Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1993, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1993, Blaðsíða 37
MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1993 37 Jóhann G. sýnir um 50 verk í Listhúsinu. Jóhann G. í listhúsinu Jóhann G. Jóhannsson mynd- listarmaður og tónlistarmaður hefur opnaö sýningu á um 50 verkum í Listhúsinu í Laugardal. Verkin er flest unnin á árinu, vatnslitamyndir og myndir unn- ar með blandaðri tækni. Jóhann segir að um sé að ræða hálfgerðar landslagsfantasíur eða einhvers konar landslags- Sýningar stemningar. Hann kveðst vera að glíma við birtu í myndunum en í þeim sem unnar eru síðla árs eru haustlitimir algengir; Uppruni skíð- anna Skíði frá um 2500 f. Kr. fundust. lítið skemmd í mómýri nálægt Hoting í Svíþjóð. HeÚaristur af skíðamanni frá 6000 f. Kr. fundust í Bessoysledki í Sovétríkjunum. Fyrsta notkun skíða í hemaði, sem sögur fara af, var í Noregi 1199 í orrustunni við Isen nálægt Blessuð veröldin Ósló. Skíðaiðkun varð þó ekki að íþróttagrein fyrr en 1843 í Tromsö. Meðlimir í Trysil skyte- og skiklubb, sem stofnaður var í Noregi 1861, halda því fram að þaö sé elsta skíðafélagið. Elstu mótin Elstu keppnismótin eru Holm- enkollen skíðamótin í norrænum greinum en það fyrsta var haldið 1866. Heimsmeistarkeppni í alpa- greinum var komið á fót í Miirren í Sviss 1931. HAPPDRÆTTI BÓKATÍÐINDA Vinningsnúmer dagsins er: 79904 Ef þú finnur þetta happdrættisnúmer á baksíðu Bókatíðinda skaltu fara með bana 1 næstu bókabúð og sækja vinninginn: Bókaúttekt að andvirði 10.000 kr. Eldri vinningsnúmer: 70297-19512-3324-18454 Bókaútgefendur ÓBREYTT VERÐ Á JÓLABÓKUM! Bókaútgefendur Færð á vegum í dag er verið að moka snjó af veg- um víða um land. Þó er ófærð á ýmsum heiðum. Á Vesturlandi er Brattabrekka þungfær. Á Vestfjörð- um er ófært um Klettsháls, Dynjand- Umferðin isheiði og Hrafnseyrarheiði. Á Norð- urlandi er Fljótsheiði þungfær en Lágheiði ófær. Á Austurlandi eru Hellisheiði eystri og Breiðdalsheiði ófærar. Hálka er víöa á vegum og því ástæða til að aka varlega. Skafrenn- ingur var víða á Vesturlandi og Norð- urlandi í morgun. G2 Hálka og snjór E Vegavlnna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir Q)SSrStÖÖU CD Þungfært nroU Tveirvinir: • r Rokkhljómsveitin Stripshow sér um fjörið á Tveimur vinum í kvöld með jólatónleikum. Hljómsveitin, sem starfað hefur um það bil hálft Skemmtanalffið ár, leikur rokktónlist með ívafl ífá klassík og tónlist sjöunda áratugar- ins og fleiri tegundum tónlistar. Hljómsveitarmeðlimirair setja boðskapinn í textum laganna í myndrænan búning með því að koma fram í ýmsum gervum. Söngvari Stripshow er Hallgrím- ur Oddsson, trommuleikari er Bjarki Þór Magnússon, bassaleik- ari er Sigurður Geirdal og gítar- leikari er Ingólfur Geirdal. Tónleikarnir hefjast kl. 22.50. Jólagjafir að fomu og nýju Þótt jólagjafir þekktust að fomu og nýju meðal konunga og stórhöfö- ingja, einkum erlendis, hafa þær aldrei tíðkast að ráði meðal almenn- ings á íslandi fyrr en á síðustu hundrað ármr í hæsta lagi. Sumar- gjafimar voru enda eldri. Að vísu munu flestir hafa fengiö frá Jólagjafir húsbændum einhverja flík og nýja sauðskinnsskó sem kölluðust jóla- skór. En þetta eru ekki einstaklings- bundnar gjafir og kannski mætti eins vel líta á þær sem eins konar „per- sónuuppbót" í jólamánuðinum. Snemma á 19. öld hefur það þó ver- ið nokkur almennur siður að gefa öllum bömum kerti á jólunum og jafnvel öllu heimilisfólkinu. Frá því seint á 19. öld taka jólagjaf- ir að færast í aukana enda er þá orö- ið meira um verslanir. Koma þá til sögunnar hlutir eins og spil, sápa, vasaklútur, svuntuefni, húfa, trefill og annað slíkt, jafnvel bækur handa Það er ekki fyrr en á stríðsárunum seinni eða eftir 1940 að jólagjafir auk- ast svo gífurlega í það horf sem enn rikir. bömum. ríkir, a.m.k. ekki utan Reykjavíkur. Það er ekki fyrr en á stríðsárunum Saga daganna eftir Árna Björnsson, seinni eða eftir 1940aðjólagjafirauk- 1977. ast svo gífurlega 1 það horf sem enn Þessi myndarlegi drengur fædd- ist á Landspitalanum hinn 12. nóv- ember. Viö fæðingu vó hann 3.825 grömm og mældist 52,5 sentímetr- ar. Foreldrar hans em Þómnn B. Baldursdóttir og Magnús Óskars- son. Stóra systir er Ólafía Ingi- björg, 7 ára. Aðalhlutverk i Belle de Jour leika Catherine Deneuve, Jean Sorel og Michel Piccoli. Belle de Jour Mynd meistarans Bunuel, Belle de Jour, sem Hreyfimyndafélagið sýnir í Háskólabíói í kvöld, hlaut Gullna ljónið í Feneyjum 1967. Myndinni hefur verið lýst sem erótísku og ögrandi meistara- verki. Hin ægifagra Catherine Deneuve leikur Séverine, eigin- Bíóíkvöld konu skurðlæknis. Hún getur alls ekki veitt kynórum sínum útrás í hjónasænginni heldur byrgir þá inni og verst eiginmanninum meö kaldri brynju. Kynórarnir leita samt útrásar og að lokum finnur Séverine þeim farveg í hlutastarfi á vændishúsi. Á milli raunveruleika og draums dansar Bunuel línudans þar sem sannleikurinn er lygi, lygin er draumur og draumurinn sannleikur. Ekki er hægt að skilja hugaróra Séverine frá raunveru- legum atburðum. Nýjar myndir Háskólabíó: Addams fjölskyldu- gildin. Stjömubíó: Hrói höttur Laugarásbíó: Fullkomin áætlun Bíóhöllin: Líkamsþjófar Bíóborgin: Fanturinn Saga-bíó: Addams fjölskyldugild- in Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 312. 15. desember 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 71,930 72,130 72,300 Pund 107,060 107,360 107,010 Kan. dollar 53,890 54,100 54,250 Dönsk kr. 10,7000 10,7380 10,6450 Norsk kr. 9,6520 9,6850 9,7090 Sænskkr. 8,5310 8,5610 8,5890 Fi. mark 12,3760 12,4250 12,3620 Fra. franki 12,2700 12,3130 12,2120 Belg. franki 2,0058 2,0138 1,9918 Sviss. franki 49,0600 49,2100 48,1700 Holl. gyllini 37,4300 37,5600 37,5800 Þýskt mark 41,9200 42,0300 42,1500 ít. líra 0,04261 0,04279 0,04263 Aust. sch. 5,9580 5,9820 5,9940 Port. escudo 0,4112 0,4128 0,4117 Spá. peseti 0,5135 0,5155 0,5159 Jap. yen 0,65780 0,65970 0,66240 írskt pund 101,430 101,840 101.710 SDR 99,50000 99,90000 99,98000 ECU 81,0100 81,3000 81,0900 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan Lárétt: 1 mánuður, 7 stúlka, 8 einnig, 10 dýpi, 11 kyrrt, 12 steinrunnið, 14 melting- aifæri, 16 espi, 18 sæll, 20 bjargbrún, 21 ' skot. Lóðrétt: 1 lítilsviröa, 2 skautiö, 3 hlust, 4 maki, 5 óðagot, 6 skorpa, 9 vænir, 12 skömm, 13 friður, 15 spök, 17 nokkur, 19 umdæmisstafir. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 pinkill, 7 æðar, 8 sói, 9 kám, 11 ókum, 12 ilmur, 14 ei, 15 kamar, 17 lukk- una, 19 ári, 20 átak. Lóðrétt: 1 pækill, 2 ið, 3 nam, 4 króum, 5 lóu, 6 limi, 8 skraut, 10 álkur, 13 maki, 14 ema, 16 bak, 18 ká.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.