Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1993, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1993
59
Afmæli
Andrés Sighvatsson
Andrés Sighvatsson vörubílstjóri,
Skriöustekk 19, Reykjavík, er sjö-
tugurídag.
Starfsferill
Andrés er fæddur í Ártúni á Rang-
árvöllum. Þar ólst hann einnig upp.
Hann stundaði hefðbundið bama-
og unglinganám og vann landbún-
aðarstörf í foreidrahúsum til tvi-
tugs. Sextán ára flutti hann úr Ár-
túni í Ragnheiðarstaði í Árnessýslu.
Hann tók þátt í íþróttum, m.a.
glímukeppni, bæði austan fjalls og
í Reykjavík, ásamt bræðrum sínum.
Á vetrum stundaði Andrés ýmis
störfíReykjavík.
Aðalstarf Andrésar hefur verið
akstur flutningabíls sem hófst um
1950 er vikurnáma fannst í landi
Ragnheiðarstaða. Frá 1958 hefur
hann starfað á Vörubílastöðinni
Þrótti.
Fjölskylda
Sambýliskona Andrésar er Jóna
R. Jóhannesdóttir, f. 9.4.1941, skrif-
stofumaður. Fyrrv. kona hans er
Júlíana Viggósdóttir, f. 2.8.1929,
húsmóðir.
Börn Andrésar og Júlíönu eru:
Kristín, f. 25.10.1947, gift Valdimari
Haraldssyni og eiga þau þrjá syni;
Sighvatur, f. 26.3.1949, nú látinn,
hann eignaðist þrjú börn; Margrét,
f. 6.6.1955, gift Guðmundi Björgvins-
syni og eiga þau fjögur börn; Árelía
Þórdís, f. 4.12.1956, gift Leifi Rósen-
berg og eiga þau fjögur börn; Andr-
és Jón, f. 1.2.1960, hann á þrjú börn;
Lára Halla, f. 15.3.1965, gift Sæ-
mundi Þórðarsyni og eiga þau þrjú
börn; Viggó, f. 7.1.1967, unnusta
hans er Bergþóra Guðmundsdóttir;
Finnur, 10.4.1971, unnusta hans er
SigrúnKarlsdóttir.
Systkini Andrésar eru: Kristín, dó
ung; Hólmfríður, nú látin, gift Kjart-
ani Guðmundssyni vörubílsstjóra;
Steindór verktaki; Kristín húsmóð-
ir, gift Karh Jóhanni Karlssyni í
Neon; Margrét, húsmóðir og söng-
kona, gift Páli A. Pálssyni útgerðar-
manni; Ámi söngkennari, kvæntur
Guðrúnu Jónsdóttur; Ester hús-
móðir, gift Kristjáni Jónssyni hjá
Framkvæmdastofnun byggingar-
iðnaðarins; Bjarney, starfsmaður
Flugfreyjufélags íslands.
Andrés var sonur Sighvats Andr-
Andrés Sighvatsson.
essonar frá Hemlu, f. 14.3.1892, b. á
Ragnheiðarstöðum í Gaulverjabæ,
ogKristínarÁrnadóttur, f. 16.2.,
húsmóður.
Ebba Ingibjörg Egils-
dóttir Urbancic
Ebba Ingibjörg Egilsdóttir Urbancic
kennari, Goðheimum 8, Reykjavík,
ersextugídag.
Starfsferill
Ebba er fædd og uppalin í Reykja-
vík. Hún lærði snyrtingu, andhts-
böð, fótaaðgerðir og líkamsnudd hjá
Jean de Grasse í Reykjavík 1950-51.
Hún rak snyrtistofu Ebbu og Svövu
1951-54 ásamt Svövu Hanson. Síðan
fór hún á framhaldsnámskeið í
snyrtingu í Kaupmannahöfn. Hún
stundaði nám í Húsmæðraskóla ís-
lands 1954-56 og útskrifaðist sem
húsmæðrakennari 1956. Hún vann
síðan við verslunar- og þjónustu-
störf til 1960. Ebba var heimavinn-
andi húsmóðir til ársins 1978 er hún
hóf nám við Öldungadeild MH og
var stúdent þaðan 1982. Hún stund-
aði nám við HÍ1982-84. Síðan hóf
hún kennslu við Hagaskóla árið 1986
og hefur kennt þar síðan.
Fjölskylda
Ebba giftist 21.9.1957 Pétri Ur-
bancic, f. 4.7.1931, bankafuhtrúa,
lögghtum skjalaþýðanda og dóm-
túlki. Hann er sonur dr. Viktors
Urbancic hljómhstarmanns og dr.
Mehttu Urbancic kennara. Þau eiga
ættir að rekja th Austurríkis en
komu til íslands 1938.
Börn Ebbu og Viktors eru sex sem
öll búa á Reykjavíkursvæðinu eru:
Ásta Mehtta, f. 9.10.1958, landfræð-
ingur, gift Tómasi Óskari Guð-
mundssyni líffræðingi og eiga þau
tvo syni; Viktor Jóhannes, f. 24.2.
1961, verslunarmaður, giftur Gunn-
hhdi Úlfarsdóttur flugfreyju og eiga
þau einn son; Anna María, f. 26.6.
1965, viðskiptafræðingur, gift Finni
Ámasyni rekstrarhagfræðingi og
eiga þau tvö börn; Linda Katrín, f.
21.10.1966, skrifstofumaður; óskírð-
ur drengur, f. og d. 30.12.1970; Elísa-
bet Sigríður, f. 1.11.1972, verkfræði-
nemi, unnusti hennar er Ingvar H.
Ólafsson læknanemi.
Systkini Ebbu em: Agla Sigríður,
f. 4.6.1939, hjúkmnarfræðingur, gift
Tryggva Ásmundssyni lækni og eiga
þau þrjú börn: Ingibjörg Ásta, f. 30.7.
1940, húsmóðir, gift Svavari Ár-
Ebba Ingibjörg Egilsdóttir Urbancic.
mannssyni aðstoðarforstjóra og
eiga þau þrjár dætur og eitt barna-
barn; Jón Axel, f. 4.10.1944, kvik-
myndagerðarmaður, kvæntur Sig-
ríði Magnúsdóttur þýðanda og eiga
þau tvo syni og fjögur barnabörn;
Guðrún, f. 25.6.1947, starfsmaður á
Landspítala, gift Axel Gómez Ret-
ana, verkstjóra og eiga þau þrjú
böm; Ásta, f. 15.8.1950, meinatækn-
ir, ekkja eftir Axel Smith pípulagn-
ingarmann og eignuðust þau þrjú
böm.
Ebba er dóttir Eghs Sigurgeirsson-
ar, f. 21.12.1910, hæstaréttarlög-
manns, og Ástu Dahlmann, f. 27.5.
1914, d. 26.10.1980, húsmóður í
Reykjavík.
Hugrún Valný
Guðjónsdóttir
Hugrún Valný Guðjónsdóttir hús-
freyja, Saurbæ á Hvalfjarðarströnd,
Borgarfjarðarsýslu, er fimmtug í
dag.
Starfsferill
Hugrún er fædd og uppalin á
Akranesi. Hún stundaði nám við
Gagnfræðaskóla Akraness og Hús-
mæðraskólann á Varmalandi. Hún
lauk þaðan prófi 1963. Hún starfaði
í sumarbúðum þjóðkirkjunnar á
Kleppjárnsreykjum sumrin 1963-64,
vann á saumastofu í Reykjavík á
ámnum 1963-66, nokkur sumur í
hlutastarfi hjá Hval hf. 1 Hvalflrði.
Lengst af hefur Hugrún verið
heimavinnandi húsmóðir. Hún hef-
ur verið í Saurbæ á Hvalfjarðar-
strönd frá árinu 1966.
Hugrún hefur átt sæti í stjórn
Kvenfélagsins Lhju á Hvalfjarðar-
strönd, bæði sem formaður og gjald-
keri. Hún á nú sæti í stjórn Sam-
bands borgfiskra kvenna. Enn frem-
ur átti hún um skeið sæti í stjórn
Prestakvennafélags íslands.
Fjölskylda
Hugrún giftist 21.12.1963 Jóni Ey-
jólfi Einarssyni, f. 15.7.1933, sóknar-
presti og prófasti. Hann er sonur
Einars Sigmundssonar bónda og
Jóneyjar S. Jónsdóttur. Þau em
bæðilátin.
Hugrún og Jón eiga fjögur börn.
Þau eru: Sigríður Munda, f. 1.7.1966,
uppeldisfræðingur, hefur einnig
lagt stund á guðfræði og sinnt
kennslu; Guðjón Ólafur, f. 17.2.1968,
lögfræðingur í Reykjavík og fram-
kvæmdastjóri þingflokks Fram-
sóknarflokksins, kvæntur Kristínu
Huld Haraldsdóttur læknanema og
eiga þeir eitt barn; Jóney, f. 19.2.
1970, íslenskunemi í HÍ; Einar
Kristján, f. 15.3.1971, lauk námi í
bifvélavirkjun viö Fjölbrautaskóla
Vesturlands, stundai' starfsnám og
störf 1 Álverinu í Straumsvík.
Systkini Hugrúnar eru: Guðný, f.
3.10.1940, búsett á Akranesi; Jón
Rúnar, f. 23.11.1941, sjómaður í
Keflavík, kvæntur Ágústu Einars-
dóttur og eiga þau fimm börn; Krist-
ín, f. 22.3.1957, húsmóðir og tann-
læknaritari á Akranesi, gift Guð-
mundi Smára Guðnasyni vélvirkja
og eiga þau tvö böm.
Hugrún er dóttir Guðjóns Ólafs
Jónssonar, f. 7.12.1916, fyrrv. sjó-
Hugrún Valný Guðjónsdóttir.
manns og netagerðarmanns, og Sig-
urbjargar Sigríðar Jónsdóttur, f.
4.11.1919, húsfreyju. Þau búa á
Akranesi.
Hugrún verður erlendis á afmæl-
isdaginn.
• /■ i r
Björg Bergþóra Bergþórsdóttir
fráFlatey á
Breiðafiröi
varðáttræðí
Eiginmaður
hennarerHer-
bert Sigurjóns-
son bakari.
Húnerað
heiman.
Sigrún Sigurjónsdóttir,
Strandgötu 45, Akurey ri.
Teitur Kjartansson,
Efra-Flagbjarnarholti, Land-
mannahreppi.
Margrét Þorsteinsdóttir,
Snorrabraut56, Reykjavík.
María Ólafsdóttir,
Sunnugerði 7, Reyðarfirði.
Björgvin Óskarsson,
Vesturgötu 22, Reykjavík.
Aöalbjörg
Garðars*
dóttir,
Laufvangi 12,
Hafnarfirði,
varðíimmtugi
gær.
Grétar Már Garðarsson
brunavöröur,
Breiðvandi53,
Hafnarfirði,
veröur fimni-
tugurámánu-
daginn.
GrétarMár
tekur á móti
gestum sunnudaginn 11.7. kl 16.00-
19.00.
Ragna Steina Heigadóttir
húsvörður, Hjahabraut33, Hafnar-
firði.
Ragna Steinatekur á móti gestum
í félagsheimili Karlakórsins
Þrasta, Flatahrauni21, Hafnarfiröi,
frá kl 16.00-20.00 á afmælisdaginn.
Þorgerður Gissurardóttir,
Huldulandi 7, Reykjavík.
Einar Bragason,
Suðurgötu 8, Vogum.
Ragnhildur Smith,
Bólstaðarhlíð 60, Reykjavík.
Elín Methúsalemsdóttir
frá Burstarfehi, Öngulsstöðum I,
Eyjafirði. Elín veröur að heiman.
Níels Jakoh Erlingsson,
Strandgötu 25 B, Akureyri.
Eygló Markúsdóttir,
Ysta-Bæli, Austur-Eyjafjalla-
hreppi.
GuðjónS. Marteinsson,
Reyðarkvísl 19, Reykjavík.
Guðmundur Marteinn Karlsson,
Ljósalandi 6, Bolungarvík.
Freygerður Friðriksdóttir,
Víðivöllum 22, Akureyri.
Auður Snorradóttir,
Hjallabraut 11, Hafharfiröi.
Sigurborg Ingimundardóttir,
Hrísalundi 33, Akureyri.
Steindór Árnason,
Höfðavegi 63, Vestmaimaeyjum.
Hörður Sigfússon,
Hringbraut68, Hafnarfirði.
Herdís Ástráðsdóttir,
Borgargerði 5, Reykjavik.
Beint dagflug
alla fimmtudaga
ein, tvær eða þrjár vikur
kemur mest á óvart þessa dagana fyrir frábært verðlag og skemmtilega aðstöðu fyriralla aldurshópa.
Dæmi um verðlag á Benidorm i íslenskum krónum:
Morgunmatur (2 egg, 2 ristaðar brauðsneiðar með beikoni og kaffi) kr.
125. Piparsteik á 780. Steik Rossini á 900. Pekingönd á 750. Vinar-
snitsel á 500. Bjór á 60. Tvöfaldir drykkir i gosi á 125.
Þetta verð er á mjög góðum veitingastöðum um alla borgina.
Hjá kaupmanninum á horninu fást 6 egg fyrir 6 kr. (aðeins eina krónu
stykkið), 3 kg af appelsinum fyrir 50 kr„ hollenskur bjór i dós fyrir 35 kr.
i sérverslunum fást kjólar og kjóladragtir fyrir 2500 - til 5500 kr.
I stórmarkaði fást pils eða buxur frá 850 og Levi's gallabuxur á 3 þús.
Þetta er aðeins smáupptalning á vöruverði á Benidorm þessa dagana.
Við erum með íbúðir og hótel í öllum verðflokk-
um, sniðíð fyrir ykkur. Hafið samband sem fyrst.
Næsta ferð 15. júlí
EUROCARD
FERÐASKRIFSTOFA
^ REYKJAVÍKUR
Aðalstræti 16 - simi 62-14-90