Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1993, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1993, Blaðsíða 40
52 LAUGARDAGUR 10. JUI,1 199.3 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Renault Gullfallegur Renault Clio, árg. ’92, til sölu. ekinn 12 þús. km, 3ja dyra. góö kjör. Uppl. í síma 93-11215 e.kl. 17. 'S Saab Saab 900i automatic 1988, ekinn 57 þús.. -1 dvra. metal-lakk. raflæsingar. rafstýrðar rúðvindur. sóllúpa o.fl. Sérlepa vel umpenpinn op fallepur bíll. Úppl. ísímum 91-686584 og 684755. Saab GLS '82, ekinn 110 fms. á vél. skoðaður '94. verðhugmynd 140 þús. Bíll í póðu standi. Upplvsingar í síma 91-72345. Saab 99 GLi '81, ekinn 116 þús. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-52602. ® Skoda Skoda 105 L, árg. 1988, til sölu. blágrár að lit. grjótgrind og dekk fvlgja. staðgreitt 65.000. Úpplýsingar í síma 91-813498 eða 91-813517.___________ Skoda Favorit, árg. '91, ekinn 30 þús.. hvítur. verð 375 þús. og staðgreiðslu- afsláttur. Uppl. í síma 91-79279. Skoda 120 L, árg. '88, og Rapid, árg. '86. til sölu. Upplýsingar í síma 91-79998 eftir kl. 17. ' Subaru station DL 4x4 ’90, ekinn 75 þús. km. Vil skipta á nýlegum, ódýr- ari smábíl. Verð kr. 890 þús. stgr. Til sýnis og sölu hjá Borgarbílasölunni, Grensásvegi 11. s. 91-813085 og 813150. Subaru Justy 4x4, J-10 ’85 til sölu, ek- inn 89 þús. km, sæmilega útlítandi. Verðhugmynd 200 þús. Upplýsingar í síma 91-685368. Til sölu: Subaru 1800 DL sedan, árg. '88. ek. 110 þús. km. Toppbíll. Ath. sk. á ódýrari. Úppl. í síma 91-656738. ^ Suzuki Suzuki Swift GL, árg. '84, með biluðum gírkassa, selst í pörtum eða heilu lagi, skoðaður ’94. Uppl. í síma 92-16094. Suzuki Swift GTi, árg. ’88, til sölu, ekinn 56 þús. km. sumar- og vetrardekk. Upplýsingar í síma 91-30039. Útsala, útsala, útsala. Suzuki Swift GL. árg. '87, sjálfskiptur, til sölu á aðeins 180 þús. Úppl. í síma 91-666758. Toyota Corolla XL, hatchback, árg. '88, hvítur, mjög vel með farinn, vetrar- og sumardekk á felgum, reyklaus. Verð 490 þús. stgr. S. 91-684599. Toyota Corolla, árg. '85, til sölu, verð 260 þús. AMC Javelin, árg. ’68, 360 vél, þarfnast lagfæringar, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-666742 og 91-668479. Toyota Hilux double cab. Til sölu Toyota Hilux, árg. 1991, dísil, ekinn 50 þús. km, 31" dekk. Úpplýsingar í síma 91-676928 eða 91-687177. Toyota double cab, árg. 90, til sölu, ekinn 64 þús., 31" dekk, plasthús og brettakantar, verð 1300-1350 þús. Uppl. í síma 985-38663 eða 98-74723. Toyota Carina II, árg. '88, til sölu, ekinn 91 þús. km, 1600, 5 gíra, rafm. í rúðum, skoðaður '94. Uppl. í síma 92-37813. (^) Volkswagen VW Golf GTi ’87, 16 ventla, rauður, ekinn 89 þús. km, mjög góður bíll, verð 650 staðgreitt, ath. skuldabréf. Upplýsingar í síma 91-674336. VOI.VO Volvo Til sölu Volvo 244 DL ’79, skoðaður ’94, í mjög góðu ástandi, ekinn aðeins 132 þús. km. Einnig til sölu MMC Lancer ’87. Uppl. í síma 91-651393. Volvo station 245, árg. '81, vökvastýri, 5 gíra, krókur, skoðaður ’94, góður bíll, verð 185 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-620026. Volvo 244 DL, árg. ’78, til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-51968. Volvo 245 DL 1979, með dráttarkrók og tengli. Uppl. í síma 91-675280. ■ Fombílar Til sölu Mercedes Benz 250S, árg. '67, beinskiptur í stýri og sá eini sem var innfluttur af þessari gerð af Ræsi hf., svartur að lit, þarfiiast skoðunar, ýmsir varahlutir fylgja, selst á 250 þús. Skipti á Saab eða Volvo til koma vel greina. Uppl. í síma 91-31013. Chevrolet BelAir '57 til sölu, 4 dyra, rauður, 307 vél, fallegur bíll, stað- greiðsluverð 800 þús. Upplýsingar í síma 97-51482 á kvöldin. ■ Jeppar Dodge PW pickup 4x4, árg. '79, til sölu. vél 318. ekinn aðeins 78 þús. km. verð aðeins 390 þús. staögreitt. Upplýsing- ar í síma 91-666758. Ford Bronco, árgerd 1979, til sölu. uppha'kkaður. álfelgur. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu, skipti gætu komið til greina. Uppl. í síma 98-13071. Glæsilegur fjallabíll. Toyota Hilux. árg. '86. dísil, yfirbyggður og klæddur. 36" dekk. spil. læsingar, CB stöð, kastarar o.fl. Uppl. í síma 94-1409 eða 985-33653. Patrol, árgerð 1983, langur, dísil, til sölu. ekinn 208 þús. km. þarfnast sprautunar. Verð 700.000 kr. Úpplýsingar í síma 93-51415. Range Rover Vogue '85, sjálfskiptur, ekinn 100 þús., einstaklega góður bíll, góðir greiðsluskilmálar, skipti koma til greina. S. 98-75838 og 985-25837. Til sölu 6 cyl. Willys ’85, 8 cyl. Willys með öllu '79, Suzuki Fox V-6 '82, Range Rover, 4ra dyra, '84. Bílasalan Hraun, Kaplahrauni 2 4, s. 652727. Til sölu Bronco ’74, með 6 cyl. 250 cc vél, vökvastýri, gólfskiptur, velti- grind, ný dekk, skoðaður '94, gott krain, verð 150.000. Sími 91-667129. Toyota 4Runner, árg. ’91, til sölu, ekinn 49 þús. km, beinskiptur, sóllúga, 31" dekk, krómfelgur. Vel með farinn. Upplýsingar í síma 91-674262. Willys CJ5, árg. ’75, vél 360 AMC, Scout gírkassi og millikassi, nýleg blæja, gott lakk, nýlegar 33" krómfelgur og dekk. Toppbíll. Úppl. í síma 91-13673. Ódýr ferðajeppi, Lapplander 1980, skoðaður og í góðu lagi, innréttaður til ferðalaga, gott svefnpláss, verð aðeins 250 þ. Engin skipti. S. 91-41925. AMC Jeep J-10, árg. ’79, til sölu, V-8, sjálfskiptur, 33" dekk, yfirbyggður, skoðaður ’94. Uppl. í síma 94-4221. Ford. Til sölu Ford F-150 Ranger 4x4 pikcup, árg. ’77, hálfuppgerður, flest nýtt í krami. Uppl. í síma 91-812516. Range Rover Vogue, árgerð ’87, til sölu, fallegur bill. Skipti/skuldabréf. Upplýs- ingar i síma 91-671626. Til sölu rauður Daihatsu Rocky, árg. ’87, góður bíll. Upplýsingar í síma 91-30437. Kristján. ■ Húsnæði í boði Herbergi til leigu i Auðbrekku 23, Kópavogi, leigugjald m/ljósi og hita, aðgangi að eldhúsi og sturtubaði, kr. 15.000. Greiðist fyrirfram. Fjölsími á staðnum. Reglusemi áskilin. Fyrirspurnum svarað í síma 91-42913 eftir kl. 18 í kvöld og annað kvöld. Keflavik. Góð nýlega standsett 2 herb. íbúð á 1. hæð við Faxabraut til leigu í 2 ár. Laus nú þegar. Sanngjörn leiga. Vin- samlega sendið nafn og síma til DV fyrir 16. júlí, merkt „Góð íbúð 1915“. Herbergi i Seljahverfi. Gott herbergi með sérinngangi, aðgangi að snyrt- ingu og sturtu. Reglusemi og góð umgengni skilyrði. Uppl. í síma 91-71870.____________________________ 3 herb. ibúð til leigu i Árbæ, mánaðar- greiðslur. Upplýsingar um fjölskyldu- stærð og greiðslugetu sendist DV fyrir 20. júlí, merkt „Arbær 1960“. 35 m1 einstaklingsibúð i Kópavogi til leigu, laus strax, leiguverð með rafmagni og hita kr. 28 þús. Upplýs- ingar í síma 91-44751 eftir kl. 18. Glæsileg 2 herb. ibúð á 5. hæð við Hringbraut til leigu. Leiga 32.500 á mán. Engin fyrirframgreiðsla. Laus nú þegar. Uppl. í síma 622035. Góð, 3ja herb. íbúð i Hamraborg, Kópa- vogi, til leigu, laus 1. ágúst, aðeins rólegt og reglusamt fólk kemur til greina. Öppl. í síma 91-41061. Leiguþjónusta Leigjendasamtakanna, Hverfisgötu 8-10, sími 91-2 32 66. Látið okkur annast leiguviðskiptin. Alhliða leiguþjónusta. Mjög góð 4 herb. ibúð á jarðhæð við Vesturberg til leigu strax. Reglusemi áskilin. Áhugasamir sendi svör til DV, m. „Vesturberg 1954“ fyrir 15. júlí nk. Nýleg 2-3 herbergja ibúð með sérgarði til leigu á góðum stað í Hafnarfirði, laus frá og með 1. ágúst. Uppl. í síma 91-51277. Rauðalækur, nálægt Fósturskólanum. Lítil 3 herb. íbúð til leigu, laus strax, leiga ca 30.000. Upplýsingar í síma 91-24571 milli kl. 17 og 20.________ 2 herb. ibúð i Garðabæ til leigu frá 1. september. Uppl. í síma 91-657393 milli kl. 16 og 19 um helgina. 2 herbergja ibúð í miðbænum til leigu frá 1. ágúst. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 91-12568 e.kl. 14. Einstakiingsibúð til leigu í Skjólunum. Tilboð sendist DV, merkt „Reyklaus rósemi 1938“. Góður bilskúr (geymsla) í Háaleitis- hverfi. Uppiýsingar í síma 91-689319 fyrir hádegi og eftir kl. 20. Herbergi til leigu, með aðgangi að bað- herbergi og eldhúsi. Upplýsingar í síma 91-642159 e.kl. 15. Meðleigjandi óskast að 3ja herb. íbúð í vesturbænum. frá og með 1. ágúst. Upplýsingar í síma 91-29213. Rúmgóð einstaklingsibúð, 56 m2, til leigu í austurbænum. laus strax. Uppl. í síma 91-813784 eða 91-36886. Sandgerði. Til leigu 4ra herbergja efri hæð í tvíbýli. Laus 1. ágúst. Upplýsingar í síma 92-37813. Suðurhlíðar Kópavogs. Til leigu frá 1. ágúst stór, nýleg 3ja herbergja íbúð með bílskúr. Uppl. í síma 91-44207. Til leigu lítil einstaklingsibúð í Kópa- vogi. Upplýsingar í símum 91-641275 og 91-41021. 3ja herbergja ibúð til leigu, miðsvæðis í borginni. Uppl. í síma 91-21673. ■ Húsnæöi óskast 3 reyklausir og reglusamir nemar (einn sjúkraliðanemi) óska eftir 3 herb. íbúð í vesturbænum. Sjúkraliðaneminn vill gjarna hjálpa húsráðendum við heim- ilistörf og/eða aðhlynningu sem hluta af leigu. Leigutími er frá miðjum ágúst til loka maí. Skilvísum greiðslum heit- ið, fyrirfram ef óskað er. Uppl. í síma 96-24420, Eggert, eða 96-22072, Valdís. Reyklaus, 5 manna fjölskylda óskar eft- ir að taka á leigu stóra íbúð eða ein- býlishús (4 svefnherb.) til 2 ára minnst. Tilb. til þess að greiða 60 þ. á mán. og l'/i ár (1080 þ.) fyrirfram f. rétta húsnæðið. Húsnæðið þarf helst að vera í Seljahverfi, nálægt Öldusels- skóla, en önnur svæði koma til gr. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-1902. Ung stúlka frá Vestmannaeyjum sem er að fara að stunda nám í Kennarahá- skóla Islands, óskar eftir að taka her- bergi á leigu frá 1. september. Eldun- ar- og snyrtiaðastaða æskileg auk aðgang að síma. Fyrirframgreiðsla, góð umgengni og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 98-11252 eftir kl. 19. Sérbýli óskast. Einbýlishús, raðhús eða annað sér- býli, helst með bílskúr, óskast sem fyrst fyrir 4ra manna fiölsk.'Æskileg staðsetn. í austurborginni. Afar góð umgengni og skilvísi. Vinsaml. hafið sam! . í s. 71255 síðdegis og á kvöldin. Reglusemi - Skilvísi. Fullorðinn, reglu- saman karlmann vantar 3 herb. íbúð til leigu frá 1. ágúst, helst í Norður- mýri eða á 105-svæðinu. Skilvísar greiðslur. Góð atvinna. Hafið sam- band við DV í síma 91-632700. H-1937. Rúmlega fertug kona óskar eftir 2 herb. íbúð, helst á svæði 104, annað kemur til greina. Getur tekið að sér húshjálp upp í greiðslu ef óskað er. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni er heitið. Upplýsingar í síma 91-37417. Bráðvantar ibúð. Hjón með 1 ungling vantar 3-4 herb. íbúð í Seljahverfi, helst á jarðhæð. Reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 91-679493. Einstæður karlmaður óskar eftir ibúð miðsv. í Rvík. Greiðslug. upp að 30 þús. eftir stærð íbúðar. Skilvísar gr. Hafið samb. v/DV, s. 632700. H-1958. Gott 5-6 herb. ibúðarhúsnæði óskast, æskileg staðsetning Heimar, Vogar, Sund. Reglusöm, skilvís fiölskylda. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-1918. Húsnæði óskast á leigu, herb. eða ein- staklingsíb. Engin fyrirframgr. en skilvísar greiðslur og góð umgengni. S. 91-12540 í dag, m. kl. 19 og 21. Móðir með eitt barn óskar eftir 2ja herb. íbúð frá 1. ágúst, heimilishjálp kemur til greina sem hluti af greiðslu. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-1930. Námsfólk með 2 börn óskar eftir 3 4 herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Til greina koma skipti á góðri 4 herb. íbúð á Akranesi. Úppl. í síma 93-13363. Tvær reglusamar stúlkur í Háskólanum óska eftir 3ja herbergja íbúð. Uppl. í símum 91-16263, vs. 91-693000 (Oddný) og 92-12840. Tvær ungar skólastúlkur utan af landi óska eftir 2-3 herb. íbúð til leigu í vetur, helst nálægt HÍ. Upplýsingar í síma 96-23070. Ungt, barnlaust og reglusamt par óskar eftir 2 herb. íbúð miðsvæðis í Reykja- vík. Greiðslugeta 30 þús. Upplýsingar í síma 91-673288 í dag. Ungt, reyklaust og reglusamt par óskar eftir 2-3ja herb. íbúð í grennd við Kringluna. Greiðslugeta 30-35 þ., 2 mán. fyrirfr. S. 91-627669 kl. 11-18. Ungur maður utan af landi óskar eftir herbergi með aðgangi að baði og eld- unaraðstöðu nálægt Iðnskólanum. Uppl. í síma 985-28161 e.kl. 21, Gísli. Þrir nemar, par og einstaklingur, óska eftir rúmgóðri 3-4 herbergja íbúð frá miðjum ágúst. Reyklaus og reglusöm. Sími 93-11164 eða 96-44295. 2 herb. ibúð óskast strax í langtíma- leigu, helst í gamla miðbæ eða vest- urbæ. Má þarfnast lagfæringar upp í leigu. Greiðslug. ca 25 þús. á mán. Hafiðsamb. v/DV í s. 632700. H-1940. 22 ára reglusöm og reyklaus stelpa óskar eftir einstaklings-/stúdeóíbúð sem næst Ármúlaskóla, frá 1. sept. ’93. Greiðslugeta 20.000. Uppl. í s. 97-58841 e.kl. 20 frá miðvikud. til sunnud. Barnlaus hjón um þrítugt, í góðri vinnu, óska eftir 2 3 herb. íbúð á leigu frá ca 20. ágúst. Góð umg., reglusemi og skilv. Meðmæli ef óskað er. Hafið samband v/DV í s. 91-632700. H-1914. Hafnarfjörður. Óska eftir eldra einbýl- ishúsi í Hafnarfirði til leigu í lengri tíma, annað kemur ti! greina. Öruggar greiðslur og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-654279. Langtimaleiga, 5-6 herb. Óska eftir stórri íbúð í blokk eða minna húsi frá ágúst eða sept. í lengri tíma. Þarf að vera í Selási, Árbæ eða Ártúnsholti. Hafið samb. v/DV, s. 91-632700. H-1878. Reglusöm hjón á fertugsaldri óska eftir 2 3 herb. íbúð í Reykjavík, helst á Seltjarnarnesi, annars í austur- eða vesturbæ. Fyrirfrgr. ef óskað er. Hafið samb. v/DV í s. 91-632700. H-1959. Traust og reglusamt par, með 2 börn, óskar eftir 3 4 herb. íbúð í Seljahverfi eða Kópavogi, greiðslugeta 35-40 þús. á mán. Sími 98-11290 eða 91-79449 fyr- ir kl. 18. Ath. e.kl. 20 eftir helgi. 2 skólastúlkur óska eftir lítill ibúð á leigu í lok ágúst, nálægt Iðnskólanum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1925. 3- 4 herb. ibúð i Foldahverfi í Grafar- vogi óskast, skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Upplýsingar í símum 91-660720 og 91-35084. 4 herb. ibúð eða litið raðhús, óskast til leigu sem fyrst í Smáíbúðahverfinu. Reglusemi og mjög góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-33284. 4- 5 herb. íbúð óskast frá 1. sept. í neðra Breiðholti eða nágr. Annað kemur til greina. Reyklaus og reglusöm fiölsk. Skilvísar greiðslur. S. 91-75759. 5 manna fjölsk., m/einn rólegan hund, bráðvantar húsn. strax, helst í Grafar- vogi. Maðurinn er húsasmiður og get- ur unnið upp í leigu. S. 91-676382. Oska eftir ibúð i miðbæ Reykjavíkur frá 12. til 26. september. Góðri greiðslu heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1919. 2 herb. ibúð i miðbænum óskast frá 1. ágúst. Upplýsingar í síma 91-642165 eftir kl. 16, laugardag og sunnudag. 2ja herbergja íbúð óskast, helst Bústaðahverfi eða nágrenni, annað kemur til greina. Uppl. í síma 91-77735. 4ra manna fjölskylda óskar eftir íbúð á leigu, helst í Garðabæ. Upplýsingar í síma 91-657345. Einbýlishús, raðhús eða stór ibúð óskast til leigu til l-2ja ára. Upplýsingar í síma 91-622550. Einstaklings- eða 2 herb. ibúð óskast fyrir einstakling. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1939. Þriggja manna fjölskylda óskar eftir 3-4 hérbergja góðri íbúð í Hafnarfirði eða nágrenni, sem fyrst. S. 91-651720. Hús með garði fyrir leikskólarekstur óskast til leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1848. Mæðgur, reglusamar og reyklausar, vantar 3-4 herb. íbúð í Reykjavík sem fyrst. Sími 91-623227. Barnlaust par óskar eftir 2ja herbergja íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 91-78477. Stór íbúð eða einbýlishús óskast til leigu. Uppl. í síma 91-25185. ■ Atvinnuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði til leigu, 300 m2 á 2. hæð að Dugguvogi 12, nýlegt húsnæði, glæsilegar skrifstofur með fundarherbergi, móttöku, kaffi- stofu, 2 wc og geymslu. Fallegt útsýni, góð malbikuð bílastæði. Leiguverð 110 þús. kr. á mán. Uppl. í síma 91-688888. Hafsteinn eða Garðar. Til leigu 160 mJ atvinnuhúsnæði á góð- um stað í Kópavogi. Innkeyrsludyr og góð aðkoma. Tilboð sendist DV, merkt „X 1957“. --________________________ Til leigu eða sölu iðnaðarhúsnæði í Mosfellsbæ, 100-400 m2, gott athafha- svæði á lóð. Uppl. í simum 91-666430 og heimasíma 91-666930. 90 m1 verslunarhúsnæði, vel staðsett, í verslunarmiðstöð í Reykjavík til leigu. Uppl. í síma 91-611144. Bilskúr til leigu, t.d. sem geymsla. Verð 10.000 á mánuði. Upplýsingar í sima 91-616411. ■ Atvinna í boði Hárgreiðslunemi óskast, þarf að hafa lokið hluta skólans. Úppl. í símum 91-21375 og 91-678389. Góð aukavinna! Góðar aukatekjur! Osk- um eftir fólki í símasölu á kvöldin. Tekjumöguleikar ca 50 þús. kr. fyrir | aðeins 2 'A tíma vinnu 5 daga vikunn- ar, frá kl. 19.30 22. Hafið samhand v/auglþj. DV í síma91-632700. H-1949. ------------------------------------ \ Starfsfólk óskast i fiskvinnslu. Fisk- vinnsla úti á landi óskar eftir vönu starfsfólki í rækju og fisk. Húsnæði í boð. Einungis reglusamt fólk kemur til greina. Ekki sumarvinna. Hafið samb. v/DV í síma 91-632700. H-1933. Starfskraftur óskast i mötuneyti, þarf að hafa með sér eiginmann sem er snýrti- menni og duglegur. Frábært starf fyr- ir miðaldra eða eldri reglusöm hjón. Góð íbúð á staðnum. Hafið samband við DV í síma 91-632700. H-1875. Óskum eftir sölufólki viða um land til að selja Julian Jill snyrtivörumar og hina margnota íslensku draumableiu á heimakynningum. Nánari upplýsingar hjá Nem sf. í síma 91-626672 frá kl. 10 12 virka daga. Ertu dugleg(ur), samviskusamur(söm)? Vantar góða sölumenn, auðveld sölu- vara, vinnutími sveigjanlegur, góð sölulaun. Uppl. í síma 91-687449. Gott atvinnutæki. Veitingabíll til sölu ( með öllu. Verðtíð framundan. Tilboð óskast. Skipti eða skuldabréf. Uppl. í síma 91-13344. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Óska eftir hárgreiðslumeistara eða sveini sem fyrst á Austurlandi. Þarf helst að geta unnið sjálfetætt. Tilboð sendist DV, merkt „A-1936”. Hárgreiðslunemi óskast til starfa á stofu í Hafnarfirði. Þarf að geta byrjað fljót- lega. Uppl. í síma 92-13968 e.kl. 19. Rafvirkjar óskast til starfa strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-1942. Ráðskona óskast í sveit, til inni- og útistarfa. Upplýsingar í síma 95-22746. ■ Atviima óskast Stendur eitthvað til? Tvær ungar konur langar til að hjálpa j við heimilisamstrið. Höfum reynslu af hreingerningar- og heimilisstörfum. Við teljum gæludýr vera gleðigjafa. Hafið samband í síma 91-29088. ( Stína og Charda. Tek að mér að aðstoða fólk í heimahús- um, t.d. að leysa aðstandendur af næturlangt, hef verið á næturvöktum á stofnunum, er vön sérþörfum fólks. Aðstoð samningsatriði. Hafið samb. v. DV í s. 91-632700. H-1945. Veitingahús + hótel á íslandi. 22 ára stúlka, lærður þjónn, óskar eftir vinnu til 1. sept. Allt kemur til greina. Með- mæli ef óskað er. S. 671394. Ásta Sjöfn. 30 ára fjölskyldumaður óskar eftir vinnu strax, allt kemur til greina, er vél- stjóri. Uppl. í síma 91-673571. Birgir. ■ Bamagæsla Vantar 12-13 ára barnapiu til að gæta 2ja bama, 6 og 9 ára, í næstu viku frá ( 9.30-14, og eitthvað í ágúst. Þarf að búa nálægt Bollagötu. S. 91-625280. Vantar heiðarlega barnfóstru, ekki S | yngri en 15 ára. Hafið samband við ; auglþj. DV í síma 91-632700. H-1917. ■ Ymislegt 1 Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Greiðsluerfiðleikar? Viðskiptafræðing- ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fiár- hagslega endurskipulagningu og bók- hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. ■ Einkamál Oska eftir kynnum við eftirlaunamann, reglusaman og heiðarlegan, sem vill nota árin meðan heilsa og líf endist, sem gleðigjafa. Ég er fiárhagslega sjálfstæð ekkja, glaðlynd, jákvæð og lít vel út. Drífðu þig nú og sendu mér línur með helstu uppl. ásamt nafni, heimilisfangi til DV f. 18. júlí, merkt „Sól í sinni 1941“. 100% þagmælska. 29 ára reglusamur sjómaður óskar eftir kvenkynsferðafélaga um Island um miðjan ágúst á svipuðum aldri með bílpróf. Barn engin fyrirstaða. Svar ásamt mynd óskast sent til DV, merkt „Ferðafélagi 1828“.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.