Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1993, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1993, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ1993 9 Við birtum hér til gamans eina þeirra mynda sem barst i sumarmyndasamkeppnina á síðasta ári. Hún heitir Æskan og fortíðin og Ijósmyndari er Smári Steingrímsson, Kársnesbraut 139, Kópavogi. Sumarmyndasamkeppni DV og Kodak: Sumar og sólskin, grín og gleði „Hvemig þurfa myndimar að vera til þess að þær séu gjaldgengar í sum- armyndasamkeppnina hjá ykkur?“ spurði kona ein sem haíði samband við blaðið í vikunni. Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari á DV, er einn þriggja sem eiga sæti í dómnefnd þeirri sem velur verð- launamyndimar. Hann segir að markmiðið sé að sem flestir geti ver- ið með. „Eins og nafnið gefur til kynna er um að ræða samkeppni um hver eigi bestu sumarmyndina. Inntakiö á því að vera sumar og sólskin, grín og gleði. Myndimar mega vera hvemig sem er, svo fremi að þær séu skýrar. Það má senda inn aUar stærðir, ht- myndir, svarthvítar eða skyggnur, allt efdr því hvað fólk vill.“ Að undanfórnu hafa verið birtar í helgarblaðinu myndir sem borist hafa í keppnina. Fyrstu helgina eftir verslunarmannahelgi eykst spennan því þá verður farið að birta myndir sem dómnefndin hefur vahð og koma tíl áhta sem verðlaunamyndir í keppninni. Síðasti skiladagur á myndum er 15. september en úrshtin verða kynnt 24. sama mánaðar. Vegleg verðlaun eru í boði. Fyrstu verðlaun em fullkomin ljósmynda- vél af gerðinni Canon EOSlOO, að verðmæti um sjötíu þúsund krónur. Þá verða veitt þrenn verðlaun innan- lands fyrir bestu sumarmyndimar teknar hér á landi. Einnig eru í boði þrenn ferðaverðlaun th borga er- lendis fyrir bestu myndimar teknar í útlöndum. Fem unglingaverölaun verða veitt en þau em Prima 5 ljós- myndavélar. Þriggja manna dómnefnd mun velja verðlaunamyndimar. í henni eiga sæti Gunnar V. Andrésson og Brynjar Gauti Sveinsson, ljósmynd- arar á DV, og Gunnar Finnbjömsson frá Kodak. Myndimar, sem sendar eru í keppnina, skulu vandlega merktar með nafni og heimilisfangi ljósmynd- arans. Einnig má gjaman koma fram hvar myndin er tekin og af hvaða tilefni. Utanáskriftin er: Skemmtilegasta sumarmyndin DV, Þverholti 11, 105 Reykjavik r J™ZUlagsb £ri /v MÁ * •‘W off rt„j y, " ■ Ætlarpú að sœkja um námslán lýá LIN fyrír L ágúsí? Á Menntabraut, námsmannaþjónustu íslandsbanka, eiga námsmenn m.a. kost á lánum í tengslum viö fyrirgreiöslu Lánasjóös íslenskra námsmanna. Lánafyrirgreiöslan er í formi stighækkandi mánaöarlegrar yfirdráttarheimildar. Fyrirkomulagiö tryggir lágmarkskostnaö námsmanna þar sem þeir greiöa aöeins vexti af nýttri yfirdráttarheimild. í boöi á Menntabraut er meöal annars: Tékkareikningur meö 50.000 kr. yfirdráttarheimild óháö fyrirgreiöslu vegna LÍN Vönduö Skipulagsbók Námsstyrkir Niöurfelling gjaldeyrisþóknunar fyrir námsmenn erlendis viö millifœrslur eöa peningasendingar milli landa Greiöslukort o.fl. Námsmenn, kynniö ykkur fjölmarga kosti Menntabrautar Komiö og rœöiö viö þjónustufulltrúa íslandsbanka um fjármálin, þeir hafa sérhœft sig í málefnum námsfólks. Menntabraut íslandsbanka - frá menntun til framtíöar! MENNTABRAUT Námsmannaþjónusta íslandsbanka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.