Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1993, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1993, Blaðsíða 30
38 LAU GARDAGUR 24. JÚLÍ 1993 Hol lywood - stemning í íslenskri sveit: Afturtil fortíðar í Skagafirði - tökur á Bíódögum Friöriks Þórs Friðrikssonar ganga vel ÞórhaJlur Asmundsson, DV, Sauöárkróki: Þeir kalla hann Hollywood þessa dagana, bæinn Höíöa á Höföa- strönd, þar sem fram fara tökur á Bíódögum Friðriks Þórs Friðriks- sonar. Víst er að bærinn líkist eng- um venjulegum sveitabæ þessa dagana. Þegar horft er þangað heim blasir við bílakostur mikill. Auk bíla kvikmyndatökubðsins eru þama komnar bifreiðir af gömlu gerðinni, vörubílar, mjólk- urbílar, gott ef ekki er þama Stude- baker-fólksflutningabíli o.fl. Gamla brúsapallinum hefur meira að segja verið komið fyrir þar að nýju. „Friðiik Þór, hvað fmnst þér við- eigandi að fólkið sé að borða?“ spyr stúlka sem kemur fram á bæjarhól- inn við gamla bæinn á Höfða. „Hafragrautur og slátm- er ömgg- lega við hæfi,“ segir Friðrik Þór ákveðinn. Hann er með þessa hluti á hreinu enda stendur sumardvöbn á Höfða honum enn ljósbfandi fyrir sjónum þótt rúmlega aldarfjórð- ungur sé síðan. Leikarar og leikstjómendur lágu utan í bæjarhólnum og sleiktu sól- ina þegar fréttaritari DV var þama á ferðinni sl. laugardag. Það var verið að stiba upp fyrir tökur og sá eini sem fékk ekki almennbegt næði var tíu ára ganbi strákurinn úr Hafnarfirði, Örvar Jens Amars- son. Verið var að dubba hann upp fyrir tökuna en ekki var að sjá á stráksa að hann væri neitt stress- aður. „Sjáðu, þama uppi í gbinu er víst fabnn fjársjóður. Ég á að finna hann,“ sagði hann. Höfði er ekki amalegur staður tb myndatöku, að minnsta kosti ekki eins og veðrið var á laugardaginn, en þá skartaði hann sínu fegursta, tignarlegri umgjörð með Þórðar- höfða tb sjávarins, Höfðahólana á annan veg og fjallgarðinn um- hverfis Höfðadalinn að ofanverðu. Það er viðsjárvert að nefna áttir á Setið í sólinni við bæinn Höfða á Höfðaströnd þar sem upptökur á Bíó- dögum fara fram. DV-mynd Þórhallur Ásmundsson þessum stað. Eg sest hjá Friðriki Þór í hrekkunni og tæpi á því hve fabegt sé á þessum stað. „Já, þess vegna emm við nú hérna. Það er varla hægt að hugsa sér skemmtilegri tökustað. En hvemig er það annars, manst þú eitthvað eftir Tona gamla?" segir hann. Nei, ég hitti aldrei Tona, Anton Jónsson, fyrrverandi bónda á Höfða, en sá kom m.a. við sögu í frásögn Bjama hróður hans í ver- tíðarsögu frá Eyjum. Toni gamb kemur mikið við sögu í Bíódögum. Aðspurður segir Friðrik að tökur gangi mjög vel og hann beri miklar vonir í brjósti um þessa mynd. Hann sé sannfærður um aö hún verði mjög skemmtbeg pg komi til með að höföa vel til íslendinga. Hins vegar segist hann ekki reikna með að sömu hlutir gerist með þessa mynd og Böm náttúrunnar þar sem Bíódagar verði trúlega ekki eins sterk kvikmyndahátíðar- mynd. Miðvikudaginn 28. júlí verður hringt í 4 skuldlausa dskrifendur DV. Fyrir hvern þeirra leggjum við 3 laufléttar spurningar úr landafrceði. Sd sem svarar öllum spurningum rétt fœr í verðlaun eina afþeim fjórum ferðum sem er ípottinum t júlí og lýst er hér til hliðar. Verðlaunin verða afhent daginn eftir, 29- júlí, , og úrslitin hirt í Ferðahlaði DV þriðjudaginn 3. dgúst. Allir skuldlausir dskrifendur DV, nýir og núverandi, eru sjdlfkrafa þátttakendur íþessum skemmtilega leik. FLUGLEIDIFt Stjömuferð Flugleiða fyrir tvo Flug oggisting í eina viku Sólskinsríkið Florida, sólskinsvika í Orlando, miðstöð þeirra sem vilja unað, ævintýri, skemmtun og afþreyingu fyrir aila fjölskylduna. Höfðinglegur aðbún- aður, dýrðlegt veður. Sea World, Walt Disney World, Universal Studios, stórkostlegar verslunarmiðstöðvar. Gist á The Gateway lnn, örstutt frá Walt Disney World. Traustnr íslenskur ferðafélagi Stj'ómuferð Flugleiða fyrir tvo Flug oggisting t tvcer nœtur Borgin seni býður þér ógleymanlega dvöl í aldagömlu umhverfi á bökkum síkjanna. Gaflarnir halla undir flatt, bátarnir vagga undir krónum trjánna. Iðandi götur búa yfir verslunartæki- færum, lífsgleði, listum, afþreyingu og skemmtun af öllu tagi. Gist á Holiday Inn Crowne Plaza, fyrsta flokks gæðahóteli í hjarta borgarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.