Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1993, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1993, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1993 Fréttir_______________________________________ Ólga meðal Bolvíkinga: Tvö fyrirtæki gera tilboð í eignir EG - frestur til að skila inn tilboðum í frystihús og rækjuverksmiðju rennur út á mánudag Búist er viö aö tvö fyrirtæki, Ósvör hf. í eigu Bolungarvíkurbæjar og rækjufyrirtækið Þuríöur í Bolungar- vík, geri tilboö í eigur Fiskveiðasjóðs íslands í Bolungarvík áður en frestur til að senda inn tilboð rennur út á mánudag. Fiskveiðasjóður leysti til sín frysti- hús og rækjuverksmiðju sem voru í eigu þrotabús útgerðarfyrirtækisins Einars Guðfmnssonar hf. fyrir Biskup íslands: Skuldir há safnaðarstarfi „Þessar skuldir eru náttúrlega óskaplega slæmur hlutur og þaö hefur alltaf verið keppikeflið aö fá þessum skuldum dreift meö þægilegum hætti yfir lengri tíma en aðeins tekur að koma kirkj- unni upp og svo hefur sami hópur veriö að berjast viö skuldimar,“ segir herra Ólafur Skúlason, biskup íslands, urn frétt blaösins i gær um að heildarskuldir kirkn- anna í Reykjavíkurprófastsdæmi væru 225 milljónir króna. „Þetta hefur verið mjög erfitt því að kirRjan hefur verið í fjár- hagslegu svelti. Háar skuJdir koma niður á starfi þeirra safn- aða sem skulda mest þegar næst- um því hver einasta króna, sem kemur inn í sóknargjöldum, fer i það aö borga skuldir eða byggja nýtt hús. Það er alveg ljóst. Það sjá það allir að söfnuðirnir rísa ekki undir þeim væntingum sem eru tengdar nýjum kirkium og safiiaðarheimUum,'‘ segir bískup. „Við höfum átt í viðræðum að undaníomu viö banka og spari- sjóði um skuldbreytingar lána og ég vona aö okkur takist þaö. Það er verið að vinna í þvi núna og verður líklega greint frá því á kirkjuþinginu i haust,“ segir hann. -GHS Norðurá bláaflaxi „Það var holi að hætta á hádegi í dag og þáð veiddl 125 laxa, samt voru ekki allar stangirnar í gangi. Þetta var meiri háttar veiði. Eg var við Stekkinn í morgun og áin var blá af fiski á stóru svæði ár- innar. Núna eru komnir 700 laxar á Iand,“ sagði Halldór Nikulás- son, veiðivörður í Norðtirá. Þessir 700 laxar tryggja Norö- urá örugglega fyrsta sætið en svo kemur Þverá i Borgarfirði. -G. Bender Mýrdalssandur lokaðist Lögreglan í Vík lokaði Mýr- dalssandi um hádegisbiiiö i gær í þrjá til fióra tima Nokkrar tafir urðu á umferð fyrir vikið og myndaðist röð bfla sem beið þess að sandrokinu linnti. Einhverjir höfðu þó ekki þolinmæði til þess og fóru yfir þrátt fyrir ábendingar lögreglu og voru bflar þeirra sandblásnir fyrirvikið. -pp nokkru eftir aö tilboöi Ósvarar hf. í eignirnar var hafnað. Samkvæmt heimildum DV er talsverð ólga í Bol- ungarvík út af þessu máh. „Ég hefði auövitað kosiö að það heíði aðeins eitt tilboð borist frá Bol- ungarvík en ég vona bara að Bolvík- ingum takist aö halda í þessar eignir og halda fiskvinnslunni gangandi. Ég kannast ekki við að það sé nein ólga hér varðandi þetta mál. Rækju- „Lögreglan sparkaöi og barði allt að utan h)á Haiim. Hann er kominn með massíva hurð með þremur læs- ingum. Það virtist enginn vera inni. Lögreglumennimir voru öskuillir og sögðu húsverðinum að það væri mjög alvarlegt fyrir hann að ljúgá fyrir Halim. Þeir fóru síðan niður til húsvarðarins og leituöu alls staöar í kjalíaranum. Þeir voru ansi harðir og reiöir. Þegar lögreglumennimir ráku þaö ofan í húsvörðinn að Halim væri að undanfómu búinn að vera í Istanbúl viðurkenndi hann að hann kæmi þama á kvöldin," sagði Sophia Hansen í samtali við DV í gær. Hún fór með lögreglumönnum heim til Halims A1 í gær tfl að freista þess að fyrirtækið Þuríður tók rækjuverk- smiðjuna á leigu eftir að Einar Guð- finnsson hf. varö gjaldþrota og þeir eru að spá í að bjóða líka," segir Ólaf- ur Kristjánsson, bæjarstjóri í Bol- ungarvík. „Við höfum lýst því yfir að viö hefð- um áhugá á að kaupa þessa rækju- verksmiðju og við áttum ekki von á að aðrir myndu bjóða í hana. Ég hef látið bæjarstjórn fylgjast með því hitta dætur sínar eins og dómsúr- skurður kveður á um. Sophia átti að hafa dætumar fram á sunnudag. Þetta var önnur helgin í röð sem Halim brýtur rétt bamanna og Sop- hiu í að fá að hittast. Athæfi hans verður kært eftir helgina á sama hátt og brot hans frá fyrri helgi. Sop- hia kvaðst reikna með aö fá dómsúr- skurð í síöasta lagi á þriðjudag sem heimilar henni að hafa uppi á Halim hvenær sem er og hvar sem er. Halim A1 bauð Sophiu óvænt að hitta dætur þeirra á heimfli fóðurins á fimmtudag - í einn sólarhring. Sop- hia hafhaði því: „Stúlkumar hefðu ekkert fengið að tjá sig við mig og tveir menn hefðu sem við höfum verið að gera frá upp- hafi, henni er fullkunnugt um það sem er að gerast. Við höfum ekki verið beðnir um aö draga okkur til baka en við höfum heldur ekki verið hvattir áfram," segir Jón Guðbjarts- son, annar tveggja eigenda rækjufyr- irtækisins Þuríöar. -GHS vaktaö herbergið þeirra. Þetta hefði því ekki þýtt annað en kvöl fyrir alla aðila, niðurlægingu og jafnvel hættu fyrir mig. Eins og framkoma þessa fólks hef- ur verið er ég þræll djöfulsins í þeirra augum. Aö hafa mig fyrir innan þeirra dyr myndi saurga þeirra heimili. Halim hótaöi mér auk þess oft lífláti og hefur gert þaö stans- laust," sagði Sophia Hansen. Síðustu fréttir: Rétt áöur en DV fór í prentun barst frétt um aö lögreglan heföi haft app á Halim Al. Samningafundur máls- aöila og lögfræðinga þeirra hófst í gærkveldi. -Ótt Stuttar fréttir dv mn--------« - ■’ «_s_hj naOOOfla SKOrH néliniKI Ólaf G. Einarsson menntamála- ráðherra skorti heimild til að lofa Hrafni Gunnlaugssyni skiiyrðis- laust að kaupa af honum tvær myndir. Þetta er áht Ríkisendur- skoöunar og RÚV greindi frá. Ár er siöan Ölaiur gaf yfirlýsingu um kaupin en samningur var undirritaður í febrúar. Færri eyðibýli Jarðir í áfaúð voru 4.691 í árslok 1991 og hefur fjölgað um 32 frá árinu 1970. Á sama tíma hefur jörðum í eyði fækkað um 453 og voru 1.771 í lok síðasta árs. Lítill tekjuhallí Á síöasta ári nam tekjuhalh hins opinbera 2,7% af landsfram- leiðslu. Til samanburðar var tekjuhalli Evröpuríkja 5,45 og OECD-ríkja 3,8%. Á öðrum Norð- urlöndum var tekjuhalhnn að meðaltali 5,5%. Róna’fiariæsðir Lögreglan í Reykjavik hefur að undanfomu fjarlægt utangarðs- menn úr miðborginni. Bylgjan hefur eftir lögreglunni að menn- irnir séu sjálfum sér og borginni til vansæmdar. Nýstörf ískólum Tugir manna verða ráðnir til starfa vegna vistunar barna í grunnskólum Reykjavíkurborg- ar i vetur. Samkvæmt RÚV mun foreldrum bjóðast að laga vistun barna sinna að eigin vinnutíma. Hármeðalaldurbænda Alls teljast ábúendur jarða vera 4.849 og er meðalaldur þeirra 52 ár. Elstir eru hændur í Gull- bringu- og Kjósarsýslu, eða 58 ára að meðaltali. í Norður-Múlasýslu eru bændur yngstir, eöa 49 ára að meðaltali. Vextir hækka Forvextir víxla hækka hjá ís- landsbahka um 2,5% á sunnudag- inn. Kjörvextir víxla verða 12,7% í stað 10,2% áður. Gert er ráð fyr- ir frekari breytingum á vöxtum bankans. Landsbankinn hækkar sína vexti um 1 prósentustig. Nefhd sérfræðinga hefur veriö skipuö til aö kanna vaxamyndun á lánsfjármarkaði. Bylgjan hefur eftir Sighvati Björgvinssyni að vaxtamyndunin sé óeðlileg. Fieirisveppir Alls vom framleidd 210 tonn af sveppum á síðasta ári. Á árinu 1991 vom framleidd 103 tonn af sveppum. Fundaðumaðgerðir Forsvarsmenn náttúrufræð- inga æfla að ákveða um helgina hvort gripið verði til frekari aö- gerða vegna deöunnar við Rann- sóknarstofu Háskólans í meina- fræðum. Bylgjan skýrði frá þessu. Málið hefta- verið i bið- stöðu undanfama daga. Alls rak við í um 300 þúsund staura á land á síðasta ári eða svipað magn og undanfarin ár. Á árinu 1992 voru 3.186 selir veiddir og 581 hreindýr. Æðardúnn aö verömæti 61,8 mflljónir var týnd- ur, afls um 1,7 tonn. ÍdandfddHnu Alþjóðamálastofnun HÍ hefur gefið út bókina Island 1 eldlínu alþjóðamála, - stefnumótun og samvinna inna SÞ 1946 tfl 1980. Bókin er að meginstofhi til dokt- orsritgerð eftir Valdimar Unnars Valdimarssonar er lést iangt um aldur fram. -kaa Börn á skóladagheimilinu Höfn, sem voru hætt komin úti i Gróttu um siðustu helgi, fóru á hættuslóðir í gær og settu upp aðvörunarskilti sem þau bjuggu sjálf til og varar fólk við sjávarföllunum. Með þeim á myndinni er Árni Kolbeins, formaður björgunarsveitarinnar Alberts, en hann bjargaði þeim þegar flæddi að á eiðinu á milli lands og Gróttu. Eftir að hafa sett upp skiltið fóru þau með Árna og skoðuðu tækjakost björgunarsveitarinnar og skemmtu sér vel. -pp/DV-mynd BG Sophia fór meö lögreglumönnum aö heimili dæfra sinna í gær: Lögreglan sparkaði og barði á hurðina heima hjá Halim Al - það heföi þýtt kvöl að taka boði Halims, segir Sophia

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.