Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1993, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1993, Page 1
 r^- * ^ SSSSSSSSSN- OBBÉBHBIQs lr\ KR. 140 M/VSK. Frjálst,óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - ViSIR 286. TBL. -83. og 19. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1993. VERÐ i LAUSASOLU Sjúkrahúslæknar i föstu starfi í margfaldri vinnu - skýrsla Ríkisendurskoðunar opinberar Mtið eftirlit stjómenda sjúkrahúsa - sjá baksíðu Halldór Ásgrímsson. Ef ast um að fjárlög verði afgreidd fyrirjól -sjábls.2 Vladlmír Zhírínovskí: ísland verði f angelsi fyrir Evrópu -sjábls.4 Egyptaland: Tugirmanna krömdust undir3þús- undtonna bjargi -sjábls.8 kaupaUkij DV i meö kjaraseðlum Kaupauki dagsins -sjábls. 13 Það var fjör hjá börnunum á Kvistaborg i gær. j heimsókn kom leikhópur sem var með helgileik og flutti börnunum jólaboðskap. Þá var vitnað í þjóð- sögur ýmsar og tröllabörn og jólakötturinn lifnuðu við. íslenskur jólasveinn er á miðri mynd með grátt og mikið skegg. Varla fer nokkur í jólaköttinn þarna. DV-mynd ÞÖK Málfriði dæmdar 8,7 milljónir í bætur -sjábls.2 Gætu gefið milljarð í gjaldeyristekjur -sjábls.6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.