Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1993, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1993, Qupperneq 24
36 MÁNUDAGUR 5. JÚLÍ 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti. 11 Vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi. í sumar verða öll laxveiðileyfi seld í Gistihúsinu Langaholti, Staðarsveit, sími 93-56719, fax 93-56789. Verð 2.500 kr. á dag 1. júlí 15. júlí og 23. ágúst - 20. sept., kr. 4.000 á dag 16. júlí— 22. ágúst. Miklar gönguseiðasleppingar síðustu tvö sumur. Verið velkomin. Veiðifélagið Lýsa. Orlofsdvöl - veiðiferð. Glæsileg að- staða fyrir a.m.k. 14. Kynningarv. fyr- ir fjölskyldur og hópa. Innif. í verði: gisting, veiðileyfi, heitur, pottur og gufubað. Stök veiðileyfi. Blómaskál- inn, Kleppjárnsreykjum, s. 93-51262. Veiðileyfi - Rangár o.fl. Sala veiðileyfa í Rangánum, veitt til 20. október, lax og silungur. Einnig í Kiðafellsá. Verð- Jækkun. Kreditkortaþj. Veiðiþjónust- "an Strengir, Mörkinni 6, s. 687090. Athugið. Sprækir, nýtíndir úi’vals maðkar til sölu. Notum engin hjálpar- tæki. Sendum í póstkröfu um allt land. Upplýsingar í síma 91-620260. Blanda - Hvannadalsá. Ennþá nokkur veiðileyfi óseld. Einnig sumarhús til leigu í lengri eða skemmri tíma við ísafjarðardjúp. Uppl. ísíma 91-667331. Laxamaðkar. Silunga- og laxaflugur í ótrúlegu úrvali ásamt öllu öðru sem þörf er á í veiðiferðina. Veiðikofi Kringlusports, sími 91-679955. Laxveiðileyfi. Til sölu ódýr laxveiði- Ieyfi í Reykjadalsá í Borgarfirði og Hvítá í Árnessýslu fyrir landi Lang- holts. Uppl. í síma 91-77840 frá kl. 8 18. Haukadalsá efri. Nokkrir stangard. lausir. 2 st. í einu, v. 8.000 pr. stöng. Hús og eldunaraðstaða góð sjó- bleikjuveiði. S. 91-629076 kl. 19 20. RAFGEYMAR 618401 CÍn UTANHÚSS- WlV KLÆÐNING -saKía , 4°° .ytaiauS nínð , lítum- VEGGP RÝÐIf BÍLDSHÖFÐA18 (BAKHÚS)^ SÍMI 91*67 33 20 mUMLWP Bildshöfða 14 -simi 672900 IKONI HÖGGDEYFAR Ef þú vilt hafa besta hugsan- lega veggrip á malbiki sem og utan vegar ...þá velur þú KONIt HEMLMLOTIR SKEIFUNN111 • SÍMI 67 97 97 Núpá, Snæfellsnesi. Veiðileyfi til sölu. I ána er sleppt 40-50 hafbeitarlöxum með 10—15 daga millibili. Veiðileyfi 5900-6300 kr. S. 93-56657. Svanur. Veiðileyfi. Til sölu lax- og silungsveiði- leyfi í Hvítá í Borgarfirði. Upplýsing- ar: 91-657368,91-12443,91-653307, einn- ig í Hvítárskála: 93-70050 og 985-28376. Veiðimenn afh. Þeir sem þekkja þau vita að ullarfrotténærfötin eru ómiss- andi í veiðina. Útilíf, Veiðivon, Veiði- húsið, Vesturröst, Eyfjörð Akureyri. Góðir lax- og silungmaðkar til sölu. Upplýsingar í síma 91-24153. Geymið auglýsinguna. ■ Fyiirtseki Á söluskrá: • Söluturn • Kaffistofa • Pylsuvagn • Barnafataverslun • M atvöru verslun •Verslun með táningavörur • Bílasala o.m.fl. Fyrirtækjasala Húsafells, Langholtsvegi 115, sími 91-680445. Halldór Svavarsson sölustjóri. Sólbaðsstofa tii sölu á hagstæðu verði. Helmingshlutur í góðri sólbaðsstofu. Kaupandi skili ca 40 klst. vinnufram- lagi á viku. Kaupmiðlun, fyrirtækja- sala, Austurstræti 17, sími 621700. Litið innflutningsfyrirtæki sem hægt er að hafa heima, til sölu á góðum kjör- Um eða í skiptum fyrir bíl. Húsafell, fyrirtækjasala, sími 680445. Fiskbúð. Fiskbúð í ágætu hverfi til leigu eða sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1839. ■ Bátar • Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, margar stærðir, allir einangraðir. Yfir 18 ára frábær reynsla. Mjög gott verð. Einnig startarar fyrir flestar bátavél- ar. Bílaraf, Borgart. 19, s. 24700. Ódýr veiðarfæri. Handfærakrókar sökkur sigur- naglar gimi. Vönduð veiðarfæri á góðu verði. RB Veiðarfæri, Vatna- görðum 14, s. 91-814229, fax 91-812935. 9 feta hraðbátur fyrir einn mann ásamt 15 ha. Yamaha mótor, hraði 32 sm, einnig Catamaran seglbátur, 1. 5,40, mastur 8 m. Uppl. í s. 91-37003 e.kl. 18. •Alternatorar og startarar fyrir báta og bíla, mjög hagstætt verð. Vélar hf., Vatnagörðum 16, símar 91-686625 og 686120. Handfærasökkur. Höfum til sölu ódýr- ar blýhandfærasökkur, 1,5 kg, 1,75 kg, 2 kg og 2,5 kg. Lokað kl. 12 á föstud. Málmsteypa Ámunda, s. og fax 16812. Hraðbátur, 24-28 fet, óskast á góðu verði, þarf ekki að hafa veiðiheimild en að vél og drif séu í góðu standi. Vinsaml. hringið í s. 45505 eða 642930. Óska eftir krókaleyfisbát til leigu, út- búnum til h'nuveiða. Leigutími allt að einu ári. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1812. Nýr Sómi 860 með veiðileyfi til sölu. Bátasmiðja Guðmundar, s. 91-651088. Til sölu Selfa bátur, 5,9 tonn, krókaleyfi og veiðireynsla. Uppl. í síma 91-29723. ■ Varahlutir • Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Innfl. notaðar vélar, vökvastýri í Hilux. Erum að rífa Colt, Lancer '84 ’91, Galant’86 '90, Mercury Topaz 4x4 ’88, Cherokee 4x4 ’91, Isuzu Troo- per 4x4 ’88, Feroza 4x4 ’90, Vitara '90, Aries ’84, Toyota Hilux ’85 ’87, Toyota Corolla ’86-’90, Carina II ’90 '91, Mic- ra ’90, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 244 ’83, 740 ’87, BMW 316, 318i ’85, Charade ’85 ’90, Mazda 323 ’87, 626 ’84 ’87, Opel Kadett ’85 '87, Escort ’84 ’88, Sierra ’84 ’88, Fiesta ’85-’87, Monza ’88, Lada Samara ’89, Skoda Favorit ’91, Subaru Justy ’85-’91, Legacy ’91, VW Golf’86, Nissan Sunny ’84 ’89, Laurel dísil ’85. Kaupum bíla, sendum. Opið virka daga 9 18.30. Bilapartasalan Austurhlið, Akureyri. Range Rover ’72-’82, Land Cruiser ’88, Rocky '87, Trooper ’83, Pajero ’84, L200 '82, L300 ’82, Sport ’80 ’88, Su- baru ’81 -’84, Colt/Lancer ’81 ’87, Gal- ant ’82, Tredia ’82-’85, Mazda 323 '81 ’87, 626 ’80-’85, 929 ’80 ’84, Corolla ’80 ’87, Camry ’84, Cressida ’82, Tercel ’83-’87, Sunny ’83’87, Charade ’83 ’88, Cuore ’87, Swift '88, Civic '87, Saab 99 ’81-’83, Volvo 244 ’78-’83, Peugeot 205 ’85-’87, Ascona ’82-’85, Kadett ’87, Monza ’87, Escort ’84-’87, Sierra ’83-’85, Fiesta ’86, Renault ’82-’89, Benz 280 ’79, BMW 315-320 ’80-’82 o.m.fl. Opið 9-19, 10-17 laugd. S. 96-26512/fax 96-12040. Visa/Euro. Varahlutaþjónustan sf., s. 653008, Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Hilux double cab ’91 dísil, Aries ’88, Primera dísil ’91, Cressida ’85, Corolla ’87, Urvan ’90, Gemini ’89, Hiace ’85, Pe- ugeot 205 GTi 309 ’88, Bluebird ’87, Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’90, ’87, Renault 5,9 og 11 Express ’90, Si- erra ’85, Cuore ’89, Golf ’84, ’88, Civic ’87, '91, BMW 728i ’81, Tredia ’84, ’87, Volvo 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st., Monza ’88, Colt ’86, turbo ’88, Galant 2000 ’87, Micra ’86, Uno turbo ’91, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’87, ’88, 626 ’85, ’87, Corsa ’87, Laurel ’84, ’87, Lancer 4x4 ’88, Swift ’88, ’91, Favorit '91. Opið 9 19 mán. laugard. 652688. Bilapartasalan Start, Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýl. rifnir: Civic ’84-’90. Golf, Jetta ’84-’87, Charade. ’84 ’89, BMW 730, 316-318 320 3231 325i, 520. 518 ’76 ’85, Austin Metro ’88, Corolla ’87, Swift ’84-’88, Lancia Y10 ’88, March ’84-’87, Cherry ’85-’87, Mazda 626 ’83 ’87, Cuore ’87, Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82 ’88, Orion ’88, Sierra ’83-’87, MMC Colt ’84-’88, Favorit ’90, Samará ’87 ’88. Kaupum nýlega tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið mán. föst. kl. 9 18.30. Bílaskemman, Völlum, Ölfusi, 98-34300. Audi 100 ’82 ’85, Golf’87, MMC Lanc- er ’8Ú ’88, Colt ’80 ’88, Galant ’79 ’87, Toyota twin cam ’85, Corolla ’80-’85, Camry ’84, Cressida ’78-’83, Nissan 280, Cherry ’83, Stansa '82, Sunny ’83 ’85, Blazer ’74, Mazda 929, 626, 323, Benz 307, 608, Escort ’82 ’84, Honda Prelude ’83-’87, Lada Samara, sport, station, BMW 318, 520, Subaru ’80-’84, E10, Volvo ’81 244, 345, Fiat Uno, Panorama o.m.fl. Kaupum bíla. 54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11. Eigum notaða varahluti í Skoda 105, 120, 130, Lada 1200, 1300, 1500, Sport, Samara, Saab 99 900, Mazda 626 ’79- ’84, 929 ’83,323 ’83, Toyota Corolla ’87, Seat Ibiza ’86, Tredia '83, Sierra ’87, Escort '85, Taunus ’82, Uno ’84- 88, Volvo 244 ’79, Lancia ’87, Opel Corsa '85, Bronco ’74, Scout ’74, Cher- okee ’74, Range Rover o.fl. Kaupum bíla. Opið virka d. 9-19, laugd. 10-16. Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla’’80-’91, Tercel ’82 ’88, Camry '88, Lite-Ace '87, Twin Cam ’84-’88, Carina ’82 ’87, Celica ’84, Subaru ’87, Lancer ’86, Ascona, Cordia, Tredia, Escort ’83, Sunny, Bluebird ’87, Golf '84, Charade ’80-’88, Trans Am ‘82, Mazda 626 ’82 ’88, 929 ’82, P. 309-205, ’85-’91, Swift '87, Blazer, Bronco o.fl. Bilhlutir, Drangahrauni 6, s. 91-54940. Erum að rífa Mazda 323 ’87, 626 ’87, Dodge Aries ’87, Daihatsu Charade ’80-’91, Hi-Jet 4x4 ’87, AMC Eagle ’82, Subaru E-10 ’90, Fiat 127 '85, Uno ’84 ’88, Escort ’85, Fiesta '87, Micra ’87, Cherry ’84, Sunny '88, Lancer ’87, Colt ’86, Lancia Y-10 ’87, BMW 735 ’80 o.m.fl. Visa/Euro. Opið v.d. kl. 9-19. Japanskar vélar, sími 91-653400. Eigum á lager lítið eknar, innfl. vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gír- kassar, alternatorar, startarar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japansk- ar vélar, Drangahrauni 2, s. 91-653400. Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 650035. Erum að rífa: Colt ’86 '88, M-626 ’85, Accord ’83, Galant ’83, Peugeot 505 ’82, Benz 230/280, Favorit ’90, Corolla '80- ’83, Citroén CX ’82, Cherry ’84, Opel Kadett ’85, Skoda ’88 o.fl. bíla. Kaupum einnig bíla til niðurrifs og uppgerðar. Opið9-19 virkad. + laug. Partasalan, Skemmuvegi 32, s. 91-77740. Varahlutir í: MMC L300 ’88, Colt, Lancer, L-200, Golf ’85, Rover ’83, Toyotu, Mözdu, Fiat, Escort, Subaru, Ford, Chevy, Dodge, AMC, BMW og Benz dísilvélar 352. og 314. Opið frá kl. 9 19. •J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás- megin, s. 652012 og 654816. Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir bíla. Sendum um allt land. ísetning og viðgerðaþjónusta. Kaupum bíla. Opið kl. 9 19, frá kl. 10 15 á laugard. Mazda, Mazda. Við sérhæfum okkur í Mazda varahlutum. Erum að rífa Mazda 626 ’88, 323 ’86, ’89 og ’91, E-2200 ’85. Einnig allar eldri gerðir. Erum í Flugumýri 4, 270 Mosfellsbæ, símar 91-668339 og 985-25849. 650372. Eigum varahl. í flestar gerðir bifreiða. Erum að rífa Golf ’87, Swift GTi ’87, Bronco II '84, Galant ’86, Lancer ’91, Charade ’88 o.fl. Bílaparta- sala Garðabæjar, Lyngási 17, 650455. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir bíla. Ódýr og góð þjónusta. Smíðum einnig sílsalista. Opið 7.30- 22. og laugard. kl. 10 16. Stjörnu- blikk, Smiðjuvegi 11 E,sími 91-641144. Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2. Varahl. í flestar gerðir jeppa. Eigum varahluti í Toyotu 4x4. Ánnast einnig sérpantanir frá USA. Opið frá 9-18 mán.-fos. Símar 91-685058 og 688061. Vinnslan, Gjáhellu 1, s. 653311. Varahlutir í: Saab 900i, Uno, Lada, Subaru, Corolla, Charade, Opel, Suzuki, Audi, Mazda, Skoda o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs. Opið 9-18. Odýr dráttarbeisli til sölu. Gerið verðsamanburð. Viðgerðir á flestum gerðum bifreiða, ódýr og góð þjónusta, notaðir varahlutir í Mazda bíla. Fólksbílaland, sími 91-673990. Bilastál hf„ simi 667722 og 667620, Flugumýri 18 C. Notaðir varahlutir í Volvo 244 og 340 '74 ’81, Saab 99 ’80, BMW 520 '83,320 ’82, Bronco ’74 o.fl. Eigum til vatnskassa og element í allar gerðir bíla, einnig vatnskassaviðgerð- ir og bensíntankaviðgerðir. Ódýr og góð þjónusta. Handverk, s. 684445. Erum að rifa Saab 900 ’82, 5 gíra, vökvastýri, Subaru 1800 ’82, Fiat Re- gata Uno ’84, Skoda ’88. Kaupum bíla til niðurrifs. S. 667722 og 667620. Nýinnflutt frá USA. 200 ha 305 vél m/TPI innspýtingu, verð 120 þ. stgr., 4 gíra, 200R4 OD skipting, 40 þ„ og læst hás- ing m/diskabremsum. S. 98-21811. Til sölu Toyotu vél 2000 twin cam(R20- GU), Saginaw kassi og 20 millikassi með millistykki frá Advance Abaptirs og Rover vél. Uppl. í s. 91-673024. ■ Hjólbarðar Glænýjar, 13", 4 gata álfelgur, t.d. und- ir MMC Colt, til sölu. Einnig 15" álfelgur undir GM USA. Upplýsingar í síma 98-21811. Til sölu sumardekk, 175 SR 14, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 92-13326. ■ Viðgerðir Bileigendur, bileigendur. Við segjum slæmu efnahagsástandi stríð á hendur og gefum 10% afslátt á vinnu í júlí og ágúst. Allar viðgerðir, góð þjón- usta. Áfram gengur bílaverkstæði, Kársnesbraut 112, s. 91-642625. Bifreiðaeigendur! Viðgerðir á rafkerf- um bifreiða, störturum, alternatorum o.fl„ fljót og góð þjónusta. Tæknivél- ar, Tunguhálsi 5, s. 91-672830. ■ Bílamálun Bilasprautunin Háglans hf„ Hjallahrauni 4, Hafnarf. Tökum að okkur alhliða sprautuverkefni á stórum sem smáum bílum, einnig réttingar. Gerum föst verðtilboð. Sími 91-652940. ■ Vörubílar Benz-varahlutir: Höfum á lager hluti í flestar gerðir Benz mótora, einnig í MAN Scania Volvo og Deutz. ZF-varahlutir. Hraðpantanir og viðgerðaþjónusta. H.A.G. hf. Tækjasala, s. 91-672520 og 91-674550. Forþjöppur, varahl. og viðgerðarþjón. Spíssadísur, glóðarkerti. Ný send. af kúplingsd. og pressum. Stimplasett, fjaðrir, stýrisendar, spindlar o.m.fl. Sérpöntunarþjónusta. í. Erlingsson hf. sími 91-670699. Innfl. notaðir vörubilar og vinnuvélar í úrvali. Greiðslukjör, skipti mögul.. 1 árs ábyrgð á innfl. vörubílum. Einnig mikið úrval varahl. í vörubíla. Óll við- gerðaþjón. á staðnum. Bílabónus hf„ vörubílaverkst., s. 91-641105, 641150. Vélaskemman, Vesturvör 23, 641690. Notaðir varahlutir í vörubíla: Fjaðrir, vélar, gírkassar, dekk o.fl. Til sölu vörubílar frá Svíþjóð: Scania R142H ’81, 6x2, frb„ kojuhús. Kassabíll Scania P82M ’83, 4x2. Eigum til vatnskassa og element í allar gerðir bíla, einnig vatnskassaviðgerð- ir og bensíntankaviðgerðir. Ódýr og góð þjónusta. Handverk, s. 684445. • Mikið úrval hemlahluta í vörubíla, vagna og rútur. Ódýr og góð vara. Stilling hf„ sími 91-679797. Minnaprófsbill með palli, ber 5 tonn. Volvo (F-615), árg. ’80, mjög góð vél enda lítið notaður, ekinn 130 þ. km, m/mæli, mælabók. Sími 625013. Véiahlutir, Vesturvör 24, s. 91-46577. Útv. notaða vörubíla, t.d. Scania_ 112, 142, Volvo F12, F16, M. Benz. Úrval varahluta, vélar, gírkassar, drif o.fl. ■ Vinnuvélar Höfum nokkrar notaðar traktorsgröfur til sölu sem eru yfirfamar og skoðaðar af vinnueftirlitinu. Ódýrar vélar, t.d. Case 580, JCB og MF frá ’78 til ’85. Nýlegar vélar t.d. JCB-3d-4 turbo ’90 og ’91, 4cx-4x4x4 ’91 og 2cx-4x4x4 ’91. Einnig Bobcat 753 ’89, Poclain hjóla- vél ’89, JCB 4c-4 turbo servo með fast bakkó ’88, Case 580K 4x4 turbo servo ’89 og Case 680L 4x4 m/fast bakkó ’89. Globus hf„ vinnuvéladeild, sími 91-681555 og 985-31722. Vinnuvélar. Vökvagröfur, fjölnotavél- ar, grafsagir, beltavagnar, vegheflar, vélavagnar, dælur, rafstöðvar, jarð- vegsþjöppur, valtarar o.m.fl. Við bjóð- um allt frá minnstu tækjum upp í stærstu tæki, ný eða notuð. Heildar- lausn á einum stað. Örugg og vönduð þjónusta. Merkúr hf„ s. 91-812530. r>v Undirvagnshlutar og aðrir varahlutir í flestar gerðir vinnuvéla, s.s. CAT, IH, Komatsu o.fl. Viðgerðaþjónusta. H.A.G. hf. - Tækjasala, Smiðshöfða 7, Rvík, s. 91-672520 og 91-674550. T.C.M turbo, 4x4, ’87, smágrafa, ný- innfl., til sölu m/framskóflu og bakkói. Sjá myndaaugl. í DV í dag. Íslandsbíl- ar hf„ s. 91-682190 og 985-30265. Traktorsgrafa. Case 580.G, 4x4, árg. 1985, keyrð um 5000 t, opnanleg fram- skófla/skotbóma. Gott verð. Markaðsþjónustan, sími 91-26984. Varahlutir í flestar gerðir vinnuvéla, t.d. CAT, IH, Comatzu, Michigan, Volvo o.fl. Eigum á lager gröfutennur, ýtu- skera o.fl. OK-varahlutir hf„ s. 642270. ■ Sendibílar Hlutabréf + aksturleyfi í Nýju sendi- bílastöðinn til sölu. Uppl. í síma 91-45228 eftir kl. 18. ■ Lyftarar Til sölu Steinbock Boss/Still. Steinbock Boss NH20 DMK dísil ’89, allur yfir- farinn, nýsprautaður, m/fullri frílyftu og gámagengur, í toppstandi. Still 6013 rafmagn ’88, allur yfirfarinn, nýsprautaður, full frflyfta, gámageng- ur m/snúningi, í toppstandi. Úppl. veita sölumenn í s. 91-687222. Árvík hf. Mikið úrval af notuðum lyfturum í öllum verðfl., 600-3500 kíló. Útv. allar gerðir lyftara m/stuttum fyrirvara. Hagstætt verð og greiðsluskilm. 20 ára reynsla. Veltibúnaður, hliðarfærsla og fylgihl. Steinbock-þjónustan, s. 91-641600. Eigum til afgreiðslu TCM-rafmagns- lyftara. 1,5 og 2,5 t. Dísillyftara, 2,5 t. m/húsi. Snúningsgafflar eða hliðar- færsla. Vélaverkstæði Sigurjóns Jónssonar hf„ sími 91-625835. Nýir og notaðir rafm.- og disillyftarar. Einnig hillulyftarar. Viðg.- og varahl- þjón., sérp. varahl., leigjum og flytjum lyft. Lyfiarar hf„ s. 812655 og 812770. ■ Bílaleiga Bílaieiga Arnarflugs við Flugvallarveg, sími 91-614400. Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra, Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan Pathfinder 4x4, hestaflutningabílar fyrir 9 hesta. Höfum einnig fólksbíla- kerrur og farsíma til leigu. Sími 91-614400. ■ Bilar óskast Ath. Þar sem bílarnir seljast. Okkur bráðvantar nýja og nýlega bíla á skrá. Hjá okkur færð þú bestu þjónustu sem völ er á. Hjá okkur er alltaf bílasýn- ing. Opið 10 22 virka daga. Bílagalierí bílasaia, Grensásvegi 3, s. 812299. Þar sem þú er alltaf númer 1, 2 og 3. 400-600 þús. staðgreitt. Vantar japanskan, helst lítið ekinn. fyrir allt að 600 þús. staðgreitt. Nýja Bílasalan, Bíldshöfða 8. sími 91-673766. Allt að 200.000 staðgreitt. Lada station. lítið ekin og vel með farin, skoðuð '94 óskast. Upplýsingar í síma 91-75612 eftir kl. 16. Bill á 200-300 þ. Hef kaupanda að bí! á 200-300 þús. kr. staðgreitt, japönsk- um, evrópskum eða frönskum. Nýja Bílasalan, Bíldshöfða 8, s. 91-673766. Chevrolet, árg. '78-79, staðgreiðsla. Allt að 170 þús. fyrir Malibu, Impala eða Caprice með 305, 8 cyl. vél. Uppl. í síma 91-684614. Mazda/vél. Óska eftir Mazda 323 ’83 ’85, má vera m/bilaða vél. Að öðr- um kosti til sölu Mazda 323 '81, boddí lélegt en vélin ’85, ek. 50 þ. S. 656803. Jeppi óskast i skiptum fyrir fallegan og góðan BMW 728i, árg. ’79, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-46854. Vantar bil á 0-30 þús„ má vera lítið bilaður en verður að hafa krók. Uppl. í síma 91-641314 og símb. 984-50610. óska eftir Daihatsu Charade CX, árg. '88 ’90, útborgun 250 þús. og rest á skuldabréf. Uppl. í s. 91-72828e.kl. 16. Óska eftir bil á 100-200 þúsund með góðum staðgreiðsluafslætti. Uppl. í síma 91-73128. Óska eftir bil á ca 10-15 þúsund, helst á númerum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1830. Óska eftir góðum bil, skoðuðum ’94, staðgreiði allt að 100.000. Upplýsingar í síma 91-682747. Óska eftir litlum sparneytnum bil í góðu lagi fyrir allt að 150 þús. staðgreitt. Sími 91-31254 eftir kl. 18. ■ Bílar til sölu Þú selur billinn hjá okkur !!!!! Allt sem til þarf er að hann sé á staðn- um, skoðaður og líti vel út. Við vinnum fyrir þig. Bílasalan bílar, Skeifunni 7, við Suðurlandsbraut á móti Glæsibæ, sími 91-673434.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.