Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1993, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1993, Blaðsíða 42
54 LAUGARDAGUR 10. JÚLl 1993 Fyrirtæki - verslanir félagasamtök T-bolir, háskólabolir, pólóbolir og derhúfur á góðu verði! Silkiprentun á staðnum. Gerum tilboð í stærri verk. R. Guðmundsson, Skólavörðustíg 42, símar 91-10485 og 91-11506. ■ Verslun Dömur ath. Vinsælu kokkabuxumar komnar aftur. Tanni hf., Borgartúni 29, s. 91-628490. Stærðir 44-58, gallabuxur, gallaskyrtur. Stóri listinn, Baldursgötu 32, sími 91-622335. Einnig póstverslun. Glæsileglr sumarjakkar og -kápur ferðalagið, vinnuna o.fl., o.fl. Fjölbreytt úrval. Gott verð. Póst- sendum. Opið á laugardögum til 16. Topphúsið, Laugavegi 21, s. 25580. ■ Hestamennska Tilboð óskast i Ford Ltd. station, árg. ’77, ekinn 150 þús. km. Bíll í góðú lagi. Til greina kemur að skipta á góðum reiðhesti (klárhesti með tölti). Uppl. í síma 91-650995. Ivar. ■ Hjól Þetta fallega mótorhjól, Suzuki GSX 600F, árg. ’89, sem er í toppstandi, fæst í skiptum fyrir góðan bíl eða á mjög góðu staðgreiðsluverði, galli og hjálmur geta hugsanlega fylgt. Símar 91-677679 og 623477. Kawasaki ZZR 1100, árg. '92, svart, ekið 7 þús. mílur, ný Michelin dekk, flækjur, toppeintak. Ath. skipti. Uppl. í s. 91-76344, 91-870560 og 98-11175. Kawasaki Ninja ZX-10 1988 til sölu. hjólið er 118 hö, lítið notað. Hugsan- leg skipti á góðum reiðhesti + pening- um, verð 670 þús. Upplýsingar í síma 98-66781 eða vs. 98-66700 Júlíus. Yamaha FJ 1400 til sölu, glæsilegt eintak. Uppl. í s. 91-673960 og 985-29660. ■ Vagnar - kerrur ■ Sumarbústaöir Vegna forfalla er þetta sumarhús tll leigu eftir 20. ágúst, einnig er laus 1 vika í júlí. Húsið er í Húsafellsskógi í Borgarfirði og er 23 m2 að stærð + svefhloft. Uppl. gefur Jónatan í símum 93-11829 og 985-32443. Þetta vandaða sumarhús er til sölu. Símar 91-36975,91-51972 og 91-652680. Drago 1700 til sölu. Mjög snyrtilegur og skemmtilega innréttaður. Volvo B-20 innanborðsvél, 200 drif, VHF og CB talstöðvar, vagn fylgir. Upplýsing- ar gefur Páll í vinnus. 97-71321 og í Skorradal. Til sölu tvö ný 45 m2 sumarhús með svefhlofti, annað húsið er fullbúið, hitt fokhelt. Smíða stöðluð sumarhús eða eftir óskum viðskipta- vina. Upplýsingar gefur Pálmi Ingólfsson húsasmíðameistari, Hálsum. Sími 93-70034 e.kl. 20. ■ Bátar C-5000Í tölvuvindan. Níðsterkur vinnu- þjarkur sem reynst hefur frábærlega við erfiðustu aðstæður. Bjóðum einnig festingar, lensidælur, rafala, raf- geyma, tengla, kapla og annað efni til raflagna um borð. Góð grkjör, leitið uppl. DNG, s. 96-11122, Akureyri. Quicksilver gúmmibátar, 4 stærðir. Mercury utanborðsmótorar. Fjöldi stærða á lager. Vélorka hf., Granda- garði 3, Reykjavík, sími 91-621222. Þessi glæsilegi 1 árs gamli, 17 feta Shetland 1700 SS er nú til sölu ásamt 70 ha. Force mótor (ca 60 klst. á vél). Kerra með ljósabúnaði fylgir. Sam- þykktur af Siglingamálastofnun. Stgrverð 950 þús. kr. Upplýsingar í síma 91-623557. Til sölu Duela, 11 feta gúmibátur með 4 hestafla Mercury mótor með áfram og aftur á bak gír. Góður lítið notaður bátur. Uppl. í síma 91-13380. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Meðgönguleikfimi. Myndband ætlað þunguðum konum, allt frá fyrstu viku meðgöngu. Að bandinu standa sjúkraþjálfari, læknir og ljósmóðir sem öll starfa á Land- spítalanum. Selt hjá GH dagskrárgerð í síma 91-689658 og versluninni Dittó á Laugavegi. Spólan kostar 2.950 kr. Tii sölu þessi skúr, 38 m3, lengd 7 m, breiud 5,50 m, ný rafrnagnstafla fylgir. Tilbúinn til flutnings. Verð 150 þús. stgr. Uppl. í síma 92-13527. Dráttarbeisli - Kerrar Dráttabeisli, kerrur. Framleiðum allar gerðir af kerrum og vögnum. Dráttarbeisli á allar teg. bíla. Áratuga reynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna. Ódýrar hestakerrur og sturtuvagnar á lager. Veljum íslenskt. Verið velkomin í sýningarsal okkar. Víkurvagnar, s. 684911, Síðumúla 19. ■ Sport_____________________ Til sölu Mistral Energy seglbretti, 105 lítrar, 273 cm, árg. ’92, segl, 3,4 m2 + 4,4 m2 og 5,7 m2, Slalom Foil Pro, 2 bómur og möstur. Selst allt saman eða sér. Uppl. í síma 91-25299. Þurrgalli með sokkum + stígvél til sölu, aldrei verið notað, á kr. 25 þús. Uppl. í síma 91-624993. ■ Utgerðarvörur Mesa 950, vinnuvél fyrir fiskhausa, til sölu. Vélin er islensk smíð af árgerð 1992. Vélin getur unnið allar stærðir hausa. Uppl. í síma 91-680995 og 985- 32850 milli kl. 8 og 16 virka daga. ■ Landbúnaður Mjög góður heyvagn til sölu. Einnig til sölu nýtt legið og vel þurrkað hey í böggum. Uppl. í síma 98-31338 milli kl. 12.30 og 13.30 og á kvöldin. ■ Tilsölu Allt i húsbilinn: Gasmiðstöðvar, vatns- hitarar, eldav., vaskar, ljós, vatns- tankar, kranar, dælur, þorðfestingar, ótrúlega léttar innréttingaph, lamir, læsingar, sérsmiðaðir bílaísskápar, ferða-WC, gaslagnaefni, gasskynjarar, plasttoppar, gardínufestingar, toppl., gluggar, ljós o.m.m.fl. Sendum um allt land. Húsbílar, Fjölnisgötu 6d, 603 Akureyri, s. 96-27950, fax 96-25920. DRÁTTARBEISLI lírcmliMup Höfum vönduð og ódýr dráttarbeisli frá Brenderup til sölu, undir flestar teg- undir bifreiða, viðurkennd af Bifreiða- skoðun Islands. Ryðvarnarstöðin sf., Fjölnisg. 6e, 603 Akureyri, s. 96-26339. Fjöðrin hf., Skeifunni 2, Rvk, s. 812944. • íslensk framleiðsia. Sala - leiga. Léttitæki í úrvali, einnig sérsmíði. Léttitæki hf., Bíldsh. 18, s. 676955, Efstubraut 2, Blönduósi, s. 95-24442. I Tívolí S Kraftakeppni útvarpsstöðvanna 1993 Hvaða útvarpsstöð vinnur í kraftakeppninni laugardaginn 10. júli? Keppni hefst kl. 14. Komið og hvetjið útvarpsstöðina ykkartil dáða á laugardaginn. Blómahaf og suðrænn gróður. Ratieikir og öll tæki i gangi. I Opið alla daga vikunnar. 1 Tívolí, Hveragerði AÍP STORAUKIN PJONUSTA viðBsn • BILALEIGA - BENSINSALA • TJALDALEIGA - REJÐHJÓLALEIGA ALLUR VIÐLEGUfíÚNAÐUR - HESTAKERRUR OPIÐ ALLA DAGA FRÁ KL: 8:00 -19:00 SÍMI: 43300 & 17570 FAX: 42837 A NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA I ASKRIFT I SlMA tímarit fyrir alla 632700

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.