Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1993, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1993, Qupperneq 31
MÁNUDAGUR 23. ÁGÚST 1993 43 dv Fjölmiðlar Ríkisútvarp- ió nýtur stöðu sinnar Fróðlegt hefúr verið að lylgjast með og bera saman fréttaílutning innlendra tjölmiðia af deilu ís- lendinga og Norðmanna um fisk- veiðar í Barentshafi undanfarið og er greinilegt aö Ríkisutvarpið nýtur þar yfirburða sinna að mörgu íeyti. Þaö er almennt viðurkennt að útvarp felur í sér mikla mögu- leika til góðs fréttaflutnings vegna eölis síns sem fjölmiðíls. Barentshafsmálið hefur sýnt hvemig íréttamennska í útvarpi getur verið upp á sitt besta en þó þannig aö það hefur á stundum komið niður á öðrum fréttum í útvarpinu. Heilu og hálfu frétta- tímarnir hafa verið helgaðir þessuraáliog hlýtur sá hluti þj óð- arinnar sem lítiim áhuga hefur á sjávarútvegi að hafa saknað er- lendu fréttanna sinna eða ann- arra frétta af innlendum vett- vangi. Þaö fólk hefur vafalítið slökkt á viðtækinu þegar því hef- ur ofboðið. Allir fjölmiðlar hafa reynt að gera sitt besta í fréttaflutmngi af þessu máli og sumum hefur tekist prýðilega. Það gefur þó augaleið að staöa fiölmiðils, flárhagur hans, vúmuaðstaða og metnaður starfsmanna, auk góðra fréttarit- ara, svo eitthvað sé nefnt, gerir Ríkisútvarpinu fært að standast samkeppni við aðra fiölmíðla. Ríkisútvarpið hefúr nohö sterkrar stöðu sinnar og nýtt sér möguleikana óspart, ekki sist fyr- ir tilstflli fréttaritarans Jóns Ein- ars Guðjónssonar í Noregi. Það hefur sannaö að fréttarítaranet er ómissandi hlekkur í góöum fréttaflutningi. Guðrún Helga Sigurðardóttir Andlát Karitas Kristinsdóttir, Árhóli, Dal- vík, lést í Fjóröungssjúkrahúsinu á Akureyri miðvikudaginn 18. ágúst. Kristín Ágústa Gunnlaugsdóttir frá Siglufirði, Framnesvegi 57, Reykja- vík, lést fimmtudaginn 19. ágúst á Elh- og hjúkrunarheimilinu Grund. Rannveig Stefánsdóttir, Dalbæ, Dal- vík, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 19. ágúst. Kristinn Sigurjónsson, Fögrubrekku 16, Kópavogi, lést af slysforum föstu- daginn 20. ágúst. Þuríður Ágústa Jónasdóttir, Yrsu- felii 28, Reykjavík, lést á heimili sínu þann 20. ágúst. Jarðarfarir Útför Einars S. Jónssonar frá Lamb- hóli, fer fram frá Neskirkju þriöju- daginn 24. ágúst kl. 13.30. Guðrún Jónsdóttir, Sólvangi, áður til heimilis á Urðarstíg 6, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Garðakirkju, Garðaholti, þriðjudaginn 24. ágúst kl. 15. Jarþrúður Þórhallsdóttir Maack verður jarðsungin frá Bústaðakirkju í dag, mánudaginn 23. ágúst, kl. 15. Útför Valdimars Sveinbjörns Stef- ánssonar fer fram frá Dómkirkjunni í dag, mánudaginn 23. ágúst, kl. 13.30. Grímur S. Runólfsson, Álfhólsvegi 8a, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju í dag, mánudaginn 23. ágúst, kl. 15. Árni Ársælsson læknir lést 13. ágúst í Hafnarbúðum. Útförin hefur farið , fram. Sigríður Markúsdóttir, Hrafnistu, (áður Fellsmúla 9), sem lést þann 13. ágúst sl., verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju í dag, mánudaginn 23. ágúst, kl. 13.30. TTrval tímarit fyrir alla A NÆSTA SÚLUSTAÐ UMM EOA I ASKRIFT i SlMA 0l) b/*(J(J ©KFS/Distr. BULLS I Auðvitað er ég hér, elskan. Þú getur alltaf ■ gengið að mér vísum hérna! Lalli og Lína ___________Spakmæli________________ Sumum liggur svo mikið á að sigra heim- inn að þeir gleyma að vera hver öðrum góðir. O. Richard. Slökkvilid-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 20. til 26. ágúst 1993, að báðum dögum meðtöldum, verður í Lauga- vegsapóteki, Laugavegi 16, simi 24045. Auk þess verður varsla í Holtsapóteki, Langholtsvegi 84, simi 35212, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, iaugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til timmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek ki. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um aUar sólarhringinn (s. 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi- móttaka-Axlamóttaka. Opin 13—19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Seltjarnarnes: HeUsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími HeUsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: AUa daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensósdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19—19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Áðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, HólmaseU 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn aUa daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S. 814677. Opiðkl. 13-17 þriðjud. -laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði viö Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, simi 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Vísir fyrir 50 árum Mánud. 23. ágúst: Ægilegar loftárásir á Ítalíu Bandamenn leggja áherslu á að eyðileggja járnbraut- arsambandið milli Norður- og Suður-ltalíu. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 24. ágúst Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Hætt er við átökum milli kynjanna og deilna milli kynslóða. Þetta varir þó stutt. Nýttu tímann til að gera áætlanir fyrir heimilið. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Takir þú afstöðu með öðrum aðilanum í deilumáli gæti það endað með því að báðir aðilar snúist gegn þér. Þér líður betur í einrúmi en í stórum hópi. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Það er margt að gerast í senn og því hætt við nokkrum ruglingi. Reyndu að hægja á málum og taka eitt fyrir í senn. Eitthvað óvænt og skemmtilegt gerist í kvöld. Nautið (20. april-20. mai): Þú hefur nóg að gera þótt ekki verði sagt að eftir þig liggi sérstök afreksverk. Ræddu þau mál í kvöld sem þarfnast úrlausnar. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Aðrir leita til þín um styrk og forystu. Um leið er miklu nákvæm- ar fylgst með gerðum þínum. Þú þarft sennilega að fara stutta ferð með Utlum fyrirvara. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú tekur Ufinu með ró þessa dagana. Margir eru samt að kvabba á þér. Hikaðu ekki við að hafna verkefnum sem eru þér á móti skapi. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú fagnar ekki ákveðinni breytingu en hún á engu að síður efúr að bæta þinn hag. Þú ert óþarflega viðkvæmur fyrir skoðunum annarra á þér. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Góður árangur næst með hópsamstarfi. FjármáUn verða þó vandamál. Rektu ekki um of á eftir ákvörðunum. Máiin leysast af sjálfu sér ef aUt er látið í friði. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert frekar utan við þig og hættir til að gleyma hlutum hér og þar. Reyndu að einbeita þér. Hægðu aðeins á þér tfi þess að þreyta þig ekki um of. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Nú er góður tími fyrir fjölskyldusamkomu og góðra vina fundi. Þið rifjið upp í sameiningu gömlu góðu dagana. Þú þarft að taka á einhverju í skyndingu í kvöld. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Aðstæður eru hentugar fil sátta eftir deUur að undanfómu. Gættu þess þó að aðrir standi við loforð sín og sinni því sem þeim ber. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Gangur mála verður ekki sem skyldi fyrri hluta dags. Það hefur þó varla áhrif á seinni hluta dagsins og kvöldið sem veröur mjög ánægjulegt. Ný stjömuspá á hvcrjura degi. Hringdu! 39,90 u. mínútan Teleworld ísland

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.