Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1993, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1993, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ 199,‘i 59 Afmæli Gttðrán F. Guðmimdsdóttir, Hringbraut 50, Reykjavík. ólafni Guðmundsdóttir, Hallsstöðum, Nauteyrarhr. jón Öiver Pétursson, Eyjabakka 26, Reykjavík. Glisabet Jónsdóttir, Brekkuhvanuni 10, Hafharfírði. Sheng Jin Chen, lönbúð 1, Garðabae. Kristin Þ. Magnúsdóttir, Latj|atiiesvegi 61, Reykjavik. Sigríður Beinteinsdóttir, Latigholtsvegí ;143,: Reykjaviit Kristín Stefánsdóttir, Strandgötu 27, Hafharfírðí. Gigimnaður hennar var Guð- mundur Á. Aðal- steinsson. Hann lést 1988. Kristín tekuránióhgest- um í Safnaðar- heimilí Víði- staðakirkju á afmælisdaginn frá kl. 15.00 tit 18.00 Sigriður Eliasdóttir, Áliaheiði 2d, Kópavogi. Vaigerður Jóna Sigurðardóttir, Skeggsstöðum, Bólstaöarhlíðarhr. Jón E. Snorrason, Fossahlíð 6, Grundarfirði. Hrafnhildur Gisladóttir, ÁJftamýri 4, Reykjarik. Björn Sigurðsson, Sólheimum 23, Reykjavík. 70 ára GuðrúnJóusdót.tir, Hellisgótu 19, Hafiiarfirði, verður sjötug 29. júií naBstkom- andi. Hún og eíg- inmaður hennar, Eiías Arason, taka á móti gest- um í Haukaiiús- inu við Flata- hraun daginn 24. júii kl. 16.00. Ásta Ásmundsdóttír, Jakaseii 12. Reykjavík. Sigmar Julian Halldórsson, Norðurvegi 5. Hrisey. Hjalti Eiiasson, Laugateigi 16, lteykjavík. Sigrún Sigtryggsdóttir, Botnahlíð 10, Seyðisfirði. Sigríður Matthiasdóttir, Logafold 182, Reykjavik. Jón Lindberg Hansson, Álfholti 2, Hafíiarfírði. Guðmann Magnús Héðinsson, Heiðarbraut 9f, Keflavík. Herdís Guðjónsdóttir, Hvassaleiti 85, Reykjavík. Þuríður Helgadóttir, Hólagötu 44, Vestmanháéyjum. Marín Friðgcirsdóttir, Sólbrekku 29, Húsavík..,..;:: Sigurjón Þórmundsson, Lundárbrekku 16, Kópavogi. Andrés B. Jóhanncsson, Réttarhoiti 3, Borgamess. Ingibjörg Elísa Fossdal, Vitabraut 17, Hólmavík. Haukur Helgason Haukur Helgason, skólastjóri Öldutúnsskóla í Hafnarfírði, til heimilis að Brekkuhvammi 18, Hafharfirði, er sextugur í dag. Starfsferill Haukur fæddist á ísafirði og ólst þar upp. Hann lauk gagnfræðaprófi á ísafirði 1949, prófi frá Samvinnu- skólanum í Reykjavík 1951, loka- prófi frá lýðháskólanum Vásterdal- amas Folkhögskola í Malung í Sví- þjóð 1952, kennaraprófi frá KÍ1955 og stundaði framhaldsnám í stærð- fræði við KHI1971-72. Þá hefur hann sótt fjölda námskeiða hér á landiogerlendis. Haukur var sjómaður á ísafiröi 1947-49, togarasjómaður hjá BÚH 1949- 50, sjómaður, verkamaður og vökumaður með námi og kennslu 1950- 58, forstöðumaður Vinnuskóla Krísuvíkur 1959-64, kennari við Bamaskóla Haí'narfjarðar 1955-61 og skólastjóri Öldutúnsskóla frá 1961. Haukur var formaður Félags kennara á Reykjanesi 1961-71, í samninganefhd kennara og BSRB 1970-85, í stjóm BSRB1981-85, í flokksstjórn og miðstjóm Alþýðu- flokksins frá 1966, í bankaráði Bún- aðarbanka íslands frá 1980, sat í bæjarstjóm Hafnarfjarðar 1974-77, formaður Félagsmálaráðs Hafnar- fjarðar 1970-74 og frá 1985 og einn af stofnendum Fjarðarfrétta og í rit- stjóm þeirra fyrstu árin. Fjölskylda Fyrri kona Hauks var Kristín H. Tryggvadóttir, f. 14.8.1936, skóla- stjóri. Seinni kona Hauks er Sigrún Dav- íðsdóttir, f. 2.9.1937, sjúkraliði. Hún er dóttir Davíðs Þórðarsonar múrara og Siguijónu Sigurðardótt- urhúsmóður. Böm Hauks og Kristínar em Helgi Jóhann, f. 11.12.1956, kennari í Kópavogi, kvæntur Aðalheiði Ein- arsdóttur og eiga þau íjögur böm; Unnur Aðalbjörg.f. 10.7.1958, verkakona í Súðavík, gift Hirti Vil- hjálmssyni og eiga þau tvær kjör- dætur; Alda Margrét, f. 18.2.1963, háskólanemi í Svíþjóö, gift Gretti Sigurjónssyni og eiga þau þrjú börn. Sljúpsonur Hauks er Vilhjálmur Hreinsson, f. 7.1.1969, iðnnemi. Systir Hauks er Erla Margrét Helgadóttir, f. 15.6.1948, hjúkrunar- fræðingur í Hafnarfirði. Foreldrar Hauks: Helgi Hannes- son, f. 18.4.1907, kennari á ísafirði og síðar forseti ASÍ og bæjarsfjóri Hafnarfjarðar, og Kristjana Guðrún Margrét Þorleifsdóttir, f. 27.11.1907, d. 9.8.1981, húsmóðir á ísafirði og í Hafnarfirði. Ætt Helgi var sonur Hannesar, bróður Friðbjöms, b. í Sútarabúðum, afa Ólafs Kristjánssonar, bæjarstjóra í Bolungarvík. Hannes var sonur Helga, b. í Nesi, Helgasonar, b. í Barðsvík, Ólafssonar. Móðir Helga Hannessonar var Jakobína Guö- mundsdóttir, í Hnifsdal, Markús- sonar, b. á Skarði í Skötufirði, Markússonar. Móðir Jakpbínu var Salome Engilbertsdóttir Ólafssonar og Margrétar Jónsdóttur frá Þemu- vík. Móðir Margrétar var Steinun Bjömsdóttir, hagyrðings í Eyrardal, Sigurðssonar. Móðir Steinunnar var Guðný Jónsdóttir, b. á Laugar- Haukur Helgason. bób í Ögurhreppi, Bárðarsonar, ætt- fóður Amardalsættarinnar, Illuga- sonar. Margrét var dóttir Þorleifs, á Jaðri Þorsteinssonar, b. í Reykjarfirði, 111- ugasonar. Móðir Margrétar var Gróa Krisfjánsdóttir, b. í Hattardal, Þórðarsonar, alþingismanns í Hatt- ardal, Magnússonar, prests á Hrafnseyri, Þórðarsonar. Móðir Þórðar var Matthildur Ásgeirsdótt- ir, prests í Holti Jónssonar. Móðir Matthildar var Rannveig Matthías- dóttir, b. á Eyri, Þórðarsonar, ætt- fóður Vigurættarinnar, Ólafssonar, ættföður Eyrarættarinnar, Jóns- sonar. Móðir Kristjáns í Hattardal var Gróa Benediktsdóttir, skutlara í Vatnsfirði, Bjömssonar, bróður Steinunnar af Amardalsætt. Móðir Gróu var Guðrún Jónsdóttir, í Hatt- ardalskoti, Ólafssonar. Haukur tekur á móti gestum í Hafn- arborg við Strandgötu milli kl. 18 og 21 á afmæhsdaginn. Selur ýmislegt fleira en hross: Gefðu synin- umhest efþúvilt að hann verði aðmanni - spjallað við Sveinbjöm Benediktsson á Krossi í A-Landeyjum í smáauglýsingum DV fyrir fermingam- ar í vor mátti sjá ansi skondnar auglýsing- ar frá Sveinbimi Benediktssyni, bónda á Krossi í A-Landeyjum. Sveinbjöm hefur aðallega verið að selja hross en um leið hluti af margs konar tagi. Ein auglýsingin ffá honum hljóðaöi þannig; „Gefðu synin- um hest ef þú vilt að hann verði að manni.“ Þegar DV-menn voru á ferðinni í Landeyjum á dögunum komu þeir við hjá Sveinbimi og tóku hann tali. Svein- bjöm var þá á kafi í heyskap og í kappi við veðrið því að Veðurstofan hafði spáð skúrum þennan dag. „Ég hef alltaf haft áhuga á að braska með hluti. Síðustu ár hef ég aðallega verið að selja hesta hingað og þangað um landið en meðfram þeim auglýsingum hef ég svona laumað að hinu og þessu, s.s. búvél- um og fleiru, bæði frá mér og öðrum héma í sveitinxú. Ef auglýsingamar em skemmtilega orðaðar verða viðbrögðin oft ntjög góð; annars er þetta upp og ofan. Ég hef kynnst mörgu fólki í gegnum þessar auglýsingar og geri þetta fyrst og fremst mér til gamans. Ég hef aldrei tekið nein umhoðslaun fyrir þessar sölur,“ segir Sveinbjöm. Óánægður viðskipta- vinurþaðversta Sveinbjöm segist taka gripina aftur ef óánægja kemur upp með þá því ekkert sé eins slæmt og óánægður viðskiptavinur. „Ýmislegt skemmtilegt hefur nú komið uppá. Ég man eftir manni sem kom til mín og var aö leita að fola á ákveðnum aldri og í ákveðnum Ut sem hann haföi hug á að kaupa. Haim gekk héma um landareignina í eina 6 tíma en ég sagðist geta selt honum eina góða meri. í fyrstu neitaði hann því en svo fór á endanum að hann tók merina eftir allt saman en fann ekki rétta folann," sagði Sveinbjöm og hló. Sveinbjörn segist una hag sínum vel í Landeyjunum, þar sem hann hefur búið á Krossi í ein 27 ár. „Hér er mannlífið gott og sá sem ekki getur aðlagast því á erfitt fyrir,“ sagði Sveinbjöm og rauk í heyskap- innáðurenhannfóraðrigna. -bjb
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.