Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1993, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1993 Peningainarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN ÓVERÐTR. Sparisj. óbundnar 0,5-1 Lands.b. Sparireikn. 6 mán. upps. 2 Allir Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Lands.b. Sértékkareikn. 0,5-1 Lands.b. VlSITÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 2 Allir 15-30 mán. 6,25-6,60 •Bún.b. Húsnæðissparn. • 6,5-6,75 Lands.b. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. iSDR 3,9-6 Islandsb. ÍECU 5,90-8,5 Islandsb. Ó8UNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 1,6-2,5 Landsb., Bún.b. överðtr., hreyfðir 3,25-4,10 Sparisj. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantímabils) Vísitölub. reikn. 2-3 Landsb. Gengisb. reikn. 2-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 3,85-4,50 Búnaðarb. óverðtr. 5,50-í Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1,25-1,60 Sparisj. £ '3,3-3,75 Landsbanki. DM 5,25-5,50 Búnaðarb. DK 5,50-6,75 Búnaðarb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst útlAn ÓVERÐTRYGGÐ Alm. víx. (forv.) 10,2-12,0 islandsb. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm. skbréf. 12,2-13,0 islandsb. Viðskskbréf’ kaupgengi Allir útlan verðtryggð Alm. skb. 8,9-9,7 Landsb. afurðalAn l.kr. 12,25-13,3 islandsb. SDR 7,00-8,00 Landsb. $ 6-6,5 Landsb. £ 8,50-9,00 Sparisj. DM 10,00-10,50 isl.-Búnaðarb. Dráttarvextir 16% MEÐALVEXTiR Almenn skuldabréf maí 13,1% Verötryggð lán mal 9,2% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitalajúni 3280 stig Lánskjaravisitalajúli 3282 stig Byggingarvísitalajúní 189,8 stig Byggingarvisitala júlí 190,1 stig Framfærsluvisitalajúní 166,2 stig Framfærsluvísitala mai 166,3 stig Launavísitalajúní 131,2 stig Launavísitala mai 131,1 stig VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6.661 6.783 Einingabréf 2 3.708 3.727 Einingabréf 3 4.380 4.460 Skammtímabréf 2,288 2,288 Kjarabréf 4,671 4,815 Markbréf 2,507 2,584 Tekjubréf 1,507 1,554 Skyndibréf 1,952 1,952 Sjóðsbréf 1 3,269 3,285 Sjóðsbréf 2 1,964 1,985 Sjóðsbréf 3 2,252 Sjóðsbréf 4 1,549 Sjóðsbréf 5 1,393 1,414 Vaxtarbréf 2,303 Valbréf 2,159 Sjóðsbréf 6 794 834 Sjóðsbréf 7 1.268 1.306 Sjóösbréf 10 1.291 islandsbréf 1,421 1,448 Fjórðungsbréf 1,148 1,165 Þingbréf 1,519 1,539 Öndvegisbréf 1,443 1,463 Sýslubréf 1,291 1,309 Reiðubréf 1,392 1,392 Launabréf 1,021 1,037 Heimsbréf 1,353 1,394 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi ísiands: Hagst. tilboó Loka- verð KAUP SALA Eimskip 3,90 3,85 4,00 Flugleiðir 1,00 1,34 Grandi hf. 1,75 1,70 1,90 Islandsbanki hf. 0,85 0,85 0,89 Olís 1,80 1,80 1,85 Útgerðarfélag Ak. 3,40 3,25 3,50 Hlutabréfasj. \/iB 1,06 0,97 1,03 Isl.hlutabréfasj. 1,05 1,05 1,10 Auðlindarbréf 1,02 Jarðboranir hf. 1,80 0,90 1,87 Hampiðjan 1,10 1,12 1,48 Hlutabréfasjóð. 1,05’ 1,09 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,25 2,13 2,23 Marel hf. 2,50 2,40 2,55 Skagstrendingurhf. 3,00 2,97 Sæplast 2,65 2,40 2,70 Þormóður rammi hf. 2,30 2,30 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaöinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóöurinn hf. 0,88 0,95 Ármannsfell hf. 1.20 Árnes hf. 1,85 Bifreiðaskoðun Islands 2,50- 2,50 Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,15 Faxamarkaðúrinn hf. Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 0,80 Gunnarstindurhf. 1,00 Haförninn 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 2,94 Hlutabréfasjóður Norður- 1,06 1,07 1,11 lands Hraðfrystihús Eskifjarðar 2,50 2,50 isl. útvarpsfél. 2,40 Kögun hf. 2,80 Ollufélagiöhf. 4,50 4,50 4,60 Samskip hf. 1,12 Sameinaðir verktakar hf. 6,30 6,80 Síldarv., Neskaup. 3,10 2,50 Sjóvá-Almennarhf. 3,40 3,40 Skeljungur hf. 4,00 4,00 4,15 Softis hf. 30,00 3,00 11,00 Tollvörug. hf. 1,10 1,10 1,35 Tryggingamiðstöðin hf. 4,80 Tæknival hf. 1,00 Tölvusamskipti hf. 7,75 7,05 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1,30 1,30 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðaö við sérstakt kaup- gengi. ÚtLönd________________________________________ Bandaríska útlendingaeftirlitið: Abdel-Rahman á að fara úr landi Dómstóll bandaríska útlendinga- eftirlitsins hefur staöfest þá ákvörð- un að, vísa Sheikh Omar Abdel- Rahman frá Bandaríkjunum. Abdel- Rahman er blindur egypskur klerk- ur og hafa áhangendur hans verið ákærðir fyrir að hafa staðið fyrir sprengingunni í World Trade Center og gert samsæri til aö sprengja fleiri byggingar í New York. Afrýjunardómstóll bandaríska út- lendingaeftirlitsins hafnaði áfrýjun- arkröfu Adbel-Rahman. Hann er nú í haldi í ríkisfangelsi. Þetta er haft eftir talsmanni bandaríska dóms- málaráðuneytisins, Ana Cobin. Útlendingaeftirlitið hefur samt ekki ákveðiö að reka klerkinn strax úr landi því honum var tilkynnt að hann gæti áfrýjaö til ríkisdómstóls én það myndi taka marga mánuði eða jafnvel ár. Abdel-Rahman hefur farið fram á að fá pólitískt hæli í Bandaríkjunum. Rohit Turkhud, lögmaður klerks- ins, sagði að Abdel-Rahman hefði verið sagt frá úrskurðinum og verið væri að kanna allar mögulegar leið- ir. Að öðru leyti vildi hann ekki tjá sig um málið fyrr en eftir helgina. Abdel-Rahman gaf sig sjálfur fram við lögregluna fyrir viku fyrir utan Abu Bakr moskuna í Brooklyn í New York eftir að samið hafði verið um á hvaða skilmálum hann gæfi sig fram. Hann hefur hvatt til þess að Hosni Mubarak, forseti Egyptalands, verði myrtur og hefur egypska stjórnin farið fram á framsal hans. Tólf af fimmtán mönnum, sem grunaðir eru um að ætla að sprengja upp byggingu Sameinuðu þjóðanna og aörar bygg- ingar í New York, eru fylgismenn klerksins. Vísindamenn 98,5vissirum bein keisarans Breskir vísindamenn tilkynntu í gær að þeir væru 98,5 prósent örugg- ir í sinni sök um aö bein, sem fund- ust í gröf í Ekaterinburg, í austur- hluta Rússlands, væru jarðneskar leifar keisarafjölskyldunnar. Bein sem talið er vera úr Nikulási, keisara Rússlands. Símamynd Reuter Vísindamennirnir notuðu DNA- aðferð til að bera kennsl á beinin og var m.a. notast við blóð úr Filippusi drottningarmanni en hann er ættingi Alexöndru keisaraynju. Rússnesku vísindamennirnir, sem fluttu beinin til Bretlands, segja að enn eigi eftir að fmna tvö barna keis- arans. „Við erum vissir um að meðal þeirra beinagrinda sem við fundum í Ekaterinburg var engin af litlum dreng,“ sagði Pavel Ivanov. Þessi yf- irlýsing þykir líkleg til að koma af stað getgátum um að prinsinn og Anastasia prinsessa hafi lifað aftök- urnaraf. Reuter Bandarikjamaður og Spánverji slösuðust lífshættulega er þeir urðu undir fjölda manna og tudda sem æddu um götur Pamplona á Spáni. Báðir mennirnir hlutu alvarleg höfuðmeiðsl. Nú stendur yfir i Pamplona svokölluð San Fermin-hátið og er hlaupið undan tuddunum árlegur viðburður. Simamynd Reuter Kraf ist að Draskovic- hjónin verði látin laus Eftirlitsmaöur Sameinuðu þjóö- anna í mannréttindamálum, Tadeusz Mazowiecki, hefur farið fram á við stjómvöld Júgóslavíu að þau láti laus serbneska stjórnarandstæðing- inn Vuk Draskovic og eiginkonu hans, Danuta. Einnig krefst Mazowi- ecki þess aö þau fái að komast undir læknishendur. í bréfi, sem Mazowiecki skrifaði utanríkisráðherra Júgóslavíu, Vla- dislav Jovanovic, sagðist hann hafa áhyggjur af því að handtaka Draskovic bryti í bága viö mannrétt- indalög. Draskovic, sem er leiðtogi endur- reisnarhreyfingar Serba, og eigin- kona hans voru barin mjög illa þegar Vuk Draskovic, leiðtogi stjórnarand- stöðunnar í Júgóslavíu, er talinn þungt haldinn. Hann var handtekinn 2. júní sl. Simamynd Reuter þau voru handtekin 2. júní í mót- mælagöngu gegn stjórnvöldum. Handtaka þeirra og ill meðferð á þeim hafa komið af staö háværum mótmælum um allan heim. Draskovic hefur farið í hungur- verkfall og að sögn flokksfélaga hans hefur ástand hans farið hríöversn- andi. Dómstóll í Belgrad hefur fre- stað að taka ákvörðun um hvort láta eigi hann lausan og lagði til aö læknanefnd yrði komið á fót til að meta heilsu hans. Fram kom í bréfi Mazowiecki að hópi lækna hefði að- eins verið leyft að skoða hjónin þann 14. júní, eða tveimur vikum eftir handtöku þeirra. Þar er einnig sagt aðþauværuátaugadeild. Reuter Leyfilegtað löðrunga börn Bresk kona, sem var ráðin til að gæta bama, hefur fullt leyft til að löðrunga þau ef þau haga sér iila. Þetta var úrskurður dóm- stóls á Bretlandi. Barnfóstran, Anne Davis, fór i mál eftir að hún var tekin af iista yfir samþykktar bamapíur i Sutt- on. Hún hafði neitað að hætta að löðmnga fjögurra ára gamlan dreng þegar hann var óþægur. FBeiri árásir í Þýskalandi Reynt var að brenna hús til grunna í þýska bænum Göttingen aðfaranótt fóstudags. I húsinu búa fjórir Tyrkir, Spánveiji og tveir Þjóðverjar. Brennuvargamir kveiktu í kápu sem hékk á snúm og settu hana við útidyrnar. Árásum hægri öfgamanna á útlendínga í Þýskalandi hefur vart linnt frá því í maí. Reuter Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 9. júll seldusl alls 30,616 tonn. Magn i Verðíkrónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Karfi 0,015 30,00 30,00 30,00 Ýsa 3,263 92,42 56,00 108,00 Smáýs3 1,251 32,00 27,00 41,00 Ufsi 9,476 31,88 29,00 32,00 Þorsk.st. 0,226 84,49 76,00 90,00 Þorskur 10,762 80,18 76,00 86,00 Steinbítur 0,621 50,00 50,00 50,00 Langa 0,065 30,00 30,00 30,00 Skarkoli 2,285 67,62 64,00 88,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 9. júll seldust alls 87,470 tonn. Búri 1,396 172,00 172,00 172,00 Karfi 35,962 43,65 40,00 51,00 Keila 22,058 47,05 35,00 55,00 Langa 5,396 57,36 50,00 61,00 Lúða 0,294 242,80 160,00 300,00 Langlúra 1,657 50,00 50,00 50,00 Öfugkjafta 0,027 15,00 15,00 15,00 Skata 0,194 94,77 82,00 109,00 Skötuselur 1,058 219,48 185,00 460,00 Sólkoli 0,014 44,00 44,00 44,00 Steinbítur 2,379 58,70 57,00 60,00 Tindabykkja 0,014 30,00 30,00 30,00 Þorskur, sl. 8,512 83,30 73,00 107,00 Þorskur, smár 5,876 59,00 59,00 59,00 Þorsk. und.m.sl. 0,356 51,00 51,00 51,00 Ufsi 0,770 29,13 24,00 34,00 Ýsa.sl. 1,453 119,23 118,00 120,00 Ýsa.und.sl. 0,046 26,00 26,00 26,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 9. lúli seldust alls 13,978 tonn. Þorskur, sí. 5,022 83,41 76,00 87,00 Ýsa.sl. 0,887 74,28 40,00 99,00 Ufsi.sl. 1,887 33,79 20,00 39,00 Langa.sl. 0,906 49,94 48,00 51,00 Keila.sl. 0,132 20,00 20,00 20,00 Steinbitur, sl. 0,697 61,94 60,00 63,00 Skötuselur, sl. 0,286 186,08 140,00 400,00 Lúða, sl. 0,011 158,18 100,00 180,00 Skarkoli, sl. 0,250 70,00 70,00 70,00 Undirmálsþ. sl. 0,150 54,00 54,00 54,00 Sólkoli, sl. 0,048 56,19 50,00 61,00 Karfi, ósl. 3,556 41,39 40,00 44,00 Hákarl 0,146 20,00 20,00 20,00 Fiskmarkaður Snæfe 9. júlt seldust alls 17,700 tonn. llsm !SS Þorskur, sl. 13,511 81.78 79,00 89,00 Ýsa,sl. 1,253 123,52 121,00 127,00 Lúða.sl. 0,137 240,00 240,00 240,00 Skarkoli, sl. 1,701 70,00 70,00 70,00 Undirmálsþ. sl. 1,001 56,00 56,00 56,00 Undirmálsýsa, sl. 0,093 5,00 5,00 5,00 Fiskmark aður i tkran ess 9. júlí söldust alls 2,037 tonn. Þorskur, und. sl. 0,366 60,00 60,00 60,00 Grálúða 1,255 49,00 49,00 49,00 Karfi 0,029 20,00 20,00 20,00 Þorskur, sl. 0,383 83,00 83,00 83,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 9. júlí soldust alís 19,988 tonn Þorskur, sl. 5,580 76,22 75,00 78,00 Undirmálsþ.sl. 0,702 46,30 42,00 52,00 Ýsa, sl. 7,744 97,89 16,00 114,00 Ufsi, sl. 0,150 23,60 20,00 30,00 Karfi, ósl. 2,650 31,75 15,00 38,00 Langa, sl. 0,147 30,00 30,00 30,00 Blálanga, sl. 0,113 41,94 30,00 45,00 Steinbítur, sl. 0,239 52,00 52,00 52,00 Hlýri, sl. 0,588 52,00 52,00 52,00 Lúða, sl. 0,285 143,21 25,00 315,00 Koli, sl. 1,656 50,98 50,00 71,00 Langlúra, sl. 0,012 30,00 30,00 30,00 Rauðm/Grásl. ósl. 0,011 28,00 28,00 28,00 Gellur 0,111 237,74 285,00 290,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 9. júll seldust slls 34,258 tonn Þorskur, sl. 19,273 92,79 78,00 103,00 Ufsi, sl. 10,264 30,78 16,00 31,00 Langa.sl. 1,005 57,71 57,00 58,00 Keila, sl. 0,108 20,00 20,00 20,00 Karfi.ósl. 1,607 41,96 39,00 42,00 Ýsa, sl. 1.896 70,00 70,00 70,00 Lúða.sl. 0,042 220,00 220,00 220,00 Sólkoli, sl. 0,055 80,00 80,00 80,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.