Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1993, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1993, Blaðsíða 50
82 LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ 1993 Laugardagur 26. júní SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Sómi kafteinn (7:13.) Breskur teiknimyndaflokkur. Sómi kafteinn svífur um himingeiminn í farartæki slnu og reynir að sjá til þess að draumar allra barna endi vel. Þýð- andi: Ingólfur Kristjánsson. Leik- raddir: Hilmir Snær Guðnason og Þórdís Arnljótsdóttir. Sigga og skessan (3:16). Handrit og teikn- ingar eftir Herdísi Egilsdóttur. Helga Thorberg leikur. Brúðu- stjórn: Helga Steffensen. Frá 1980. Litli íkorninn Brúskur (19:26). Þýskur teiknimyndaflokkur. Þýð- andi: Veturliði Guðnason. Leik- raddir: Aðalsteinn Bergdal. Nas- reddin (13:15). Kínverskur teikni- * myndaflokkur um Nasreddin hinn ráðsnjalla. Þýðandi: Ragnar Bald- ursson. Sögumaður: Hallmar Sig- urðsson. Galdrakarlinn í Oz (3:52). Teiknimyndaflokkur eftir sam- nefndu ævintýri. Þýðandi: Ýrr Bert- elsdóttir. Leikraddir: Aldís Bald- vinsdóttir og Magnús Jónsson. 10.35 Hlé. 16.30 Mótorsport. Umsjón: Birgir Þór Bragason. Áður á dagskrá á þriðju- dag. 17.00 íþróttaþátturinn. Í þættinum verður meðal annars fjallaö um ís- landsmótjð í knattspyrnu. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 18.00 Bangsi besta skinn (20:20). Lokaþáttur. (The Adventures of Teddy Ruxpin.) Breskur teikni- myndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. Leikraddir: Örn Árnason. 18.25 Spíran. Rokkþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. 18.50 Tóknmálsfréttir. '19.00 Strandveröir (20:21) (Bay- watch). Bandarískur myndaflokk- ur um ævintýri strandvarða í Kali- forníu. Aðalhlutverk: David Hass- elhof. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Lottó. 20.40 Hljómsveitin (7:13) (The Heights). Bandarískur mynda- flokkur um átta hress ungmenni sem stofna hljómsveit og láta sig dreyma um frama á sviði rokktón- listar. Þýðandi: Reynir Harðarson. 21.30 Olsenliðiö á kúpunni (Olsen- banden pá spanden). Dönsk gamanmynd frá 1969. Egon Ol- sen, hinn kraftmikli leiðtogi glæp- - * aklíkunnar, er að afplána enn einn fangelsisdóminn. Félagar hans bíða langeygir eftir að hann verði frjáls á ný svo að þeir geti svalað framkvæmdaþörf sinni en margt fer á á annan veg en þeir ætla. Leikstjóri: Erik Balling. Aðalhlut- verk: Poul Bundgaard, Ove Sprogoe og Morten Grunwald. Þýðandi: Jón O. Edwald. 23.15 Eldvakinn (Firestarter). Bandarísk spennumynd frá 1984, byggð á sögu eftir Stephen King. Ung stúlka er gædd þeim eiginleika að geta kveikt eld með augnatillitinu einu saman. Leynilegt fyrirtæki á vegum hins opinbera reynir að ná stúlkunni á sitt vald og hyggst nýta hæfileika hennar í hernaði en faðir hennar berst gegn þeim áformum af krafti. Leikstjóri: Mark L. Lester. Aðalhlutverk: David Keith, Drew Barrymore, George C. Scott, Art Carney og Martin Sheen. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. Kvikmyndaeftirlit ríkis- ins telur myndina ekki við hæfi áhorfenda yngri en 16 ára. 01:15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. srm 09.00 Út um græna grundu. islenskir krakkar kynna fyrir okkur teikni- myndir. 10.00 Lísa í Undralandi. 10.30 Sögur úr Andabæ. 10.50 Krakkavísa. 11.15 Ævintýri Villa og Tedda (Bill and Ted's Excellent Adventures). Þeir Villi og Teddi lenda í fjörugum ævintýrum. 11.35 Barnapíurnar (The Baby Sitters Club). Leikinn myndaflokkur um stelpurnar í barnapíuklúbbnum. (12:13) 12.00 Ur ríki náttúrunnar (World of Audubon). 13.00 Hringurinn (Once Around). 15.00 Penlngaliturinn (The Color of Money). 17.00 Leyndarmál (Secrets). Sápuóp- era eftir metsöluhöfundinn Judith Krantz. 17.50 Falleg húö og frískleg. í þessum fjórða þætti verður fjallað um feita húó og hvernig best er að hirða hana. Umsjón: Agnes Agnarsdótt- ir. Kvikmyndataka: Magnús Viðar Sigurðsson. Stjórn upptöku: Þor- steinn Bachmann. Framleiðendur: Thor Ólafsson og Magnús Viðar Sigurðsson. Stöö 2 1993. 18.00 Popp og kók. 19.19 19:19. 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (Am- ericas Funniest Home Videos). Bandarískur gamanþáttur þar sem maöur er manns gaman. (4:25) 20.30 Morögáta (Murder, She Wrote). Bandarískur sakamálamyndaflokk- ur með Angelu Lansbury í aðal- hlutverki. (3:19) 21.20 Aretha Franklin. Upptaka frá tón- leikum þar sem Aretha Franklin kom fram, ásamt Gloríu Estefan, Smokey Robinson, Elton John, George Michael, Rod Stewart, Bonnie Raitt og fleirum, þann 27. apríl síöastliöinn í Nederlander Theater í New York. 22.30 Harley Davidson og Marlboro- maöurinn. Mickey Rourke og Don Johnson eru í aðalhlutverk- um. Harley Davidson (Mickey Rourke) er djúpt þenkjandi flakk- ari. Æskuvinur hans, Marlboro- maðurinn (Don Johnson), er fyrr- verandi keppnismaður í kúreka- íþróttum. Vinirnir ætluðu sér aldrei að ræna banka en þeir höfðu góða ástæðu til þess að gera það; að bjarga vini sínum frá gjaldþroti. Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Don Johnson, Chelsea Field, Daniel Baldwin og Vanessa Williams. Leikstjóri: Simon Wincer. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 00.10 Góöirgæjar (Goodfellas). Robert De Niro, Ray Liotta og Joe Pesci blómstra undir styrkri stjórn Mart- ins Scorsese í þessari spennu- mynd. Myndin var útnefnd til sex óskarsverðlauna og Joe Pesci fékk viöurkenninguna fyrir bestan leik í aukahlutverki. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 02.30 Hryllingsbókin (Hardcover). Virginía vinnur í gamalli fornbóka- verslun og hefur einstaklega fjör- ugt ímyndunarafl. Dag einn finnur hún bók eftir höfund sem aðeins skrifaði tvær bækur en sturlaðist síðan. Hún fer að lesa bókina og óafvitandi vekur hún upp ómennska skepnu sem losnar úr viðjum hins ímyndaða heims á síð- um bókarinnar og sleppur inn í raunveruleikarin. Aðalhlutverk: Jenny Wright og Clayton Rohner. Leikstjóri: Tibor Takacs. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 03.55 Dagskrárlok Viö tekur nætur- dagskrá Bylgjunnar. SYN 17.00 Saga nóbelsverólaunanna (The Nobel Century). Nóbelsverðlaunin hafa í níutíu ár verið veitt þeim sem skarað hafa fram úr í vísindum, bókmenntum og baráttunni fyrir friöi í heiminum. Þeir einstaklingar sem hlotið hafa verðlaunin í gegn- um tíðina eiga það sammerkt að hafa sýnt sérstaka snilld, frjótt hug- myndunarafl, djúpan skilning eða óvenjulegt hugrekki í endalausri viðleitni mannkynsins til að ná tök- um á umhverfi sínu. í þessari vönd- uðu þáttaröö er rakin saga nóbels- verðlaunanna og fjallað um þau áhrif sem þau hafa haft á þróun vísinda og mannlegt samfélag. (4.4) 18.00 Attaviti (Compass). Þáttaröð í níu hlutum. Hver þáttur er sjálfstæöur og fjalla þeir um fólk sem fer í ævintýraleg ferðalög. Þættirnir voru áður á dagskrá í nóvember á síðasta ári. (3.9) 19.00 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Söngvaþing. 7.30 Veöurfregnir. - Söngvaþing held- ur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músík aö morgni dags. Umsjón. Svanhildur Jakobsdóttir. 8.30 Fréttir á ensku. 8.33 Músík aö morgní dags heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.35 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Lönd og lýöir - Pólland. Umsjón: Þorleifur Friðriksson. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Hljóóneminn. Dagskrárgerðarfólk rásar 1 þreifar á lífinu og listinni. Umsjón: Stefán Jökulsson. 16.00 Fréttir. 16.05 í þá gömiu góóu. 16.30 Veöurfregnir. 16.35 Málgleöi. Leikir að orðum og máli. Umsjón: lllugi Jökulsson. 17.00 Tónmenntir. Metropolitan- óperan. Umsjón: Randver Þorláks- son. (Einnig útvarpað næsta mánudag kl. 15.03.) 18.00 „Happdrættiö", smásaga eftir Shirley Jackson. Kristján Karlsson þýddi. Anna Sigríöur Einarsdóttir les. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múfi Árnason. (Áður útvarpað þriðju- dagskvöld.) 20.20 Laufskáiinn. Umsjón. Haraldur Bjarnason. (Frá Egilsstöðum. Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Lítill hornkonsert eftir Carl Mar- ia von Weber. Anthony Halstead leikur á horn með The Hanover Band; stjórnandi Roy Goodman. 22.27 Orö kvöldslns. 22.30 Veöurfregnir. 22.36 Lengra en nefið nær. Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímynd- unar. Umsjón: Margrét Erlends- dóttir. (Frá Akureyri.) (Áður út- varpaö í gær kl. 14.30.) 23.05 Laugardagsflétta. , Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, aö þessu sinni Eddu Þórarinsdóttur leikkonu. (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 í djass- og biússveiflu. Helen Humers, Sarah Vaughan, Joe Will- iams, Alberta Hunter o.fl. syngja. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 90,1 8.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaupmannahöfn. (Áður út- varpað sl. sunnudag.) 9.03 Þetta líf. Þetta líf. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. - Kaffigestir. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Jón Gúst- afsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. - Dagbókin Hvað er að gerast um helgina? 15.00 Heiðursgestur helgarútgáf- unnar lítur inn. - Veðurspá kl. 16.30. 16.31 Þarfaþingið Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 17.00 Vínsældalisti rásar 2. Umsjón: Snorri Sturluson. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokktíöindi. Skúli Helgason segir rokkfréttir af erlendum vettvangi. 21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlust- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. (Áður útvarpað miðviku- dagskvöld.) 22.10 Stungiö af. Gestur Einar Jónas- son/Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri.) - Veðurspá kl. 22.30. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Sig- valdi Kaldalóns. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt rásar 2 - heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Vlnsældalisti rásar 2. Umsjón: Snorri Sturluson. (Endurtekinn frá laugardegi.) 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) - Næturtónar halda áfram. 989 hvjnmntn 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eirík- ur Jónsson á léttu nótunum. Frétt- ir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar 12.15 Viö erum viö. Ágúst Héðinsson og Þorsteinn Ásgeirsson í sann- kölluðu helgarstuði og leika létt og vinsæl lög, ný og gömul. Frétt- ir af íþróttum, atburðum helgarinn- ar og hlustað er eftir hjartslætti mannlífsins. „Motown helgin" heldur áfram og munu þeir spila uppáhalds Motown lögin þín með Suprernes, Four Tops, Smokey Robinsson, Temptastions og fleir- um, tvisvar til þvrisvar á klukku- tíma. Allt það besta frá einu skemmtilegasta tímabili tónlistar- sögunnarl Fréttir kl. 13.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 íslenski listinn. 17.00 Síödegisfréttir frá frétta- stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar Vandaöur fréttaþáttur frá frétta- stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.10 íslenski listinn. Haldið áfram þar sem frá var horfið. 19.30 19:19 20.00 Halldór Bachmann. Helgar- stemning með skemmtilegri tónlist á laugardagskvöldi. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hressilegt rokk fyrir þá sem eru að skemmta sér og öörum. 3.00 Næturvaktln . fm -tost rn. 104 10.00 Sunnudagsmorgunn meö Veg- Inum. 11.00 Úr sögu svartrar Gospeltónlist- ar, umsjón Rhollý Rósmunds- dóttir 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 20 The Countdown Magazine. 14.00 Síðdegi á sunnudegi. 16.00 Natan Haröarson Síödegisfréttir. 17.15 Létt sveifla á laugardegi 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Sunnudagskvöld meö Oröi lifs- ins. 03.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á laugardögum frá kl. 09.00-01.00 s. 675320. AÐALSTÖÐIN 9.00 Laugardagsmorgunn á Aðal- stöðinni.Þægileg o gróleg tónlist í upphafi dags. 13.00 Léttir í lundu.Böövar Bergsson og Gylfi Þór Þorsteinsson beina sjónum sínum að íþróttatengdum málefnum. 17.00 Karl Lúöviksson 21.00 Næturvaktln.Óskalög og kveðjur. Umsjónarmaður er Karl Sigurðs- son. Óskalagasíminn er 626060. FM#957 9.00 Laugardagur í litBjörn Þór, Helga Sigrún Halldór Backman 9.30 Bakkelsi gefið tii fjölskyldna eöa lítilla starfsmannahópa. 10.00 Afmælisdagbókin opnuö 10.30Stjörnuspá dagsins 11.15 Getraunahorníð 1x2 13.00 PUMA-iþróttafréttir. 14.00 SlegíÖ á strengi með íslenskum hljómlistarmönnum 15.00 Matreiðslumeistarinn. 15.30 Afmælisbarn dagsins 16.00 Hallgrímur Kristinsson. 16.30 Brugðíð á leik í léttri getraun. 18.00 íþróttafréttir. 19.00 Axel Axelsson hitar upp fyrir laugardagskvöldíð 20.00 Partýleikur. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns hefur laugar- dagskvöldvökuna. Partíleikur. 3.00 Laugardagsnæturvaktin heldur áfram. 6.00 Ókynnt þægileg tónlist. m.i''*** 9.00 A Ijúfum laugardagsmorgni með Jóni Gröndal við hljóðnemann. 13.00 Á eftir JóniBöðvar Jónsson og Páll Sævar Guðjónsson. 16.00 Gamla góöa diskótónlistinÁgúst Magnússon 18.00 Daöi Magnússon. 21.00 Upphitun. Sigurþór Þórarinsson við hljóðnemann. 23.00 Næturvakt. Síminn fyrir óskalög og kveðjur er 92-11150. 5 ódti fin 100.6 10.00 Jóhannes og Júlíus. 14.00 Gamansemi guðanna. 15.00 Lööur - góð tónlist á laugardegi. 18.00 Ókynnt. 19.00 Út í geim. - Dans og trans. Um- sjón Þórhallur Skúlason. 22.00 Glundroöi og ringulreið. - Þór Bæring og Jón G. Geirdal. 22.01 Pitsur gefnar í allt kvöld. 22.30 Tungumálakennsla. 23.30Smáskifa vikunnar brotin. 00:55 Kveöjustundin okkar. 1.00 Næturvaktin. 4.00 Ókynnt. Bylgjan - ísafjorður 9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9. 19.19 Fréttir-Stöö 2 og Bylgjan 20.00 Kristján Geir ÞorlákssonNýjasta tónlistin (fyrirrúmi 5.00 Næturvakt FM 97.98.Gunnar Atli Jónsson, síminn fyrir óskalögin og kveðjurnar 94-5211 2.00Næturvakt Bylgjunnar * ★ * CUROSPORT *, .* * + * 8.00 Motorcycte Racing Magazlne 8.30 Körfubolti ameriskur. 9.00 Hnefaleikar: K.O.Magazine. 10.00 Saturday Alive Motorcycle Rac- Ing: The Dutch Grand Prlx. 15.00 Live Golf: The French Open. 16.00 Athletics: The European Cup Flnal. 18.00 Live Football: The America Cup Ecuador '93. 20.00 Motorcycle Racing. 21.000 Knattspyrna: The America Cup Ecuador '93. 23.00 Körfubolti: The European Champlonshlps. (yrt*' 5.00 Car 54, Where are You?. 5.30 Rin Tin Tin. 6.00 Fun Factory. 11.00 World Wrestling Federation Su- perstars. 12.00 Rich Man, Poor Man. 13.00 Bewitched. 13.30 Facts of Life 14.00 Teiknimyndir. 15.00 Dukes of Hazzard. 16.00 World Wrestling Federation Mania. 17.00 Beverly Hllls 90210. 18.00 The Flash 19.00 Unsolved Mysterles 20.00 Cops I og II. 21.00 WWF Challenge. 22.00 Entertainment Tonight SKYMOVIESPLUS 5.00 Showcase 7.00 Echoes of a Summer 9.00 Ironclads 11.00 Sweet 15. 13.00 Mara of the Wilderness. 15.00 Talent for the Game. 17.00 Frankensteln: The College Ye- ars. 19.00 Other People’s Money. 21.00 Homiclde. 22.45 Emmanuelle 2. 24.15 Where the Heart Is. 2.00 Force: Five. 3.30 In Gold We Trust. - r ' ^ Egon er sendur til féiagsráðgjafa tii þess að úr honum verði nýtur þjóðfélagsþegn. Sjónvarpið kl. 21:30: Olseniiðið á kúpunni Fyrri laugardagsmynd Sjónvarpsins nefnist Ols- enliðið á kúpunni og ér dönsk gamanmynd frá ár- inu 1969. Olsenliðið lætur sér fátt fyrir brjósti brenna þegar auðgunarbrot eru annars vegar. Margan bankann hafa þeir félagar rænt með góðum árangri en stundum hefur ekki viljað betur tíl en svo að réttvísin hefur haft hendur í hári þeirra. Þegar myndin hefst hefur Egon Olsen, hinn kraftmikh foringi klíkunn- ar, setið á bak við lás og slá um nokkum tíma. Þegar kemur að því að hann verði fijáls maður bíða félagar hans í ofvæni eftir því að geta hafist handa á ný því án útsjónarsemi og ráð- kænsku Egons eru þeir htils megnugir við myrkraverk- in. Tónmenntir - Metro- politan í 110 ár Klukkan 17.05 á laugar- dögum í sumar mun Rand- ver Þorláksson ijalla um Metropolitanóperuna í New York. Randver mun í tali og tónum rekja sögu þessarar . merkilegu óperu og leika tónlist með mörgum af þeim stórkostlegu listamönnum sem þar hafa komið fram. Þættirnir um Metropolit- anóperuna eru síðan endur- fluttir á mánudögum kl. 15.03. Randver Þorláksson fjallar um Metropolitanóperuna i New York. Söngur Arethu kemur beint frá hjartanu og tjáning hennar þykir gífurlega blæbrigðarík og kraftmikil. Stöð 2 kl. 21.20: Aretha Franklin Aretha Frankhn er ókrýnd drottning soultón- listarinnar en þessi stór- kostlega söngkona hefur heillað milljónir hlustenda með kraftmikilli og tilfmn- ingaríkri rödd sinni í tugi ára og sungið inn á fjörutíu hljómplötur. Á dögunum kom Aretha fram á tónleik- um í Netherlander Theater 1 New York ásamt George Michael, Rod Stewart, Glor- iu Estefan, Elton John, Smokey Robinson og fleiri heimsfrægum hstamönn- um. í þessum þætti verður sýnd upptaka frá hljómleik- unum þar sem Aretha söng öll sín þekktusut lög auk laga eftir áðurtalda tónhst- armenn. Aretha fæddist í Memphis í Bandaríkjunum og ólst upp viö gospelsöng.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.