Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1993, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1993, Blaðsíða 48
6Q LAUGARDAGUR 26. JÚNl 1993 Suimudagur 27. júní SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Heiða (26:52). Þýskur teiknimyndaflokk- ur eftir sögum Jóhönnu Spyri. Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir: Sigrún Edda Björns- dóttir. Leikföng á ferðalagi. Brúðu- leikur eftir Kristin Harðarson og Helga Þorgisl Friðjónsson. Hanna María Karlsdóttir les. Sjöundi þátt- ir. Frá 1986. Gosi (1:52). Fyrsti þáttur teiknimyndaflokks um spýtustrákinn vinsæla. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. Hlöðver grís (19:26). Enskur brúðumynda- flokkur. Þýðandi: Hallgrímur Helgason. Sögumaður: Eggert Kaaber. Felix köttur (24:26). Bandarískur teiknimyndaflokkur um köttinn slhlæjandi. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. 10.35 Hlé. 16.50 Slett úr klaufunum. Sumarleikur Sjónvarpsins. Þættir þessir verða á dagskrá annan hvern miðvikudag í sumar. Farið verður í spurninga- leik í sjónvarpssal og lagðar þraut- ir fyrir þátttakendur úti um víðan völl. Kvikmyndagerðarmaðurinn Siggi Zoom fylgist grannt með öllu sem fram fer og festir á filmu. i þessum þætti eigast við fallhlífar- stökkvarar og stangaveiðimenn. Umsjónarmaður þáttarins er Felix Bergsson og Magnús Kjartansson sér um tónlist og dómgæslu. Dag- skrárgerð annast Björn Emilsson. Áður á dagskrá 23. júní. 17.35 Síldarréttir. Þriðji þáttur af fjórum þar sem Werner Vögeli forseti al- heimssamtaka matreiðslumeistara . matreiðir úr íslenskri síld. Umsjón: ; Sigmar B. Hauksson. Áður á dag- skrá 9. nóvember 1989. 17.50 Sunnudagshugvekja. Séra Pétur Þórarinsson í Laufási í Eyjafirði flyt- ur. 18.00 Sagan um systkinin (3:3.) (En god historie for de smá - Sagan om lille bror.) Sænsk barnamynd. Þýöandi: Edda Kristjánsdóttir. Les- ari: Ragnar Halldórsson. (Nordvisi- on - Sænska sjónvarpiö) Áður á dagskrá 12. apríl 1992. 18.25 Fjölskyldan í vitanum (9:13) (Round the Twist). Ástralskur myndaflokkur um ævintýri Twist- fjölskyldunnar sem býr í vita á af- skekktum stað. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 18.50 Táknmálsfréttir. ' 19.00 Roseanne (9:26). Bandarískur gamanmyndaflokkur. Aðalhlut- verk: Roseanne Arnold og John Goodman. Þýöandi: Þrándur Thoroddsen. 19.30 Auðlegö og ástriöur (123:168) (The Power, the Passion). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýóandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 20.00 Fréttlr og íþróttir. 20.35 Veöur. 20.40 Húsið í Kristjánshöfn (22:24) (Huset pá Christianshavn). Sjálf- stæóar sögur um kynlega kvisti sem búa í gömlu húsi í Christians- havn í Kaupmannahöfn og næsta nágrenni þess. Þýðandi: Ólöf Pét- ursdóttir. 21.10 Heimsókn. islenskir listamenn á menningarviku Norðurlanda í Fær- eyjum. Meðal listamanna sem fram koma eru Einar Már Guðmunds- son, Bubbi Morthens og Thor Vil- hjálmsson. Auk þess er brugðið upp svipmyndum frá sýningu Tolla og sýnd brot úr mynd Ásdísar Thoroddsen, Inguló. Dagskrár- gerð: Guðbergur Davíðsson. 21.45 Svikamylla (1:2). Fyrri hluti. (To Be the Best.) Bresk/bandarísk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum byggð á sögu eftir Barböru Taylor Bradford. Þetta er spennandi saga um Paulu O'Neill, tilvonandi erf- ingja veldisins mikla sem kjarna- konan Emma Harte skildi eftir sig. Morð, svik og fjölskylduerjur drífa söguna áfram og ógna tilveru ungu konunnar. Síðari hluti mynd- arinnar verður sýndur næstkom- andi miðvikudagskvöld. Leikstjóri Tony Wharmby. Aðalhlutverk: Lindsay Wagner, Anthony Hopk- ins, Stuart Wilson, Stephanie Be- acham og Fiona Fullerton. Þýð- andi: Kristrún Þórðardóttir. 23.20 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok. 09.00 Skógarálfarnlr. 09.20 Sesam opnlst þú. 09.45 Umhverfis jöröina í 80 draumum Teiknimyndaflokkur með íslensku tali. 10.10 Fjallageiturnar. 10.35 Feröir Gúllívers. 11.00 Kýrhausinn. Forvitnilegt efni úr ýmsum áttum. 11.40 Kaldlr krakkar (Runaway Bay). Lokaþáttur. 12.00 Evrópski vinsældalistinn (MTV - The European Top 20). Tuttugu vinsælustu lög Evrópu kynnt I þessum hressilega tónlistarþætti. 13.00 IÞRÓTTIR Á SUNNUDEGI. 14.00 Hver er stúlkan? (Who's That Girl?). 15.30 Saga MGM kvikmyndaversins. 16.30 Imbakassinn. Endurtekinn. 17.00 Húsiö á sléttunni (Little House on the Prairie). 17.50 Aöeins ein jörö. Endurtekinn þáttur frá síöastliönu fimmtudags- kvöldi. 18.00 60 minútur. Bandarískur frétta- skýringaþáttur. 19.19 19:19.' 20.00 Handlaginn heimilisfaöir (Home Improvement). Bandarískur gam- anmyndaflokkur sem vermdi efstu sæti vinsældalistans þar vestan- hafs allan síðasta vetur. (3:22) 20.30 Töfrar tónlistar (Concertol). Nú er komið að lokaþætti þessarar bresku þáttaraðar þar sem Dudley Moore hefur leitt áhorfendur inn í heima sígildrar tónlistar. (6:6) 21.30 Draumaprinsinn (She'll Take Romance). Linda Evans, sem margir þekkja úr myndaflokknum Ættarveldið, leikur Jane McCormic sem er ákaflega jarð- bundin og ákveðin kona sem starf- ar við að segja veðurfréttir á sjón- varpsstöð. Hún verður ástfangin á óvæntan hátt. Aðalhlutverk: Linda Evans, Tom Skerrit, Larry Pointext- er og Heather Tom. Leikstjóri: Pi- ers Haggard. 1990. 23.00 Charlie Rose og Alice Walker. í kvöld er Alice Walker gestur blaða- mannsins en næstkomandi sunnu- dagskvöld tekur hann á móti leik- aranum Richard Dreyfuss. 23.50 Leyndarmál (Shadow Makers). Spennandi frásögn um Robert Oppenheimer og framleiðslu fyrstu kjarnorkusprengjunnar. Lokasýn- ing. Bönnuð börnum. 01.55 Dagskrárlok. Viö tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. SÝN 17.00 í fylgd fjallagarpa (On the Big Hill). Sex fróðlegií'þættir þar sem fylgst er með fjallagörpum í ævin- týralegum klifurleiðangrum víðs- vegar um heiminn. (5.6) 17.30 Daimyo veldi. Daimyo hófst á 10. öld í Japan og reist hæst á 16. öld. Þessum lénsherrum fylgdi ákveðin menning og hugsana- gangur en þeir þurftu að beygja sig undir vald sjogúna á 17. öld og forréttindi þeirra voru afnumin í byltingunni árið 1868. Hjarta menningar Daimyoa var hug- myndafræði sem gekk undir nafn- inu „bunbu-ryodo", eða leið penn- ans og sverðsins, sem var einstök samtvinnun á bardagahefð og borgaralegra lista. Þessi vel gerða heimildamynd segir frá ýmsum sið- um og hefðum sem rekja má til Daimyo-tímabilsins, s.s. te-athöfn- inni, letri og sérstæðri beitingu sverðs og boga. Þátturinn var áður á dagskrá í febrúar á þessu ári. 18.00 Villt dýr um viöa veröld (Wild, Wild World of Animals). Einstakir náttúrullfsþættir þar sem fylgst er með harðri baráttu villtra dýra upp á líf og dauða í fjórum heimsálfum. 19.00 Dagskrárlok. Rás FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson prófastur flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni - f. hl. Moldá eftir Bedrich Smetana. Fílharmóníusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 8.30 Fréttir á ensku. 8.33 Prag-sinfónían nr. 38 í D-dúr K504 eftir Wolfgang A. Mozart. Fílharmóníusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.03 Kirkjutónlist. Sálumessa í d-moll fyrir karlaraddir og hljómsveit eftir Luigi Cherubini. Ambrosian söngvararnir og Nýja fílharmónían flytja; Riccardo Muti stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.03 Út og suöur. 3. þáttur. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. (Einnig útvarpað þriðju- dag kl. 22.35.) 10.45 Veðurfregnlr. 11.00 Messa í Borgarneskirkju. Prest- ur séra Árni Pálsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Ljósbrot. Sól og sumarþáttur Ge- orgs Magnússonar, Guðmundar Emilssonar og Sigurðar Pálssonar. (Einnig útvarpað á þriðjudags- kvöld kl. 21.00.) 14.00 yÉg kvaddi kónginn og fór til Astralíu.“ Samantekt um Maríu Markan, óperusöngkonu og söng- kennara. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. (Áður á dagskrá 12. apríl sl.) 15.00 Hratt flýgur stund - á Húsavík. Umsjón: Þorkell Björnsson. 16.00 Fréttlr. 16.05 Sumarspjall. Umsjón: Ragnhild- ur Vigfúsdóttir. (Einnig útvarpað fimmtudag kl. 14.30.) 16.30 Veöurfregnir. 16.35 Úr kvæöahillunni. Páll Ólafsson. Umsjón: Gunnar Stefánsson. Les- ari: Guðný Ragnarsdóttir. 17.00 Úr tónlistarlífinu. Frá tónleikum Kammersveitar Seltjarnarness í Seltjarnarneskirkju 30. mars sl. 18.00 Ódáöahraun - „berast árabrot með öldu, bátur horfinn, Askja þegir". 8. þáttur af tíu. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. Lesari: Þráinn Karlsson. Tónlist: Edward Frederiksen. Hljóðfæraleikur: Edward Frede- riksen og Pétur Grétarsson. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.35 Funl. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) * 20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 10.00 Þægileg tónlist á sunnudags- morgni 13.00 Á röngunni Karl Lúðvíksson er í sunnudagsskapi. 17.00 Hvíta tjaldiö.Þáttur um kvikmynd- ir. Fjallað er um nýjustu myndirnar og þær sem eru væntanlegar. Hverskyns fróðleikur um það sem er að gerast hverju sinni í stjörnum prýddum heimi kvikmyndanna. 19.00 Tónlistardeild Aöalstöövarinn- V ar 20.00Pétur Árnason.Pétur fylgir hlust- endum Aðalstöðvarinnar til mið- nættis með tónlist og spjalli um heima og geina. FM#957 10.00 Haraldur Gíslason.Ljúf morgun- tónlist, þáttur þar sem þú getur hringt inn og fengið rólegu róman- tísku lögin spiluð. 13.00 Tímavélin, 16.00 Vinsældalisti íslands. Endurtek- inn listi frá föstudagskvöldinu. 19.00 Hallgrímur Kristinsson mætir á kvöldvaktina. 2T00 Sigvaldi Kaldalóns með þægi- lega tónlist. 4.00 Ókynnt morguntónlist. th&WROÍIÖ PM 9$,7 stu** AftWr 10.00 Siguröur Sævarsson 13.00 Ferðamál.Ragnar Örn Pétursson 14.00 Sunnudagssveifla 17.00 Sigurþór Þórarinsson 19.00 Ljúft og sættÁgúst Magnússon 23.00 Jón Gröndal S ódn 21.00 Þjóðarþel. Endurtekinn sögulest- ur vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.07 Á orgelloftinu. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Tónlist. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 90,1 8.07 Morguntónar. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi kl. 02.04 aðfaranótt þriðjudags.) -Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Jón Gúst- afsson. - Urval Dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 16.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaupmannahöfn. (Einnig út- varpað næsta laugardag kl. 8.05.) - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpaö aðfaranótt laugardags kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Með hatt á höföi. Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. - Veðurspá kl. 22.30. 23.00 Á tónleikum. 0.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Myndin um Emmu Harte er sjálfstætt framhald þáttaraðar sem sýndur var í Sjónvarpinu fyrir nokkru. Sjónvarpið kl. 21.45: Fyrir alllöngu var sýndur í Sjónvarpinu myndallQkk- ur um kjarnakonunaEmmu Harte sem braust úr sárri fátækt og byggöi upp mikið verslunarveldi. Nú hefur verið gerð mynd í tveimur hlutum eftir sögu Barböru Taylor Bradford og er hún sjálfstætt framhald sögunn- ar um Emmu Harte. Paula O’NeilI er tilvonandi erfmgi veldisins sem Emma byggði upp foröum en ættingi hennar, Jonathan Ainsiey, setur af stað mikla svika- myllu og hefur í hyggju að sölsa undir sig auðæfin með öllum tiltækum ráðum. Þetta er spennandi saga um morð, svik og fjölskylduá- tök. Seinni hiuti myndar- innar verður sýndur mið- vikudaginn 30. júní. Rás 1 kl. 13.00: Ljósbrot NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnlr. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. Næturtónar - hljóma áfram. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar - hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfirtón- ar með morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 11.00 Fréttavikan með Hallgrími Thor- steins. Hallgrímur fær góða gesti í hljóðstofu til að ræða atburði lið- innar viku. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar 12.15 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Þægi- legur sunnudagur með huggulegri tónlist. Nokkur hress Motown lög verða á sínum stað og ylja hjartar- ætur Bylgjuhlustenda. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.05 Pálmi GuÖmundsson. Skemmti- leg tónlist og ævintýralegar uppá- komur. 16.00 Tónlístargátan. Nýr og skemmti- legur spurningaþáttur fyrir fólk á öllum aldri. í hverjum þætti mæta 2 þekktir islendingar og spreyta sig á spurningum úr íslenskri tónlistar- sögu og geta hlustendur einnig tekið þátt bæói bréflega og í gegn- um síma. Stjórnandi þáttanna er Erla Friðgeirsdóttir. Hlustendasími Bylgjunnar er 67 11 11. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar 17.15 Viö heygaröshornið. Tónlistar- þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns- sonar helgaður bandarískri sveita- tónlist eða „country" tónlistin sem gerir ökuferðina skemmtilegri og stússið við grillið ánægjulegt. Leiknir verða nýjustu sveitasöngv- arnir hverju sinni, bæói íslenskir og erlendir. 18.00 Erla Friögeirsdóttir. Þægileg og létt tónlist á sunnudagskvöldi. 19.30 19:19 Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Coca Cola gefur tóninn á tónleik- um. i þessum skemmtilega tónlist- arþætti fáum við að kynnast hinum ýmsu hljómsveitum og tónlistar- mönnum. 21.00 Inger Anna Aikman. Ljúfir tónar á sunnudagskvöldi. 23.00 Halldór Bachmann. Halldór fylgir hlustendum inn í nóttina með góðri tónlist og léttu spjalli. 2.00 Næturvaktin. fin 100.6 10.00 Jóhannes og Júlíus. Ljúfur og lifandi morgunþáttur. 14.00 JónG. Geirdal eða HansSteinar Bjarnason. 17.00 Viövaningstiminn. Skráning á fimmtudögum milli 15 og 16 í s. 629199. 19.00 Elsa og Dagný. 21.00 Meistarataktar. 22.00 Systa.Á síðkvöldi. 1.00 Ókynnt. Bylgjan - fcafjörður 9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9. 19.19 Fréttlr-Stöö 2 og Bylgjan 20.00 Kvöldvakt FM 97.9. 1.00 Ágúst Héöinsson-Endurtekinn þáttur EUROSPORT ★ . ★ 6.30 Tröppueróbikk 7.00 Golf: The French Open. 8.00 Motorcycle Racing: The Dutch Grand Prix. 10.00 Hnefaleikar. 11.00 Knattspyrna: The America Cup Ecuador ’93 13.00 Rhytmic Gymnastics. 15.00 - Llve Golf: The French Open. 16.00 Live Athletics: The European Cup Final. 18.00 Llve Football: The America Cup Ecuador ’93. 20.00 Llve Indycar Racing: The Amer- ican Champíonships. 22.30 Motor Racing: The German To- uring Car Championships. 5.00 Hour of Power. 6.00 Fun Factory. 10.30 The Brady Bunch. 11.00 WWF Challenge. 12.00 Robin of Sherwood. 13.00 The Love Boat 14.00 WKRP in Cincinnatti 14.30 Tíska. 15.00 Breski vínsældalistinn. 16.00 Wrestling. 17.00 Simpson fjölskyldan. 18.00 The Young Indiana Jones Cronicles. 19.00 North and South-Book II. 21.00 Hill St. Blues. 22.00 Wiseguy. Ljósbrot, sól og sumar- þáttur Georgs Magnússon- ar, Guðmundar Emilssonar og Sigurðar Pálssonar, verður á dagskrá í sumar á sunnudögum kl. 13. Skin og skúrir í mannheimi og dýrð sólar í náttúrunni sjálfri birtist í völdum köflum tón- verka og skáldverka. Stöð2 kl. 21.30: 10.00 Sunnudagsmorgun með ungu fólki meö hlutverk. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Úr sögu svartrar gospeltónlist- ar 14.00 Síðdegi á sunnudegi meö Fílad- elfíu. 17.00 Síödegisfréttir. 18.00 Út um víöa veröld 19.30 Kvöldfréttir 20.00 Sunnudagskvöld meö Hjálp- ræölshernum. SKYMOVŒSPLUS 5.00 Showcase 7.00 The Revolutionary. 9.00 Infídelity. 11.00 Lonely in America. 13.00 The Rocketeer. 15.00 Survive the Savage Sea. 17.00 Suburban Commando. 18.30 Xposure 19.00 Only The Lonly. 21.00 Jacob’s Ladder. 22.55 The Deerslayer. 24.35 I Bought a Vampire Motorcycle. 2.40 The Decameron. Jane hefúr enga trú á ráðum. Þannig kynnist hún rómantík og blómvöndum Mike sem reyndar bjargar og er stolt af þvi að vera henni frá nokkrum kepp- meö báða fætur á jörðinni. endum en Jane finnst hann Fréttastofan er að leita aö myndarlegasti maður sem rómantískasta manni bæj- hún hefur séð og kærastinn arins og Jane er dómari í fóinar í samanburði viö keppninni. Það líður ekki á hann. Þau játa hvort öðru löngu uns hún er beinlínis ást sína en fyrrum kærasti umsetin af karlmönnum Jane hefur ekki lagt árar i sem reyna allt til aö vinna bát og veltir nú fyrir sér og reyna aö vekja athygli hvemig hann eigi að fara hennar á sér með ýmsum aö því að fá hana tilbaka.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.