Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1993, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1993, Blaðsíða 35
MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1993 35 dv Fjölmiðlar Heimatil- búiðjóla- dagatal Það er svolítíð öðruvísi jóla- stemning yfir sjónvarpinu þessa dagana en fyrir jól undanfarinna ára. Munar þar væntaniega mest um að bókaauglýsingar eru nú nær engar. Margir eru sjálísagt guðslifandi fegnir og gildír það einnig um undirritaðan. Mum- inálfarnir eru ágætír út af fyrir sig en ég hef aldrei skilið af hverju verið var að púkka upp á þá í jóiadagatali Sjónvarpsins. Enn hef ég ekki séð þátt sem teng- ist beint jólunum og ekki er að sjá að neitt jóiaiegra en múmín- álfarnir komi í ljós þegar ungvið- ið opnar gluggana á jóladagatal- Ágóðinn af sölu jóladagatalsins skilst mér að eigi að fara í dag- skrárgerð fyrir börn. Væri þá ekki tilvalið að setja svolitla aura í heimatilbúið jóladagatal? Haukur Lárus Hauksson Andlát Guðrún Ósk Sæmundsdóttir, Aðal- götu 5, Keflavík, lést í Sjúkrahúsi Keflavíkur mánudaginn 13. desemb- er sl. Sigríður G. Eyjólfsdóttir, Hrafnistu, Reykjavík, lést að morgni 13. des- ember. Jaröarfarir Einar Georg Petersen frá Kleif, and- aðist 8. desember sl. í Dalbæ, Dalvík. Jarðsett verður frá Stærri-Árskógs- kirkju föstudaginn 17. desember kl. 14. Viðar Sigurðsson, Hólmgarði 26, lést 11. desember. Jarðarförin fer fram frá Langholtskirkju föstudaginn 17. desember kl. 10.30. Utför Sigurborgar Björnsdóttur, Skúlagötu 64, Reykjavík, áður til heimilis á Fjólugötu 11, Vestmanna- eyjum, sem lést á gjörgæsludeild Borgarspítalans 9. desember, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 17. desember kl. 13.30. Guðrún Guðmundsdóttir frá Akur- tröðum í Eyrarsveit verður jarð- sungin frá Fossvogskapellu föstu- daginn 17. desember kl. 10.30. Jarsett verður frá Setbergi, Grundarfirði, laugardaginn 18. desember kl. 14. Ingibergur Árnason, dvalarheimil- inu Höfða, verður jarðsunginn frá Akraneskirkju föstudaginn 17. des- ember kl. 14. Kristján Alfonsson, Reynimel 78, Reykjavík, sem lést þann 11. desemb- er sl. á hjúkrunardeild Borgarspítal- ans, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju föstudaginn 17. desember kl. 15. Guðmundur Hagalín Guðjónsson, Vesturgötu 164, Akranesi, sem and- aðist á heimili sínu 10. desember, verður jarðsunginn frá Akranes- kirkju fimmtudaginn 16. desember kl. 14. Steinunn J. Guðmundsdóttir frá Heinabergi, sem lést 7. desember sl., verður jarðsett frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 16. desember kl. 13.30. Helga Haraldsdóttir hjúkrunarfræð- ingur, Hörðalandi 20, Reykjavík, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju föstudaginn 17. desember kl. 13.30. wwwwvwwv OPIÐ: Virkadaga frákl. 9-22, laugardaga frá kl. 9-16, sunnudaga frákl. 18-22. ATH.! Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. © KFS/Distr. BULLS ©1992 by King Features Syndcate. Inc. WorkJ rights reserved. Ég er ekki að kvarta, Lína ... ég er viss um að þetta bragðast betur en það lítur út fyrir. Lalli og Lína Slökkvilid-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvúið og sjúkrabifreið s. 22222. fsafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 10. des. til 16. des. 1993, að báðum dögum meötöldum, verður í Apó- teki Austurbæjar, Háteigsvegi 1, sími 621044.Auk þess verður varsla í Breið- holtsapóteki, Álfabakka 23, simi 73390,kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefhar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfj arðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opiö í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögmn kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um Edlan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: HeOsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Uppíýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvihðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífllsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Miðvikudag 15. desember Viltu kynnast nýju fólki? wjí Rússar tóku Tsjerkasi eftir Hringdu í SÍMAsteJnumótió harða bardaga. 99 1895 ÍWjM Þjóðverjar notuðu fallhlifarlið til varnar borginni. Verð 39,90 minútan Spakmæli Örbirgð er foreldri uppreisna og glæpa. Aristóteles. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Lokað í desember og janúar. Höggmyndagarð- urinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opiðkl. 13-17 þriðjud.-laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnaríjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkymungar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er slmi samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 16. desember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú getur lent í erfiðleikum með fólk sem er of stíft á meining- unni. Það fólk er alltaf tilbúið að gagnrýna aðra. Það borgar.sig að halda aftur af sér og þegja. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þér hættir til að láta of mikið uppi af hugsunum þínum við ókunn- uga strax við fyrstu kynni. Reyndu að koma í veg fyrir þetta. Happatölur eru 8, 22 og 33. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú lítur um of á þín eigin vandamál en gleymir þeim vanda sem aðrir eiga við að striða. Þetta gæti skaðað samband þitt við aðra. Það þætti þér miður. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú nýtur greiðasemi annarra og notfærir þér þau tækifæri sem bjóðast. Þú ferð í gegnum erfitt tímabil varðandi ástamál með þeirri óvissu sem því fylgir. Þú veist ekki hvar aðrir standa. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Sjálfselska annars aðiia kemur þér bæði á óvart og veldur þér miklum óþægindum. Það borgar sig að tala hreinskilnislega út um málin. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þú þarfl að aðstoða og ráðleggja aðila sem á í vandræðum. Dagur- inn hentar vel til framkvæmda fyrir þá sem vilja bæta og breyta heima hjá sér. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Hjón og aðrir nánir vinir skiija vel þarfir og óskir hvert annars um þessar mundir. Ástamálin eru því í góðum farvegi og búast má við rómantískum degi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Nýttu tímann í dag til þess að ræða hugmyndir þínar og áætlan- ir. Þú færð góða áheym hjá öðrum í dag ef þú vekur máls á ein- hveiju. Kvöldið verður rólegt og notalegt. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert örlátur og því hætt við að óvandaðir aðilar notfæri sér þig. Lendir þú í deúumáli færðu stuðning úr óvæntri átt. Happa- tölur eru 4,13 og 27. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú verður var viö óánægju með skipulag og framgang mála. Það kann að leiða til þess að þú verðir að breyta áætlunum á síðustu stundu til þess að gleðja aðra. Gættu þess að eyða ekki um of. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þetta verður ieyndardómsfullur dagur. Þú þarft að kanna vel ali- ar upplýsingar sem þú færð áður en þú nærð áttum. Trúðu að- eins því sem þú getur sannreynt. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Afstaða annarra mótar mjög huga þinn ef þú ert ekki því vilja- sterkari. Á næstunni er nauðsynlegt fyrir þig að hafa góða yfir- sýn og örugga stjórn á fjármálunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.