Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1993, Blaðsíða 44
56
LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ 1993
-i
*
r
Tapaðfundið
Poki tapaðist
Hvítur hnepptur bolur með blúndum í
gulum plastpoka tapaðist á fimmtudag-
inn sl. í Kringlunni. Finnandi vinsamleg-
ast hringi í Ragnhildi í síma 627100.
Leikhús
Félagsstarf aldraðra
Gerðubergi
Sundkennsla og léttar íþróttaæfingar
verða á vegum íþrótta- og tómstundaráðs
í sundlaug fjölbrautaskólans fyrir 67 ára
og eldri og hefst 30. júni. Kennari Edda
Baldursdóttir. Nánari upplýsingar í síma
79020.
Gítarskóli
HUóðfæraverslunin Gítarinn hefur nú
opnað gítarskóla á annarri hæð verslun-
arinnar. Anton Kroyer, eigandi verslun-
arinnar er lærður kennari og Magnús
Þór Asgeirsson er gitarleikari og hefur
umsjón með námskeiðinu. Lögð er
áhersla á að kenna nemendum það sem
þeir vilja sjálfir læra og fá nemendur
15 % afslátt í verslun Gítarsins.
Opið hús hjá Sjálfsbjörg
í tilefni 35 ára afmælis Sjálfsbjargar, fé-
lags fatlaðra í Reykjavík og nágrenni,
hefur félagið opið hús í félagsheimili
Sjálfsbjargar að Hátúni 12 sunnudaginn
27. júni nk. Veitingar í boði félagsins.
Allir velkomnir.
Göngudagur fjölskyldunnar -
hjartagangan
Bandalag íslenskra skáta, Hjartavemd,
Landssamtök hjartasjúklinga og Ung-
mennafélag íslands standa fyrir Göngu-
degi fiölskyldunnar - hjartagöngunni í
dag, laugardag. Gengið verður á fiöl-
mörgum stöðum á landinu. Markmið
göngunnar er að fiölskyldur njóti saman
hollrar útivem og kynnist um leið nánar
umhverfi sínu og staðháttum þar sem
gengið verður undir leiðsögn staðfróðra
manna. I Reykjavík verður gengið um
EUiðarárdalinn frá skiptistöðinni í Mjódd
kl. 14 og mun borgarstjóri, Markús Óm
Antonsson, ávarpa göngufólk.
Andlát
Jóhann Guðnason, Hólavegi 38,
Siglufirði, lést í Borgarspítalanum
24. júní.
Ingibjörg Jónsdóttir frá Fremri-
Breiðadal, Önundarfirði, lést í
Landspítalanum 24. júní.
Kristinn Friðriksson frá Borgarfirði
eystra lést í Vífilsstaðaspítala 24.
júní.
Guðlaug Dahlmann, Birkimel lOa, er
látin.
Steinunn Ingimundardóttir, Sæ-
braut 10, Seltjamamesi, lést í hjúkr-
unarheimilinu Eir að kvöldi 24. júní.
Sýningar
Nína Sigríður Geirsdóttir
sýnir í Kaffi 17
Nína Sigríður Geirsdóttir hefur opnað
sína fyrstu einkasýningu i Kaffi 17 (Café
17), Laugavegi 91. Nína útskrífaðist úr
grafíkdeild Myndlista- og handíðaskóla
Islands vorið 1993. Sýningin er hluti af
lokaverkefni hennar við skólann. Á sýn-
ingunni em 9 grafikmyndir, unnar í car-
borundum tækni. Sýningin stendur fram
íjúlí.
Síðasta sýningarhelgi
Bjargar Atla
Sýning Bjargar Atla í Gallerí Úmbm á
Bemhöftstorfú verður opin í dag kl. 13-18
og á morgun kl. 14-18. Á sýningunni, sem
Björg kallar Svart á hvítu, em 17 myndir
málaðar með svörtum akrýllit á hvitan,
sendinn grnnn. Eftir helgina verða síö-
ustu sýningardagamir á þriðjudag og
miðvikudag, en lokaö mánudag.
Tombóla á Breiðdalsvík
Nýlega gengu í hús tveir drengir á Breiö-
dalsvík og söfnuðu munum á tombólu
sem þeir héldu í grunnskólanum. Ágóð-
Tilkyimingar
Félag eldri borgara
Reykjavík
Bridgekeppni, tvímenningur kl. 13, fé-
lagsvist kl. 14 í Risinu. Dansað í Goðheim-
um kl. 20.
Vesturgata 7
Félags- og þjónustumiðstöð aldraðra.
Grillveisla verður haldin fimmtudaginn
1. júli kl. 17. Skemmtiatriði, dans og
fleira. Skráning í síma 627077.
Junior Chamber gestir
Á morgun koma til landsins 12 Eistlend-
ingar. Þessir aðilar koma í boði ríkis-
stjómar íslands og verða hér í 5 vikur
við nám í viðskiptafræðum hjá Stjómun-
arfélagi íslands. Allir þessir aðilar em
meðlimir í Junior Chamber hreyfingunni
í Eistlandi og vom sérstaklega valdir úr
stórum hópi umsækjenda. Það sem er
sérstakt við komu þessara manna er að
gisting þeirra og uppihald hér á landi
verður í sjálfboðastarfi hjá Junior Cham-
ber ísland og Lions á íslandi. 6 Eistlend-
ingar munu gista hjá hvorri hreyfingu.
HFR Kambakeppnin
Sunnudaginn 20. júni sl. var haldin árleg
götuhjólakeppni í Kömbunum á vegum
Hjólreiöafélags Reykjavikur. Var þetta í
fióröa sinn sem hún var haldin. Hjólaðir
vom 9 km frá vegamótunum inn í Hvera-
gerði aö neyðarskýli SVFÍ á háheiðinni.
Tíu manns kepptu að þessu sinni og vom
þrír efstu sem hér segir: Einar Jóhanns-
son 19. min. 15 sek. Marinó Freyr Sigur-
jónsson 19 mín. 45 sek. og Aðalsteinn B.
Bjamason 21 mín. 54 sek. Þetta er í þriðja
sinn sem Einar vinnur þessa keppni og
hefur besti tími hans verið 18 mín. 59 sek.
inn rann til Lionsklúbbsins Svans.
Drengimir heita Valur Þeyr Amarson
og Þórður Karl Indriðason.
Samstarf AFS og Skógræktar-
félags Rangæinga
Skiptinemasamtökin AFS og Skógrækt-
arfélag Rangæinga munu laugardaginn
3. júlí hefia samstarf um gróðursetningu
trjáa í Landsveit, austan Þjórsár. Mark-
miðið er að þeir erlendu skiptinemar,
sem hér dvelja á vegum AFS, gróðursetji
allt að 1000 tíjáplöntur ár hvert áður en
þeir snúa heim á leið. Með þessum hætti
vifia AFS-samtökin leggja sitt af mörkum
við uppgræðslu landsins. AFS starfar í
yfir 50 löndum og mun forseti heimssam-
takanna, Richard Spencer, sem staddur
verður hér á landi, gróðursetja fyrstu
plöntuna.
Gönguferð um Búrfellsgjá
Sunnudaginn 27. júni stendur skátafélag-
iö Hraunbúar fyrir skemmtilegri göngu
fyrir alla í tíleini af göngudegi fiölskyld-
unnar. Göngustjóri: Bjarni Ásgeirsson,
lögfræðingur. Mæting við hliðið á mótum
Heiðmerkurvegar og Elliðavatnsvegar
kl. 14 eða á bílastæðinu við Fjarðarkaup
kl. 13.30. Farið verður á eigin bílum.
Gangan tekur um 2 tíma.
Félag skólasafnskennara
Norræn námsstefna um fræðibækur fyr-
ir grunnskólann verður haldin aö Hótel
Örk 28. júní til 2. júlí. Félag skólasafns-
kennara sér um námsstefnuna í sam-
vinnu við Félag norrænna skólasafns-
kennara (NFS). Á námsstefnunni verða
haldin mörg fróðleg erindi bæði af ís-
lenskum og erlendum fyrirlesurum.
Námsstefnan verður sett mánudaginn 28.
júni kl. 19 og þá um kvöldið verður opnuð
sýning á norrænum fræðibókum og
kennsluforritumm en sýningin verður
opin alla námsstefnudagana. Námsstefn-
an er öllum opin.
Almenningsvagnar bs.
Þann 28. júni verður akstri hætt á leiðum
141 og 142 í leiðakerfi Almenningsvagna
bs. Ákvörðun þessi er tekin í kjölfar þjón-
ustukönnunar sem unnin hefúr verið og
sýnir að notkun á þessum leiðum er svo
litil að hún réttlætir ekki áframhaldandi
akstur á þeim. Farþegum, sem notað hafa
leið 142 tfi að komast í Mjódd, er bent á
leið 140 og skipta í vagn 63 á skiptistöð í
Kópavogi. Farþegum sem notað hafa leið
141 í austurhluta Reykjavíkur er bent á
leiö 140 og skipta yfir í vagna SVR við
Miklubraut, á Laugavegi eða á Hlemmi.
Happdrætti
Happdrætti heyrnarlausra
Dregið var í happdrætti heymarlausra
þann 24. júní sl. og eru vinningar eftirfar-
andi: 1. 7091, 2. 2979, 3. 6668, 4. 8965, 5.
17720, 6. 282, 7. 547, 8. 1152, 9. 1452, 10,
1596, 11. 2348, 12. 3408, 13. 4423, 14. 4725,
15. 5319, 16. 5745, 17. 8798, 18. 9108, 19.
9618,20.9849,21.10164,22.11216,23.11480,
24.11541, 25.15662, 26.15950, 27.16290, 28.
16780, 29. 17436, 30. 17628, 31. 18362, 32.
19364, 33.19689, 34. 3316, 35. 5736,36. 8535,
37.10696, 38.13296, 39.14976, 40.15317, 41.
17522,42.17554,43.18532,44.5331,45.7276,
46. 7476, 47. 9446, 48. 10567, 49. 10626, 50.
12571, 51.15215, 52.16333, 53.18578. Vinn-
inga má vitja á skrifstofu félagsins að
Klapparstíg 28 alla virka daga. Félagið
þakkar veittan stuðning.
Hjónaband
Nýlega voru gefin saman í hjónaband í
Þorlákshafnarkirkju af sr. Svavari Stef-
ánssyni Jóhanna S. Hjartardóttir og
Birgir Brynjólfsson. Heimili þefrra er
að Eyjahrauni 42, Þorlákshöfn.
Ljósm. Nýja Myndastofan.
Þann 8. maí voru gefm saman í hjóna-
band í Fríkirkjunni Egill Matthíasson
og Tinna Saenla-Iad. Heimili þeirra er
að Laufásvegi 26.
UM LAND
ALLT
l’joóLikluNÚ
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
Sími 11200
RITAGENGUR
MENNTAVEGINN
eftir Willy Russel.
Lau. 26/6 kl. 20.30 - Fáskrúðsfirði.
Sun. 27/6 kl. 20.30 - Höfn I Hornaflrðl.
HAFIÐ
eftir Ólaf Hauk Simonarson.
Lau. 26/6 kl. 20.30 - Bolungarvik.
Sun. 27/6 kl. 20.30 - ísafirðl.
Mán. 28/6 kl. 20.30 - Patreksffrðl.
Þrl. 29/6 kl. 20.30 - Ólafsvík.
KÆRA JELENA
eftir Ljudmilu Razumovskaju.
Lau. 26/6 kl. 21.00 - Stykkishólmi.
Sun. 27/6 kl. 21.00 - Logalandi.
Mán. 28/6 kl. 21.00 - Akranesi.
Miöasala fer fram samdægurs á sýning-
arstöðum. Einnlg erteklð á móU sima-
pöntunum I mlðasölu Þjóðlelkhússins frá
kl. 10-17 vlrka daga i sima 11200.
LEIKHÓPURttttt-*
FISKAR A ÞURRU LANDI
£
Nýr íslenskur ólíkindagamanleikur eftir Árna Ibsen.
Sýningar cru í Bæjarbíói, Hafnarfirði.
25/6, 26/6 og 28/6 kl. 20:30.
Síðustu sýningar!
_ ALÞJÓOLEC
IhB
4.-30. IONI
Miðasala: Myndlistarskólinn í Hafnarf., Hafnarborg og verslanlr
Eymundsson í Borgarkringlunni og Austurstræti.
Miðasala og pantanir í símum 654986 og 650190.
Þann 18. apríl voru gefin saman í hjóna-
band í Aðventkirkjunni af sr. Steinþóri
Þórðarsyni Kristín Lára Hjartardóttir
og Jóhann Hreggviðsson. Þau eru til
heimfiis að Víkurási 6. Ljósm. Nærmynd.
Þann 31. mai voru gefin saman í hjóna-
band í Dómkirkjunni af sr. Jakobi Hjálm-
arssyni Piret Laas og Sigurður Emil
Pálsson. Þau eru tfi heimfiis að Njáls-
götu 65. Ljósm. Nærmynd.
Þann 5. júní voru gefin saman í hjóna-
band í Garðakirkju af sr. Braga Friðriks-
syni Helga Hrönn Sigurbjörnsdóttir
og Guðmundur Óskarsson. Þau eru tfi
heimfiis að Vindási 2, Reykjavik.
Ljósm. Mynd.
Þann 15. maí voru gefin saman í hjóna-
band í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthí-
assyni Esther Högnadóttir og Mar-
teinn Karlsson. Þau eru tfi heimfiis að
Engihjalla 1, Kópavogi.
Ljósm. Jóhannes Long.
Þann 15. maí voru gefin saman í hjóna-
band í Langholtskirkju af sr. Sigurði
Hauki Guðjónssyni Guðrún Jóhanns-
dóttir og Kristinn Þórarinsson. Heim-
ili þeirra er að Veghúsum 3, Reykjavik.
Ljósm. Jóhannes Long.