Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1993, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1993, Side 34
46 MÁNUDAGUR 23. ÁGÚST 1993 1 Mánudagur 23. ágúst SJÓNVARPIÐ -----------------7------------------ 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur frá miðviku- degi. Umsjón: Sigrún Halldórs- dóttir. 20.00 Fréttir og iþróttir. 20.35 Veöur. 20.40 Já, ráöherra (3:21) (Yes, Minist- er). Breskur gamanmyndaflokkur. Jim Hacker er gerður að ráðherra kerfismála. Honum er tekið opnum örmum á hinum nýja vinnustað en fljótlega kemur þó í Ijós að hinn kosni fulltrúi fólksins rekst víða á veggi í stjórnkerfinu. Aðalhlutverk: Paul Eddington, Nigel Hawthorne og Derek Fowlds. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 21.10 Nýjasta tækni og vísindi. i þætt- inum veröur fjallað um rannsóknir á jafnvægi aldraðra, breytingar á eiginleikum málma, heilsubótar- göngur og hættulausar skúffur og hurðir. Umsjón: Sigurður H. Richter. 21.30 Úr ríki náttúrunnar. Bandaríkja- floti og fuglinn ósigrandi (The Bird that Beat the US Navy). í þættin- um segir frá fulginum hvintrosa á Midway-eyju í Kyrrahafi þar sem Bandaríkjamenn hafa flotastöð. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimars- son. 22.00 Lífiö er lotterí (3:4) (Come in Spinner). Ástralskur myndaflokkur sem segir frá viku í lífi þriggja kvenna í Sydney í síðari heimsstyrj- öldinni. Leikstjóri: Robert Marc- hand. Aðalhlutverk: Lisa Harrow, Rebecca Gibney og Kerry Arm- strong. Þýðandi: Veturliði Guðna- son. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Reykjavíkurmaraþon. Sýndar verða svipmyndir frá Reykjavík- urmáraþoninu sem fram fór daginn áður. Umsjón: Adolf Ingi Erlings- son. 23.30 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Súper Maríó bræöur. Teikni- myndaflokkur. 17.50‘í sumarbúöum. Teiknimynda- flokkur um hressa krakka í sumar- búöum. 18.10 Pianótónlist. Saga nokkurra snjöllustu píanóleikara heims fyrr og síðar sögð í tónum og mynd- um. Þátturinn var áður á dagskrá í júní 1991. 19.19 19:19. 20.15 Grillmeistarinn. Gestir Sigurðar við grillið í kvöld eru þeir Bjarni Árnason og Gísli Thoroddsen en sérstakir gestir þeirra eru Halldór Blöndal og Kristrún Eymundsdótt- ir. 20.45 Covington kastali. Breskur myndaflokkur um Sir Thomas Grey, strákana hans fjóra og einka- dótturina sem stendur bræðrum sínum jafnfætis þegar bardagalist er annars vegar. (10:13) 21.40 Fréttamenn í fremstu viglinu. Það er komiö aö seinni hluta þessarar myndar sem gerð er eftir metsölu- bókinni Page After Pager eftir Ijós- myndarann Tim Page. i myndinni er dregin upp hlið þeirra sem ýmist voru á bak við Ijósmynda- og kvik- myndatökuvélarnar eöa skrifuðu fróttirnar sem heimspressan birti nánast viðstöðulaust. Aðalhlut- verk: lain Glen (Silent Scream, Mountains of the Moon) og Kevin Dillon (Platoon, The Doors). Leik- stjóri: Peter Fisk. 1992. 23.20 Grunaöur um morö (In A Lonely Place). Humphrey Bogart leikur Daniel Steel, ofsafenginn handrits- höfund, sem er sífellt að koma sér í vandræði með skapvonskuköst- um sínum. Hann er handtekinn fyrir morð en er sleppt aftur þegar nágranni hans, Laurel Gray, vitnar honum í hag. Laurel, sem leikin er af Gloriu Grahame, verður ná- komin Daniel en eftir því sem hún kynnist honum betur því meiri efa- semdir hefur hún um sakleysi hans. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Gloria Grahame og Frank Lovejoy. Leikstjóri: Nicholas Ray. 1950. Lokasýning. 00.50 Sky News-kynningarútsending. UT\) Rés\ FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Heimsbyggö - Sýn til Evrópu. Óðinn Jónsson. (Endurtekið úr morgunútvarpi.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnlr. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL.J3.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Hús hinna glötuðu" eftir Sven Elvestad. 6. þáttur. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra Friöjónsdóttir og Ævar Kjartans- son. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, „Eplatréö“ eftir John Galsworthy. Edda Þórarins- dóttir les þýöingu Þórarins Guðna- sonar. (3) 14.30 íslenskar helmildarkvikmyndir. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónmenntir. Metropolitan- óperan. Umsjón: Randver Þorláks- son. (Áður útvarpaö á laugardag.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.04 Skíma. Umsjón: Ásgeir Eggerts- son og Steinunn Haröardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 17.00 Fréttir. 17.03 Ferðalag. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel. Ólafssaga helga. Olga Guðrún Árnadóttir les. (82) 18.30 Dagur og vegur. Anna Guð- mundsdóttir frá Menningar- og friðarsamtökum kvenna talar. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdótt- ir. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Allt í góöu. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Margrét Blön- dal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.1Q-8.30 og 18.3S-19.00 Útvarp Noröurland. Stöð2kl. 21.40: Fréttamenn í Ljósmyndarinn Tim Page og Sean Flynn eru báðir staddir í hringiðu átakanna í Víetnam. Tim kom þangað eft- ir að hafa þvælst um Evrópu og Asíu í þrjú ár og er staðráð- inn í aö verða besti striðsljósmyndari sem um getur. Sean er öðrum þræði á flótta undan yíir- þyrmandi skugga föður síns, leikarans Errois Flynn. Tim tekst að ná f'rábær- um myndum sem vekja athygli um all- an heim en hann þarf aö leggja sig í mikla hættu við að ná þeim og fær nokkur skotsár. Þegar hann slasast alvar- lega á vígstöðvunum verður Flynn vini hans mikið um og hann tekur afdrifarika ákvörðun. Myndin er byggð á bók- inni Page after Page en hún er skrifuð af Tim Page sjáifum. Leikstjóri er Peter Fisk. Kevin Dillon leikur hlutverk Sean Flynn. 20.00 Frá tónskáldaþinginu í París í vor. Umsjón: Una Margrét Jóns- dóttir. 21.00 Sumarvaka. 1. „Vinnukonan" eft- ir Aðalheiði Bjarnfreðsdóttur. Sigr- ún Guðmundsdóttir les minningar- brot. 2. Smásaga: „Skjóni" eftir Gest Pálsson. 3. Þjóðsögur í þjóö- braut: „Goðin undir Goðafossi". Jón R. Hjálmarsson les. Umsjón: Pétur Bjarnason. (Frá isafirði.) 22.00 Fréttlr. 22.07 Endurteknir pistlar úr morgun- útvarpi. Fjölmiðlaspjall og gagn- rýni. Tónlist. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Samfélagiö í nærmynd. Endur- tekiö efni úr þáttum liðinnar viku. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 0.10.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Feröalag. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítlr máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. - Sumarleikurinn kl. 15.00. Síminn er 91-686090. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Anna Kristine Magnús- dóttir, Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir, Fjalar Sigurðarson, Leifur Hauks- son, Sigurður G. Tómasson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ól- afsson talar frá Spáni. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá - Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Síminn er 91 -68 60 90. 17.30 Dagbókarbrot Þorsteins Joö. 17.50 Héraösfréttablöðin. Fréttaritarar Útvarps líta í blöö fyrir noröan, sunnan, vestan og austan. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Siguröur G. Tómas- son og Leifur Hauksson. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokkþátturinn. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Margrét Blön- dal. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Guðrún Gunnarsdóttir og Margrét Blöndal. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Helgi Rúnar Oskarsson. Helgi Rúnar styttir okkur stundir í hádeg- inu með skemmtilegri og hressandi tónlist. ' 13.00 íþróttafréttlr eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Helgi Rúnar Óskarsson. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 14.00. 14.05 Anna Björk Blrgisdóttir. Tónlist- in ræður ferðinni sem endranær, þægileg og góð tónlist við vinnuna í eftirmiðdaginn. Fréttir kl. 15.00. 15.55 Þessi ÞJóð. Fréttatengdur þáttur í umsjón Sigursteins Mássonar og Bjarna Dags Jónssonar. Fastir lið- ir, „Glæpur dagsins" og „Heims- horn". Beinn sími í þættinum „Þessi þjóð" er 633 622 og mynd- ritanúmer 68 00 64. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóö. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson halda áfram þar sem frá var horfið. „Smá- myndir", „Smásálin" og „Kalt mat" eru fastir liðir á mánudögum. Frétt- ir kl. 18.00. 18.05 Gullmolar. Jóhann Garðar Ólafs- son situr viö stjórnvölinn og leikur tónlist frá fyrri áratugum. 19.30 19:19 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Pálml Guömundsson. Hress og skemmtileg sumartónlist ásamt ýmsum uppákomum. 23.00 Halldór Backman. Halldór fylgir okkur inn í nóttina með hressilegri tónlist og léttu spjalli. 02.00 Næturvaktin. BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR 6.30 Sjá dagskrí Bylgjunnar FM 98,9. 18.05 Gunnar AtJI Jónsson Farið yfir atburði liðinnar helgar á ísafirði 19.00 Samfengt Bylgjunni FM 98.9 23.00 Kristján Geir ÞorlákssonNýjasta tónlistin í fyrirrúmí 0.00 Samtengt Bylgjunní FM 98.9 BYLGJAN AKUREYRI 17.00 Fréttir frá Bylgjunnl kl. 17 og 18.Pálmi Guðmundssonhress að vanda. 10.00 Sigga Lund. 12.00 Hádeglstréttlr. 13.00 Signý Guðbjartsdóttlr. 16.00 Lítlð og tllveran.Ragnar Schram. 17.00 Siödeglsfréttir. 17.15 Lífió og tilveran heldur áfram. 19.00 Kvölddagskrá ( umsjón Craig Mangelsdorf. 19.05 Adventures In Odyssey (Ævin- týraferð í Odyssey). 20.15 Reverant B.R. Hlcks Chrlst Gospellnt predikar. 20.45 Pastor Richard Perinchlef pred- ikar: „Storming the gates of hell". 21.30 Focus on the Family. Dr. James Dobson (Fræðsluþáttur með dr. James Dobson). 23.45 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundlr: kl. 7.05, 13.30, 23.50. Bænalinan s. 615320. FmI9(>9 AÐALSTOÐIN 12.00 Islensk óskalög 13.00 Haraldur Daöi og Dóra Takef- usa 16.00 Skipulagt kaosSigmar Guð- mundsson 18.30 Tónlistardeild Aðalstöövarinn- ar. 20.00 Pétur Árnason 24.00 Ókynnt tónlist til morguns Radíusflugur leiknar alla virka daga kl. 11.30, 14.30 og 18.00 FM#957 11.40 Hádegisveröarpotturinn. 12.30 Fæðingardagbókin og rétta tón- listin í hádeginu. 13.00 Aöalfréttir frá fréttastofu. 13.15 Helga Sigrún með afmælis- kveðjur og óskalög. 14.00 ívar Guðmundsson. 16.00 Fréttir frá fréttastofu. 16.10 í takt viö tímann.Árni Magnús- son og Steinar Viktorsson. 17.00 íþróttafréttir. 17.15 Arni og Steinar á ferð og flugi um allan bæ. 18.15 íslenskir grilltónar. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 21.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 00.00 Helga Sigrún. Endurtekinn þáttur. 02.00 ivar Guðmundsson.Endurtekinn þáttur. 4.00 I takt viö tímann.Endurtekiö efni. 10.00 Fjórtán átta fimm 16.00 Jóhannes Högnason 18.00 Lára Yngvadóttir 19.00 Ókynnt tónlist 20.00 Listasiöir Svanhildar Eiriksdótt- ur 22.00 Böðvar Jónsson SóCin jm 100.6 12.00 Ferskur, frískur, frjálslegur og fjörugur. - Þór Bæring. 13.33 Satt og logið. 13.59 Nýjasta nýtt. (Nýtt lag á hverjum degi). 15.00 B.T. Birgir Örn Tryggvason. 18.00 Heltt. 20.00 Bandariski og breski vinsælda- listinn.Þór Bæring með splunku- nýjan lista. 24.00 Næturlög. EUROSPÓRT ★ . ★ 12.00 Tennis: The ATP Tournament from New Haven, USA 14.00 Tennis: The Women’s Tourna- ment from Toronto 15.00 Motorcycle Race: The Grand Prix of the Czech Republic 16.00 Indycar Racing 17.00 Eurofun 17.30 Eurosport News 1 18.00 Athletics: The World Champi- onships from Stuttgart 20.00 Hnefaleikar 21.00 Knattspyrna Eurogoals. 22.00 Eurogolf Magazine 23.00 Eurosport News 2 11.30 Three’s Company. 12.00 Falcon Crest. 13.00 Once an Eagle. 14.00 Another World. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 StarTrek:The Next Generation. 17.00 Games World. 17.30 E Street. 18.00 Rescue. 18.30 Full House 19.00 Around the World in Eighty Da- ys. 21.00 Star Trek: The Next Generation. 22.00 The Streets of San Francisco SKYMOVŒSFLUS 13.00 Butterflies are Free. 15.00 If It’s Tuesday, This Must Be Belglum. 17.00 Talent for the Game. 19.00 Fatal Love. 20.40 Breski vinsældalistinn. 21.00 Boys N the Hood. 22.55 Night of the Warrior. 0.45 Delta Force 3: The Kllling Game. 03.00 The Murders in the Rue Morgue. Gísli Thoroddsen og Bjarni Árnason. Stöð 2 kl. 20.15: Grillmeistaramir Bjami og Gísli Bjarni Ámason og Gísb Thoroddsen eru veitinga- menn í Perlunni, Óðinsvé- um og Viðey. Þeir líta inn hjá Sigurði L. Hall á mánu- dagskvöld og elda spenn- andi rétti jafnframt því sem þeir gefa áhorfendum góð ráð. Meðai þess sem félag- arnir útbúa er tvenns konar kryddlegið kjöt sem borið er fram með epla- og kart- öflusalati. Sérstakir matar- gestir þeirra eru hjónin Kristrún Eymundsdóttir og Halldór Blöndal landbúnað- arráðherra. Rás 1 kl. 7.03: Morgunþáttur Rásar 1 í þættinum er ekki-karp Runólfssyni og Gísla Sig- um dægurmál eða nýjustu urðssyni um myndlist og dæguriögin en þar má fmna bókmenntir. Sitt af hverju ýmislegt annað í staðinn. tagi er svo að finna kl. 8.20, Fróölega og vandaða heims- jQölmiðlaspjall Ásgeirs Frið- byggöarpistla Jóns Orms geirssonar, kynningu á nýj- Halldórssonar, Óðins Jóns- um geisladiskum, pistil sonar og Bjama Sigtryggs- Lindu Vilhjálmsdóttur og sonar kl. 7.45 og fréttir af bréfkom frá tíöindamönn- stefnum og straumum í um úti á iandi. Það sem veg- menningarlífi erlendis kl. ur þó þyngst er að perlur 8.40 frá tíðindamönnum sigildrartónlistarogdægur- morgunþáttar í útlöndum. laga iyrri tíma, íslenskar og Þá er gagnrýni um menn- erlendar, em lika á bandi ingarviðburði hér heima morgunþáttar, frá Bítlun- jafnóðum og þeir gerast og um ög Bach, Purcell og Piaf pistlar frá Halldóri Bimi og öllum þar á milli. Fjallað verður um fuglinn hvintrosa. Sjónvarpið kl. 21.30: Bandaríkjafloti og fuglinn ósigrandi I þættinum Ur ríki náttúr- unnar verður að þessu sinni fjallað um fuglinn hvintrosa sem gerir starfsmönnum bandaríska flotans á Midway-eyju í Kyrrahafi líf- ið leitt. Hvintrosinn er gjam á að þvælast fyrir flugvélum í flugtaki og lendingu og mikil hætta getur skapast af því háttalagi hans. Her- mönnum hefur gengið erfið- lega að halda fuglunum í hæfilegri fjarlægð og hafa þó ýmis ráð verið reynd til þess að stugga þeim burt. Hvintrosinn þykir frekar skringilegur í útliti og hátt- um og hefur verið upp- nefndur kjánafugl. Þýðandi og þulur myndarinnar er Óskar Ingimarsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.