Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1993, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1993, Qupperneq 28
28 MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Bílar til sölu Chevrolet pickup, árg. ’79, til sölu, 8 -cyl., 4x4, öflugur bíll, verð 450 þús. Skipti á bíl eða hjóli athugandi. Uppl. í síma 91-679902. Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Mazda 323 ’86, 3 dyra, ek. 113 þ., sk. ’94, ný snjódekk, verð 250 þ. Einnig Ch. Montecarlo ’81, V6, þarfnast lag- færingar, verð 30 þ. S. 644181 e.kl. 18. 70 þúsund staðgreitt. Datsun Cherry, árg. ’83, til sölu, skoðaður ’94, í góðu standi. Uppl. í síma 91-12777 e.kl. 19. Bíll á 50.000. Til sölu Toyota Corolla, árg. ’82, skoðaður ’94. Uppl. í síma 91-677906 eftir kl. 19. E)adstofaR Smiðjuvegi 4a, græn gata, s. 681885. Heill klefi m/öllu, kr. 29.000 stgr. Sturtuhorn, gler, kr. 17.900 stgr. Sturtuhorn, plast, kr. 11.400 stgr. Baðlokun, plast, kr. 10.900 stgr. Sturtusett m/bltækjum, kr. 4.170 stgr Stálvaskar frá kr. 3.605 stgr. Blöndunartæki frá kr. 2.620 stgr. Og margt, margt fleira. Tajaðu vjð okkur um BILARETTINGAR BÍLASPRAUTUN Varmi Auðbrekku 14, sími 64 21 41 SAMTOK ONADARINS ®]Stilling SKEIFUNN111 • SÍMI 67 97 97 v- ■ Chevrolet Chevy Chevelle Malibu, árgerð 72, til sölu, vélar og skiptingarlaus, soðið drif 4:10, spyrnubúkkar, plussklædd- ur, einnig 305 vél. Sími 98-31436. Daihatsu Mjög vel með farinn Daihatsu Charade, árg. ’88, til sölu. Góður staðgreiðsluaf- sláttur, skipti á ódýrari möguleiki. Uppl. í síma 91-670518. Fiat Fiat Tempra, árg. ’91, til sölu, ekinn 30 þús., skipti á ódýrari og skuldabréf með hentugum greiðslum. Upplýsing- ar í síma 91-653899 e.kl. 19. (022Ejþ Ford Ford Econoline club wagon '93 til sölu, dísil, 4 gíra. Upplýsingar í síma 91-76080 eða 91-76075. Ford Escort, árg. ’84, ekinn 107 þús., þarfnast smáviðgerðar. Uppl. í síma 91-670562 eftir kl. 18. Pontiac Pontiac Trans-Am, árg. '82, til sölu, góður staðgreiðsluafsláttur. Upplýs- ingar í síma 985-31030. H Lada Lada Samara, árgerð 1990, ekin 50 þúsund, verð 250 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma 675538 eftir kl. 18. Mazda Mazda 626 GLX, árg. ’85, ek. 115 þús., nýskoðaður, tilboð óskast. Upplýsing- ar eftir kl. 18 í síma 91-622017 og sím- boða 984-51563. Mjög fallegur Opel Corsa ’87, 4 dyra, ek. 60 þ., skoðaður ’94, sumar- og vetr- ardekk. Verð 210 þús. staðgr. Get tek- ið ódýrari bíl upp í. S. 91-678830/77287. Saab 99, árgerð '82, til sölu, skoðaður ’94, með bilaðan afturábak-gír. Upplýsingar í síma 91-34902. Toyota Toyota Corolla XL, árg. '89, til sölu, ekinn 89 þús. km. Upplýsingar í sima 91-650708 og 91-651384. VOI.VO Volvo Volvo 244, árg. '78, til sölu, skoðaður ’94, verð 60.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-643385. ■ Jeppar Ranger Rover 75 til sölu, ný 31" dekk, þarfhast lagfæringar á lakki, vél og kassar í góðu lagi, ekki á númerum. Uppl. í síma 98-66707 eftir kl. 19. Toppeintak af Blazer 78 til sölu, á 33" dekkjum, ekinn 75 þúsund mílur, fáir eigendur, óslitinn bíll. Upplýsingar í síma 91-651571. Ford Econoline 4x4, árg. 76, til sölu, 6,2 dísil, 12 manna. Upplýsingar í síma 91-72672. ■ Húsnæði í boði 3 herb. ibúð á 3. hæð við Eyjabakka til leigu frá áramótum. íbúðin leigist til 3 mánaða í senn. Tilboð sendist DV fyrir föstudag, merkt „BGKA 4687“. Lítil stúdíóibúð í Mörkinni 8 við Suður- landsbraut til leigu fyrir reglusamt par eða einstakling. Upplýsingar í síma 91-683600 eða 91-813979. Til leigu 3 herbergja íbúð í hverfi 104 frá 1. janúar. Leiga 32 þús. á mánuði með hússjóði. Tilboð sendist DV, merkt „LB 4688”. 3 herbergja ibúð til leigu. Laus strax. Upplýsingar í síma 91-650642 og 97-82093 e.kl. 17. Einstaklingsíbúð í Asparfelli til leigu, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Asparfell 4693“ fyrir 17. des. Ný, 45 m1 sérhæð til leigu i austurbæ Rvíkur. Vantar frágang til íbúðar- nota. Uppl. í síma 91-814152 á kvöldin. Til leigu björt og skemmtileg 2ja her- bergja íbúð á góðum stað í Hafnar- firði. Upplýsingar í síma 91-655013. ■ Húsnæði óskast Sænskan lögfræðing (konu) sem dvelst hér á landi vegna skiptivinnu, vantar íbúð í Qóra mánuði frá áramótum. Helst með húsgögnum og í miðbæ. Uppl. gefúr Sólrún í s. 625032 e.kl. 18. 3ja herbergja ibúð óskast miðsvæðis í Reykjavík. Öruggum greiðslum og góðri umgengni heitið. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-4695. Óska eftir að leigja bilskúr eða annað húsnæði til að sinna viðgerðum á jeppa, aðstaðan verður að hafa háar innkeyrsludyr. Uppl. í síma 91-656321. Óska eftir herbergi með eldunarað- stöðu í höfuðborginni, helst með hús- gögnum, mánaðargeiðslur. Uppl. í síma 91-689769, Ámi. Rúmgott húsnæði fyrir 4 manna fjöl- skyldu óskast á leigu í Hafnarfirði sem fyrst. Uppl. í síma 91-654998 á kvöldin. ■ Atvinnuhúsnæói Til leigu vel standsett 127 m3 pláss fyrir heildverslun eða léttan iðnað og 2 samliggjandi skrifstofuherbergi. S. 91-39820, 91-30505 og 985-41022. Fiskverkunarhúsnæði. Óskum eftir húsnæði undir fiskverkun, helst með þurrkklefa. Uppl. í síma 91-628558. Við Lækjartorg á kr. 12.000. Skrifstofuherbergi með útsýni. Upplýsingar í síma 91-15333. ■ Atvinna í boði Au pair óskast frá 1. jan. til sept. til Svíþjóðar til sænsk-ísl. fjölskyldu. Æskil. aldur 18-25 ár. Þarf að vera vön börnum og hafa ökuréttindi. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-4692. Starfskraftur óskast hálfan daginn á skrifstofu í lítið fyrirtæki í Hafnarf., þarf að hafa kunnáttu í bókhaldi og einhverja starfsreynslu. Skrifl. um- sóknir send. DV, m. „K 4691“ f. 19. des. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Vant sölufólk óskast í simsölu fram að áramótum. Góð sölulaun i boði. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-4682. Vanur pitsugerðarmaður óskast á veit- ingahús í miðbænum. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-4694. Kringlukráin óskar að ráða vanan dyravörð. Uppl. á staðnum eftir kl. 16. ■ Atvinna óskast 29 ára gamall fjölskyldumaður óskar eftir mikilli og vel launaðri vinnu strax. Er vanur að vinna sjálfstætt, allt kemur til greina. Sími 91-626738. 22 ára karlmaður óskar eftir atvinnu, vanur beitingu og sjómennsku. Allt kemur til greina. Uppí. í síma 95-24397. Lærð smurbrauðsdama óskar eftir vinnu, flest kemur til greina. Upplýs- ingar í síma 91-811412. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fösfudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Hluti af klassikinni: Nú bjóðum við hádegis- og kvöldverð frá mánudegi til föstudags á frábæru verði: Súpa, salat, fiskur og kaffi frá kr. 690 eða súpa, salat, kjöt og kaffi frá kr. 690. Gamli góði Laugaás, Laugarásvegi 1, sími 31620, opið alla daga frá 11 til 21. ■ Hreingemingar Ath! Hólmbræður, hreingerningaþjón- usta. Við erum með traust og vand- virkt starfsfólk í hreingemingum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Ath. Þrif, hreingerningar. Teppa-, hús- gagnahreinsun, bónþjónusta og þrif á strimlagluggatjöldum. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingern- ingar, bónun, allsherjar hreingern. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Öryrkjar og aldraðir fá afsI.'S. 78428. Ath., 15% afsláttur i desember. JS. Almennar hreingerningar teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna, Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506. Hreingerningarþj. Guðmundar og Val- geirs: teppa-, húsg.- og öll alm. þrif á húseignum, vanir menn. Visa/Euro. Uppl. í síma 91-672027 og 984-53207. Hreingerningarþjónustan Þrlf. Hrein- gemingar, gólfteppa- og húsgagna- hreinsun. Odýr og ömgg þjónusta. Uppl. hjá Bjarna í síma 91-77035. Teppahreinsun. Mæti á staðinn og geri föst verðtilboð. Geri tilboð í stiga- ganga í fjölbýlishúsum og fyrirtækj- um. Sími 91-72965, símboði 984-50992. ■ Skemmtanir Stekkjarstaur og Stúfur ábyrgjast ið- andi fjör og óborganlegt spreli á jóla- trésskemmtunum, komum í heimahús. Bjóðum einnig í pakka með diskótek- inu Ó-Dolly (s. 46666), Jón, s. 52580. Ketkrókur og Giljagaur eru komnir í bæinn á græna jeppanum, tilbúnir á jólaböllin eða í heimahús. Fáið alvöru jólasveina þessi jól. Uppi. í s. 91-31584. ■ Bókhald Bókhald og vsk-uppgjör. Hröð og örugg þjónusta. Upplýsingar í síma 91-19096. ■ Þjónusta Kæri húseigandi. Tökum að okkur smíða-, viðhalds- og viðgerðarvinnu. Hringið og leitið verðtilboða. Visa/Euro. Húsvaki, sími 91-623965. Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna leka- og þakviðgerðir. Fyrirtæki trésmiða og múrara. Flisalagnir, múrverk, viðgerðir, húsaviðgerðir og nýbyggingar. Múrarameistarinn, sími 91-611672. ■ Ökukennsla 653808. Eggert Þorkelsson. 985-34744. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744,653808 og 984-58070. 687666, Magnús Helgason, 985-20006. Kenni á Mercedes Benz ’94, öku- kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Símboði 984-54833. Jón Haukur Edwald. Öll kennslugögn og ökuskóli. Visa/Euro raðgreiðslur. Mazda ’92. Símar 985-34606 og heimasími 31710. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ■ Innrömmun • Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Nýtt úrval: sýrufrí karton, margir lit- ir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Málverk e. Atla Má. Isl. grafík. Opið 8-18, laugard. 10-14. S. 91-25054. ■ Til bygginga Heildsöluverð á timbri. Til sölu nokkur búnt af timbri: l"x4" á kr. 34 pr. m stgr., 2"x4" á kr. 72 pr. m stgr., 2"x6" á kr. 113 pr. m stgr. og 2"x8" á kr. 145 pr. m stgr. Lengdir: 3,0 m, 3,6 m og 4,2 m. Verð miðast við heil búnt. 12 mm spónaplötur, verð pr. plötu stgr. í heilum búntum kr. 695. „Verðið hjá okkur er svo hagstætt.” Smiðsbúð, Smiðsbúð 8 og 12, Garðabæ, s. 91-656300 og fax 656306. ■ Vélar - verkfeeri Eigum fyrirliggjandi 4,4 kw rafstöðvar á aðeins 79 þ. stgr, lagnaleitartæki á 8.490, 1 t handknúin vökvakrani á 59 þ. og mini gröfu á 449 þ. Jóhann Helgi og Co hf., sími 91-651048, fax 652478. Sjálfvirkir rennibekkir til sölu. Nokkrir sjálfvirkir rennibekkir til sölu í dag og á morgun. Seljast mjög ódýrt. Uppl. í síma 91-76600. ■ Nudd Nuddstöðin, Stórhöfða 17, s. 91-682577. Opið virka d. frá kl. 13-20: líkams- nudd, svæðanudd, trimmform, sturtur og gufa. Valgerður nuddfræðingur. íslenskt • Já takk Akureyri. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Áklæði í úr- vali. Fagmaður. Bólstrun Björns H. Sveinss., Geislagötu 1, Ak., s. 96-25322. ■ Tilsölu Jólablað timaritsins Húsfreyjunnar er komið út, fjölbreytt að vanda. Nýir kaupendur fá 3 eldri jólablöð í kaup- bæti. Áskriftarsími er 91-17044. Tímaritið Húsfreyjan. Þessir vinsælu inniskór eru loks- ins komnir aftur. Aldrei aftur kalt á fótunum. Mjúkir, vel fóðraðir skór úr villi-rúskinni, mjög léttir. St. 37-44, kr. 1.490.-. Póstv. Príma, s. 91-628558. Léttitœki • Þýskir Faba lyftarar á góðu verði. Mikið úrval. 2 ára ábyrgð á drmótor. Léttitæki hf., Bíldsh. 18, s. 676955, Efstubraut 2, Blönduósi, s. 95-24442. Jólaföndur. Mikið úrval mynda og óróa til að mála. Hama jólamyndir og* perlur. Póstsendum, sími 21901. Tóm- stundahúsið, Laugavegi 164. ■ Verslun Vorum að fá úlpur og skiðagalla. Úlpur frá kr. 5.900, skíðagallar á kr. 8.900. Einnig mikið úrval af værðarvoðum, ullarfatnaði, angoranærfatnaði og mokkasmávörum. Verksmiðjusala Álafoss, Mosfellsbæ, s. 666303. Stórir og smáir hlutir fyrir saunabaðið. Skemmtilegar jólagjafir. Arri, Faxafeni 12, sími 91-673830.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.