Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1993, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ1993
53
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Oska eftir sambandi við laglega og
hressa konu sem vill nota sumarfríið
sitt í eitthvað skemmtilegt og sniðugt.
* Er laglegur, á góðum aldn, 1,76 á
hæð, blá augu. Svar sendist í pósthólf
92,700 Egilsstaðir. 100% þagmælska.
I Karlmenn og konur. Höfum á skrá kon-
ur og karla sem leita varanlegra sam-
banda. Þjónusta fyrir alla frá 18 ára
j aldri. 100% trúnaður. S. 91-870206.
Rúmlega fertugan verslunarmann
langar að kynnast konu með sambúð
í huga. Böm engin fyrirstaða. Svör
sendist DV, merkt „Sól 1921“.
■ Kermsla-nárnskeiö
Litli uppfinningaskólinn i Vík í Mýrdal.
Enn geta örfáir grunnskólanemendur
skráð sig í uppfinningaskóla Ketils-
staðaskóla sem verður 24.-30. júlí.
Unnið með uppfinningar og verklegt
nám, farið í skoðunarferðir, sund,
gönguferðir og haldnar kvöldvökur.
Frábærir leiðbeinendur, kennari
tæknifræðingur og hugvitsmaður.
Þátttaka tilkynnist í síma 98-71287
(98-71400) eða 91-621550.__________
Danskennsla. Einkatímar eftir sam-
komul. Brúðhjón ath., lærið brúðar-
valsinn tímanlega, veitum góðan afsl.
Kennum alla alm. dansa. Dansk. Auð-
ar Haralds í Mjódd, s. 656522, 13-16.
■ Hreingemingar
• Þrifþjónustan, simi 91-643152.
• Gluggaþvottur - utanhússþrif.
• Teppa- og innanhúsþrif.
Vönduð vinna, vanir menn.
Tilboð eða tímavinna.
Þrifþjónustan, sími 91-643152.
Ath! Hóimbræður, hreingemingaþjón-
usta. Við erum með traust og vand-
virkt starfsfólk í hreingemingum,
teppa- og húsgagnahreinsun.
Pantið í síma 19017.
Ath. Þvottabjöminn - hreingemingar,
teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón-
un, sótthreinsun á sorprennum og
tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877,
985-28162 og símboði 984-58377.
Hreingemingaþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingem-
ingar, bónun, allsherjar hreingem.
Sjúgum upp vatn ef flæðir inn.
Oryrkjar og aldraðir fá afel. S. 78428.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Símar 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
JS hreingerningaþjónusta.
Alm. teppahreinsun og hreingeming-
ar. Vönduð þjónusta. Gerum föst verð-
tilboð. Sigurlaug og Jóhann, s. 624506.
M Þjónusta_____________________
Greiðsluerfiðleikar? Aðstoða fyrirtæki
og einstaklinga við endurskipurlagn-
ingu fjármála, gerð rekstrar- og
greiðsluáætlana o.fl. Hagfræðingur
með mikla reynslu. S. 91-650267.
•Verk-vík, s. 671199, Bíldshöfða 12.
Tökum að okkur eftirfarandi:
•Sprungu- og steypuviðgerðir.
•Háþrýstiþvott og sílanböðun.
•Útveggjaklæðningar og þakviðg.
• Gler- og gluggaísetningar.
•Alla almenna verktakastarfsemi.
Veitum ábyrgðarskírteini.
Gerum úttekt og' föst verðtilboð í
verkþættina þér að kostnaðarlausu.
Heimas. eftir lokun 91-673635/31161.
Háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir.
Tökum að okkur viðgerðir á steypu
og spmnguskemmdum, einnig sílan-
böðun og málningarvinnu. Gerum föst
verðtilboð þér að kostnaðarlausu.
Vönduð vinna, sanngjarnt verð.
Háþrýstitækni hf., símar 91-684489 og
985-38010.
England - ísland.
Vantar ykkur eitthvað frá Englandi?
Hringið eða faxið til okkar og við
leysum vandann. Finnum allar vörur,
oftast fljótari og ódýrari. Pure Ice
Ltd. Sími og fax 9044-883-347-908.
Pípulagnir. Pípulagnir í ný og gömul
hús. Lagnir inni sem úti. Hreinsun og
stilling á hitakerfum. Snjóbræðslu-
lagnir. Reynsla og þekking. S.
91-36929, 641303 og 985-36929.
Glerisetningar - Gluggaviðgerðir.
Nýsmiði og viðhald á tréverki húsa
inni og úti. Gerum tilboð yður
að kostnaðarlausu. Sími 91-650577.
Háþrýstiþvottur, 12 ára reynsla. 6000
psi vinnuþr. Góða undirvinnu þarf til
að málningin endist. Gerum ókeypis
tilboð. S. 91-625013/985-37788. Evró hf.
Húsasmiður getur bætt við sig verkefh-
um, t.d. sólstofum, sólpöllum, girðing-
um, milliveggjum, inni- og útihurðum
og allri almennri húsasmíði. S. 674091.
Pípulagnir. Tökum að okkur allar
pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir,
breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir
meistarar. S. 682844/641366/984-52680.
Rafhúsið hf. Raflagnir - viðgerðir -
teikningar. Tilboð eða tímavinna.
Sími 91-652296 og símb. 984-51625.
Geymið auglýsinguna.
Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, úti
sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann-
gjam taxti. Visa/Euro.
Símar 626638 og 985-33738.___________
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir -
háþrýstiþvottur- múrverk - trésmíða-
vinna - móðuhreinsun glerja.
Fyrirtæki trésmiða og múrara.
Málarameistari getur bætt við sig
verkefnum, vönduð vinnubrögð. Uppl.
í símum 91-641304 og 985-36631.
■ Skemmtanir
Ath. ódýrl. Til leigu salur fyrir alls
konar uppákomur fyrir 20-120 manns.
Á staðnum er aðstaða til ýmiss konar
iðkana sem býður upp á marga mögu-
leika, mjög skemmtilegur og öðruvísi
staður í Rvík. Nánari uppl. í síma
91-656549, 29919 eða 26251 e.kl. 20.
■ Lókamsrækt
Lyftingasett. Vil kaupa lyftingasett
með stöng og handlóðum. Upplýsingar
í símum 94-4353 og 985-23356.
■ Ökukennsla
Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur. Kenni allan daginn og haga
kennslunni í samræmi við vinnutíma
nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 985-34744,653808 og 984-58070.
689898, Gylfi K. Sigurðsson, 985-20002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera.
Engin bið. Ökuskóli og öll prófgögn.
Bækur á tíu tungumálum. Visa/Euro.
Reyklaus bíll. Boðsími 984-55565.
Ath. BMW 518i ’93, ökukennsla,
bifhjólakennsla, ný hjól, ökuskóli og
öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro,
greiðslukjör. Magnús Helgason, sími
687666, 985-20006, símboði 984-54833.
Ath. Sigurjón Bjarnason, löggiltur
ökukennari. Kenni á Lancer GLX.
Lána kennslugögn. Hjálpa til við
endurnýjunarpróf. Sími 91-39311.
Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92,
kenni alla daga, engin bið, aðstoð við
endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör.
Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Öku- og
bifhjólakennsla. Breytt kennslutil-
högun sem býður upp á ódýrara öku-
nám. S. 91-77160 og bílas. 985-21980.
M Innrömmun
• Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk.
Nýtt úrval sýrufrí karton, margir lit-
ir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-,
ál- og trérammar, margar st. Plaköt.
Málverk e. Atla Má. Isl. grafík. Op.
9-18, lokað laugard. í sumar. S. 25054.
Listmunahúsið, Hafnarhúsinu Tryggva-
götu, s. 621360. Önnumst alhliða
innrömmun. Mikið úrval tré- og ál-
lista. Vanir menn og fljót afgreiðsla.
M Garðyrkja______________________
•Túnþökur - sími 91-682440.
•Afgreiðum pantanir samdægurs.
• Hreinræktað vallarsveifgras af vel
ræktuðu túni á Rangárvöllum.
Vinsælasta og besta grastegundin í
garða og skrúðgarða.
Túnþökumar hafa verið valdar á golf-
og fótboltavelli.
•Sérbland. áburður undir og ofan á.
•Hífum allt inn í garða.
• Erum við kl. 8-23 alla daga vikunn-
ar. Grasavinafélagið„,Fremstir fyrir
gæðin“. Sími 91-682440, fax 682442.
Odýr garðaþjónusta.
• Hellulagnir og trjáklippingar.
•Skjólgirðingar og sólpallar.
•Úðun gegn illgresi og roðamaur.
Ódýr garðúðun. 100% ábyrgð.
Einbýlishúsalóð, 2.990 kr. með vsk.
Raðhúsalóð, 1.890 kr. með vsk.
S. 91-16787, 985-22778, 19176 e.kl. 18.
Jóhann Sigurðsson garðyrkjufr.
Garðeigendur - verktakar. Tökum að
okkur alla garðvinnu, s.s. hellulagnir,
girðingar, sólpalla, grjóthleðslur, tún-
þökulögn, trjáklippingar, garðslátt
o.fl. Útvegum efni, gerum tilboð.
Jóhannes Guðbjömsson skrúðgarð-
yrkjum., s. 91-624624 á kvöldin.
Túnþökur - þökulagning.
•Vélskornar úrvalstúnþökur.
• Stuttur afgrtími, hagstætt verð.
• Afgreitt í netum, 100% nýting.
• Hífum yfir hæstu tré og veggi.
• 35 ára reynsla, Túnþökusalan sf.
Visa/Euro. Sími 985-24430 og 668415.
.• Almenn garðvinna:
Mosatæting, grjóthleðsla, hellulagnir,
klippingar, leggjum túnþökur, sláttur.
mold, möl, sandur o.fl.
Vönduð vinna, hagstætt verð.
Uppl. í símum 91-79523 og 91-625443.
Hellulagnir, hitalagnir.
Tökum að okkur:
•Hellulagnir, hitalagnir.
• Alla alm. lóðavinnu, jarðvegsskipti.
Vönduð vinnubrögð, verðtilboð.
Sími 91-74229. Kristinn.
• Sérræktaðar túnþökur af sandmoldar-
túnum, hífðar af í netum.
Vinnslan, túnþökusala Guðmundar
Þ. Jónsssonar.
S. 91-653311, 985-25172 og hs. 643550.
Túnþökurnar færðu hjá Jarðsamband-
inu, milliliðalaust beint frá bóndan-
um. Grastegundir: vallarsveifgras og
túnvingull. Jarðsambandið,
Snjallsteinshöfða I, s. 98-75040.
Alhliða garðyrkjuþjónusta, garðúðun,
hellulagnir, trjáklippingar, garðslátt-
ur, lóðastandsetningar o.fl. Halldór
Guðfinnsson garðyrkjum., sími 31623.
Athugið. Tek að mér garðslátt fyrir
einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög.
Vönduð vinna, gott verð. Uppl. gefur
Þorkell í síma 91-20809 og 985-37847.
Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt
fyrir einstaklinga og húsfélög. Vönd-
uð vinna. Uppl. í simum 91-74293 og
91-71571.
Mold - mold, mjög góð, heimkeyrð, til
sölu, annast einnig alla jarðvinnu,
útvega fyllingarefni. Upplýsingar í
síma 91-668181 eða 985-34690, Jón.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur ávallt
fyrirliggjandi.
Björn R. Einarsson, símar 91-666086
eða 91-20856.
• Úði, garðaúðun. Úði.
Örugg þjónusta í 20 ár.
Brandur Gíslas. skrúðgm. S. 32999
milli kl. 17 og 20, annars símsvari.
Til sölu gróðurmold, heimkeyrð, blönd-
uð eða óblönduð, hagstætt verð. Upp-
lýsingar í síma 985-27311.
Túnþökur.
Góðar túnþökur til sölu. Túnverk,
túnþökusala Gylfa, sími 91-656692.
Úðun gegn maðki, lús, fíflum og öðru
illgresi. J.F. Garðyrkjuþjónusta,
símar 91-38570 og 684934.
Garðhreinsun, sláttur, hirðing og vökv-
un. Upplýsingar í síma 91-625339.
■ Til bygginga
Eigum til ýmsar stærðir af smiðatimbri,
panel og spónaplötum á góðu vdrði.
19x125 á 35 kr. lengdarmetrinn.
38x175 á 143 kr. lengdarmetrinn.
Verð frá 269 kr. m2 af panel.
12 mm spónaplötur á 175 kr. m2. Upp-
lýsingar í símum 91-627066 og
91-626260 alla virka daga.
Einangrunarplast.
Þrautreynd einangrun frá verksmiðju
með 35 ára reynslu. Áratugareynsla
tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast
hf., Dalvegi 24, Kóp., sími 91-40600.
Þakjárn úr galvanis. og lituðu stáli á
mjög hagstæðu verði. Þakpappi,
rennur, kantar o.fl., smíði, uppsetning.
Blikksmiðja Gylfa hf., sími 674222.
■ Húsaviðgerðir
Leigjum út allar gerðir áhalda til við-
gerða og viðhalds. Tökum einnig að
okkur viðhald og viðgerðir fasteigna.
Gerum föst verðtilboð. Fagmenn á
öllum sviðum. Opið alla daga frá kl.
8-18, laugd. 9-16. Véla- og pallaleigan,
Hyrjarhöfða 7, sími 91-687160.
Húsasmíðameistari getur bætt við sig
verkum. Utanhússklæðningum,
þakklæðningum og allri almennri
trésmíðavinnu. Föst tilboð. Uppl. í
símum 91-668417 og 91-629251.
Gerum upp hús, utan sem innan. Járn-
klæðningar, þakviðg., sprunguviðg.,
gler, gluggar, steyptar þakrennur.
Vanir og vandvirkir. S. 24504/643049.
Húseigendur. Önnumst alla alm. tré-
smíði. Nýsmiði, viðhald inni og úti.
S. 618077, 687027, 814079, 985-32761,
985-32763, 985-32762. Húsbyrgi hf.
Múr- og sprunguviðg. Háþrýstiþvottur,
sílanhúðun, steinum hús m/skelja-
sandi og marmara. 25 ára reynsla.
Verkvaki hf., s. 651715/985-39177.
■ Vélar - verkfeeri
Járnsmíðarennibekkur óskast til
kaups, stærð ca 400x1000 til 1500 mm.
Staðgreiðsla fyrir góða vél. Hafið
samb. v/auglþj. DV í s. 632700. H-1920.
Vil kaupa rafsuðuvél sem tekur 4 mm
vír, helst Norweld. Upplýsingar í sím-
um 94-4353 og 985-23356.
■ Ferðaþjónusta
íþróttamiðstöðin Hóli Siglufirði. Sumar,
vetur, vor og haust. Svefnpokagisting
fyrir íamenna sem fjölmenna hópa.
S. 96-71284 og 96-71960. Guðmundur.
Tvær bestu bækurnar!
BUSTOLPI
HÚSNÆÐISREIKNINGUR
: V
STJÖRNUBÓH
BÚNAÐARBANKANS
Bústólpi 7,00%
Stjörnubók 6,95%
Hæsta raunávöxtun húsnæðissparnaðarreikninga kom í hlut BÚSTÓLPA,
húsnæðisreiknings Búnaðarbankans, sem skilaði 7,00% raunávöxtun fyrstu 6 mánuði ársins.
Hæsta raunávöxtun almennra innlánsreikninga var á STJORNUBOK
Búnaðarbankans, 6,95% raunávöxtun fyrstu 6 mánuði ársins.
STJÖRNUBÓKIN er verðtryggð með 30 mánaða binditíma en hægt er að losa bundna innstæðu gegn innlausnargjaldi. Ef
safnað er í spariáskrift á STJÖRNUBÓK eru allar innborganir lausar á sama tíma. Auk þess eiga eigendur STÖRNUBÓKAR
kost á húsnæðisláni frá bankanum, að hámarki 2,5 milljónir króna til allt að 10 ára.
BÚNAÐARBANKINN
Traustur banki