Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1993, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1993, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1993 SÖfOTRKINN 0 SÍMKERFI 0 SÍMSTÖÐVAR 0 SÍMTÆKI 0 ÞRÁÐLAUSIR SÍMAR 0 SÍMSVARAR 0 MYNDSENDAR "FAX" 0 DYRASÍMAR 0 SÍMAVIÐGERÐIR 0 SÍMATENGIBÚNAÐUR SÉRVERSLUN MEÐ ALLAN SÍMABÚNAÐ! Fréttir i>v Umsvif Tryggingastofnunar ríkisins á síðasta ári: Um 40 milljarðar í bætur til 61 þúsund einstaklinga Símvirkinn / Símtœki hf. HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMl-614040 - auknum kostnaði við yfirstjórn mætt með meiri Rekstrarkostnaður ríkisins á síð- varð tæplega 34 milljónir. Sértekjur aði í yfirstjórn hefðu sértekjur stofn- asta ári nam 547 milljónum króna. stofnunarinnar uröu 145 milljónir og unarinnar þurft að hækka um á aðra Kostnaður vegna yfirstjómar stofn- hækkuðu um tæplega 4 milljónir miUjón króna til viðbótar. Útgjöld unarinnar jókst um 4,5 milljónir og milliára.Tilaðmætaauknumkostn- stofnunarinnar fóru 14 milljónir Sigurvegari keppninnar var: Halldóra Dröfn Hafþórsdóttir, Grettisgötu 67, Rvk. og hlaut hún að launum Macintosh LC lll-tölvu me5 14" litaskjó, 4 Mb vinnsluminni, 80 Mb harðdiski, mús, hnappaborði og að sjólfsögðu íslenskuforritinu Ritvelli. A myndinni hér að ofan er fulltrúi hennar, Albert Jensson að taka viö tölvunni fró Arna G. Jónssyni, frkvstj. Apple- umboðsins og óskum við Halldóru til hamingju með sigurinn. Aukaverðlaun, íslenskuforritið Ritvöll, hlutu: GuSmundur S. Magnússon, Sogavegi 107, Rvk. Haukur V. Magnússon, Háaleifisbraut 75, Rvk. Ingibjörg R. Guðjónsdóttir, Blikahólum 4, Rvk. Jóna Guðmundsdóttir, Hverfisgötu 86, Rvk. Magnús K. Björgvinsson, Háaleitisbraut 75,Rvk. Ragnheiður Jónsdóttir, Frostafold 12,Rvk. Sigþrúður Gunnarsdóttir, Hrísateigi 34, Rvk. Stefán Þóroddsson, Tungustíg 5, Eskifirði Viðar Guðmundsson, Urðarteigi 23, Nesk. Sævaldur Elíasson, Bessahrauni 16, Vestm. Apple-umboðið Skipholti 21, sími 91-624800 í tilefni af útkomu íslenskuforritsins Ritvallar efndu Apple-umboSiS og DV til íslenskuátaks þar sem lesendur DV gátu leiSrétt villur í texta og sent Apple-umboSinu. Undirtektir voru afskaplega góSar, en vel á annaS þúsund leiSrétt blöS komu. ViS þökkum frábærar viStökur! sértekjum króna fram úr heimildum íjárlaga og sértekjurnar urðu 7 milljónir und- ir áætlun. Á árinu 1992 námu heildarút- greiðslur Tryggingastofnunar 39,3 milljörðum króna. Alls fengu 54.467 einstaklingar tryggingabætur úr líf- eyristryggingunum. Að auki fengu 6.283 bótaþegar greiðslur úr fjórum lífeyrissjóðum sem Tryggingastofn- un annast. Þessir sjóðir eru Lífeyris- sjóður starfsmanna ríkisins, Lífeyr- issjóöur alþingismanna, Lífeyris- sjóður hjúkrunarkvenna og Lífeyris- sjóður ljósmæðra. Útgjöld stofnunarinnar vegna líf- eyristrygginga voru 16,2 milljarðar og vegria sjúkratrygginga 10,2 millj- arar. Útgjöld vegna slysatrygginga voru 615 milljónir. Auk þessa runnu 13 milljarðar úr sjóðum sem stofnun- in annast bókahalds- og greiðslu- þjónustu fyrir, þar af 2,6 milljarðar úr Atvinnuleysistryggingasjóði. -kaa Einn á Gjögri Regina Thorarensen, DV, Selfosá: Einn maður er nú búsettur á Gjögri í Strandasýslu, Adolf Thorarensen flugafgreiðslumaður. Fólki hefur fækkað mjög í Ámeshreppi síðustu áratugina og fyrir nokkrum dögum fóru þeir bræður Ólafur og Jakob Thorarensen til ísafjarðar í vinnu. Þeir hyggjast koma aftur heim á Gjögur í grásleppuna í mars. Ekki veit ég hvað langt er síðan mann- laust var á Gjögri en þar var fjöl- menni á öldum áður og fram eftir þessari öld. Mikið hákarlaútræði - 15-18 bátar og 10^12 manns sjómenn á hveijum báti. Útgerð hákarlaskip- anna lauk að mestu 1910 en þá varð verðfall á hákarlalifur svo þetta borgaði sig ekki lengur. Talsverður ótti er meðal Árnesbúa að Jakob Thor. flytji frá Gjögri eða Edison 2 eins og hann er oft kallað- ur. Þúsundþjalasmiður sem allt leik- ur í höndunum á þó skólaganga hafi verið lítil sem engin. EyjaQarðarsveit: Gylfi Krisljáiisson, DV, Akureyri: Aflífa varö folald sem varð fyrir bifreið í Eyjaflarðarsveit seint í fyrrakvöld skammt frá bænum Knarrarbergi. Folaldið var á veginum þar ásamt fleiri hrossum og gat ökumaður bif- reiðarinnar ekki afstýrt árekstri. Hann var hins vegar á litilli ferð og skemmdir á bifreið hans urðu ekki miklar. Kallað var á dýralækni sem kom á staðinn og aflífaöi folaldið. Þá varð kona á áttræðisaldri fyrir bifreið á mótum Hamarsstígs og Þór- unnarstrætis á Akureyri. í fyrstu var talið að konan hefði sloppið án telj- andi meðsla en síðar kom í ljós að önnur hnéskel hennar hafði brotnað. Leífaraf fíkniefnum Þrem mönnum, sem lögreglan í Keflavík handtók aðfaranótt laugar- dags vegna gruns um fíkniefnamis- ferli, var sleppt aö yfirheyrslum loknum. Þeir neituðu öllum sakar- giftum en að sögn lögreglu fundust leifar af fíkniefnum í fórum þeirra. -PP « « t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.