Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1993, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1993, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 24. JULI1993 23 Hörkuspennandi sakamálaþættir á Stöð 2: Glæpir og refsing Jon Tenney leikur Ken O’Donnell i Glæpum og refsingu sem Stöð 2 sýnir bráðlega. Á þriðjudagskvöldið hefst sýning á framhaldsþáttunum Glæpir og refsins (Crime and Punishment) á Stöö 2. Um er að ræða sex hörku- spennandi sakamálaþætti sem sýndir veröa vikulega. í aðalhlutverkunum eru Rachel Ticotin og Jon Tenney sem leika lögregluþjónana Annettu Rey og Ken O’Donnell. Þessir tveir þjónar réttvísinnar fást við erfið og hættu- leg sakamál í undirheimum Los Angeles og oft lenda þeir í kröppum dansi. En þótt þau Annetta og Ken fáist við hættuleg störf á hverium degi kemur það ekki í veg fyrir að þau dáist og laðist hvort að öðru þrátt fyrir afar ólíkan uppruna. Hún er einstæð móðir í Los Ange- les sem hefur orðið að heyja harða baráttu fyrir öllu því sem hún hef- ur fengið - einnig lögregluskildin- um. Hann er úr gamalgróinni fjöl- skyldu sem hefur bæði auð og völd. I hverium þætti fást Ken og Ann- etta við einstakt mál þannig að um sjálfstæða þætti er að ræða. Áhorf- endanum er gefinn kostur á að skyggnast inn fyrir dyragættina hjá lögreglunni og fylgjast með störfum hennar, auk þess sem dregin er upp mynd af því sem er aö gerast í undirheimum LA. Framleiðanda þessara þátta, Dick Wolf, kannast margir við. Hann hefur staðið að gerð margra frægra sjónvarpsþátta, svo sem Miami Vice. Glæpir og refsing verða á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 22.10 á þriðjudagskvöldum. Þýðandi er Ásgeir Ingólfsson. ken weber NY ÚRVALSBÓK Þessi bók reynir á hæf ni og rökvísi lesendanna. Hún lýsir 37 ráðgátum sem lesandinn á sjálfur að leysa. Kjörin bók að hafa með sér í ferðalag eða orlofshús, hvort heldur er á vetri eða sumri - og það er sama hvernig viðrar! Aðeins lci*« með 14% vsk. og ennþá minna i áskrift A næsta sölustað eða í áskriftarsíma 632700
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.