Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1993, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1993, Blaðsíða 54
62 LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ1993 Laugardagur 24. júlí. SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Sómi kafteinn (11:13). Sómi fer mikinn um himinhvolfið í loftskipi sínu og kemur börnum sem dreymir ekki vel til hjálpar. Þýð- andi: Ingólfur Kristjánsson. Leik- raddir: Hilmir Snær Guðnason og Þórdís Arnljótsdóttir. Sigga og skessan (7:16.) Skessan keppist við að læra stafina svo aö hún geti farið að lesa. Handrit og teikn- ingar eftir Herdísi Egilsdóttur. Helga Thorberg leikur. Brúðu- stjórn: Helga Steffensen. Frá 1980. Litli íkorninn Brúskur (23:26). Enn einn dagur ( skóginum hjá Brúski og vinum hans. Þýðandi: Veturliði Guönason. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. Dagbókin hans Dodda (3:52). Þýðandi: Anna Hinriks- dóttir. Leikraddir: Eggert A. Kaaber og Jóna Guðrún Jónsdóttir. Gald- % rakarlinn í Oz (7:52.) Á sunnudag- inn var komust Dóróthea og ferða- félagarnir til Smaragðsborgar. Nú hitta þau sjálfan Ozl Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. Leikraddir: Aldís Baldvinsdóttir og Magnús Jóns- son. 10.40 Hlé. 17.00 iþróttaþótturinn. i þættinum verður fjallað um íslandsmótið í knattspyrnu og aðra íþróttavið- buröi liðinna daga. Umsjón hefur Samúel Örn Erlingsson. 18.00 Bangsi besta skinn (24:30) (The Adventures of Teddy Ruxpin). 18.25 Spíran. Rokkþáttur I umsjón Skúla Helgasonar. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Væntingar og vonbrigöi (2:24) 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Lottó. > 20.40 Hljómsveitln (11:13) (The Heights). Bandarískur mynda- flokkur um átta hress ungmenni sem stofna hljómsveit og láta sig dreyma um frama á sviði rokktón- listar. Þýðandi: Reynir Harðarson. 21.30 Lífiö er enginn ieikur (Sweet 15). Bandarísk sjónvarpsmynd um unglingsstúlku af. mexíkóskum ættum sem þarf að leggja mikið á sig til þess að hjálpa föður sínum að verða sér úti um bandarískan ríkisborgararétt. Leikstjóri: Victoria Hochberg. Aðalhlutverk: Karla Montana, Tony Plana og Jenny Gago. Þýðandi: Sveinbjörg Svein- björnsdóttir. 23.20 Blekkingavefur (Perry Mason - The Case of the Desperate De- ception). Bandarísk sakamála- mynd frá 1990. 0.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Út um græna grundu. Kynnar þáttarins eru hressir krakkar sem fara út um víðan völl en þeir ætla aö sýna okkur teiknimyndir sem allar eru með íslensku tali. Umsjón: Agnes Johansen. 10.00 Lísa í Undralandi. Teiknimynd með íslensku tali. 10.30 Skot og mark. Teikinimynd um strák sem æfir stíft til að geta orðið atvinnumaöur í knattspyrnu. 10.50 Krakkavísa. Iþróttanámskeið, sumarbúðir og siglingar eru aöeins brotabrot af því sem hressum krökkum stendur til boða yfir sum- artímann. Umsjón: Jón Örn Guð- bjartsson. 11.15 Ævintýri Villa og Tedda. 11.35 Furöudýriö snýr aftur. Mynda- flokkur um ævintýri krakkanna og furðudýrsins. (4:6) 12.00 Úr ríki náttúrunnar (World of Audubon). Dýra- og náttúrullfs- þáttur. 12.55 Sá á fund sem finnur (Finders Keepers). Illa fengið fé, dulbúnir svindlarar og leigumorðingij- sem alls ekki getur gert neitt rétt, gefa nokkra mynd af því sem er á seyði í þessari gamanmynd. Aðalhlut- verk: Michael O'Keefe, Beverly D'Angelo og Louis Gossett, Jr. Leikstjóri: Richard Lester. 1984. 14.30 Rokk og ról (Rock around the Clock). Johnny Johnston leikur Steve Hollins, atvinnulausan um- boðsmann, sem heyrir Bill Haley and His Commets spila „See You Later Alligator" og fleiri dúndrandi rokklög á litlum skemmtistaö. Hann sér strax aö þarna er komin hljómsveit sem á eftir að slá í gegn og drífur hana með sér til New York. Aðalhlutverk: Bill Haley and His Commets, Johnny Johnston og Alan Freed. Leikstjóri: Fred F. Sears. 1956. 15.45 Alríkislöggurnar (Feds). Gaman- myndin Alríkislöggurnar segir frá tveimur ungum konum, Ellie og Janis, sem komast inn í hinn stranga lögregluskóla FBI. Hann er fyrrverandi sjóliði og syndir í gegnum líkamsæfingarnar en þekkir hvorki haus né sporð á hegningarlögum og öðrum bók- legum þáttum námsins. Aöalhlut- verk: Rebecca DeMornay, Mary Gross, Kenneth Marshall og Fred D. Thompson. Leikstjóri: Dan Goldberg. 1990. Lokasýning. 17.05 Leyndarmál. Sápuópera eftir metsöluhöfundinn Judith Krantz. 17.35 Falleg húö og friskleg. í þessum lokaþætti kemur Jón Hjaltalín Ól- afsson húðsjúkdómalæknir í heim- sókn og segir frá starfi sínu. Hann flallar um það hvaöa húösjúkdóm- ar herji helst á íslendinga og hvaö só til ráöa fyrir þá sem þjást af sl(k- um kvillum. Umsjón: Agnes Agn- arsdóttir. Kvikmyndataka: Magnús Viöar Sigurösson. 17.45 Paul McCartney (Get Back). I þessari 95 mínútna löngu mynd kynnumst viö Bítlinum fyrrverandi, Paul McCartney, og tónlistinni sem hann hefur samið. Við hverf- um, mörg hver að minnsta kosti, aftur til fortíðar þegar Paul flytur mörg þekktustu Bítlalögin. í þess- um þætti eru myndir frá bestu árum Bítlanna og sömuleiðis heyr- um við mörg þeirra laga sem Paul samdi í kjölfar þess að Bítlarnir hættu aö spila saman. Þátturinn var áður á dagskrá í maí síðastliðn- um. 19.19 19:19. 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir. Bob Saget er kynnir þessa gamansama bandaríska myndaflokks. 20.30 Morögáta. Jessica Fletcher deyr ekki ráðalaus og leysir sakamálin eins og henni einni er lagið. (6:19) 21.20 Frankie og Johnny. í þessari kvik- mynd mætast toppleikararnir Mic- helle Pfeiffer og Al Pacino sem Frankie og Johnny. 23.15 Síöa8ta blóösugan (The Last - Vampyre). Sherlock Holmes tekst á viö ógnvekjandi sakamál í þess- ari bresku sjónvarpsmynd. Fyrir eitt hundrað árum brenndu (búar Lamberley lávaröinn St. Clair á báli eftir að hann myrti unga stúlku á hroðalegan hátt. Núna er afkom- andi lávarðarins, John Stockton, kominn til þorpsins og svo virðist sem hann hafi dauðann (fartesk- inu. Skelfingu lostinn leitar þorps- presturinn til Sherlock Holmes eft- ir að lítill drengur deyr á dularfullan hátt. Presturinn er sannfærður um að John sé „engill dauðans", af- komandi blóðsugu. Aðalhlutverk: Jeremy Brett, Edward Hardwicke, Ray Marsden og Keith Barron. Leikstjóri: Tim Sullivan. 1993. Bönnuð börnum. 1.00 Umsátriö (The Siege of Firebase Gloria). Spennumynd um hóp bandarískra hermanna sem reyna að verja virki fyrir árásum hersveita Víetnama. Hafner majór leiðir lítinn 2.35 Hryllingsnótt II (Fright Night II). Charlie Brewster og Peter Vincent „blóösugubani" eru mættir aftur Stránglega bönnuð börnum. 4.15 MTV - Kynnlngarútsending. SÝN 17:00 Dýralíf (Wild South) JVIargverð- launaöír náttúrulífsþættir sem unn- ir voru af nýsjálenska sjónvarpinu. Hin mikla einangrun á Nýja-Sjá- landi og nærliggjandi eyjum hefur gert villtu Kfi kleift að þróast á allt annan hátt en annar staöar á jörð- inni. I þættinum I dag verðurfjallaö um gífurlegan fjölda vaðfugla sem kemur til vesturhluta Ástralíu í lok hvers árs. 18:00 Áttaviti (Compass). Þáttaröð í níu hlutum. Hver þáttur er sjálfstæður og fjalla þeir um fólk sem fer í ævintýraleg ferðalög. Þættirnir voru áður á dagskrá í febrúar á þessu ári (7:9). 19:00 Dagskrárlok. HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttlr. Söngvaþing. Flutt verður (slensk tónlist. 7.30 Veöurfregnlr. - Söngvaþing held- ur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músik aö morgni dags. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Ellsabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.35 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Lönd og lýðir - Færeyjar. Um- sjón: Eðvarð T. Jónsson. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Hljóöneminn. Dagskrárgerðarfólk rásar 1 þreifar á lífinu og listinni. Umsjón: Stefán Jökulsson. 16.00 Fréttlr. 16.05 í þá gömlu góöu. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Daglegt líf í Japan. Anna Margr- ét Sigurðardóttir ræðir við Má Másson og Sigrlði Maack en þau bjuggu um tíma í Japan. Viðtalinu var áður útvarpað I þáttaröðinni „Af öðru fólki" áriö 1991. Fyrri hluti. 17.05 Tónmenntir. Metropolitan- óperan. Umsjón: Randver Þorláks- son. (Einnig útvarpaö næsta mánudag kl. 15.03.) 18.00 „Blátt tjald“, smásaga eftir Stefán Jónsson. Kristján Franklín Magn- ús les. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpaö þriðju- dagskvöld.) 20.20 Lauf8kállnn. Umsjón: Erla Sigríð- ur Ragnarsdóttir. (Frá Egilsstöö- um. Áöur útvarpað sl. miöviku- dag.) 21.00 Saumastofugleöl. Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Tvær franskar sónatinur. Ashild- ur Haraldsdóttir ieikur á flautu. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veðurfregnlr. 22.36 Lengra en nefiö nær. Frásögur af fólki og fyrirburöum, sumar á mörkum raunveruleika og (mynd- unar. Umsjón: Margrét Erlends- dóttir. (Frá Akureyri.) (Áður út- varpað í gær kl. 14.30.) 23.05 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í lótt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Sverri Guðjónsson kontratenór. (Áður á dagskrá 29. maí sl.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Sveifla úr Glymskrattanum. Elvis Presley, Ritchie Valens, The Platt- ers, Pat Boone og Andrews Sist- 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaupmannahöfn. (Áður út- varpað sl. sunnudag.) 9.03 Þetta líf. Þetta líf. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. - Kaffigestir. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Jón Gúst- afsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. - Dagbókin. Hvað er að gerast um helgina? Itar- leg dagbók um skemmtanir, leik- hús og alls konar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 14.40 Tilfinningaskyldan. 15.00 Heiðursgestur Helgarútgáf- unnar Ktur inn. - Veðurspá kl. 16.30. 16.31 Þarfaþingið. Umsjón: Jó- hanna Haröardóttir. 17.00 Vinsældalisti rásar 2. Umsjón: Snorri Sturluson. (Einnig útvarpaö í Næturútvarpi kl. 2.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir rokkfréttir af erlendum vettvangi. 21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlust- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. (Áður útvarpað miðviku- dagskvöld.) 22.10 Stungið af. Gestur Einar Jónas- son/ Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri.) - Veðurspá kl. 22.30. 24.00 Fréttlr. 0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Sig- valdi Kaldalóns. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt rásar 2 heldur áfram. 2.00 Fréttlr. 2.05 Vinsældalisti rásar 2. Umsjón: Snorri Sturluson. (Endurtekinn frá laugardegi.) 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) - Næturtónar halda áfram. 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei- ríkur Jónsson á léttu nótunum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Ágúst Héðinsson. Ágúst Héðins- son í sannkölluðu helgarstuði og leikur létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af (þróttum, atburð- um helgarinnar og hlustað er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl. 13.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 íslenski listinn. Endurflutt veröa 40 vinsælustu lög landsmanna og það er Jón Axel Ólafsson sem kynnir. Dagskrárgerð er I höndum Ágústar Héðinssonar og framleiö- andi er Þorsteinn Ásgeirsson. 17.00 Siödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar Vand- aöur fréttaþáttur frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.10 íslenski listlnn. Haldið áfram þar sem frá var horfið. 19.30 19.19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Halldór Backman. Helgarstemn- ing með skemmtilegri tónlist á laugardagskvöldi. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hressilegt rokk fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 03.00 Næturvaktin. 9.00 Stjörnustyrkur. Hjóla- og hlaup- amaraþon Stjörnunnar. 12.00 Hádegisfréttir. 12.30 Stjörnustyrkur. 17.00 Síödegisfréttir. 19.00 íslenskir tónar 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 CountryllneKántrý þáttur Les Ro- berts. 1.00 Dagskrárlok. Bænastundlr kl. 9.30 og 23.50. Bæna- línan s. 615320. 13.00 Léttir í lundu.Böðvar Bergsson og Gylfi Þór Þorsteinsson. 17.00 Ókynnt tónlist 19.00 Party Zone.Danstónlistarþáttur. Allt jDað besta og ferskasta úr dans- tónlistarheiminum. 22.00 NæturvaktinÓskalög og kveðjur, síminn er 626060. 03.00 Ókynnt tónlist fram til morguns. FM#957 9.00 Laugardagur í litBjörn Þór, Helga Sigrún Halldór Backman 9.30 Bakkelsi gefiö til fjölskyldna eða lítilla starfsmannahópa. 10.00 Afmælisdagbókin opnuö 10.30Stjörnuspá dagsins 11.15 Getraunahorniö 1x2 13.00 PUMA-íþróttafréttir. 14.00 Slegið á strengi meö íslenskum hljómlístarmönnum 15.00 Matreiöslumeistarinn. 15.30 Afmælisbarn dagsins 16.00 Hallgrimur Kristlnsson. 16.30 Brugöiö á leik í léttri getraun. 18.00 íþróttafréttir. 19.00 Axel Axelsson hitar upp fyrir laugardagskvöldiö 20.00 Partýlelkur. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns hefur laugar- dagskvöldvökuna. Partíleikur. 3.00 Laugardagsnæturvaktin heldur áfram. 6.00 Ókynnt þægileg tónlist. 9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni með Jóni Gröndal við hljóönemann. 13.00 Á eftir JóniBöðvar Jónsson og Páll Sævar Guðjónsson. 16.00 Gamla góöa diskótónlistinÁgúst Magnússon 18.00 Daöi Magnússon. 21.00 Upphitun. Sigurþór Þórarinsson við hljóðnemann. 23.00 Næturvakt. Síminn fyrir óskalög og kveðjur er 92-11150. SóCin fn 100.6 9.00 Upp, upp. Laugardagsmorgun í sól-umsjón Jóhannes Ágúst Stef- ánsson. 12.00 Helgin og tjaldstæðln. Hvert liggur leiðin, hvað er að gerast. 15.00 Gamansemi guðanna. Úli og Halli með spé og koppa. 16.00 Líbidó. í annarlegu ástandi - Magnús Þór Ásgeirsson. 19.00 Trukk. 22.00 Glundroðl og ringulrelð. - Þór Bæring og Jón G. Geirdal. 22.01 Flatkökur gefnar f allt kvöld. 22.30 Tungumálakennsla. 23.30Smáskifa vikunnar brotin. 00:55 Kveðjustundin okkar. 1.00 Næturröltlð. 4.00 Næturiög. Bylgjan - ísafjörðiir 9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9. 22.00 Gunnar og Ragnar halda ísf- irskum Bylgju hlustendum í góöu helgarskapi-síminn í hljóðstofu 94-5211 2.00Næturvakt Bylgjunnar EUROSPORT ★ . , ★ 12.00 Tennis: The ATP tournament from Stuttgart, Germany 14.00 Live Cycling: The Tour de France 15.30 Golf: The Dutch Open 17.00 Live Tennis: The ATP tourna- ment from Washington 19.00 Live Tennis: The Mercedes Cup 20.00 Formula One: The German Grand Prix 21.00 Cycling: The Tour de France 22.00 Tennls: The Federation Cup, Frankfurt 0^ 13.00 Bewitched. 13.30 Facts of Life 14.00 Telknimyndir. 15.00 Dukes of Hazzard. 16.00 World Wrestling Federation Su- perstars. 17.00 Beverly Hllls. 18.00 The Flash. 19.00 Unsolved Mysterles. 20.00 Cops I. 20.30 Cops II. 21.00 World Wrestling Federation Su- perstars 22.00 Entertainment Thls Week. SKYMOVŒSPLUS FMt909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Laugardagsmorgunn á Aðal- stöðlnnl.Þægileg og róleg tónlist I upphafi daqs 13.00 Wutherlng Helghts 15.00 Sweet 15 17.00 Babe Ruth 19.00 Ernest Scared Stupld 21.00 Tales From the Darkslde 22.35 Alexa 00.00 Sllver Bullet 1.35 Devil’s Odds Perry Mason leysir dularfulla morðgátu. Sjónvarpið kl. 23.20: Lögmaðurinn Perry Mason Lögmaðurinn snjalli, Perry Mason, er sjón- varpsáhorfendum að góðu kunnur enda flestum slyng- ari við að upplýsa dularfulla glæpi. í þetta skiptið bregð- ur hann sér til Parísar til þess að bjarga syni vinar síns úr klípu og leysir í leið- inni dularfulla morögátu. Felix Altman, fyrrum nas- istaforingi og forsvarsmað- ur útrýmingarbúða í seinni heimsstyrjöldinni, er myrt- ur og David Berman, kap- teinn í bandaríska flotan- um, hefur verið handtekinn vegna málsins. Vissulega hefði Berman haft ærna ástæðu til að bana mannin- um þar sem móður hans var misþyrmt og fjölskylda hennar tekin af lífi sam- kvæmt fyrirmælum Alt- mans. Perry Mason trúir því hins vegar að Berman sé saklaus og þegar hann fer að kafa dýpra í máhð kemur óhugnanlegur sannleikur í ljós. Myndin er bandarísk frá árinu 1990. Leikstjóri er Christian I. Nyby n. og í helstu hlutverkum eru Ray- mond Burr, Barbara Hale, Yvette Mimieux og Ian McShane. Rás 2 kl. 9.03: Þetta líf. Þetta líf - Splunkunýtt líf Þátturinn Þetta líf. Þetta sjónauka á menn og dýr, Jíf á Rás 2 tekur stökkbreyt- tjöll og vötn. Þátturinn ingum í sumar. „Þátturinn vorður byggður að miklu veröur að miklu leyti unn- leyti upp á viðtölum en inn utandyra," segir um- einnig stemningu sem verð- sjónarmaöuiinn Þorsteinn ur til í augnablikinu. Auk Joð. „Ég geng um borg og þessa verður mikið spilað sveit með hljóðnemann og af tignarlegri tónhst." nota hann sem eins konar Michelle Pfeiffer og Al Pacino I hlutverkum sinum I mynd- inni Frankie og Johnny. Stöð2kl. 21.20: Frankie og Johnny A1 Pacino og Michelle Pfeiffer leika aðalhiutverk- in í þessari kvikmynd sem er um matreiðslumann er verður ástfanginn af þjón- ustustúlku. Matreiðslumað- urinn Frankie trúir á mátt ástarinnar og hefur lýst yfir stríði gegn einmanaleika en þjónustustúlkan Johnny er ekki tilbúin að taka neina áhættu í tilfinningamálum. Frankie þarf því að taka á öhu sem hann á th að sann- færa Johnny um að þó eng- inn sé fuhkominn þá hafi allir getuna til að elska og finna hamingjuna. Kvik- myndahandbók Maltins gef- ur myndinni þrjár stjörnur af fjórum mögulegum. Lei- stjóri er Garry Marshah.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.