Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1993, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1993, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ1993 3» Húsfreyjan á Höfða eldar ofan í 25 manns: Óskaplega gaman - segir Guðrún Þórðardóttir sem kynntist einnig kvikmyndagerð þegar Böm náttúrunnar var tekin upp „Þetta er óskaplega gaman. Fólk- iö er svo yndislegt og þetta gengur allt svo ljómandi vel. Reyndar er ég vön mannmörgu heimili. Það var það oft héma áður fyrr þegar bömin vom öll heima og krakkar í sveit á sumrin. Ég hef aðstoð frá dætrum mínum tveimur þegar þær eru lausar úr vinnu. Önnur starfar á Króknum og hin vinnur hálfan daginn á Hofsósi," segir Guðrún Þórðardóttir, húsfreyja á Höfða á Höfðaströnd. Þaö er í nógu að snú- ast hjá henni þessa dagana. Hún sér um mat handa öliu hðinu í kringum Bíódagana, um 25 manns. „Við emm svo sem ekki alveg óvön svona heimsóknum, kynnt- umst því þegar Böm náttúrunnar var mynduð hér á sínum tíma. Þá var það raunar helmingi minni hópur og tökurnar tóku ekki nema fimm daga þá í stað þriggja vikna núna. Við vissum því alveg að hveiju við gengum. Friðrik stendur okkur líka svo nærri að það er eins og við séum að gera baminu okkar viðvik,“ segir Guðrún þegar hún var spurð að því hvort það væri ekki óskaplega ónæðissamt í kring- um kvikmyndunina? „Þvert á móti er þetta bara mjög skemmtilegt. Það eina sem mætti vera betra er veðrið. Það mætti vera kvöldsól héma á hveiju kvöldi en hún er einstaklega falleg hérna við Þórðarhöfðann. Því mið- ......................................—.................................................................................. i ..........................................................................................................................................................................................................................f 'biw'.i. ■ i .. . Guðrún Þórðardóttir, húsfreyja á Höfða, er ekki óvön því að hafa margt fólk í kringum sig. Það hefur þó varla verið fjölmennara en nú þar sem um 25 manns starfa við Bíódaga. DV-mynd Þórhallur ur hefur verið htið um svoleiðis rún á Höfða. Þar á bæ gista tveir ÞórogAriKristinssonkvikmynda- geirs og Guðrúnar á Vatni sér um veðráttu undanfarið,“ segir Guð- úr kvikmyndahðinu, þeir Friðrik tökumaður. Ferðaþjónusta Val- gistingu fyrir meginhluta hópsins. ▼ ▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼ ▼<**▼ ▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼ sólogborair! / / / / DV er blað sem . hugsar tm lesend- ur stna. DV er hressilegt blað, dreiðanlegur ■ fréttamiðill, vettvangur umrxðu sem skiptir þig mdli, blað sem leggur dherslu d efni fyrir fólk með óltk dhuga- mdl. Aukablöð DV eru löngu orðin lands- þekkt og smdauglýsingar DV eru sannkallað markaðstorg þjöðarinnar. Njóttu þess með tug- þúsundum íslendinga að lesa DV d hverjum degi og gefðu sjdlfum þér um leið möguleika d að vinna glcesilegan sumarvinning í Áskriftarferðagetraun DV og Flugleiða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.