Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1993, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1993, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ 1993 Tlska Þessi stórglæsilega dragt klæðir hina frægu sýningarstúlku, Jerry Hall, óneitanlega vel. Hanskar og herðaslá eru í sama lit. Það var ítalski hönnuðurinn Gianfranco Ferre sem hannaði fyrir Christian Dior. Versace á einnig þennan glæsi- lega kjól sem Linda Evangelista sýndi. Hann er úr satíni. Þarna sýnir hin fræga fyrirsæta, Claudia Schiffer, sítt samkvæmis- pils úr tweed-efni. Toppurinn er útsaumaður og í stíl við munstur- bekkinn neðan á pilsinu. Hönnuð- ur er Karl Lagerfeld fyrir Chanel- tískuhúsið. Haust- og vetrartískan í París: íburðar- minniog einfaldaii föt Undanfama daga hefur hver tískusýningin rekiö aðra, þar sem kynnt er það sem koma skal í haust- og vetrarklæðnaði. Þeir sem fylgst hafa með í tískuheiminum segja að sá fatnaöur sem nú er Það var engin önnur er Cindy Crawford sem sýndi þennan síða, svarta kvöldkjól frá Chanel. Skórn- Ir vöktu athygli, reimaðir stígvéla- skór. Og það er fleira sem bendir til samdráttar. Fjögur stór tískuhús mættu ekki til leiks með hönnun sína á tískusýningunum í París að þessu sinni. Þetta eru Pierre Card- in, Lanvin, Carven og Philip Venet sem kjósa að eyða þeim himinháu upphæðum, sem það kostar að taka þátt í tískusýningum, í ýmsa þætti framleiðsunnar. Talandi dæmi fyr- ir þróunina, segja tískuspekingar. Þessi ullardragt er frá Chanel. Hún er rauðköflótt, úr léttu ullarefni, með gylltum bryddingum. kynntur sé í heildina íburðarminni og einfaldari en oft áður, þótt ein- hveijar undantekningar kunni að vera þar á. Þessi þróun er kennd þeim samdrætti sem orðið hefur í efnahagslífi landa víðs vegar í heiminum. Nýlegar kannanir sýna að því fólki hefur fækkað mjög mikið sem telur sig hafa efni á að kaupa módelfatnað. Nú þykir það ekki lengur vænlegt til árangurs að mæta alltaf í nýjum fótum á góðgerðardansleiki eða í sam- kvæmi. Nú þykir snjallt að mæta oftar en einu sinni í sama kjólnum á slíkar samkomur. Hinn ítalski Gianni Versace hannaði þennan kvöldkjól sem er þröngur og mjög fleginn, víður að neðan. Glæsilegur fatnaður, hannaður af Emanuel Ungaro. Kápan er úr mo- hair-ull. Undir er litskrúðugt prjónað vesti. Takið eftir höfuðbúnaðinum sem setur óneitanlega svip á heildarútkomuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.