Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1993, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1993, Blaðsíða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1993 Guðmundur J. Guðmundsson Skelfist afleiðingar langs sjó- manna- verkfalls „Sjómannaverkfallið hefur líka veruleg áhrif hér því að það dreg- ur úr veltu og fjármagni. Ef sjó- mannaverkfallið yrði harðvítugt og langt þá satt að segja skelfist ég afleiðingamar," segir Guð- mundur J. Guðmundsson, for- maður Dagsbrúnar. Útlit er fyrir að um 20 prósent af vinnufærum Dagsbrúnarmönnum eða um 700 manns verði atvinnulaus í byrjun Víöa stinningskaldi Norðaustlæg átt var um allt land kl. 6 í morgun, yfirleitt kaldi eða stinn- ingskaldi en hvöss á stöku stað. Vægt Veðrið í dag frost var víðast hvar. Búist er við stormi á Austfjarðamiðum, austur- djúpi, Færeyjadjúpi og suðaustur- djúpi. Norðaustlæg átt, víða stinn- ingskaldi eða allhvasst í dag. í nótt verður hvöss norðan átt austast á landinu en annars kaldi. É1 verða norðanlands og á Austfjörðum en annars yfirleitt léttskýjað. Veður fer kólnandi. Sólarlag í Reykjavík: 15.30 Sólarupprás á morgun: 11.17 Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.52 Árdegisflóð á morgun: 08.15 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri snjókoma -2 Egilsstaöir alskýjað -2 Galtarviti snjóél -2 Keilavíkurílugvöllur hálfskýjað -1 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað -3 Raufarhöfn alskýjað -1 Reykjavík léttskýjað -1 Vestmarmaeyjar úrkkoma 1 Bergen rigning 2 Helsinki léttskýjað -5 Ósló rigning 2 Stokkhólmur heiðskírt -7 Þórshöfn rigning 3 Amsterdam slydda 3 Berlín alskýjað 1 Chicago rigning 4 Feneyjar rigning 6 Frankfurt skýjað 2 Glasgow skúr 3 Hamborg skýjað 0 London rigning 5 Madríd heiðskírt -2 Malaga heiðskirt 7 Mallorca alskýjað 11 Montreal alskýjað 3 New York alskýjað 6 Nuuk heiðskirt -11 Orlando léttskýjað 13 París rigning 4 Valencia þokumóða 9 Vín þokuruðn. 3 Winnipeg alskýjað -5 næsta árs. Sýningum fækkað og miðaverð hækkað „Þjóðleikhúsið mun fækka leik- sýningum á næsta leikári og Ummæli dagsins hækka miðaverð á ópemna Vald örlaganna eftir Verdi. Þetta er gert til að mæta kostnaði við upp- setningu óperunnar sem frum- flutt verður næsta haust,“ segir Stefán Baldursson þjóðleikhús- stjóri. Hann segist enn halda í vonina um að Þjóðleikhúsið fái hærri fjárveitingu. Falsað gagn „Þetta er falsað gagn,“ segir fyrrum eiginkona þinglýsts eig- anda að jörðinni Flekkuvík I um ljósrit af makaskiptasamningi sem maðurinn hefur lagt fram. Konan telur sig hafa átt helming af andvirði jarðarinnar sem seld var 1991 á 58 milljónir vegna fyr- irhugaðra álversframkvæmda á Keilisnesi. í ljósriti af maka- skiptasamningnum segir að kon- an afsali sér eignarrétti aö jörð- inni gegn því að fá ákveðna fast- eign í Reykjavík. Krefur konan fyrram eiginmann um 41 milljón. Óvinur númer eitt „Ég lít á þetta sem tilraun til að koma höggi á mig. Ég er víst óvinur númer eitt. Mér líkar reyndar ágætlega að vera í því hlutverki," segir Steingrímur Hermannsson, formaður Fram- sóknarflokksins, um þá óánægju sem Morgunblaðið fullyrðir að sé innan flokksins með forystu hans. Óhugnanleg tíðindi „Þetta era óhugnanleg tíðindi fyrir alian heiminn. Menn veröa nú að gera upp við sig hvort þeir ætla að hlæja að Zhírínovskí eða taka hann alvarlega. Menn hlógu að Hitler fyrir sextíu áram. Hvemig endaði það?“ segir Ólaf- ur Ragnar Grímsson alþingis- maður um úrslit kosninganna í Rússlandi. „Það væri barnaskapur að loka augunum fýrir því að í Rússlandi er komin upp staða sem minnir óþægilega mikið á það sem var að gerast í Þýskalandi við valda- töku nasista," segir Ólafur enn- fremur. „Það var nú kannski pínulítið fiðrildi í maganum en ekkert sem kom að sök. Enginn er heilbrigður án þess að kvíöa aðeins fýrir,“ seg- ir Jóhann Ari Lárusson, 12 ára, sem söng einsöng með Karlakór Reykjavíkur í fullsetinni Hall- grímskirkju um helgina. Þessi frumraun með karlakór þótti Jóhanni æöislega skemmtileg eins og hann orðar það en þetta var þó alls ekki í fyrsta sinn sem hann kemur fram opinberlega, Jóhann lék á sínum tíma Emil i Kattholti og svo hefur hann verið í drengja- kór Laugameskirkju undir stjóm Ronalds Turner. „Ég ætla aö vera í kórnum þang- að til röddin stoppar,“ segir Jóhann Jóhann Ari Lárusson söngvari. sem verður 13 ára á morgun. I sum- ar söng Jóhann á ættarmóti í Stykkishólmi. Friörik S. Kristins- son, stjómandi Karlakórs Reykja- víkur, spilaði undir hjá Jóhanni og þar með hófst samvinna þeirra. Móðir Jóhanns, .Jóhanna Bárðar- dóttir, er í Snæfellingakómum í Reykjavík sem Friðrik stjómar einnig. Bróðir Jóhanns, Friðrik sem er 9 ára, er í drengjakór Laug- arneskirkju eins og Jóhann. Fjöl- skyldufaöirinn, Sigurður Lárus Hólm, lætur sér nægja að hlýða á hina Ijölskyldumeðliraina. Jóhann útilokar ekki að hann leggi sönginn fyrir sig. Að minnsta kosti þykir honum gaman aö syngja núna. Þessa dagana er hann að undirbúa sig fyrir tónleika með Sinfóníuhljómsveit íslands sem veröa jólatónleikar fyrir alla Ijöl- skylduna. Bikar- leikir Það verður mikið um aö vera í handboltanum í kvöld. í karla- flokki verða tveir stórleikir. KA og Valur keppa á Akureyri og íþrótdr Afturelding og Selfoss mætast í Mosfellsbæ. í kvennaflokki ber hæst leik ÍBV og Fram í Laugardalshöll og leik Vals og Gróttu að Hlíðarenda. Skák Þessi staöa er frá Interpolis-mótinu í Tilburg á dögunum. Stórmeistaramir Jurí Razuvajev, Rússlandi, sem hefur hvítt og á leik, og Ian Rogers, Ástralíu, sitja að tafli. Snjall leikur hvíts tryggöi sigurinn í fáum leikjum. 8 7 6 5 4 3 2 1 ABCDEFGH I I *>£ 1 m 1 iti í A A A A m A A ai S' a & 27. Rd5! Svartur á ekki annars úrkosti en aö taka riddarann því að auk 28. Rxe7 + hótar hvítur 28. Rb4 og krækja í c-peðið. 27. - cxd5 28. Dxd5 + e6 29. Dxd7 og með peði meira og yfirburðatafl vann hvitur í nokkrum leikjum (29. - Hed8 30. Db7 Dxb7 31. Bxb7 Hc7 32. Ba6 b4 33. Bf4 He7 34. Bd6 Hed7 35. Hacl h5 36. Bg3 gef- ið). Jón L. Arnason Bridge Italiim Giorgio Belladonna er einn fræg- asti spilari allra tíma. Fyrir þremur ára- tugum var hann óumdeilandlega skæ- rasta stjam allra spilara og dálkahöfund- - ar kepptust um að birta eftir hann hvert snilldarspilið af öðm. Hér er eitt sem kom fyrir í Evrópukeppninni 1967 í sveita- keppni sem fram fór í Dublin. Sagnir gengu þannig, suður gjafari og AV á hættu: ♦ 763 V G832 ♦ 10 ÁK972 * G9842 V D ♦ Á93 + D864 * ÁK V 109754 ♦ DG64 + G5 Suður Vestur Norður Austur Pass 14 2+ Dobl p/h Belladonna sat í austur og doblaði til refs- ingar (notkim neikvæðra dobla var ekki orðin almenn þá). Spilið var sýnt á sýn- ingartöflu og áhorfendur ímynduðu sér að nú heföi Belladonna gengið of langt þvi samningurinn myndi standa. Bella- donna var þó ekki á því og byrjaði á að spila út hjartadrottningunni. Hún hélt slag og síðan spilað Belladonna lágum tígli á kóng vesturs. Vestur tók síðan ÁK í hjarta og Belladonna kastaði báðum tíglum sínum! Það var eina leiðin til að tryggja spilið niður þvi þegar vestur spil- aði tígli upphafði það einn laufslag til viðbótar fyrir austur. Ef Belladonna hefði til dæmis hent spöðum á ÁK í hjarta, getur sagnhafi náð fram endaspilun. Segjum aö vestur spili tígh í fimmta slag sem sagnhafi verður að trompa. Sagnhafi tekur síðan ÁK í spaða, trompar tigul heima og ás austurs fellur i þann slag. Síðan er spaði trompaður í blindum og í fjögurra spila endastöðu er tiguldrottn- ingu spilað úr blindum og hjartagosa fleygt heima. Austur trompar en fær ekki fleiri slagi. Belladonna var sannarlega framsýnn að sjá þessa stöðu: ísak Örn Sigurðsson ■!■ UIUD V ÁK6 ♦ K8752 X 1AQ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.