Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1993, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1993, Blaðsíða 44
52 LAUGÁRDAGÚR 24. JÚLÍ 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Scout Traveler 4x4, árg. 79, til sölu, ekinn 170 þús. km, góður ferðabíll, verð 500 þús. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-668559. Suzukl Fox 410 ’83, ekinn 83 þús. km, sk. ’94, upphækkaður, á 31" dekkjum. Einnig plasttoppur af Bronco ’74 á 25 þús. kr. Uppl. í síma 91-611501. Suzukl Fox '85 tll sölu, upphækkaður, svartur að lit, á 31" dekkjmn. Klæddur að innan, íslenskt hús, topplúga. Ek- inn 128.000. Sími 97-81961, eftir kl. 18. Tll sölu Bronco 74, með 6 cyl. 250 cc vél, vökvastýri, gólfskiptur, velti- grind, ný dekk, skoðaður ’94, gott kram, verð 150.000. Sími 91-667129. Wlllys CJ7, árg. 79, til sölu, Golden Eagle, með plasthúsi, 350 vél, flækjur, allur nýuppgerður, selst ódýrt gegn stgr. S. 652973 milli kl. 20 og 22. Ódýrt. Til sölu óbreyttur Suzuki Fox '82, með ’87 vél, skoðaður ’94, selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Nánari uppl. í símum 91-675044 og 91-675494. 3ja herfoergja ibúö til leigu í Kópa- vogi. Laus frá 1. sept. Tilboð, er grein- ir fjölskyldustærð, atvinnu, greiðslu- getu o.fl., sendist DV, merkt „Á-2101”. 3-4 herb. fbúðtll leigu með húsgögnum. Á góðum stað í bænum, stutt frá Háskólanum, nýstandsett, séring. Tilb. sendist DV, merkt „íbúð 2126”. 4ra herfo. (2 svefnherfo.) íbúð til lang- tímaleigu í miðbæ Rvíkur. Leigist að- eins traustu og reglusömu fólki, fyrir- framgreiðsla æskileg. Sími 91-16020. Góð 4-5 herbergja ibúð í Hlíðunum til leigu frá 1. ágúst, fyrir Qölskyldu- eða skólafólk. Tilboð sendist DV, merkt „Góð íbúð 2190”, fyrir 27. júlí. 67 m1, 2 herb., mjög góð íbúð til leigu í Seljum, Breiðholti. Sérinngangur. Ath. leigist jafhvel með húsgögnum. Tilboð sendist DV, merkt „D 2197“. Einstaklingsibúðir á Karlagötu og Sól- vallagötu og 2 herb. íbúð á Langholts- vegi til leigu, tryggingavíxils m/ör- uggum ábyrgðarm. krafist. S. 91-22275. Reglusöm hjón, reyklaus, með 2 ung böm óska eftir 3ja til 4ra herbergja íbúð, helst í nágrenni Vélskólans. Góð fyrirframgreiðsla. fbúðaskipti í Nes- kaupstað koma einnig til greina. Upp- lýsingar í síma 97-71782. 3 manna fjölskylda óskar eftir að leigja 2 herb. íbúð miðsvæðis til frambúðar. Má þarfiiast minni háttar lagfæring- ar. S. 91-611254 eftir kl. 17. Anna Krist- ín. Herbergi - Meðleigjandi. Stúlka utan af landi óskar eftir húsnæði nálægt Iðnskólanum í Hafnarfirði frá og með 1. sept. Eldunar- og snyrtiaðstaða æskileg. S. 96-62416. Ungt, reyklaust par óskar eftir 2-3 herb. íbúð frá og með 1.9. í Reykjavík. Greiðslugeta 25-30 þús. á mán., mögu- leiki á 3-4 mán. fyrirfrgr. Uppl. gefa Sigurður og Hildur í síma 97-81845. Vesturbær/miðbær. Tvær stúlkur í háskólanámi óska eftir 3ja herb. íbúð i nágrenni HÍ frá sept. ’93 til jan. ’95. Skilvísum greiðslum heitið. Inga, sími 94-3530 eða Hulda, sími 94-3576. 20 ára, reglus., reyki. nemi óskar eftir góðu herb. m/húsgögnum, aðg. að eld- húsi, þvottahúsi, helst nálægt HÍ. S. 9625242 e.kl. 19. Skilvísum gr. heitið. 28 ára reglusamur sölumaður óskar eftir rúmgóðri 100 m2 íbúð frá 1/9. Greiðslugeta 40-45.000 á mán. Skilvís- um greiðslum heitið. Sími 91-626884. 5 manna fjölskylda óskar eftir 4 herb. íbúð til leigu í Kópavogi fyrir 1. októb- er. Greiðslugeta 40-45 þús. á mán. Uppl. í síma 91-684247. Augnlæknir og hjúkrunarfræðingur, ung og bamlaus, óska eftir raðhúsi e. stærri íbúð m/bílsk. til leigu á höfuð- borgarsvæðinu. S. 9146516 á kvöldin. Einstæð móðir m. 1 bam óskar eftir 2-3 herb. íb. sem næst Iðnskólanum. Mjög reglusöm og vön að umgangast eldra fólk. S. 91-610085, 97-21114, 97-21307. Enskur kafari óskar eftir herb. m/að- stöðu í Vogunum eða nágr. Einnig óskast lítil íb. eða herb. á Rvíkursv. Reglusemi og öruggar gr. S. 31039. Hallól Okkur vantar 3 herb. íbúð á svæði 111 eða 109, á 1. eða 2. hæð, leiga 35 þús. á mán. Upplýsingar í síma 91-71889. Mjög róleg. Simamaður og unnusta óska eftir 2-3 herb. íbúð miðsvæðis í Rvík sem fyrst. Greiðslug. 25-30 þús. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-2170. Málarl óskar eftir einstaklings- eða 2 herb. íbúð, helst í Kópavogi, má þarfh. lagfæringar. Er reglusamur og skilvís. Hafið samb. v/DV f s, 632700. H-2184. Par með 2 böm óskar eftir 3-4 herb. íbúð, 2 herb. kemur til greina ef hún er stór. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. S. 620116 og 814535. Reglusamt par óskar eftir 2-3 herb. íbúð frá 1. sept., helst vestan Kringlumýr- arbrautar. öruggar greiðslur. Upplýs- ingar í síma 91-25827. Reglusöm kona á fimmtugsaldri óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Aðeins lang- tímaleiga kemur til greina. Hafið sam- band við DV í síma 91-632700. H-2135. Stór 2-3 herb. íbúð óskast í vesturbæ Reykjavíkur (ekki skilyrði) nú þegar. Algjör reglusemi og öruggar greiðsl- ur. Uppl. í síma 91-39757. Tveir reglusamir nemar í Háskóla ís- lands óska eftir 2ja herbergja íbúð í vesturbænum eða í nágrenni Háskól- ans. Uppl. í síma 93-12465. Tvær reglusamar stúlkur, á lokasprett- inum í Hf, óska eftir 3ja herb. íbúð frá og með 1. ágúst. Skilv. greiðslur. Uppl. í sima 91-13119. Ungt og reglusamt, barnlaust par óskar eftir 2 herb. íbúð, helst miðsv. í Rvík, sem allra fyrst. Skilv. gr. heitið. Hafið samb. v/DV í s. 91-632700. H-2196. Vesturbær. Stór íbúð eða einbýli ósk- ast á leigu frá 1. okt. í a.m.k 2 ár. Fyrirframgreiðsla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2088. Vlð erum tvö fullorðln i heimilli og okk- ur bráðvantar ódýra 3 herb. íbúð sem fyrst. Erum reglusöm og skilvís. Hafið samb. við DV í s. 91-632700. H-2183. Þrjú reglusöm systklni utan af landi óska eftir 4 herb. íbúð, helst sem næst Vélskólanum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 94-3994. Óska eftir stórri 3 herb. íbúð eða 4 herb. fbúð, helst með bílskúr, til leigu í 1 ár lágmark eða lengur, greiðslug. 40-45 þús. á mán. Uppl. í s. 91-642265. Óskum eftir 4 herbergja fbúð eða húsi í Mosfellsbæ eða nágrenni. Upplýs- ingar í síma 91-666634 mánudag og þriðjudag e.kl. 19. Óskum eftlr tveimur íbúðum í sama húsi, 2 + 5 herb. eða 3 + 4 herb., frá 20. ágúst nk. Uppl. í síma 97-31268 og 91-622376 e.kl. 15. 30 ára reglumaður óskar eftir einstakl- ings- eða 2 herb. íbúð, einn mán. fyrir- fram. Uppl. í síma 91-12405. 3-4ra herfoergja ibúð óskast til leigu, helst með bílskúr. Upplýsingar í síma 91-20237. Elnbýlishús, raðhús eða stór ibúð óskast til leigu til l-2ja ára. Upplýsingar í síma 91-622550. Reglusöm fjöiskylda óskar eftir 3ja eða 4ra herb. íbúð á rólegum stað. Uppl. í síma 91-683166. Ungt par með bam óskar eftir 2ja herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 91-73585. Óska eftlr 4ra herbergja ibúð til leigu í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 91- 653532 eftir kl. 19. Óska eftir stórri 3-4 herb. íbúð. Skilvís- um greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-660720. Þórhildur. Hafnarfjörður. Óskum eftir 3-4 herb. íbúð frá 1. ágúst. Sími 91-653463. Ungt, barnlaust par óskar eftir íbúð á leigu í Reykjavík. Sími 91-624609. ■ Atvinnuhúsnæói Lítill bilskúr eða hliðstætt húsnæði fyrir léttan iðnað óskast strax, helst í ná- lægð við Vegamót v/Nesveg. Um er að ræða 3ja ára samning. S. 91-34727. Rúmlega 20 mJ skrifstofuherbergi i Ár- múla til leigu, laust frá næstu mán- aðamótum. Upplýsingar i síma 91-76630 á kvöldin. Til leigu björt og skemmtileg herbergi undir atvinnurekstur. Góður staður, rétt við Hlemm. Uppl. í síma 91-624775 eða 91-670889. Til leigu eða sölu iðnaðarhúsnæði í Mosfellsbæ, 100-400 m2, gott athafria- svæði á lóð. Uppl. í símum 91-666430 og heimasíma 91-666930. Um 300 m1 lagerhúsnæði óskast til leigu. Góð lofthæð og aðkoma nauð- synleg. Upplýsingar í síma 91-686411 eða 91-16388. Bílskúr til leigu, sem geymsla. Verð 10.000 á mánuði. Upplýsingar í síma 91-616411. ■ Atvinna i boði Ertu duglegur? Ertu samviskusamur? Og viltu vinna? Okkur vantar duglega starfsmenn til framtíðarstarfa nú þegar. Umsóknir sendist DV fyrir miðvikudagskvöld, merkt „Duglegur 2210“. Afgreiðsla - bakarí. Óskum eftir að ráða þjónustulipurt fólk til afgreiðslu- starfa í bakaríi. Æskilegur aldur 18-25 ára. Ath. Ekki sumarafleysingar. Hafið samb. v/DV, s. 91-632700. H-2191. Fyrirsætur óskast fyrir Ijósmyndatökur, verða að vera opnar og hressar. Vin- samlega sendið inn til DV uppl. um nafn, aldur og síma (mynd) fyrir mið- vikudaginn 28.7., merkt „F 2206“. Vinnuvéiar og verktakafyrirtækl á landsb. óskar eftir að ráða vanan véla- mann með meirapróf til starfa. Um framtíðarstarf er að ræða. Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 632700. H-2137. Afgrelðslufólk óskast til starfa i ísbúð, bæði á kvöld- og dagvaktir. Þarf að geta byrjað strax, reynsla æskileg. Auglþj. DV, s. 91-632700. H-2113. Gott atvinnutækifæri. Til sölu snotur sólbaðsstofa á góðum stað í bænum. Verð: 2,8 milljónir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2203. Græni símlnn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Góð „amma” óskast Við erum tvær systur, 8 mán. og 3 ára, og okkur vant- ar pössim ca 30 tíma á viku. Erum í Grafarvogi. Uppl. í síma 91-676519. Starfskraftur óskast í ræstingar og upp- vask í 100% vinnu. Aðeins vant fólk og ekki yngri en 20 ára kemur til gr. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-2175. Vandvfrkur vélsmiður, eða maður van- ur vélsmíði óskast strax í tímabundið verkefrii. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2179._________ Óskað er eftir aðstoöarmanneskju í lít- ið mötuneyti, þarf m.a. að geta séð um bakstur. Umsóknir berist DV fyrir 30 júlí nk., merkt „Mötuneyti 2155“. Tilboð óskast í upphækkun á þaki á 4 hæða húsi. Uppl. í síma 91-51689. ■ Atvinna óskast 24 ára stúlka utan af landi óskar eftir framtíðarvinnu. Hefur stúdentspróf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2174.__________________ Kona á miðjum aldri, reyklaus og reglusöm, vill taka að sér að sjá um lítið heimili, æskilegt að húsn. fylgi. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-2163. Lærður kjötiðnaðarmaður. 23 ára reglusamur og duglegur maður óskar eftír starfi sem fyrst. Upplýsingar í síma 91-675898 eftir kl. 18. 10 manna jeppi, Scottsdale ’78, selst á góðu verði ef samið er strax. Uppl. í síma 91-19431. Bronco, árg. 71, til sölu, 8 cyl., beinskiptur, skoðaður '94, verð kr. 180.000. Uppl. í sima 91-689965. Hálfuppgerður Range Rover til sölu. Mikið af nýjtun varahlutum fylgir. Upplýsingar í síma 92-14207. Lada Sport, árg. '87, hvítur, 5 gíra, útvarp, í góðu standi, til sölu. Upplýsingar í síma 91-657409. Mitsubish! Pajero '88, langur, disil turbo, skipti möguleg. Upplýsingar í síma 92-12919. Til sölu Wlllys Renegade, árg. '80, vél 350, Dana 60 afturhásing, 44 framan. Uppl. í síma 650928. Toyota 4Runner ’85, upphækkuð, 36" dekk, 5:71 hlutföll, aukabensíntankur, skipti á fólksbíl. S. 97-11947. Trausti. Ford Bronco, árg. 74, breyttur, til sölu. Uppl. í síma 91-684008. ■ Húsnæði í boði Til leigu björt 90 m* parketlögð 3ja herb. íbúð í vesturbænum. Leigutími 10-12 mán., gæti verið laus 1. ágúst. Leiga 40 þús. kr. á mán., einhver fyrirfram- greiðsla æskileg. Áhugasamir sendi inn nafn, kennitölu, síma tíl DV, m.- „Sumar 2193“, fyrir mánudagskvöld. Elnbýlishús. Til leigu glæsilegt, stórt einbýlishús m/tvöf. bílskúr í Fossvogs- dal, Kópavogsm. í u.þ.b. 1 ár í septbyrj- un. Húsb. getur fylgt að einhverju leyti. Leigist aðeins reykl. og reglu- sömu fólki. Sanngjöm leiga. S. 642286 Námsmaöur - meðleigjandl. Meðleigjandi óskast að 4ra herb. íbúð í Laugardalnum. tbúðin er fullbúin húsgögnum, aðeins reglusamur náms- maður kemur til greina. Uppl. veitir Svava, hs. 91-37604 og vs. 91-624660. Vesturbær. Góð, björt og nýuppgerð 2-3 herb. íbúð í vesturbæ, nálægt HÍ, til leigu, leigist pari í 10-12 mán. frá 1. ágúst, sérbílastæði, 40 þús. á mán., fyrirfrgr., reglusemi áskilin. Uppl. í síma 91-29954 í dag og næstu daga. Góð 2 herb. fbúð vlð Snorrabraut til leigu, leigist frá 15. ágúst til 15.-20. des. Reyklausir og reglusamir koma eingöngu til greina, sanngjöm leiga fyrir réttan aðila. Uppl. í s. 97-61179. Tll leigu á Seltjarnarnesl eitt til tvö herbergi og aðgangur að eldhúsi, eða eitt herbergi og eldhús, helst fyrir fullorðna konu eða skólafólk. Tilboð send. DV, merkt „Seltjamames 1909”. 16 m* herb. til leigu fynr reglusaman einstakl. Innifalinn hití, rafin., aðg. að eldhúsi, og frágenginn þvottur, leiga kr. 18.000 á mán. Sími 91-39675. 2 herb. lítið eldra einbýlishús i Kópa- vogi til leigu. Tilboð með símanr. sendist DV fyrir 28. júlí, merkt „Kópavogur 2156“. 2ja herbergja íbúð í lyftublokk á svæði 104 til leigu, laus strax, leiguupphæð 33 þús. kr. með hússjóði. Tilboð sendist DV, merkt „HKE 2185“. 2ja herbergja 50 m1 ibúð til leigu, með svölum, á Laugavegi, rétt við Hlemm, 3. hæð, efsta, ekki ris. Upplýsingar í síma 91-626482. 3 herb. ibúð i Álfheimum til lelgu, leig- ist frá 1. ágúst í ca 10 mánuði. Leiga 40 þús. með hita. Reglusemi og skilv. áskilin. Svör send. DV, m. „P-2202”. 3 herfo. íbúð i Selásl til leigu. Laus strax. Leigkt í 1-2 ár. Reglusemi áskil- in. Meðmæli óskast. Upplýsingar í síma 91-76166 e.kl. 18.___________ 3]a herb. fbúð til leigu í Halmstad, Sví- þjóð í eitt ár. Uppþvottavél, þvotta- vél, þurrkari og kapalsjónvarp fylgir. Tilboð sendist DV, merkt „AR-2176”. 3Ja herb. ibúð, 104 m1, i vesturbænum til leigu nú þegar. Umsóknir sendist DV fyrir miðvikudagskvöldið 28.7., merkt „Vesturbær 2167”. Garðabær. Til leigu stórt og gott for- stofuherbergi með húsgögnum. Að- gangur að baði og snyrtingu. Uppl. í síma 91-658589. Herbergi i fallegu húsi í gamla vestur- bænum til leigu. Sambýli. Aðgangur að baði, stofu og eldhúsi. Upplýsingur í síma 91-12005 eftir kl. 15. Kanada. Islenskur háskólanemi í Montreal óskar eftir meðleigjanda næsta skólaár. Upplýsingar veitir Sigurður G. Sigurðsson í s. 91-626292. Leiguþjónusta Leigjendasamtakanna, Hverfisgötu 8-10, sími 91-2 32 66. Látið okkur annast leiguviðskiptin. Alhliða leiguþjónusta. Mjög góð 4ra herfo. ibúð á jarðhæð við Vesturberg til leigu strax. Reglusemi áskilin. Áhugasamir sendi svör til DV, merkt „Vesturberg 2208“, fyrir 29. júlí. Ný 2 herb. ibúð á 5. hæð i lyftuhúsi til leigu, suðursvalir, leiga 33 þús. á mán., engin fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 98-78134 eða 91-624792.______________ Seljahverfi. 3 herbergi með aðgangi að eldhúsi og áhöldum, stofú, sjónvarpi, baði og þvottavél. Upplýsingar í síma 91-688030. Geiri. Til leigu 3 herb. ibúð á 5. hæð í lyftu- húsi í Hólahverfi. Suðursvalir, þvotta- hús á hæðinni. Upplýsingar í símum 91-79557 og 91-75072,________________ Tll leigu 3ja herb. íbúð, ca 85 m1, jarð- hæð, í Seljahverfi, nálægt öldusels- skóla. Reglusemi og skilvísi áskilin. Uppl. í síma 91-74912. 2 herfo. íbúð i Árbæjarhverfi til leigu frá og með 1. ágúst. Upplýsingar í síma 91-35817 eða 91-813212. 3 herb. íbúð á svæöl 104 til leigu í ca 2 ár. Laus 1. ágúst. Tilboð sendist DV, merkt „K 2177“. 3ja herbergja ibúð til leigu í Hafnar- firði með sérinngangi og á jarðhæð. Upplýsingar í síma 91-51225. 60 m1 íbúð við Sléttahraun í Hafnar- firði er til leigu. Góð íbúð. Upplýsing- ar gefiiar í síma 91-29198. Falleg 2ja herbergja íbúð í Ártúnsholti til leigu frá 1. sept. Tilboð sendist DV, merkt „BJ-2201”. Garðabær. 3 herb. íbúð + stæði í bílskýli til leigu. Laus. Upplýsingar í síma 91-657181 e.kl. 18. Hafnarfjörður, vlð læklnn. Góð 2 herb. íbúð, 65 m2, til leigu frá 1. ágúst. Upp- lýsingar í síma 91-51073. Til leigu á Selfossl 4ra herb. ibúð á besta stað. Nánari upplýsingar í síma 91-656805 eða 98-31595. 3 herfo. fbúð f Kópavogi tll lelgu, er laus 1. ágúst. Uppl. í síma 9143719. 3 herfo. íbúð með bílskýli til leigu í Grafarvogi. Uppl. í síma 91-674827. 3 herfo. fbúð til leigu i Kópavogi, leigist í skemmri tíma. Uppl. í síma 91-45015, ■ Húsnæði óskast Fyrlrtækl f Hafnarflrði óskar eftir 4ra herbergja íbúð fyrir framkvæmda- stjóra þess. Fjölskyldustærð: Hjón með tvö börn í framhaldsnámi. Leigu- tími: 1 ár eða lengur. Leigukjör: Sam- komulagsatriði. Símar: 653288 og efitir kl. 19 í s. 642432. Ólafur eða Skúli. Ábygglleglr lelgjendur. Vegna heim- flutnings erlendis frá óskum við eftir að taka á leigu fallega 4ra til 5 her- bergja íbúð eða lítið raðhús til skemmri eða lengri tíma frá og með ágústlokum. Æskileg staðsetning vestan Elliðaáa. Sími 91-814824. 4ra herb. ib. eða einbýlishús, helst með bflskúr eða góðri geymslu óskast á rólegum og góðum stað. Leigutími amk. 1 til 2 ár. Hafið samband við DV í s. 91-632700. H-2140. 2 reglusöm og reyklaus pör aö vestan óska efitir 4 herb. íbúð frá 1. september miðsvæðis í Rvík. Öll í námi. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 94-1372. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu í ágúst og kvöld- og helgarvinnu með skólan- um í vetur. Uppl. í síma 91-676840. Karlmaöur óskar eftir vinnu sem bóndi, getur byrjað strax. Upplýsingar í síma 91-25212. Stúlka á 18. ári óskar eftir vlnnu vegna fyrirhugaðs náms við blómaskreyting- ar. Uppl. í síma 98-31487 efitir kl. 19.30. Tvítuga stúlku, nýkomna að utan, bráð- vantar vinnu strax. Flest kemur til greina. Uppl. í síma 91-44205. Vanur sjómaður óskar eftir plássi, hefur stýrimannsréttindi. Upplýsingar í síma 91-657646. ■ Bamagæsla Barnapiur óskast í Háaleitis- og Holta- hverfi. Breytilegur vinnutimi. Uppl. í símum 91-624912 og 91-684789 eftir kl. 18 laugardag og sunnudag. Er ekki einhver reglusöm barnapía, 14-17 ára, sem vill passa 2 ára dreng 3 helgar í mánuði frá 8-17 í ágúst og í vetur. Bý í Skeiðarvogi. S. 684201. Óska eftir barngóðri barnapiu til að gæta ársgamals drengs nokkur kvöld í mán. Á sama stað til sölu Nintendo tölva ásamt 10 leikjum. S. 91-79767. Vantar 12-13 ára gamla barnapíu til að passa 2 ára stelpu uppi í sveit í sumar. Uppl. í síma 98-68885. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Fjármálaþjónusta. Aðst. fyrirtæki og einstaklinga við endurskipulagningu fjármála, áætlanagerð, samninga við lánardrottna o.fl. Bjöm, s. 91-650267. ■ Emkamál 28 ára gamall maður óskar eftir að . kynnast öðrum karlmanni, sem vini og félaga. Svör sendist DV, merkt „Ast 2194”. Karlmenn og konur. Höfum á skrá kon- ur og karla sem leita varanlegra sam- banda. Þjónusta fyrir alla frá 18 ára aldri. 100% trúnaður. S. 91-870206. Sjáifstæður maður á milli fimmtugs og sextugs óskar eftir að kynnast konu, aldur eða búseta skiptir ekki máli. Svör sendist DV, merkt „Haust 2209“. ' Ung kona óskar eftir að kynnast mynd- arlegum og skemmtilegum manni. Svör sendist DV, merkt „F67 - 2181”. ■ Kermsla-náinskeið Get tekið nokkra nemendur i píanótíma. Jakobína Axelsdóttir píanókennari, sími 91-30211. ■Spákonur Er framtíðln óráðin gáta? Viltu vita hvað gerist? Komdu, ég spái fyrir þér. Sími 91-674817. ■ Hreingemingar Athl Hólmbræður, hreingemingaþjón- usta. Við erum með traust og vand- virkt starfsfólk í hreingemingmn, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Ath. Þvottabjöminn - hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sfini 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. HrelngemlngaþJ. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, bónun, allsherjar hreingem. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. JS hreingerningaþjónusta. Alm. teppahreinsun og hreingeming- ar. Vönduð þjónusta. Gerum föst verð- tílboð. Sigurlaug og Jóhann, s. 624506. I Skemmtanir Ath. ódýrt. Til leigu salur fyrir alls konar uppákomur fyrir 20-120 manns. Á staðnum er aðstaða til ýmiss konar iðkana sem býður upp á marga mögu- leika, mjög skemmtilegur og öðmvisi staður í Rvík. Nánari uppl. í síma 91-656549, 29919 eða 26251 e.kl. 20.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.