Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1993, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1993, Page 17
ÍSIENSKA AUClfSINCASTOFAN HF. MÁNUDAGUR 5. JÚLÍ 1993 17 Áskrifendur Stöðvar 2 fá ókeypis aðgang að 6 gervihnattastöðvum frá og með aðfaranótt 5. júlí Kynningarútsendingar frá 6 gervihnattastöðvum á Stöð 2 Fréttir CNN, Sky NewsogBBC World Service íþróttir Eurosport Popptónlist | MTV Fræðsla Discovery Channel Aðfaranótt mánudagsins 5. júlí byrjar Stöð 2 kynningarútsendíngar frá erlendum gervihnattastöðvum um dreifikerfi sitt. Kynningardagskrá fyrstu vikuna: Útsendingar hefjast að lokinni venjulegri kvölddagskrá Stöðvar 2 og standa óslitið þartil útsending reglulegrar dagskrár hefst að nýju daginn eftir. Mánudagur 5. júlí 01:35 - 16:30 Sky News Þriðjudagur 6. júlí 01:05 - 16:30 MTV Miðvikudagur 7. júlí 00:30 - 6:30 MTV • 06:30 r 16:30 Eurosport Fimmtudagur8. júlí 00:45 - 07:00 MTV • 07:00 - 15:00 Discovery Channel 15:00 - 16:30 MTV Föstudagur 9. júlí 02:30 - 16:30 BBC World Service Laugardagur 10. júlí 04:20 - 08.30 MTV Sunnudagur 11. júlí 03:35 - 08.30 MTV Mánudagur 12. júlí 00:50 - 16:30 CNN Áskrifendum Stöðvar 2 gefst þannig um óákveðinn tíma tækifæri tii að kynnast fjölbreyttri dagskrá 6 gervihnattastöðva.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.