Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1993, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1993, Blaðsíða 33
MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1993 33 Sviðsljós Tatum O’Neil er fráskilin, 3ja barna móðir en segist ánægð með lífið og hlakkar til að fara á stefnumót á ný. Tatum átti öðruvísi æsku en flestar jafnöldrur hennar. Hér er hún ásamt föður sinum í kvikmyndinni Paper Moon. Annað uppeldi fyrir bömin Þegar Tatum O’Neal var þriggja ára skildu foreldrar hennar. Móðir hennar fékk dæmt forræðiö yfir henni og yngri bróður hennar Griffin en faðir hennar hélt áfram að sinna frama sínum og glaumgo- salífinu sem fylgdi því að vera einn af kynþokkafyllstu mönnum Holly- wood. En skilnaðurinn fór illa með Jo- anne Moore, sem var enn mjög ást- fangin af Ryan. Hún varð háð am- fetamíni og þrem árum síðar flutti Tatum til fóöur síns. Hún ólst því upp innan um leiklistina og stjöm- umar og aðeins 9 ára gömul lék hún í sinni fyrstu kvikmynd, Paper Moon, sem færði henni óskarsverð- launin. Hún hélt áfram að leika í kvik- myndum en engin þeirra náði miklum vinsældum. Hún ákvað því að taka sér hlé frá leiklistinni þegar hún varð 18 ára. Hléið varð reyndar örhtið lengra en hún hafði áætlað í upphafi. Hún kynntist tenniskappanum John McEnroe, giftist honum og eignað- ist með honum 3 böm. Það hjóna- band stóð í sex ár og lauk með skilnaði á síðasta ári. Astæðan fyr- ir skilnaðinum var að hún ákvað að snúa sér aftur að leiklistinni. John var ekki sáttur við þessa ákvörðun eiginkonu sinnar og þó hann sé þekktur fyrir skaphita og þrjósku, þá er Tatum ekki síður þijósk og að lokum sprakk hjóna- bandið fyrir rúmu ári síðan. Tatum segir aö Ryan hafi ekki verið mikill uppalandi, reyndar hafi hún séð mikið til sjálf um sitt eigið uppeldi. Það hafi kennt henni hvernig eigi ekki að ala upp böm og ætlar hún að nýta það viö upp- eldi sinna eigin bama. Hún segist þó ekki vera ósátt við fóður sinn. Hann hafi í raun staöið sig eins vel og efni stóðu til og eigi hrós skilið fyrir þaö. Hún hafi kom- ið út sem sterkur einstaklingur sem hjálpi henni að takast á við sinn eigin skilnað og geri henni kleift að horfa björtum augum til framtíðarinnar. Tóiúeikar Á Háskólatónleikum 1 Norræna húsinu í dag, 15. desember, koma frám Sigrún Valgerður Gestsdóttir, sópran, og Einar Kristján Einarsson, gitarleikari. Tónleik- amir heíjast kl. 12.30 og eru um hálftimi að lengd. Tilkyimingar Árbæjarkirkja Opið hús í dag M. 13.30. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 16. Starf fyrir 10-12 ára TTT í dag kl. 17. Mömmumorgunn í fyrramál- ið kl. 10 12. Nessókn Kvenfélag Neskirkju hefúr opið hús í dag kl. 13-17 í safnaðarheimili kirkjunnar. Boðið er upp á kínverska leikfimi, kaffi og spjall. Fótsnyrting og hárgreiðsla er á samá tíma. Litli kórinn æfir í dag kl. 16.15. Nýir söngfélagar velkomnir. Um- sjón hafa Inga Backman og Reynir Jónas- son. Skilatími í DV-Helgin Þeir sem ætla að vera með í DV- Helgin, sem út kemur á Þorláks- messu, eru beðnir að skila inn frétta- tilkynningum til DV sem allra fyrst. Tilkynningar skulu berast DV eigi síðar en á hádegi þriðjudaginnn 21. desember. -em Bústaðasókn Félagsstarf aldraðra í dag kl. 13. Áskirkja Samverustund fyrir foreldra imgra bama í dag kl. 10-12. 10-12 ára starf í safnaðarheimilinu í dag kl. 17. Dómkirkjan Hádegisbænir kl. 12.10. Leikið á orgelið frá kl. 12. Léttur hádegisverður á kirkju- loftinu á eftir. Opið hús í safhaðarheimil- inu í dag kl. 13.30-16.30. Friðrikskapella Aðventukvöld í kvöld kl. 20.30. Ræðu- maður sr. Heimir Steinsson útvarps- stjóri. Fóstbræður. Grensáskirkja Jólahádegisverðarfundur aldraðra kl. 11. Helgistund. Erindi og skuggamyndasýn- ing. Guðbjörg Kristjánsdóttir listffæð- ingur sýnir og útskýrir Maríumyndir. Hádegisverður. Hallgrímskirkja Opið hús fyrir foreldra á morgun, fimmtudag, kl. 10-12. Háteigskirkja Kvöldbænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Langholtskirkja Foreldramorgunn í dag kl. 10. Aftansöng- ur kl. 18. Neskirkja Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Seltjarnarneskirkja Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altaris- ganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. Opið hús kl. 17-18 til kyrröar og íhugunar við kertaljós. LEIKFÉLAG MOSFELLSSVEITAR ÞETTA i Bæjarleikhúsinu Mosfellsbæ 8. janúar 1994. ÞJÓÐLEIKHÚSID Sími 11200 Frumsýning MÁVURINN eftir Anton Tsjékhof Frumsýning annan dag jóla kl. 20.00, örfá sæti laus, 2. sýn. þrl. 28/12,3. sýn. fld. 30/12. SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Mlð. 29. des. kl. 17.00, uppselt, mlð. 29/12 kl. 20.00, sud. 2/1 kl. 14.00. Gjafakort i sýningu i Þjóðleikhúsinu er handhxg og skemmtilegjólagjöf Miðasala Þjóðleikhússins er opln alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýnlngardaga. Teklð á mótl pöntunum i sima 11200 frá kl. 10 vlrka daga. Grænalinan 996160 Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið EVA LUNA leikrit með söngvum eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson, byggt á skáldsögu Isabel Allende, tónlist og söngtextar eftir Egil Ólafsson. Frumsýnlng 7. janúar Stórasviðkl. 20.00. SPANSKFLUGAN eftir Arnold og Bach Fim. 30. des., laugardaglnn 8. janúar. Litlasviðkl. 20.00. ELÍN HELENA eftirÁrna Ibsen Flm. 30. des., fimmtudag 6. Janúar, laugar- dag 8. janúar. Ath.l Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eltir að sýnlng er hafin. ÍSLENSKT - JÁ, TAKK! 14.-23. desember er miðasala opin frá kl. 13-18. Lokað 24., 25. og 26. desember Tekið á móti mlðapöntunum í sima 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasimi 680383. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakort á jólatilboði i desember. Kort fyrir tvo aðeins kr. 2.800. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús. Leikfélag Akureyrar TMWTf UlU/ .....MaKaSAG^.... Frumsýning 27. des. kl. 20.30. 2. sýnlng 28. des. kl. 20.30. 3. sýning 29. des. kl. 20.30. 4. sýning 30. des. kl. 20.30. Viltu gefa jólagjöf sem gleður? Einstaklingar og fyrirtæki: JÓLAGJAFAKORT LA er tilvalin jólagjöf. Jólagjafakortið veltir aðgang að spunkunýja hláturvæna gaman- leiknum. É VGENÍ ÓNEGÍ eftir Pjotr I. Tsjajkovský Texti eftir Púshkin í þýðingu Þorsteins Gylfasonar. Frumsýning fimmtudaginn 30. desember kl. 20. Hátiðarsýnlng sunnudaginn 2. janúar ki. 20. 3. sýnlng föstudaginn 7. janúar kl. 20. Verö á frumsýningu kr. 4.000. Verð á hátíðarsýningu kr. 3.400. Boðið verður upp á léttar veitingar á báðum sýningum. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega. Sýningardaga til kl. 20. SÍM111475- GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. Höfum einnigtllsöiu nokkur eintök af bókinni SAGA LEIKLISTARÁ AKUREYRl 1860-1992. Haraldur Sigurðsson skráði. Falleg, fróðleg og skemmtileg bók prýdd hundruöum mynda. Miðasalan i Samkomuhúsinu opin alla virka daga kl. 10-12 og 14-18. Simi (96)-24073. Greiðslukortaþjónusta. NÝTTI: Miðasala í Hagkaupi alla daga fram að jólum frá kl. 17 og fram að lokunar- timaverslunarlnnar. r IÓLAHLÁDBORD 1 6ULLNA HANANS Jólin nálgast, vinir og kunningjar hittast. Fyrirtæki stór og smá bjóða til veislu eða samstarfsfólk tekur sig saman og á ógleymanlega stundyfir ilmandi jólahlaðborði. Gullni Haninn býður frábært jólahlaðborð á verði sem allir ráða við. Kr.LSfá-^ //t/HÍegL ftn 1.950^-^úkvöldnL Munið að panta borð tímanlega. i D CjaííniJfcmimD^ Rcstoumnt ---- Laugavegil78 Sími 67 99 671 Fax 68 0155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.