lítur mjög vel út. Einnig til sölu Blaser ’80. Uppl. í síma 91-651571. Til sölu notað háþrýstitæki sem er 175 bör, fyrir 3 fasa, gott tæki á góðu verði. Uppl. í síma 91-683070 á daginn og 91-75628 á kvöldin. Vegna tiutninga er búslóð tll sölu. Með- al annars ísskápur, tvö borðstofuborð, sjónvarp og ýmislegt fleira. Upplýs- ingar í síma 91-71188. Wang tölva ásamt litaskjá og prentara til sölu á kr. 20.000, einnig tvöfaldur fataskápur, kr. 12.000, og bamarimla- rúm, kr. 7.000. Uppl. í síma 91-79253. Þrjú góö hjól tii sölu, 5 gíra, 10 gíra og fjallahól, einnig ódýr AEG Lava- mat þvottavél. Á sama stað óskast prentari f. Machintosh. Sími 675175. Ódýrt. Bleikur keramiksturtubotn, 70 x 70, 2 rauðir eldhússtólar, BMX drengjareiðhjól, pels, dragt og kápur nr: 38, 40 og 42. Sími 91-78938. Góð Rafha veltipanna á fæti til sölu, verð 60.000. Upplýsingar í síma 91- 678008 á daginn. Gólfdúkur. Rýmingarsala næstu daga, mjög hagstætt verð. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Hringstigi úr járni með handriði og stigapalli til sölu. Upplýsingar í síma 91-45041. Trim form tækl og lasergeisla tæki til - -sölu. Frábær leið til atvinnusköpunar. Uppl. í síma 92-27940. Ársgamalt og ónotað kvenreiðhjól með gírum til sölu. Verð kr. 15.000. Upplýsingar í síma 91-654128. 38 m* skúr til sölu til flutnings, verð tilboð. Upplýsingar í síma 92-13527. 3ja ára svefnsófi til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-23975 milli kl. 16 og 18. ■ Oskast keypt Vil kaupa sprautuklefa með hreinisbún- aði og öllum fylgihlutum, þarf að taka jeppa og sendibíla. Staðgreiðsla fyrir rétta hlutinn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1611. Ódýr, notuð eldhúsinnrétting með tækjum, eldhúborð og stólar og borð- stofuborð og stólar óskast. Upplýsing- ar í síma 96-61394 eða 96-61159. Óska eftir aö kaupa vörulagera af öllum stærðum og gerðum. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-617313 og 984-54977. Búslóð óskast. Húsgögnin þurfa að vera eldri en frá 1960. Upplýsingar í síma 985-25172 eða 91-653311. Frystikistur óskast, milllstærö. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1647. Loftpressa. Óska eftir stórri loftpressu fyrir bifreiðaverkstæði. Upplýsingar í s-íma 91-612425. Óska eftir ísskáp, sófasetti og barna- kojum ódýrt. Þarf ekki að líta vel út. Upplýsingar í síma 91-680811. Tjald. Óska eftir að kaupa gott fjöl- -skyldutjald. Uppl, í síma 91-14669. Þrekstigi óskast. Óska eftir að kaupa þrekstiga. Uppl. í síma 91-625441. Óska eftir Coleman fellihýsi, stað- greiðsla í boði. Uppl. í síma 92-13949. Óska eftir tösku undlr Dancall farsima. Uppl. í símum 98-78442 eða 985-27081. ■ Fatnaður Mikið úrval af fatnaði á alla. Yfirstærðir. Nýkomið: leðurgöngu- skór og bakpokar, margar gerðir. Heildsöluverð. Póstkröfuþjónusta. EL, heildsölumarkaður, Smiðsbúð 1, Garðabæ, sími 91-656010. Opið frá 9-18, laugardaga 10-16. ■ Fyrir imgböm Til sölu - Óska eftlr. Til sölu Emmalj- unga barnavagn og Maxi Cosi bama- stóll, óska eftir nýlegri Emmaljunga eða Brio skermkerru með svuntu. Uppl. í síma 91-676165 (eða 91-36386). Til sölu grár Silver Cross bamavagn m/stálbotni, bátslaga, v. 25 þ., tvíbura- regnhlífarkerra m/plasti, v. 7 þ. og grár systkinastóll, v. 4 þ. S. 98-34961. .Britax ungbarnabilstóll til sölu, lítið notaður, verð 5 þús. Upplýsingar í sima 91-651027. Vel með farin Simo kerra til sölu, verð 16 þús. Uppl. í síma 92-68608. ■ Heiinilistæki Fagor þvottavélar á frábæru tilboðs- verði, aðeins 37.900 staðgr. Einnig -jAtlas kæliskápar á mjög góðu verði. J. Rönning, Sundaborg 15, s. 685868. ísskápur. Til sölu ameriskur tvískipt- ur ísskápur, 25,4 cuft. me'ð ísvél og vatni. Verð 100.000. Upplýsingar í síma 91-670410 milli kl. 13 og 17. 6 ára gömul Philco þvottavéi til sölu, þarfnast viðgerðar. Verð 10.000 kr. Upplýsingar í síma 91-651691. AEG uppþvottarvél til sölu, litið notuð. Uppl. í síma 91-651312 e.kl. 20. Til sölu ónotuð Siemens uppþvottavél, breidd 50 cm. Uppl. í síma 91-25883. ■ Hljóðfæri Nú er tækifærlð tll að gera góð kaup. Mesa Boogie Simul 395 kraftmagnari með Triaxis formagnara og tvö 4x12" hátalarabox, Road Ready, 280.000 kr. SWR SM 220 bassamagnari og tvö Golisth Junior hátalarabox, 140.000 kr. Vorum að taka inn mest umtöluðu bassagítarana um þessar mundir frá TUNE, 5 og 6 strengja, einnig með sveif. TUNE bassapokar og strengir. SWR bassamagnarar, 25% lægra verð. Mesa Boogie gítarmagnarar, frá 40.000 kr. Einnig ódýr flight case, Jackson/Charvel gitarar, frá 25.000 kr., í harðri tösku. KORG Ol/W FD, 135.000 kr. Tökum notuð KORG hljómborð upp í ný. KORG A5 eftecta- pedalar, 14.000 kr. Trick álsnerlar, frá 28.000 kr., saxafónar, frá 40.000 kr., gítarstrengir, frá 200 kr. settið, trommukjuðar, frá 250 kr. parið. Visa - Euro - Munalán. Hljóðfæraverslun Steina, Skúlagötu 61, sími 91-14363. Laney (grtar- og bassa) magnararnir komnir aftur á ótrúlegu verði! Einnig gott úrval af Premier trommu- settum og LP vörum. Samspil sf., Laugavegi 168, sími 91-622710. Roland D50 og U20, Dixon statíf og lítið söngkerfi, Marshall, ásamt ýmsum fylgihlutum, til sölu. Upplýsingar í síma 96-51396 á kvöldin. Vilhjálmur. Vel með farið Pearl trommusett til sölu, 4 symbalar, Hyatt og tvöfaldur bassa- trommupedall. Gott verð. Greiðslu- dreifing möguleg. Sími 91-54181. Óska eftir notaðri harmoníku, helst ítalskri, 3-4ra kóra og 120 bassa. Vinsamlegast hafið samband í síma 92-37810._________________________ Útsala - útsala. Til sölu Studiomaster 16-4-2 mixer, Peavey bassamagnari og rekki (7 bil). Upplýsingar í síma 91-623599. Jón Ingi. Fallegt og gott Wurlitzer píanó ásamt bekk til sölu, verð 160.000 kr. Upplýsingar í síma 91-675529. Nýstofnaða hljómsveit vantar söngkerfi + mixer + hljóðfæramagnara + gít- ar. Uppl. í síma 91-28979 eftir kl. 14. Rafmagnsgitar til sölu, Zi árs gamall, enn í ábyrgð, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-656421. Vantar góðan gitarleikara í band með bjarta framtíð. Hafið samband við augfþj. DV í síma 91-632700. H-1647. Korg T-1 hljómborð til sölu. Uppl. í síma 91-675964 eða 91-15364. Einar. ■ Hljómtæki Technics 2x90 magnari til sölu, einnig tvöfalt segulband, 3ja ára gamalt. Uppl. í síma 91-77781. ■ Teppaþjónusta Erna og Þorsteinn. Teppa- og húsgagnahreinsun með efn- um sem hrinda frá sér óhreinindum. Uppl. í síma 91-20888. Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul. efnum, viðurk. af stærstu teppafrl. heims. S. 985-38608,984-55597,682460. Reyndur teppalagningamaður tekur að sér viðgerðir og hreinsun á gólf- teppum og mottum, þurr/djúpheinsun. Sævar, sími 91-650603 og 985-34648. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Húsgögn Ath. Amsterdam sófasett. 2 + 3 sæta leðurlíkis-sófasett á aðeins kr. 65.950 staðgreitt. Afborgunarkjör við allra hæfi. Bleiki fíllinn, Smiðjuvegi 6, Kópavogi, sími 91-44544. Meira en 50% afsl. Rúm, 120x200, og náttborð, mjög fallegt og mjög vel með farið, gegnheil fura, traust og útskorin húsgögn, einnig dýna. S. 91-654241. Sófasett og hornsófar eftir áklæðavali og máli. Hrúgöld í 2 stærðum, mörgum litum. Veljum íslenskt - gott verð. Goddi, Smiðjuvegi 5, Kópav., s. 641344. Vegna flutnlngs er til sölu frá Club 8, 2 rúm með nýju áklæði og púðum, stóll, skrifborð og hillur, sem nýtt. Upplýsingar í síma 91-79311. íslensk járnrúm af öllum stærðum. Innbrennd lökkun. Gæðavara - Gott verð. Einnig svefhbekkir. Goddi, Smiðjuvegi 5, Kópavogi, sími 641344. Af sérstökum ástæðum er til sölu falleg- ur, 2ja sæta, ársgamall ömmusófi, selst á hálfvirði. Uppl. í síma 91-679902. Ótrúlegt, en satt! Norskt tekk-hjóna- rúm til sölu - nær hvaða tilboði sem er tekið. Uppl. í síma 91-643672. Hornsófi með plussáklæði, 5 sæta, til sölu. Uppl. í síma 91-35392. ■ Bólstmn Áklæðaúrvalið er hjá okkur. Einnig pöntunarþjónusta eftir ótal sýnis- hornum. Einnig leður og leðurl. Goddi, Smiðjuvegi 5, Kópav., s. 641344. Önnumst allar klæðningar og viðgerðir á gömlum og nýjum húsgögnum. Kem á staðinn og geri tilboð. Betri hús- gögn, Súðavogi 20, sími 91-670890. ■ Antik Andblær liðinna ára. Mikið úrval af fágætum, innfluttum antikhúsgögn- um og skrautmunum. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver- holti 7, við Hlemm, sími 91-22419. Með rómantiskum blæ. Glæsileg, ensk antikhúsg., t.d. vegl. stofúsk. o.m.fl. Úrval brúðargj.: karöflur og glös úr grófu, handunnu, spænsku gleri, litað og ólitað. Dalía, Fákafeni 11, s. 689120. ■ Málverk Listmunahúsið, Hafnarhúsinu Tryggva- götu, s. 621360. Mikið úrval af mynd- list Tökum einnig í umboðssölu. ■ Ljósmyndun Vil kaupa 4x5" stækkara og þrifót fyrir sama format, gjaman með dolly. Stað- greitt fyrir rétta hluti. Uppl. í síma 96-25159. ■ Tölvur Tll sölu 25 MHz 386DX tölva, með reikniörgjörva, 4 Mb minni, 210 Mb hörðum diski, Super VGA skjá og high density 3,5" og 5,25" diskettudrifum. Verð 90.000. Uppl. í síma 91-52641. Fartölva í sumarbústaöinn. Til sölu IBM fartölva 386 SX, einnig til sölu EBM 386 SX borðtölva. Hafið samband við DV í síma 91-632700. H-1655. Óska eftir skiptum á Super Nintendo leikjum. Einnig til sölu venjuleg Nint- endo leikjatölva. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1671. 10 diskettur í plastöskju, formaðar og lífstíðarábyrgð. HD á aðeins 990 kr. og DD 743 kr. staðgreiddar. Boðeind, Austurströnd 12, sími 91-612061. AST EXEC, 25 MHz, 8/120 Mb kjöltutölva (laptop) til sölu. 2 töskur og aukaraf- hlaða fylgja. Modem, litaskjár og aukalyklaborð geta fylgt. S. 91-11496. Athugið. Til sölu Amiga 500 tölva, með Philips litaskjá, diskettum og stýri- pinna. Tölvan er nær ónotuð og selst mjög ódýrt. S. 97-71639. Magnús. Fax/módem fyrir PC tölvur á aðeins kr. 14.875 staðgreitt. Með Windows hug- búnaði, kr. 16.989 staðgreitt. Boðeind, Austurströnd 12, sími 91-612061. IBM PS 1 386 tölva til sölu, VGA lita- skjár, 40 mb harður diskur, litaprent- ari, mús og tölvuborð. Uppl. í síma 91-77752 e.kl. 19. Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit og mikið úrval leikja. PóstMac hf., s. 91-666086. Nintendo tölva til sölu, breytt + 7 leikjaspólur (60 leikir), byssa og þráð- laus fjarstýring með turbo. Uppl. í síma 92-15071. Victor 386 MX til sölu, m/prentara, 24" litaskjár, Windows 3,0, MS DOS 4,0. Tölvuborð, leiðbeiningabækur o.fl. fylgir. Uppl. í s. 11353 kl. 18-20. Ýr. Nintendo sjónvarpsleikjatölva til sölu með leikjum ef óskað er. Upplýsingar í síma 91-11753. ■ Sjónvörp Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Radióverkst. Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Rafeindamelstarinn, Eiðistorgi. Viðgerðir á öllum teg. sjónv., videoa, hljómtækja, afruglara o.fl. Kem í heimahús, sæki og stilli. S. 611112. Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Vldeó 2ja ára High Quality videotæki með fjar- stýringu til sölu á kr. 30.000, vel með farið. Uppl. í síma 91-38318. ■ Dýiahald Silfurskuggar. Ræktum eftirtaldar hundateg: Weimaraner, silky terrier, fox terrier, english setter, dachshund, caim terrier, pointer (german wire haired). Upplýsingar í síma 98-74729 og 985-33729._____________________ Hundaþjálfunarskóli Mörtu, s. 91- 650130. Faglærður kennari, Scotvecc og Elmwood cert. og hegðunarsál- fræði hjá dr. Roger Mugford. Hvolpa- leikskóli, hlýðni, byrj., framhald. Alhliða hundasnyrting. Snyrti, klippi, reyti og baða setter, spaniel, terrier, langhunda og flestar aðrar tegundir hunda. Margrét, sími 91-621820. Fuglar til sölu. Kanarífuglar, kr. 3.000, páfagaukar frá kr. 1.000, dísargaukar, kr. 5.000, einnig ástargaukar, kínver- skar perluhænur o.fl. teg. S. 9144120. Góðhjörtuð fjölskylda óskast fyrir þriggja ára gamla collítík. Á sama stað er til sölu kringlótt eldhúsborð og §órir stólar. Uppl. í síma 91-667263. Hjálp, hjálp! Vegna sérstakra ástæðna fást gefins tvær 1 'A árs læður og einn kettlingur. Uppl. í síma 91-686579 og símboða 984-56026. Hreinræktaðir persneskir kettlingar til sölu, faðir Golden Stars Trisse og móðir Misty af Jökli. Uppl. í símum 91-652067 eða 98541510. Smáhundar, pekingese. Til sölu 4 yndis- legir hreinræktaðir pekingese hvolp- ar. Tilb. til afh. Vinsaml. hafið samb. v/DV í s. 632700, fyrir 29. júní. H-1641. Athugið. Gullfallegur 10 vikna golden retriever hvolpur til sölu. Upplýsingar í síma 91-616672. Hreinræktaðir labrador retriever-hvolp- ar til sölu. Got samþykkt af ræktunar- ráði. Uppl. í síma 91-29072 eftir hádegi. Til sölu irish setter hvolpar undan reyndum veiðihundum. Upplýsingar í síma 95-38055. Óska eftir scháfer-hvolpi, helst ódýrt, ekki eldri en ársgamall, gott heimili. Uppl. í símum 91-653557 og 91-677363. Hreinræktaðir golden retriever hvolpar til sölu. Uppl. í síma 9144341. Scháfer-hvolpar til sölu, fást ódýrt. Upplýsingar í síma 91-22204. ■ Hestamennska íslandsmótiö i hestaiþróttum verður haldið á Akureyri dagana 22.-25. júlí nk. Skráningar sendist Ingólfi Sig- þórssyni, Norðurgötu 48, 600 Akur- eyri, eða sendist í fax 96-27813, merkt Iþróttadeild Léttis, c/o Ingólfur Sig- þórsson. Ath. skráning á að fara fram í gegnum félögin eða deildirnar. Skráningargjald í fullorðinsflokki kr. 2.000, 1. skráning, 1.200 kr. eftir það, í bama-, unglinga- og ungmenna- flokkum 1.200 kr., 1. skráning, 800 kr. eftir það. Lokaskráning 9. júlí. Skrán- ingargjöld þurfa að hafa borist fyrir 14. júlí. Skráningargjöld borgist á sparireikning í Landsbanka Isl., útibú nr. 162 á höfuðbók nr. 05118127. Athugið notið þrírit. Vilt þú rækta afbragðs klárhesta? Það eru laus pláss hjá graðhestinum Förli nr. 86.1.86-019 frá Sandhólaferju. Hann fékk, sem klárhestur, 1. verð- laun núna á héraðssýningunni á Gaddstaðaflötum, með 9,0 fyrir tölt og heildareink. 8,0. Það er líka laust pláss á síðara gangmáli hjá Mjölni nr. 88.1.86461 frá Sandhólaferju og Riddara nr. 1004 frá Syðra-Skörðugili. Sandhólaferjubúið, sími 98-75267. Tek að mér nýlagnir, viðgerðir og breyt- ingar á vatnslögnum, innréttingum og gerðum í hesthúsum á höfuðborg- arsvæðinu og víðar. Einnig uppsetn- ingar á milliveggjum og útlitslagfær- ingar ef þörf er á. Til greina kemur að taka hross upp í sem greiðslu að fúllu eða öllu leyti. Símb. 984-58661 eða sími 91-683442 e.kl. 20. Sparið 966 krónur á hverja bók með því að kaupa strax Heiðajarla, Ættfeð- ur, Heiðurshross og Merakónga, því að virðisaukaskattur leggst á bækur 1. júlí. Þessi uppsláttarrit fást í góðum bókabúðum, hestavörubúðum og í s. (91) 44607.1 heildsölu í s. (91) 686862. Brúnstjörnóttur 6 v. f. Hörður 1091, m. Silvurblesa 8004, rauðblesóttur 5 v., f. Hofsósrauður, f.f. Fáfhir 897, trippi, f. Fiðringur, og nokkrir aðrir góðir reiðhestar til sölu. Á sama stað óskast nokkur bamahross. Sími 92-37768. Þrif á hesthúsum. Nú fáið þið helstu hreinlætis- og sótthreinsiv. hjá okkur. Munið að hreinlæti eykin- vellíðan. Hestamaðurinn, Ármúla 38, s. 681146. Alþæg rauð hryssa, 8 vetra, til sölu fyrir böm eða byrjendur. Upplýsingar í síma 91-52861. Hestafólk, ath.: Til leigu 7 hesta, vel útbúinn flutningabíll, lipur og þægi- legur, meirapróf ekki nauðsynlegt. S. 35685 eða 985-27585. Hestabílar H.H. Nýlegt 7 hesta hús viö Heimsenda til sölu, allt fullbúið, mjög skemmtilegur staður til útreiða. Upplýsingar í síma 91-672531 eftir kl. 20. Þingvellir. Hestur tapaðist úr girðingu á Skógarhólvun 17.-19.06. Gæti verið að hann hafi slæðst með hópi. 10 þús. kr. fundarlaun. S. 985-23898. Gunni. Beitiland til leigu, ca 10 km frá Reykja- vík. Upplýsingar í síma 91-666233 frá kl. 18 til 21. Hestaflutningar. Hestaflutningar um allt land. Guðmundur Sigurðsson, símar 91-44130 og 985-36451.________ Hestakerra. Til sölu ný og vönduð 2 hesta kerra. Upplýsingar í síma 91- 668188 og 91-666557. Hross til sölu. Nokkur ung hross á ýmsum stigum tamningar til sölu, flest töltgeng og þæg. Uppl. í síma 98-64421. ■ Hjöl________________________________ Yamaha mótorhjól. Eigum fyrirliggjandi Yamaha DT175 “enduro" hjól á hagstæðu verði, aðeins kr. 258.400, 17,5 hestöfl og 98 kg. Gott hjól utan sem innanbæjar. Merkúr hf., Skútuvogi 12A, s. 812530. Yamaha V-max. Kraftmesta og eitt fallegasta V-max landsins er nú til sölu. Nýupptekin 1200 cc. V4 mótor með opnu V-Boost kerfi, Dinojet + race síum og flækjum. Orka yfir 180 hö. Óska eftir stgrtilboði. Sími 657210. Af sérstökum ástæðum fæst Yamaha FZR 1000, árg. ’88, á aðeins 500 þús. staðgreitt, mjög öflugt hjól, ekið 7500 milur. Uppl. gefúr Kristján í símum 93-12226 og 93-11160._________________ Bifhjóiaeigendur - Gott verð. Reimaðar leðurbuxur (keðjur), ca 90 cm í mittið, Bieffe hjálmur með rispu- og móðufríu gleri, nr. 58, og opinn crosshjálmur, m/skyggni, nr. 57, til sölu. S. 91-654241. Kjölur - Sprengisandur! Viltu ferðast um hálendið á mótorhjóli? Til sölu Suzuki DR BIG 750 ’89, sem nýtt, til- búið til ferðalaga hvert á land sem er. S. 91-72545 og vs. 91-681580 Helgi. Mikii sala - mikil eftirspurn. Vantar mótorhjól á skrá og á staðinn (hippa). Bílasala Garðars, Nóatúni 2, s. 619615. Op. 10-22 v.d., laugard. 10-17 og sunnud. 13.30-17. Bifhjólaeigendur. Olíur - síur - X-IR dempviðg. - varahlpant. - allar viðg.- stillingar. Fagmenn framar fúskurum. GB bifhjól, s. 658530, Lyngási 11. Honda CBR 1000F, árg. ’87, til sölu, ek. 29 þús. km, nýsprautuð, nýtt aftur- dekk, tilboð. Upplýsingar í síma 96-41588 milli kl. 19 og 20. Honda MTX. Óska eftir MTX. Má vera í slæmu ásigkomulagi. Upplýsingar í síma 91- 654583. Sveinn. Honda XR 500, árg. '84, til sölu, í mjög góðu standi, selst á 200 þús. stað- greitt. Upplýsingar í síma 9146887, 91-687848 eða 91-671968. Suzuki Dakar 600, árg. ’86, ekið 18 þús. km, nýir hlutir fyrir 30.000, verð 170.000, skipti möguleg. Uppl. í síma 91-77528 eftir kl. 16. Suzuki TS 70 ’90 og Suzuki GSX R 1100 '90, góðir gr.skilmálar eða skipti á bíl. Oska eftir sveifarási í Yamaha YZ 125 ’79. S. 91-667734 og 985-20005. Vélhjóla- og fjórhjólamenn. Kawasaki varahl. Yamaha þjónusta, hjólasala, aukahl., viðg., breytingar, traustir menn. VHS - Kawasaki, s. 681135. Óska eftir skellinöðru gegn -staðgreiðslu, aðeins gott hjól kemur til greina.-Upplýsingar í síma 98-75643 eftir kl. 19. Honda MTX, árg. ’88,50 cc (með nýlegu kitti, 70 cc), til sölu. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 91-813237. Honda VF750 til sölu. Gullfallegt „Chopper" hjól, árgerð ’83, en eins og nýtt. Úpplýsingar í síma 91-76480. Suzuki Dakar 600, árg. '88, til sölu, skipti á bíl möguleg. Upplýsingar í síma 98-61178. Suzuki Dakar, árg. ’87, til sölu, ekið 24.000 km, í topplagi, ný kúpling, ath. skipti á bíl. Uppl. í síma 91-79174. Suzuki GSXR 750 '89 til sölu, gott hjól, mikið endumýjað. Uppl. í síma 91- 687340 e.kl. 18. Til sölu litið notað 26" Mongoose Iboc fjallahjól, árg. ’91, 21 girs, Shimano gírar. Uppl. í síma 91-666015. Yamaha FZR 600 ’91 til sölu, glæsilegt hjól, öll skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-77119. Honda VFR 750F ’87 til sölu, skipti á bíl möguleg. Uppl. í síma 94-8242. Suzuki TS 70, árg. '89, til sölu. Uppl. í síma 93-11109.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.