Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1993, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1993
61
Hátíðinni i Nýlistasafninu lýkur á
morgun.
Gemingar
í Nýlista-
safninu
Hátíðin 16 dagar heldur áfram
í Nýlistasafninu í dag en henni
lýkur á morgun, 11. júlí. í boði
er myndbanda-, gerninga-, fyrir-
lestra- og myndlistarhátíð.
í dag er boðiö upp á mynd-
bandaverk eftir Gary Hill og
gerninga eftir Ómar Stefánsson,
Þorra Jóhannsson, Magnús Jens-
son, Helga Sverrisson og Halldór
Björn Runólfsson.
Nýlistasafnið er opið frá kl. 16
til kl. 21.
Sýningar
Samsýning í Listhúsinu
í Listagalleriinu í Listhúsinu í
Laugardal stendur nú yfir sam-
sýning fjölda listamanna. Ætlun-
in er að fram fari nokkuð tíðar
skiptingar á sýningartímabilinu
sem standa mun fram yfir miðjan
ágúst.
Jafnframt stendur yfir sýning
Óla Más í miðrými Listhússins
og sýnir hann nokkur stór olíu-
málverk.
Pablo Picasso.
Brenndi
myndirnar
sínar!
Þegar málarinn Pablo Picasso
var ungur og fátækur kveikti
hann í myndunum sínum til að
halda á sér hita!
Blessaður Spiro!
Meira en helmingur karlmanna
á grísku eyjunni Korfu ber nafnið
Spiro!
Nóg af sandi!
Sahara eyðimörkin er eins stór
og Bandaríkin!
Blessud veröldin
Blóðkorn manna!
Karlar hafa að jafnaði um 10%
meira af rauðum blóðkornum
heldur en konur!
Nekt á almannafæri!
í Grikklandi til foma var ekkert
sjálfsagðara en að karlmenn
gerðu líkamsæfingar utandyra -
allsberir!
OO
Kaldi eða stinningskaldi
Á höfuðborgarsvæðinu verður norð-
læg átt, yfirleitt kaldi og léttskýjað.
10-14 stiga hiti verður að deginum
Veörið í dag
en 6-8 stig í nótt.
Á landinu verður norðlæg átt, víða
allhvöss sunnan til aö deginum en
annars yfirleitt kaldi eða stinnings-
kaldi. Norðanlands verður skýjað að
mestu og sums staðar smáskúrir eða
súld, einkum norðaustan til. Hiti
verður 5-10 stig. Um sunnan- og vest-
anvert landið verður bjart veður og
10-16 stiga hiti yfir daginn.
Veðrið kl. 12 á hádegi í gær:
Akureyri hálfskýjað 9
Egilsstaöir alskýjað 7
Galtarviti skýjað 8
Keílavíkurfhigvöllur léttskýjað 13
Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 13
Raufarhöfn alskýjað 6
Reykjavík léttskýjað 12
Vestmannaeyjar rykmistur 12
Bergen skýjað 11
Helsinki skýjað 16
Kaupmarmahöfn alskýjað 20
Ósló hálfskýjaö 18
Stokkhólmur rigning 18
Þórshöfn rigning 8
Amsterdam alskýjað 17
Barcelona léttskýjað 25
Berlín léttskýjað 25
Chicago alskýjað 25
Feneyjar heiðskírt 25
Frankfurt hálfskýjað 27
Glasgow skúr 14
Hamborg skýjað 23
London rigning 11
Madrid alskýjað 32
Malaga alskýjað 29
Mallorca léttskýjað 33
Montreal mistur 24
New York mistur 29
Nuuk skýjað 7
Orlando heiðskírt 25
París léttskýjað 25
Valencia rykmistur 27
Vín léttskýjað 26
Winnipeg léttskýjað 13
Café Torg 1 kvöld:
Móeiður Júníus-
dóttir og tríó
flytja djasslög
Gestum á Café Torg gefst kostur
á að heyra í Móeiði Júníusdóttur í
kvöld. Hún ætlar að tlytja djasslög
f>Tir gesti staðarins ásamt píanó-
leikaranum Agli Finnssyni og
kontrabassaleikaranum Tómasi R.
Einarssyni.
Café forg er á 2. hæð í Hafnar-
stræti 26 en húsið stendur á Lækj-
Skemmtanalífið
artorgi. Karim Hellal er nýtekinn
við rekstrinum og hann segir aö
boðið verði upp á lifandi tónlist á
föstudags- og laugardagskvöldum
og jafnvel lika í miðri viku.
Móeiður Júníusdóttir syngur af innlifun.
Myndgátan
Hver sem vettlingi getur valdið
® -------------EVbOH—
Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði.
Sylvester Stallone leikur aðal-
hlutverkið i Á ystu nöf.
Á y stu nöf
í Háskólabiói og Stjörnubíói er
nú verið að sýna kvikmyndina
Clifíhanger sem i íslenskri þýð-
ingu hefur fengiö nafnið Á ystu
nöf.
Gísli Einarsson, kvikmynda-
gagnrýnandi DV, er einn þeirra
sem hafa séð myndina og í um-
Bíóíkvöld
sögn hans má m.a. lesa: „Það að
Clifíhanger er eins góð skemmt-
un og raun ber vitni má þakka
gríðarlega fallegri kvikmynda-
töku og nokkrum snilldarlega
gerðum áhættuatriðum. Sagan er
hinsvegar bara afsökun til þess
að sviðsetja lóðréttan eltingarleik
og kemur sjaldan eða aldrei á
óvart. ímyndaðu þér Die Hard á
háfjallaslóöum og þá veistu ná-
kvæmlega um hvað myndin er.“
Aöalhlutverkin leika Sylvester
Stallone, John Lithgow, Michael
Rooker og Janine Turner. Leik-
stjóri er Renny Harlin.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Á ystu nöf
Laugarásbíó: Hefndarhugur
Stjörnubíó: Á ystu nöf
Regnboginn: Þríhyrningurinn
Bíóborgin: Hvarfiö
Bíóhöllin: Getin í Ameríku
Saga-bíó: Fædd í gær
Gengió
Almenn gengisskráning LÍ nr. 145.
09. júlí 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 71,680 71,860 71,450
Pund 106,640 106,910 106,300
Kan. dollar 55,960 56,100 55.580
Dönsk kr. 10,8650 10,8920 10.8920. *-
Norsk kr. 9,8380 9,8630 9,8980
Sænskkr. 9,0090 9,0310 9,0830
Fi. mark 12,4910 12,5220 12,4140
Fra. franki 12,3160 12.3470 12,4090
Belg. franki 2,0309 2.0359 2.0328
Sviss. franki 47,0200 47.1400 47,2000
Holl. gyllini 37.1900 37,2800 37,2700
Þýskt mark 41,8100 41.9100 41.7900
it. líra 0,04540 0,04552 0.04605
Aust. sch. 5,9450 5,9600 5,9370
Port. escudo 0,4368 0.4378 0,4382
Spá. peseti 0,5438 0,5452 0,5453
Jap. yen 0,65850 0,66010 0.67450
irskt pund 101,440 101,700 102.050
SDR 99,3900 99,6400 99.8100
ECU 81,7100 81,9200 81,8700
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Þrírleikirí 1.
deild kvenna
í dag lýkur fyrri mnferð ís-
landsmótsins í l.deild kvenna.
Stórleikur dagsins er viðureign
KRogÍA. Vesturbæjarstúlkumar
eru iangefstar í deildinni en
Skagastúlkur eru núverandi bik-
Íþróttirídag
armeistarar. Þróttur og Valur
mætast í Neskaupstað og í Kópa-
vogi tekur UBK á móti IBA.
Þá veröur árlegt Mitsubishi-
mót í golfi haldið á Jaðarsvellin-
um á Akureyri um helgina.
1 .deild kvenna
UBK-ÍBA kl. 14
Þróttur N.-Valur kl. 14
KR-ÍA kl. 16