Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1993, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1993, Blaðsíða 50
LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1993 . , 62 Laugardagur 10. júlí. SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnirer Rannveig Jóhannsdóttir. 10.40 Hlé. 16.30 Mótorsport Umsjón: Birgir Þór Bragason. Áöur á dagskrá á þriöju- dag. 17.00 iþróttaþátturinn. í þættinum veröur meöal annars fjallað um ís- landsmótiö í knattspyrnu. Umsjón: Hjördís Árnadóttir. 18.00 Bangsi besta skinn. (22:30) (The Adventures of Teddy Rux- pin) Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýö- andi: Guðni Kolbeinsson. Leik- raddir: Örn Árnason. 18.25 Spíran. Rokkþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. >^18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Strandveröir. (22:22) Lokaþáttur (Baywatch) Bandarískur mynda- flokkur um ævintýri strandvarða í Kaliforníu. Aóalhlutverk: David Hasselhof. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Lottó. 20.40 Hljómsveitin. (9:13) (The Heights) Bandarískur myndaflokk- ur um átta hress ungmenni sem stofna hljómsveit og láta sig dreyma um frama á sviöi rokktón- listar. 21.30 Lögregluskólinn IV. 23.00 Tilbrigði um ástarsögu. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Út um græna grundu. íslenskir krakkar kynna talsettar teiknimynd- ir. Umsjón: Agnes Johansen. 10.00 Lísa í Undralandi. 10.30 Skot og mark. Aðalsöguhetja þessarar talsettu teiknimyndar, Benjamín, er ákveöinn i aö gerast atvinnumaður í knattspyrnu. 10.50 Krakkavisa. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson. 11.15 Ævintýri Villa og Tedda. 11.35 Furöudýriö snýr aftur. Þaö drífur margt á daga krakkanna eftir að þeir komust í kynni viö furöudýrið. (2:6) ‘ 12.00 Ur riki náttúrunnar. Dýra- og náttúrulífsþáttur. 12.55 Allt er breytingum háö. Jerry er smápeð innan mafíunnar sem hef- ur átt erfitt með að fara eftir settum reglum og því fariö halloka í valda- baráttunni innan samtakanna. Hann fær það verkefni aö hafa gætur á Gino, gömlum skóburst- ara, sem ætlar aö taka á sig sökina fyrir morö sem stór karl innan mafíunnar framdi. Aóalhlutverk: Don Ameche og Joe Mantegna. Leikstjóri: David Mamet. 1988. Lokasýning. 14.35 Stórkostlegt stefnumót (Dream Date). Fyrsta stefnumót stúlku er fööur hennar sannkölluö martröö. Gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Clifton Davis, Temp- estt Bledsoe og Kadeem Hardison. Leikstjóri: Anson Williams. 1989. Lokasýning. 16.10 Amelia Earhart. Áriö 1937 hvarf fyrsta konan sem reyndi aö fljúga umhvefis jörðina. í þessum þætti reynir Lyndsey Wagner aö varpa Ijósi á hvarf Ameliu Earhart. Þáttur- inn var áður á dagskrá í apríl síö- astliðnum. 17.00 Leyndarmál. Sápuópera eftir metsöluhofundinn Judith Krantz. 17.50 Falleg húð og frískleg. í dag verður viðkvæm húö tekin fyrir og hvernig best sé aö hreinsa hana og næra. Umsjón: Agnes Agnars- dóttir. 18.00 Á hljómlelkum. í þessum þætti er sýnt frá hljómleikum listamann- anna Annie Lennox, Iggy Pop og Poi Dog Pondering og spjallaö við þá um lífió, tilveruna og tónlistina. 18.45 Mennlng og listlr Barcelona (Made in Barcelona). í þessum þætti er fjallaö um málaralist í Barcelona. (2:6) 19.19 19:19. 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir. Bandarískur gamanþáttur. (6:25) 20.30 Morögáta. Bandarískursakamála- myndaflokkur. (5:19) 21.20 Kona slátrarans 23.00 Logandi vígvöllur (Field of Fire). Flugvél hefur hrapaö í frumskóg- um Víetnam og meö henni Wilson majór. Corman hershöfðingi legg- ur á þaö gríðarlega mikla áherslu aö Wilson náist á lífi enda býr hann einn manna yfir tækniupp- lýsingúm um nýja orrustuflugvél. Corman sendir lítinn hóp harðsnú- inna manna til verksins og fyrir hópnum fer Duncan liöþjálfi. Þeim eru brugguö launráö frá fyrstu hendi enda eru svikarar í stjórn- stöövum hersins sem láta vita af öllum þeirra feröum. Einnig er meö þeim óvanur maður sem heftir för þeirra. Aðalhlutverk: David Carrad- ine, Eb Lottimer og David Anthony Smith. Stranglega bönnuð börn- um. 00.25 Nátthrafnar (Nightbreed). Spennumynd frá meistara hryll- ingsmyndanna, leikstjóranum Clive Parker. Aðalsöguhetjan er Boone, ungur maður sem hefur alla sína ævi fengið undarlegar og óhugnanlegar martraöir sem tengj- ast stað sem kallast Midian. Boone veit ekki hvaö draumarnir merkja en sálfræðingur hans, Decker, seg- ir aö ungi maðurinn sé moröingi og þjáist af samviskubiti. Boone flýr og finnur fyrir margs konar verur næturinnar; drauga og blóð- sugur. Aöalhlutverk: Graig Sheffer, Anne Bobby, David Cronenberg og Malcolm Smith. Stranglega bönnuð börnum. 2.05 Dómur fellur (Seven Hours To Judgement). Dómarinn John Ed- en kveöur upp sýknudóm í máli þriggja óþokka sem ákærðir eru fyrir moró á ungri konu. Hann hefur ekki næg sönnunargögn í höndunum til aö sakfella þá. David Reardon, eiginmaöur hinnar myrtu, sturlast er hann fréttir að óþokkamn hafi veriö látnir lausir. Hann rænir eiginkonu dómarans og setur honum úrslitakosti. Aðal- hlutverk: Beau Bridges, Ron Leib- man og Julianne Phillips. Loka- sýning. Stranglega bönnuð börn- um. 3.35 MTV.Kynningarútsending þar til barnasjónvarp Stöðvar 2 hefst. SÝN 17.00 Dýralíf (Wild South) Margverð- launaöir náttúrulífsþættirsem unn- ir voru af nýsjálenska sjónvarpinu. Hin mikla einangrun á Nýja-Sjá- landi og nærliggjandi eyjum hefur gert villtu lífi kleift að þróast á allt annan hátt en annars staöar á jörð- inni. I þættinum í dag verðurfjallað um gífurlegan fjölda vaðfugla sem koma til vesturhluta Ástralíu í lok hvers árs. 18:00 Áttaviti (Compass) Þáttaröö í níu hlutum. Hver þáttur er sjálfstæður og fjalla þeir um fólk sem fer í ævintýraleg ferðalög. Þættirnir voru áöur á dagskrá í febrúar á þessu ári. (5:9) 19:00 Dagskrárlok HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Söngvaþing. Hamrahlíðarkórinn, Lítiö eitt, Melchior, Erna Guömunds- dóttir, Ríó tríó, Spilverk þjóöanna, Björk Guðmundsdóttir o.fl. 7.30 Veöurfregnir. - Söngvaþing heldur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músík aö morgni dags. íslensk og erlend kvikmyndatónlist. Um- sjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpaö kl. 19.35 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Lönd og lýðir - Færeyjar. Um- sjón: Eðvarö T. Jónsson. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Hljóðneminn. Dagskrárgeröarfólk Rásar 1 þreifar á lífinu og listinni. Umsjón: Stefán Jökulsson. 16.00 Fréttir. 16.05 í þá gömlu góðu. 16.30 Veöurfregnir. 16.35 Synodus-erindi: Kírkjustarf í borg - kirkja og atvinnulíf. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson flytur er- indi í tilefni nýafstaðinnar presta- stefnu. 17.00 Tónmenntir. Metropolitan- óperan. Umsjón: Randver Þorláks- son. (Einnig útvarpað næsta mánudag kl. 15.03). 18.00 SumariÖ sem kóngurinn kom, smásaga eftir Indriða G. Þorsteinsson. Jón Hjartarson les. • 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veöurfregnir. 19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áöurútvarpaösl. þriðju- dagskvöld.) 20.20 Laufskálinn. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egilsstööum. Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Tónlist. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Lengra en nefiö nær. Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímynd- unar. Umsjón: Margrét Erlends- dóttir. (Frá Akureyri.) (Áöur út- varpað í gær kl. 14.30.) 23.05 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall meö Ijúfum tónum, aö þessu sinni Ólaf Þóröarson í Ríó Tríói. (Áöur á dagskrá 13. febrúar sl.) 24.00 Fréttir. 00.10 í Norrænni söngsveifiu. islensk, norsk, dönsk og sænsk lög. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaupmannahöfn. (Áður út- varpað sl. sunnudag.) 9.03 Þetta líf. Þetta líf. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera meó. - Kaffigestir. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Jón Gústafsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan - Dagbókin. Hvað er að gerast um helgina? ítar- leg dagbók um skemmtanir, leik- hús og allskonar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 14.40 Tilfinningaskyldan. 15.00 Heiðursgestur helgarútgáfunn- ar lítur inn. - Veðurspá kl. 16.30. 16.31 Þarfaþingið. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Vinsældalisti Rásar 2. Umsjón: Snorri Sturluson. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokktíöindi. Skúli Helgason segir rokkfréttir af erlendum vettvangi. 21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlust- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. (Áður útvarpað sl. mið- vikudagskvöld.) 22.10 Stungið af. Umsjón: Gestur Einar Jónasson/Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri.) - Veðurspá kl. 22.30. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Sig- valdi Kaldalóns. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.30 Veðurfregnir. Næturvakt Rásar 2 - heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.05 Vinsældalisti Rásar 2. Umsjón: Snorri Sturluson. (Endurtekinn frá laugardegi.) 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) - Næturtónar halda áfram. 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á iaugardegi. Ei- ríkur Jónsson á léttu nótunum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádeglsfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Ágúst Héöinsson. Ágúst Héðins- son í sannkölluðu helgarstuði og leikur létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af íþróttum, atburð- um helgarinnar og hlustað er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl. 13.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 íslenski listinn. Endurflutt verða 40 vinsælustu lög landsmanna og það er Jón Axel Ólafsson sem kynnir. Dagskrárgerð er í höndum Ágústar Héðinssunar og framleið- andi er Þorsteinn Ásgeirsson. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vand- aður fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.10 íslenski listinn.Haldið áfram þar sem frá var horfið. 19.30 19:19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Halldór Backman. Helgarstemn- ing með skemmtilegri tónlist á laugardagskvöldi. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hressilegt rokk fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 03.00 Næturvaktin. 9.00 Tónlist 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 20 The Countdown Magazine. 16.00 Natan Harðarson. 17.00 Síðdegisfréttir. 19.00 íslenskir tónar 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 CountrylineKántrý þáttur Les Ro- berts. 1.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 9.30 og 23.50. Bæna- línan s. 615320. F\ffe(>9 AÐALSTÖÐIN 9.00 Laugardagsmorgunn á Aðal- slöðinni.Þægileg o gróleg tónlist í upphafi dags. 13.00 Léttir i lundu.Böðvar Bergsson og Gylfi Þór Þorsteinsson beina sjónum sínum að íþróttatengdum málefnum. 17.00 Karl Lúðvíksson 21.00 Næturvaktin.Oskalög og kveðjur. Umsjónarmaður er Karl Sigurðs- son. Óskalagasíminn er 626060. FM#957 9.00 Laugardagur i litBjórn Þór, Helga Sigrún Halldór Backman 9.30 Bakkelsi gefið til fjölskyldna eða litilla starfsmannahópa. 10.00 Afmælisdagbókin opnuð 10.30Stjörnuspá dagsins 11.15 Getraunahornið 1x2 13.00 PUMA-iþróttafréttir. 14.00 Slegiö á strengl meö islenskum hljómllstarmönnum 15.00 Matreiðslumeistarinn. 15.30 Afmælisbarn dagsins 16.00 Hallgrimur Kristinsson. 16.30 Brugðið á leik í léttrl getraun. 18.00 Iþróttafréttir. 19.00 Axel Axelsson hitar upp fyrir laugardagskvöldlð 20.00 Partýleikur. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns hefur laugar- dagskvöldvökuna. Partíleikur. 3.00 Laugardagsnæturvaktin heldur áfram. 6.00 Ókynnt þægilcg tónlist. mSiö FM 95,7 M•/*. m 9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni með Jóni Gröndal við hljóðnemann. 13 00 Á eftir JóniBöðvar Jónsson og Páll Sævar Guðjónsson. 16.00 Gamla góða diskótónlistinÁgúst Magnússon 18.00 Daði Magnússon. 21.00 Upphitun. Sigurþór Þórarinsson við hljóðnemann. 23.00 Næturvakt. Síminn fyrir óskalög og kveðjur er 92-11150. SóCitt fin 100.6 9.00 Upp, upp. Laugardagsmorgun í sól-umsjón Jóhannes Ágúst Stef- ánsson. 12.00 Helgin og tjaldstæðin. Hvert liggur leiöin, hvað er að gerast. 15.00 Gamanseml guöanna. Óli og Halli meó spé og koppa. 16.00 Líbídó. i annarlegu ástandi - Magnús Þór Ásgeirsson. 19.00 Trukk. 22.00 Glundroöi og ringulreiö. - Þór Bæring og Jón G. Geirdal. 22.01 Flatkökur gefnar í allt kvöld. 22.30 Tungumálakennsla. 23.30Smáskífa víkunnar brotin. 00:55 Kveöjustundin okkar. 1.00 Næturröltið. 4.00 Næturlög. Bylgjan - ísafjörður 9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98 9 19.19 Fréttir-Stöö 2 og Bylgjan 20.00 Kristján Geir ÞorlákssonNýjasta tónlistin í fyrirrúmi 5.00 Næturvakt FM 97.98.Gunnar Atli Jónsson, síminn fyrir óskalögin og kveðjurnar 94-5211 2.00Næturvakt Bylgjunnar EUROSPORT ★ ★ 6.30 Tröppueróbikk. 7.00 Honda International Motor Sports Report 8.00 Cycling: The Tour de France 9.00 Saturday Allve Live Tennis: The ATP tournament 12.00 Formula One: The British Grand Prix 13.00 Tennis:The ATP Tournament 13.30 Live Cycling: The Tour de France 15.00 Live Golf: The Scottish Open 17.00 Fencing: The World Champi- onships in Essen 18.00 Live Tennis: The ATP tourna- ment from Newport 20.00 Cycling: The Tour de France 20.30 Live Tennis: The ATP tourna- ment from Newport 22.30 Formula One: The British Grand Prix 23.30 Motorcycle Racing: Magazine 0** 5.00 Car 54, Where are You?. 5.30 Rin Tin Tin. 6.00 Fun Factory. 11.00 World Wrestling Mania. 12.00 Rich Man, Poor Man. 13.00 Bewitched. 13.30 Facts of Life 14.00 Teiknimyndir. 15.00 The Dukes of Hazzard. 16.00 World Wrestling Federation Superstars. 17.00 Beverly Hills 90210. 18.00 The Flash 19.00 Unsolved Mysteries 20.00 Cops I. 20.30 Cops II. 21.00 World Wrestling Federation Su- perstars 22.00 Entertainment This Week SEYMOVIESPLUS 5.00 Showcase 7.00 The Secret of Santa Vittoria 9.20 Oh God! Book II 10.55 The Wind and the Lion 13.00 Wuthering Heights 15.00 Krull 17.00 The Adventures of Hercules 19.00 The Fisher King 21.20 Tales from the Darkside: The Movie 22.55 Games of Desire 24.20 Strangers 1.45 Whispers 3.15 Never Say Die DV Rás 1 kl. 16.35: Kirkjustarf í borg - kirkja og at- vinnulíf Getur kirkjan aðlagað sig breyttum aðstæðum borg- arsamíelags? í tilefni nýaf- staðinnar prestastefnu flyt- ur sr. Jón Dalbú Hróbjarts- son Synodus-erindi sem nefnist „Kirkjustarf í borg - kirkja og atvinnulíf." Séra Jón Dalbú fjallar um kirkjustarf í borg en á und- anfórnum árum hefur orðið núkil breyting á kirkjustarfi í landinu og ekki síst í Reykjavík. Jafnframt leitast séra Jón Dalbú viö að gera grein fyrir tengslum kirkju og atvinnulífs hér á landi. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Myndin byrjendaverkið. César-verðlaunin sem besta Sjónvarpið kl. 23.00: Tilbrigði um ástarsögu eða La discréte er frönsk bíómynd frá 1990. Þar segir frá Antoine, ungum manni sem er haldinn skáidagrill- um og er mikið upp á kven- höndina. Vinur hans hefur verið fenginn til þess að stýra ritröð byggðri á dag- bókum fólks fyrir bókafor- Iag. Dag einn gerir hann Antoine sérkennilegt tUboð. Hann á að draga saklausa stúlku á tálar og skrifa um hvernig til tekst. Antoine möglar í fyrstu en svo fer að hann tekur verkið að sér. Hann auglýsir eftir vélrit- unarstúlku og áður en líður á löngu er auglýsingunni svarað. Atburðarásin sem þá hefst verður allt önnur en Antoine hafði órað fyrir. Myndin fékk á sínum tíma César-verðlaunin sem besta byrjendaverkið og á kvik- myndahátíðinni í Feneyjum hlaut hún sérstök verðlaun gagnrýnenda. Leiksfjóri er Cliristian Vincent og í aöal- hlutverkum eru Fabrice Luchini, Mauricé Garrel, Judith Henry og Amie Lavi- etes. Kona slátrarans er í hverfinu. Stöð2 kl. 21.20: Kona slátrarans Á laugardagskvöld verð- stjórinn fara ekki varhluta ur sýnd gamanmynd um afskyggnigáfuMarinu.Þeg- slátrara sem kemur heim ar sálfræðingurinn verður úr veiöiferð með óvæntan var við stórstígar framfarir feng, eiginkonuna Marinu hjá sjúklingum sínum sera leikin er af Demi Mo- ákveður hann að kynnast ore. Kona slátrarans er konu slátrarans nánar. fædd með eiginleika sem Helstu leikarar eru auk hafa áhrif á alla i hverfmu. Demi Moore: Mary Sterrn- Slúöurkerlingarnar, kæ- burgen, George Dzundza og rasta sálfræðingsins, vand- Frances McDorman. Leik- ræöaunghngurinn og kór- stjóri er Terry Hughes.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.