Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1993, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1993, Qupperneq 19
LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ1993 19 Sviðsljós Magnús Ólafsscm, DV, Húnaþingi: Það var nýstárleg sjón sem blasti viö Kára Jónassyni, fréttastjóra út- varps, og samstarfsmönnum hans þegar þeir vöknuðu af værum næt- ursvefni í veiðihúsi við Vatnsdal ný- lega. Þá voru bílar þeirra „fagurlega skreyttir“ með ýmsum furðufiskum úr djúpi sjávar og flestir ófrýnilegir að sjá. Aflinn var mikill að magni en ólíklegt að hann hafi satt maga veiði- mannanna. Kári og félagar neituðu alfarið að slíka fiska hefðu þeir dreg- ið á land, enda ekki kunnugt um aö slík furðudýr veiddust í Vatnsdalsá. Þeir félagar töldu ýmis teikn að þetta væri sending að sunnan frá kvenkyns starfsfélögum á fréttastof- unni. Grunur leikur líka á að með þessu hafi þær viljað launa Kára og félögum þeirra þátt í sérlega strangri Nýbensínstöð Ný bensínstöð Skeljungs var opnuð á dögunum í nágrenni við hótelið á Ólafsfirði og var Jónmundur Stef- ánsson, fyrrverandi umboðsmaður Skeljungs þar, fyrsti viðskiptavinur- inn. Hótel Ólafsfjörður er rekstrar- aðili bensínstöðvarinnar og þau Kjartan Heiðberg og Ósk Ársæls- dóttir eru starfsmenn. DV-mynd Helgi Jónsson, DV, Ólafsfirði Það kostar minna en þig grunar að hringja til útlanda *64,50 kr.: Verð á 1 mínútu símtali (sjálfvirkt val) til New York á næturtaxta m.vsk. löggæslu á Suðurlandsvegi einmitt þann dag sem þær voru í skemmti- ferð á hðnum vetri. Kári, til hægri, og félagar með hluta „aflans að sunnan". DV-myndir Magnús Fréttamenn og furðufiskar Tvær bestu bækurnar! BUSTOLPI HÚSNÆÐISREIKNINGUR V STJÖRNUBÖH BÚNAÐARBANKANS Bústólpi 7,00% Stjörnubók 6,95% Hæsta raunávöxtun húsnæðissparnaðarreikninga kom í hlut BÚSTÓLPA, húsnæðisreiknings Búnaðarbankans, sem skilaði 7,00% raunávöxtun fyrstu 6 mánuði ársins. Hæsta raunávöxtun almennra innlánsreikninga var á STJÖRNUBÓK Búnaðarbankans, 6,95% raunávöxtun fyrstu 6 mánuði ársins. STJÖRNUBÓKIN er verðtryggð með 30 mánaða binditíma en hægt er að losa bundna innstæðu gegn innlausnargjaldi. Ef safnað er í spariáskrift á STJÖRNUBÓK eru allar innborganir lausar á sama tíma. Auk þess eiga eigendur STÖRNUBÓKAR kost á húsnæðisláni frá bankanum, að hámarki 2,5 milljónir króna til allt að 10 ára. BUNAÐARBANKINN Traustur banki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.