Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1993, Page 29
MÁNUDAGUR 23. ÁGÚST 1993
41
Sviðsljós
Flesturn íslendingum ílnnst nauðsynlegt að taka sér tekning á því og því fór staðurinn í nokkurra vikna
frí yfir sumartímann til að nýta sumarið betur. Starfs- frí sem lauk um helgina. Fullt var út ur dyrum og
fólk skemmtistaöarins Casablanca er engin undan- gestirgreinilegaánægðirmeðopnunina. HMR
dóttir og Alma María Rögnvalds-
dóttir gáfu köriunum frí á laugar-
dagskvöld og fóru út á lífið.
Haukur Jacobsen og Jón Ragnar
Jónsson fara af landi brott í næstu
viku og ákváðu því aö taka
skemmtanalifið með trompl þessa
helgi.
Ragnheiður Jóhannesdóttir og
Ragna Reynisdóttir sögðust hafa
saknað Casablanca á meðan það
var í fríi.
Komin úr fríi
Elfa, Lísa, Jóhanna og Lilja bros- Arnþór Pálsson og Sigurður
mlldar og sætar í Casablanca á Rúnar.
laugardagskvöld.
Úlla Kjarval, dótturdóttir Louisu, Gunnar B. Kvaran, forstöðumaður Lista-
safns Reykjavíkurborgar, Louisa Matthíasdóttir, Markús Örn Antonsson
borgarstjóri og kona hans, Steinunn Ármannsdóttir.
Göngugarpurinn Stefán Jasonar-
son ásamt konu sinni, Guðfinnu
Guðmundsdóttur. Stefán lauk
göngu sinni kringum landið á
föstudag en ætlaði ekkert að slaka
á því á sunnudag tóku þau bæði
þátt í skemmtiskokkinu í Reykja-
víkur-Maraþoninu.
Ada Eltvik og Norma Aadland
komu frá Bergen en u.þ.b. 300
manns komu frá Norðurlöndunum
til að taka þátt i Fimleikum í norðri.
Fjör á
hlöðuballi
Louisa, Daníel
og Þorsteinn á
Kj arvalsstöðum
prjar nýjar listsýningar voru opn-
aðar. Þar bar hæst opnun sýningar
á verkum Louisu Matthíasdóttur
en þetta er í fyrsta sinn sem íslend-
ingum gefst kostur á að sjá yfirlits-
sýningu á verkum hennar. Sýning-
argestir geta séð hvernig list Lou-
isu hefur þróast með árunum en
elsta myndin var máluð fyrir rúm-
um fimmtíu árum en sú nýjasta er
frá því í ár.
í austursal Kjarvalsstaða var
opnuð sýning á verkum Daníels
Magnússonar en í miðrýminu var
opnuð sýning á ljóðum Þorsteins
frá Hamri. Allar þessar sýningar
eru opnar daglega frá 10-18.
-HMR
Það var mikið um að vera á
Kjarvalsstöðum á laugardag þegar
Július Hafstein borgarfulltrúi og
Thor Vilhjálmsson rithöfundur
voru á meðal gesta við opnun sýn-
ingar Louisu Matthíasdóttur.
Daníel Magnússon sýnir í austursal Kjarvalsstaða hér er hann ásamt
þeim Haraldi Jónssyni og Stefáni Jónssyni.
í tengslum við Fimleika í norðri,
samnorrænt mót fyrir 60 ára og
eldri, var haldið ijölmennt hlöðu-
ball í Laugardalshöllinni á laugar-
dagskvöld. Eins og gefur að skilja
er ekki hægt að halda hlöðuball án
heysins og því var nokkrum mynd-
arlegum böggum komið fyrir uppi
á sviði og síðan var dansinn stigin.
Það er óhætt að segja aö þátttak-
endur hafi verið vel með á nótun-
um og það skipti ekki máli hvort
um var að ræða diskódans, þjóð-
dans eða vínarvals, alltaf var gólfið
þéttskipað og ekki að sjá að aldur-
inn væri farinn að færast yfir fólk.
-HMR
Charlie Umgren, Ralf Rönns og
Hákan Henrikson komu í 24 manna
hópi frá Helsinki. Karlmenn voru
i minnihluta á hlöðuballinu svo
þeir félagar höfðu í nógu að snú-
ast um kvöldið.
Ragna Skagfjörð og Haraldur
Gíslason í góðri sveiflu. Það var
sama hvað dansinn hét - þau
kunnu hann alltaf.
CHreinsun loftræstikerfa^l
Hreinsum loftrðestikerfi í fjölbýlishúsum, einbýlishús-
um, fyrirtækjum og skipum.
Leikskólar
Reykjavíkurborgar
Fóstrur, þroskaþjálfar eða fólk með uppeldismenntun
óskast til starfa á eftirtalda leikskóla:
Árborg v/Hlaðbæ, s. 814150
Dyngjuborg v/Dyngjuveg, s. 38439
Fálkaborg v/Fálkabakka, s. 78230
Fellaborg v/Völvufell, s. 72660
Fífuborg v/Fífurima, s. 684515
Hálsakot v/Hálsasel, s. 77275
Seljaborg v/Tungusel, s. 76680
Sunnuborg v/Sólheima, s. 36385
Völvuborg v/Völvufell, s. 73040
Ægisborg v/Ægisíðu, s. 14810
Ösp v/Asparfell, s. 74500
Eingöngu í 50% starf e.h. á leikskólana:
Arnarborg v/Maríubakka, s. 73090
Holtaborg v/Sólheima, s. 31440
Einnig vantar fólk með sömu menntun á skóladag-
heimilið
Heiðargerði, Heiðargerði 38, s. 33805.
Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leikskólastjórar
og forstöðumenn.
Leikskólinn Sæborg
Fóstrur, þroskaþjálfar eða fólk með uppeldismenntun
óskasttil starfa á nýjan leikskóla, Sæborg v/Starhaga.
Upplýsingar gefur Þuríður Pálsdóttir leikskólastjóri í
síma 623664.
Dagvist barna
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277.
TELKO
ÖRYGGISKERFI
EINFALT ÓDÝRT ÖRUGGT
Infrarauður geisli
skynjar hreyfingu
í allt að 20 metra
fjarlœgð.
Upplýst mœlaborð.
Einfalt að breyta
leyninúmeri.
110 DB vœlistyrkur.
9 v. rafhlaða eða
RS breytir.
i/i0"
LAUGAVEGI 89 ■ S 613008
TELKO model S008