Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1993, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1993, Blaðsíða 43
LATJGARDAGUR 26. JUNI1993 Sviðsljós Carlo Scarpa í Ásmundarsal ítalski arkitektinn Carlo Scarpa, sem lést árið 1978, hefur verið tal- inn einn af sex fremstu arkitektum þessarar aldar. Föstudaginn 18. júní var opnuð sýning á verkum þessa listamanns í Ásmundarsal, Freyjugötu 41. Sýning þessi er sam- vinnuverkefni Menningarstofnun- ar Bandaríkjanna og Arkitektafé- lags íslands. Höfundur og umsjónarmaður þessarar sýningar er Rúmeninn Frá vinstri: Þórunn Jónsdóttir, menningarfulltrúi Menningarstofnurtar Bandarikjanna, Guöjón Bjarnason, arkitekt og aðalhvatamaöur sýning- arinnar, og Þórdís Bachmann, blaðafulltrúi Guðjóns. DV-myndir HMR Sigurður Harðarson, fram- kvæmdastjóri Arkitektafélags ís- lands, sem opnaði sýninguna ásamt fyrirlesaranum, prófessor Livio G. Dimitriu. Livio G Dimitriu sem er m.a. pró- fessor við Pratt háskólann, New York Institute og Technology Kanto Grakui háskólann í Japan. Dimitriu kom hingað til lands til að setja sýninguna upp auk þess sem hann hélt fyrirlestur á laugar- dagskvöld. A sýningunni eru bæði ljósmynd- ir af verkum Scarpa og margar frumteikningar eftir hann. Margar þessar teikninga hafa ekki birst opinberlega áður þar sem þær eru í einkaeign fjölskyldu hans og vina. Sýningin á verkum Carlo Scarpa stendur til 6. ágúst. HMR Ljóðasýning á Kjarvalsstöðum Sýning á ljóðum eftir Braga Ólafsson var opnuð að Kjarvalsstöðum laugardaginn 19. júní. Þennan sama dag kom út þriðja ljóðabók hans, Ytri höfnin. Áður höfðu komið út bækurnar Dragsúgur árið 1986 og Ansjósur 1991. Það er Ríkisútvarpið, Rás 1, sem stendur að þessari Sigurjón Magnússon, útgefandi Regnbogabóka, og Eyjólfur Halldórsson, forstöðumaður Ljósmyndasafns Reykjavíkurborgar, voru á meðal gesta á sýningunni. Ljóðskáldið Bragi Ólafsson ásamt föður sínum, Ólafi Stefánssyni. DV-myndir HMR sýningu í samvinnu við Kjarvalsstaði. Sýningar af þessu tagi hafa verið fastur liður í dagskrá safnsins síðan 1991 og vakið mikla athygli þar sem fólk getur nálgast IJóðUstina á nýjum vettvangi. Ljóðasýningu Braga Olafssonar lýkur 18. júlí. HMR Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Ford Ranger STX, árg. '91, til sölu, kom á götuna '92, ekinn 8.000 km, 140 hestöfl, 2,9 lítrar, óbreyttur, verð 1.350 þús., skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 96-22273 e.kl. 18. Ymislegt Til sölu þessi vinsælu dúkkuhús. Verð frá 47 þús. Til sýnis að Bfldshöfða 16, bakhúsi. E.S. sumarhús, s. 91-683993. ftfll \TDE/i£ RALLY ¦CROSS DEILDRIKR Islandsmeistarakeppni i rallikrossi verður haldin sunnudaginn 4. júlí 1993, kl. 14, á akstursíþróttasvæðinu við Krýsuvikurveg. Lokaskráning er mánudaginn 28. júní að Bíldshöfða 14, sími 91-674630 frá kl. 20-22. Stjórnin. Lákamsrækt Sumartilboð. Sogæða-celló-nudd. hreinsar og fegrar likamann, styrkir slappa vefi, eykur vellíðan. Kaupir þú 10 tíma, kr. 19.800 staðgr., færðu 5 tíma í Trim Form frítt. World Class, sími 91-678677, Hanna Kristín. Ferðalög ISLENSKTHÓTEL I LUXEMBORG Við erum í Móseldalnum, mitt á,milli Findelflugvallar í Lúx og Trier í Þýskalandi. Gestum ekið til og frá flugvelli endurgjaldslaust ef óskað er. Verð: 2 m. herb. m/morgunv. 2.600 bfr. (ath. verðið er f. 2). 15% afel. ef dvalið er 3 nætur eða lengur, 20% afsl. ef dvalið er 7 nætur eða lengur. Hotel Le Roi Dagobert, 32Rue De Tréves, 6793 Grevenmacher, Luxembourg, sími: (352)75717, fax: (352)758792. Þjönusta ÉÚtihuiðir STAPAHRAUNI 5, SÍMI 54595. Traust tréverk er andlit hússins. Smíðum hurðir og glugga. Tökum mál og gerum tilboð. Utihurðir hf., Staþahrauni 5, sími 91-54595. § ^ SMÁAUGLÝSINGAR' 3 C632700 -ffi VERÐ I TAKT VIÐ TIMANN! BLEIKI FÍLIIIMIM HUSG0GN SMIÐJUVEGI 6, KÓPAVOGI S 91-44544 DALEIÐSLA Með dáleiðslu getur þú t.d.: ° Hætt að reykja ° Stjórnað mataræði ° Aukið einbeitni-vilja- sjálfstraust-minni ° Losnað við kynlífsvandamál ° Aukið árangur í íþróttum ° Losnað við flughræðslu- innilokunarkennd- ótta- hræðslu. FRIÐRIK PÁLL ÁGÚSTSSOW R.P.H., C.lll. Vesturgata 16-101 Reykjavík • © 91 - 625717 • Fax 91- 626103 Viðurkcnndur af Internalional Medical and Dental Hypnotherapy Associal Tívolí Hveraportið, markaðstorg, alla sunnudaga. Opið alla daga vikunnai Sumarið er komið hjá okkur Suðrænt gróðurumhverfi Til okkar er styttra cn (jú heldur Parísarhjól-rótarí-klessubílar-bátar-skotbakkar Glens og gaman fyrir alla fjölskylduna Tívolí, Hveragerði FBRÐ UM ÓDÝR 06 ÓMISSAHDIHANDBÓK miR ALLA FHÐAMÍNN I bókinni er að finna upplýsingar um 390 gististaði, 350 matstaði, 150 tjaldstæöi, 115 sundlaugar, 90 upplýsingaskilti Vega- gerðarinnar, banka, pósthús, verslanir og fjölmörg þjónustu- fyrirtæki. Einnig tugi korta af þéttbýli og dreifbýli og margvíslegan fróöleik um land og þjóð. Fæst um land allt: • á bensínstöðvum * á upplýsingamiðstöðvum ferðamála • í bókaverslunum * hjá ferðaþjónustuaðilum ACIDOPHILUS FYRIR MELTINGUNA Er meltingin i ólagi? Margt getur truflað eðlilega starfsemi meltingarfæranna, t.d. langvarandi óheppilegt mataræði. Algengast er þó að neysla íiíkkalylja setji meltinguna úr jamvægi vegna þess að lyfin eyða þvi miður ekki einungis sjúkdómsvaldandi sýklum, heldur rústa þau januramt nauðsynlegum gerlagróðri meltingarfæranna. TQ að koma starfsemi þeirra aftur í eðlilegt horf eru notaðir AODOPHrLUS gerlar. ACIDOPHILUS töflur, þ^ægUegar í inntöku, koma jafnvægi á meltinguna. GuU miðtain tryggir gæðln. Fœst i heilsubúðutn, lyfjabúAum og heilsubtllum matvöruverslana. ilsuhúsið Kringlan sími 689266 Skólavörðustíg sími 22966

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.