Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1993, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1993, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ1993 19 Sviðsljós Magnús Ólafsscm, DV, Húnaþingi: Það var nýstárleg sjón sem blasti viö Kára Jónassyni, fréttastjóra út- varps, og samstarfsmönnum hans þegar þeir vöknuðu af værum næt- ursvefni í veiðihúsi við Vatnsdal ný- lega. Þá voru bílar þeirra „fagurlega skreyttir“ með ýmsum furðufiskum úr djúpi sjávar og flestir ófrýnilegir að sjá. Aflinn var mikill að magni en ólíklegt að hann hafi satt maga veiði- mannanna. Kári og félagar neituðu alfarið að slíka fiska hefðu þeir dreg- ið á land, enda ekki kunnugt um aö slík furðudýr veiddust í Vatnsdalsá. Þeir félagar töldu ýmis teikn að þetta væri sending að sunnan frá kvenkyns starfsfélögum á fréttastof- unni. Grunur leikur líka á að með þessu hafi þær viljað launa Kára og félögum þeirra þátt í sérlega strangri Nýbensínstöð Ný bensínstöð Skeljungs var opnuð á dögunum í nágrenni við hótelið á Ólafsfirði og var Jónmundur Stef- ánsson, fyrrverandi umboðsmaður Skeljungs þar, fyrsti viðskiptavinur- inn. Hótel Ólafsfjörður er rekstrar- aðili bensínstöðvarinnar og þau Kjartan Heiðberg og Ósk Ársæls- dóttir eru starfsmenn. DV-mynd Helgi Jónsson, DV, Ólafsfirði Það kostar minna en þig grunar að hringja til útlanda *64,50 kr.: Verð á 1 mínútu símtali (sjálfvirkt val) til New York á næturtaxta m.vsk. löggæslu á Suðurlandsvegi einmitt þann dag sem þær voru í skemmti- ferð á hðnum vetri. Kári, til hægri, og félagar með hluta „aflans að sunnan". DV-myndir Magnús Fréttamenn og furðufiskar Tvær bestu bækurnar! BUSTOLPI HÚSNÆÐISREIKNINGUR V STJÖRNUBÖH BÚNAÐARBANKANS Bústólpi 7,00% Stjörnubók 6,95% Hæsta raunávöxtun húsnæðissparnaðarreikninga kom í hlut BÚSTÓLPA, húsnæðisreiknings Búnaðarbankans, sem skilaði 7,00% raunávöxtun fyrstu 6 mánuði ársins. Hæsta raunávöxtun almennra innlánsreikninga var á STJÖRNUBÓK Búnaðarbankans, 6,95% raunávöxtun fyrstu 6 mánuði ársins. STJÖRNUBÓKIN er verðtryggð með 30 mánaða binditíma en hægt er að losa bundna innstæðu gegn innlausnargjaldi. Ef safnað er í spariáskrift á STJÖRNUBÓK eru allar innborganir lausar á sama tíma. Auk þess eiga eigendur STÖRNUBÓKAR kost á húsnæðisláni frá bankanum, að hámarki 2,5 milljónir króna til allt að 10 ára. BUNAÐARBANKINN Traustur banki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.