Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1993, Blaðsíða 6
LAUGARDAGUR 24: JÚLÍ 1993 Peningamarkaöur Útlönd INNLÁNSVEXTIR (%) innlAn Overðtr. hæst Sparisj. óbundnar 0,5-1 Lands.b. Sparireikn. 6mán.upps. 2 Allir Tékkareikn.,alm. 0,25-0,5 Lands.b., Sp.sj. Sértékkareikn. 0,&-1 Lands.b. ViSITÖtUB. REIKN. 6 mán. upps. 2 Allir 15-30 mán. 6,25-6,85 Bún.b. Húsnæðissparn. 6,5-6,85 Bún.b. Orlofsreikn. 4,75-5,5 -Sparisj. Gengisb. reikn. ÍSDR 3,5-4 Isl.b., Bún.b. ÍECU 5,25-6,30 Sparisj. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 1,75 Áliir óverðtr., hreyfðir 3,25-5,00 Sparisj., Bún.b. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 2-3 Landsb. Gengisb. reikn. 2-3 Landsb. BUNDNIR BKÍFDKJARAREIKISI, Vísitölub. 4 Búnaðarb., Sparisj. Óverðtr. 6,70-8 Búnaöarb. INNtENDIR GJALDEYRIÖRBKN, $ 1-1,50 Isl.b., Bún.b. £ 3,3-3,75 Bún.banki. DM 5-5,50 Búnaðarb. DK 5,25-6,25 Búnaðarb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLÁN ÓVERÐTRYGGÐ Alm.víx. (forv.) 12-13 Sparisj. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm. skbréf. 12,2-14,9 Landsb. Viðskskbréf' kaupgengi Allir ÚTIAN VERÐTRYGGÐ Alm. skb. 9,1-10 Landsb. ÁFDRÐALÁN Xir. ' 13-15,25 Landsb. SDR 7,25-7,90 Landsb. $ 6,25-6,6 Landsb. £ 8,75-9,00 Landsb. DM 9,80-10,50 Sparisj. Dráttarvextir 1B,5% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf júlí Verðtryggð lán júll VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala ágúst Lánskjaravísitalajúli Byggingarvísitala ágúst Ðyggingarvísitala júlí Framfærsluvísitalajúní Framfærsluvisitalajúlí Launavisitalajúní Launavísitala júlí 12,4% 9,3% 3307 stig 3282 stig 192,5 stig 190.1 stig 166.2 stig 167,7 stig 131.2 stig 131.3 stig VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6.726 6.849 Einingabréf 2 3.741 3.760 Einingabréf 3 4.420 4.501 Skammtímabréf 2,307 2,307 Kjarabréf 4,695 4,840 Markbréf 2.529 2,607 Tekjubréf 2,524 1,561 Skyndibréf 1,958 1,958 Sjóðsbréf 1 3,283 3,299 Sjóðsbréf 2 1,977 1,997 Sjóðsbréf 3 2,263 Sjóðsbréf 4 1,555 Sjóðsbréf 5 1,403 1,424 Vaxtarbréf 2,313 Valbréf 2,168 Sjóðsbréf 6 815 856 Sjóðsbréf 7 1.356 1.397 Sjóðsbréf 10 1.380 Islandsbréf 1,434 1,461 Fjórðungsbréf 1,158 1,175 Þingbréf 1,541 1,562 Öndvegisbréf 1,456 1,476 Sýslubréf 1,298 1,316 Reiðubréf 1,405 1,405 Launabréf 1,030 1,045 Heimsbréf 1,379 1,421 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Veröbréfaþingl íslands: Hagst. tilboð Loka- verð KAUP SALA Eimskip 3,89 3,89 3,99 Flugleiðir 1,00 1,02 1,14 Grandi hf. 1,85 1,85 1,99 islandsbanki hf. 0,85 0,82 0,90 Olls 1,80 1,76 1,80 Útgerðarfélag Ak. 3,40 3,15 3,50 Hlutabréfasj. VlB 1,06 0,98 1,04 isl. hlutabréfasj. 1,05 1,05 1,10 Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranir hf. 1,87 1,83 1,87 Hampiðjan 1,20 1,15 1,45 Hlutabréfasjóð. 1,00 0,96 1,09 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,13 2,13 2,23 Marel hf. 2,50 2,46 2,55 Skagstrendingur hf. 3,00 2,95 Sæplast 2,65 2,65 2,90 Þormóður rammi hf. 2,30 1,50 2,15 Sölu- og kaupgengi ö Opna tilboösmarkaðlnum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 Árnes hf. 1,85 Bifreiðaskoðun Islands / 2,50 1,60 2,40 Eignfél. Alþýðub. 1,20 0,90 1,50 Faxamarkaðurinn hf. 2,25 Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 0,90 Gunnarstindurhf. 1,00 Haförninn 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 1,50 2,94 Hlutabréfasjóður Norður- 1,07 1,07 1,12 lands Hraðfrystihús Eskifjarðar 2,50 2,50 Isl. útvarpsfél. 2,40 2,42 3,50 Kögun hf. 3,50 Olíufélagið hf. 4,52 4,60 4,80 Samskip hf. 1,12 Sameinaöir verktakar hf. 6,50 6,50 6,60 Síldarv., Neskaup. 2,80 2,00 2,80 Sjóvá-Almennarhf. 3,40 3,50 Skeljungurhf. 4,00 4,05 4,15 Softis hf. 30,00 5,00 Tangi hf. 1,20 Tollvörug. hf. 1,10 1,10 1,35 Tryggingamiðstöðin hf. 4,80 Tæknivalhf. 1,00 0,69 Tölvusamskipti hf. 7,75 3,00 5,90 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1,30 Maastricht-umræðan á Bretlandi: 25 börn myrtaf Forsætisráð- aauoasvenum A.m.k. 25 börn voru drcpin á götum Rio de Janeiro af dauða- sveitum aöfaranótt íöstudags Áttaþeirra voru drepin í aðalfjár- máiahverfi borgarinnar. Þetta er haft eftir fréttastofunni Estado. herrann sigrar Félagsráðgjailnn lvone Mello, sem hefur veitt götubömum að- stoð, sagði að samkvæmt þeim upplýsingum sem hún heföi hefðu böm verið myrt viða í borg- imú. Talsmaður borgarstjórans sagöi að herlögreglan væri að rannsaka máhð en að sögn John Major, íorsætisráðherra l,J ^ , W ð| Bretlands, og stjóm hans unnu sæt- ^ * B| an sigur í gærdag er traustsyfirlýsing ppglpí^ ^ tájÆ var samþykkt. Atkvæöi fóru þannig Estado er herlögreglan viðriðin drápin og er jafnvel talin standa fyrir þeim. Reut«r inni en 299 voru á móti. Þessi niður- staða ryður öllum tálmum úr vegi fyrir stjórnina og hún ætti nú að geta staðfest Maastricht-samning- inn. Msjor hótaði að boða til kosninga ef að íhaldsflokkurinn sameinaðist ekki um að styðja traustsyfirlýsing- una. í fyrradag höfðu uppreisnar- seggir innan flokksins og harðir and- stæðingar Maastricht-samningsins greitt atkvæði með Verkamanna- flokknum og þannig veitt stjóminni kjaftshögg. Major var rammasta alvara þegar hann hótaði að boða til þingkosn- inga. Hann sagði: „í lok þessarar umræðu mun stjómin annaðhvort hafa fengið fullan stuðning og getur haldið áfram að framkvæma stefnu sína eða við töpum og ég mun þurfa að ijúfa þing.“ John Smith, leiðtogi Verkamanna- flokksins, fordæmdi Major og sagði að forsætisráherrann hefði aldrei náð stuöningi meirihlutans nema með því að hóta að boða til kosninga. Aukakosningar era í Christchurch, bæ á suðurströndinni, næsta fimmtudag og er fastlega gert ráð fyrir að íhaldsflokkurinn tapi þá enn einu sætinu og meirihluti hans minnki niður í 17 þingsæti. Það er trú margra í Bretlandi að John Major verði jafnvel að segja af sér í september og eru menn famir að veðja um það. Fyrrum forsætis- ráðherra íhaldsflokksins, Edward Heath, er hins vegar þeirrar skoðun- ar að Major hafi styrkt stöðu sína. Reuter John Major vann sætan sigur í gærdag er meirihluti þingsins lýsti yfir stuðn- ingi við hann og stjórn hans. Símamynd Reuter Monsúnrigningar í Austurlöndum: 1200 farast í flóðum Tahð er að rúmlega 1200 manns hafi farist í monsúnrigningum sem nú hellast yfir Nepal, Bangladesh og norðurhluta Indlands. Milljónir manna era orðnar heimilislausar. Yfirvöld í höfuðborg Nepals, Kath- mandu, sögðu að vitað væri um 343 dauðsföll í mið- og austurhluta lands- ins. Óvíst er um afdrif 445 annarra og segja íbúar á þessu svæði að þetta séu verstu flóð sem komið hafa í nærri því fjóra áratugi. í Bangladesh greindu dagblöð frá því aö tala látinna væri komin upp í 130. Á Indlandi skýrðu lögregluyfir- völd frá því að um 700 manns hefðu farist í norðurhluta landsins í síð- ustu viku. Rúmlega 100 manns hafa farist á síðustu þremur dögum í Vest- ur-Bengalhéraði. Allur norðausturhluti Indlands hefur verið sambandslaus við um- heiminn í fjóra daga þar sem flætt hefur yfir vegi og jámbrautarteina, og ekki hefur verið hægt að fljúga vegna veðurs. Urkoman í Hasimara í Meghalaya- héraði var 990 millímetrar í síðustu viku og var það nýtt met. Reuter ítalskur iðnjöfur styttir sér aldur vegna hneykslis 1 Við kaup á viðskiptavixlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miöað viö sérstakt kaup- gengi. ítalski iðnjöfurinn, Raul Gardini, féll fyrir eigin hendi í íbúð sinni í Mílanó í gær, aðeins þremur dögum eftir að annað þekkt nafn í ítalska viðskiptaheiminum, Gabriele Cagl- iari, svipti sig lífi í fangaklefa. Gardini, sem var fyrnnn formaður Feruzzi-hópsins, fannst nýlega látinn af skotsárum og var skammbyssa við hhð hans. Það var bryti hans sem fann hann. Nú hafa tólf menn stytt sér aldur frá því að farið var að grafa upp hvert hneykslið á fætur öðru og ljóst varð hversu flæktir stjómmálamenn og viðskiptajöfrar á Ítalíu vom í vef mútuþægni og óheiðarlegra við- ítalski iðnjöfurinn, Raul Gardini, féll fyrir eigin hendi í gær. Hann var undir smásjá rannsóknaraðila vegna óheiðarlegra viðskipta. Símamynd Reuter skipta. Hundrað stjórnmálamanna og við- skiptajöfra era undir smásjánni og mannorð margra eyðilagt. Calogero Mannino hjá Flokki kristilegra demókrata líkti máhnu við grískan harmleik. Gardini stytti sér aldur aðeins nokkram klukkustundum eftir að vitnisburður Giuseppe Garofano, fyrrum formanns Ferruzzi Montedi- son efnaverksmiðjunnar, varð heyr- um kunnur. Garofano sagði að Gard- ini hefði verið heilinn á bak við mútusjóð fyrirtækisins. Handtaka átti Gardini í gær stuttu fyrir dauða hans. Reuter Fiskmarkadimir Faxamarkaðurinn 23: jáli seldost áiis 52.999 lonn. ;: Magn Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þorskurund.sl. 2,411 49,00 49,00 49,00 Blandað 0,058 10,00 10,00 10,00 Karfi 2,280 41,88 40,00 48,00 Keila 0,062 20,00 20,00 20,00 Langa 0,396 20,00 20,00 20,00 Lúða 0,325 110,51 62,00 285,00 Skata 0,087 64,54 5,00 75,00 Skarkoli 4,863 56,00 56,00 56,00 Steinbítur 2,892 60,48 66,00 74,00 Þorskursl. 4,806 76,16 50,00 99,00 Ufsi 2,184 30,36 30,00 32,00 Ýsasl. 2,617 105,54 75,00 1 30,00 Ýsaund. sl. 0,018 20,00 20,00 20,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 23. Júli seldust «!ls 20.140 tonn. Silungur 0,035 205,00 205,00 205,00 Rauðm/Gr. 0,019 30,00 30,00 30,00 Þorsk/st. 0,266 87,00 87,00 87,00 Smár þors. 0,600 62,00 62,00 62,00 Smáýsa 0,025 20,00 20,00 20,00 Sólkoli 0,206 54,00 54,00 54,00 Smáufsi 0,644 14,09 13,00 63,00 Ýsa 0,221 102,92 80,00 113,00 Ufsi 1,729 31,00 31,00 31,00 Þorskur 12,316 79,04 58,00 87,00 Steinbítur 0,094 59,76 59,00 60,00 Skötuselur 0,024 200,00 200,00 200,00 Karfi 1,280 41,00 41,00 41,00 Steinb/h 0,679 59,00 59,00 59,00 Lúða 0,539 207,89 100,00 295,00 Langa 1,141 39,00 39,00 39,00 Bland.Só. 0,094 53,00 53,00 53,00 . Keila 0,227 26,08 26,00 27,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 23. jútí Setdust aUs 20.974 to:m. Þorskursl. 6,515 81,56 60,00 101,00 Ýsasl. 2,127 97,58 40,00 144,00 Ufsisl. 3,165 24,54 1 0,00 34,00 Lýsa sl. 0,028 5,00 5,00 5,00 Langa sl. 0,563 39,00 39,00 39,00 Keilasl. 0,059 25,00 25,00 25,00 Steinbítursl. 2,269 60,56 35,00 63,00 Skötuselursl. 0,089 175,06 150,00 350,00 Lúða sl. 0,427 88,37 56,00 200,00 Sólkolisl. 0,010 50,00 50,00 50,00 Karfi ósl. 5,722 41,77 41,00 43,00 Fiskmarkaður Akraness 23 jútl sddust «tls 5.388 tonn. Þorskurund.sl. 0,419 40,00 40,00 40,00 Lúða 0,046 90,00 90,00 90,00 Sandkoli 0,630 45,00 45,00 45,00 Skarkoli 1,026 78,00 78,00 78,00 Þorskursl.. 3,023 71,31 30,00 73,00 Ufsi 0,025 10,00 10,00 10,00 Ýsa sl. 0,188 125,00 125,00 125,00 Ýsa und. sl. 0,015 45,00 45,00 45,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 23. júll Séidost álls 14,758 tonn. Þorskur und. sl. 0,708 33,00 33,00 33,00 Gellur 0,090 290,00 290,00 290,00 Lúða 0,033 230,00 80,00 245,00 Skarkoli 0,030 35,00 35,00 35,00 Steinbítur 0,175 47,00 47,00 47,00 Þorskursl. 12,909 71,32 66,00 89,00 Ufsi 0.779 15,00 15,00 15,00 Ýsasl. 0,034 60,00 60,00 60,00 Fiskmarkaður Tálknafjarðar 23. júlí sotdust alls 11,490 tonn. Þorskursl. 10,779 73,65 73,00 75,00 Ufsisl. 0,340 7,00 7,00 7,00 Undirmáls- 0,371 46,00 46,00 46,00 þorskursl. Fiskmarkaður Vestmannaeyja 23 júll seldust atts 48,362 tonn. Þorskursl. 12,204 101,52 81,00 108.00 Ufsi sl. 18,003 33,76 33,00 34,00 Langa sl. 1,370 45,00 45,00 45,00 Karfi ósl. 15,303 36,38 36,00 39,00 Búri ósl. 0,732 141,36 141,00 143,00 Steinbítursl. 0,566 41,00 41,00 41,00 Lúða sl. 0,176 100,00 100,00 100,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 23. júlí setdust atts 106,720 tonn. Þorskursl. 70,772 76,46 55,00 84,00 Undirm. þors. sl. 9,331 50,29 50,00 55.00 Ýsasl. 5,492 78,16 20,00 114.00 Ufsisl. 6,123 33,27 31,00 35 00 Karfiósl. 11,498 36,20 35,00 36,00 Langa sl. 0,393 33,00 33,00 33,00 Blálangasl. 0,069 38,00 38,00 38,00 Keilasl. 0,108 20,00 20,00 20,00 Steinbítursl. 1,494 51,80 49,00 55,00 Hlýrisl. 0,153 55,00 55,00 55,00 Háfursl. 0,014 15,00 15,00 15,00 Lúða sl. 0,246 163,21 80,00 260,00 Grálúðasl. 0,020 50,00 50,00 50,00 Kolisl. 0,718 57,71 57,00 65,00 Sandkolisl. 0,174 30,00 30,00 30,00 Gellur 0,018 180,00 180,00 180,00 Laxsl. 0,088 380,00 380,00 380,00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.