Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1993, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1993, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1993 Miðvikudagur 15. deseniber SJÓNVARPIÐ 18.00 Live Tonlght at Six 21.30 Talkback 0.30 ABC World News Tonlght 2.30 Those Were the Days 4.30 Beyond 2000 Rás I FM 92,4/93,5 17.10 Táknmálsfréttir. 17.20 íslenski popplistinn: Topp XX Dóra Takefusa kynnir lista yfir 20 sölu- hæstu geisladiska á islandi. 17.45 Jóladagatal Sjónvarpsins. Snúður snýr aftur úr ferð sinni. 17.55 Jólaföndur. Viö búum til jólatrés- óróa. 18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir góðvini barnanna úr heimi teikni- myndanna. 18.25 Nýbúar úr geimnum (5:28) (Halfway Across the Galaxy and Turn Left). Leikinn myndaflokkur um fjölskyldu utan úr geimnum sem reynir að aðlagast nýjum heimkynnum á jörðu. 4 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Jóladagatal og jólaföndur. End- ursýndir þættir frá því fyrr um dag- inn. 19.15 Dagsljós. 19.50 Víkingalottó. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.40 í sannleika sagt. Umsjón: Ingólf- ur Margeirsson og Valgerður Matt- híasdóttir. Þátturinn er sendur út beint úr myndveri Saga film. 21.45 Skemmtun eöa skaövaldar (World in Action: Welcome to the Dan- ger Zone). Bresk heimildarmynd um áhrif tölvuleikja á börn og ungl- inga. 22.15 Stefán Hilmarsson á tónleikum. Upptaka frá tónleikum sem Stefán Hilm- arsson söngvari hélt ásamt hljóm- sveit sinni í Borgarleikhúsinu 1. desember. Stefán gaf nýlega út fyrstu sólóplötu sína, Líf, og af því tilefni voru tónleikarnir haldnir. 23.00 Ellefufréttir. • 23.15 Einn-x-tveir. Getraunaþáttur í umsjón Bjarna Felixsonar. Þáttur- inn verður endursýndur á laugar- dag. 23.30 Dagskrárlok. 16.15 Sjónvarpsmarkaöurínn. 16.45 Nágrannar. 17 30 össi og Ylfa. 17.55 Fílastelpan Nellí. 18.00 Kátir hvolpar. 18.30 VISASPORT. Endurtekinn þáttur frá því í gærkvöldi. 19.19 19.19. 19.50 Víkingalottó. Nú verður dregið í Víkingalottóinu en fréttir halda áfram að því loknu. 20.20 Eiríkur. 20.50 Beverly Hills 90210. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur um tvíbur- ana Brendu og Brandon og vini þeirra. (19.30) 21.50 Milli tveggja elda (Between the Lines). Breskur sakamálamynda- flokkur. (8.13) 22.55 Tíska.Tískuþáttur um allt það helsta sem er að gerast í heimi tísk- unnar. 23.25 Ógnaræöi (Experiment inTerror). Kelly Sherwood, ung bankastarf- smær í San Francisco og systir hennar verða fyrir barðinu á ópr- úttnum glæpamanni sem ætlar sér að hræða Kelly til að stela fyrir sig eitt hundraö þúsund dollurum. 1.30 Dagskrárlok Stöövar 2. SÝN 20.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 21.00 Dagskrárlok. Z7Z7Æ7 13:00 BBC News From London. 15:00 BBC World Service News. 18:55 World Weather. 19:00 BBC News From London. 19:30 Food And Drlnk. 22:35 Film 93. 23:00 BBC World Servlce News. 23:30 World Business Report. 12.00 Josie & Pussycats. 13.00 Plastic Man. 15.00 Birdman/Galaxie Trio. 6.00 Jonny Quest. 16.30 Down wlth Droopy Dog. 17.30 The Fllntstones. 18.00 Bugs & Datfy Tonight. 12.00 MTV's Greatest Hlts. 15.30 MTV Coca Cola Report. 16.00 MTV News. 17.30 Muslc Non-Stop. 21.00 MTV’s Greatest Hlts. 22.00 MTV Coca Cola Report. 22.15 MTV at the Movles. 23.00 MTV’s Post Modern. 2.00 Nlght Vldeos. [®1 mm 13.30 CBS Mornlng News 16.30 Buslness Report INTERNATIONAL 13.00 Larry Klng Llve. 18.00 World Business Today. 19.00 International Hour. 21.00 World Buslness Today Update. 21.30 Showbiz Today. 23.00 Moneyllne. 1.00 Larry King Live. 3.30 Showbiz Today: 19.00 Cass Tlmberlane 21.15 Ada 23.20 Evelyn Prentice 24.05 Doctor Monica 1.55 Polly of the Clrcus 3.15 Athena * * ★ EUROSPORT ★ * *** 12.00 American Football 13.30 Eurotennis 15.30 Eurofun 16.00 Olympic Winter Games 16.30 Marathon 17.30 Equestrianism 18.30 Eurosport News 1 19.00 International Boxing 21.00 Motors Magazine 22.00 Football. 24.00 Eurosport News 2 HÁDEGISÚTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins. Stóra kókaínmálið eftir Ingi- björgu Hjartardóttur. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, Baráttan um brauöiö eftir Tryagva Emilsson. 14.30 Gömlu íshúsin. Ishúsin gömlu á Vesturlandi. 15.00 Fréttir. 15.03 Miödegistónlist. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir. 17.03 í tónstiganum. Umsjón: Sigríður Stephensen. 18.00 Fréttir. 18.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýút- komnum bókum. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. Gagnrýni endurtekin úr Morgun- þætti. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Útvarpsleikhús barnanna. Jóla- draumur Leiklestur á sögu Charles Dickens. 20.10 íslenskir tónlistarmenn. Kynnt ný geislaplata Eddu Erlendsdóttur píanóleikara. Ingó og Vala velta fyrir sér konum og körlum. Sjónvarpið kl. 20.40: Ingó og Vala - í sannleika sagt Þættlr Ingólfs Margeirs- svara spurningunum: sonar og Valgeröar Matthí- Hvemig vilja konur hafa asdóttur, f sannleika sagt, karlmenn og hvernig vilja hafa vakið verðskuldaða at- karlmenn hafa konur? hygli meðal landsmanna á Hvernig standa kynin nú á þessum vetri. Þar hefur ver- tímum? Er að halla undan ið tekið á mörgum við- fæti hjá femímstum og eru kvæmum raálum sem litið karlar að snúa við blaðinu? sem ekkert hefur verið fjall- Eru karlmenn ráöþrota sem aö um opinberlega td þessa, kynverur? Hafa þeir hug- og oftar en ekki hefur um- mynd um hvort þeir eiga að ræðanveriðísennfræðandi vera harðir, mjúkir eöa og skemmtileg. f þættinum jafhvel linir? í kvöld verður leitast við að 0** 12.00 The Urban Peasant. 12.30 Paradise Beach. 13.00 Barnaby Jones. 14.00 Seventh Avenue 15.00 Another World. 15.45 The D.J. Kat Show. 17.00 StarTrek:TheNextGeneration. 18.00 Games World. 18.30 Paradíse Beach. 19.00 Rescue. 19.30 Growing Pains. 20.00 Hunter. 21.00 Picket Fences. 22.00 StarTrek:TheNextGeneration. 23.00 The Untouchables. 24.00 The Streets Of San Fransclsco. 1.00 Night Court. 1.30 Maniac Mansion. SKYMOVŒSPLUS 12.00 The Secret War ol Harry Frlgg 14.00 Agalnst A Crooked Sky 16.00 TheWacklestShlplntheArmy 18.00 Fall From Grace 20.00 K2 22.00 Plnk Cadlllac 24.00 The Pamela Prlnclple T.45 Skl School 2.50 No Place to Hlde OMEGA Kristíkg qónvaipsstöð Morgunsjónvarp. 7.00 Victory. 7.30 Belivers Voice of Victory. 8.00 Gospeltónleikar. 23.30 Praise the Lord. 23.30 Nætursjónvarp. 21.00 Laufskálinn. (Áður á dagskrá í sl. viku.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska horniö. (Einnig útvarp- að í MorgunjDætti í fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. 22.23 Heimsbyggö. Jón Ormur Hall- dórsson. (Aöur útvarpað í Morg- unþætti.) 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Tónlist eftir Claudio Monte- verdi. 23.10 Hjálmaklettur - þáttur um skáld- skap. Gestir þáttarins verða fjögur íslensk Ijóóskáld sem senda frá sér bækur um þessar mundir. 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Snorralaug. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá. 17.00 Fréttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin. Síminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19:30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttir sínar frá því klukkan ekki fimm. 19.32 Klístur: unglingaþáttur. Umsjón: Jón Atli Jónasson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Blús. 22.10 Kveldúlfur. 24.00 Fréttlr. 24.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp ó samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Frjálsar hendur liluga Jökulsson- ar. (Áður á Rás 1 sl. sunnu- dagskv.) 3.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekinn frá sl. mánudagskv.) 4.00 Bókaþel. (Endurtekinn þáttur frá Rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Dennis Roussos. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-1900. Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 iþróttafréttir eitt. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. „Tveir meó sultu og annar á elliheimili" verða á sínum stað kl. 14.30. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.30 Jóla hvaö... ? Skrámur og Fróði togast á um gildi jólanna. 15.35 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jóns- son. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síödegísfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóö. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. Al- vöru síma- og viðtalsþáttur. Fréttir kl. 18.00. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Halldór Backman. Tónlist við allra hæfi. 0.00 Næturvaktin. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Stjörnudagur með Siggu Lund. 16.00 Lífið og tilveran. 17.00 Síödegisfréttir. 17.15 Lífiö og tilveran. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Ástríöur Haraldsdóttir. 22.00 Þráinn Skúlason. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir:kl. 9.30,13.300 og 23.15. Bænalínan s. 615320. fmIqoo AÐALSTÖÐIN 12.00 íslensk óskalög 13.00 Yndisiegt lífPáll Óskar. 16.00 Hjörtur og hundurinn hans. 18.30 Tónlist. 20.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Tesopinn Þórunn Helgadóttir. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns. Radíusflugur leiknar alla virka daga kl. 11.30. 14.30 og 18.00 FM#957 12.00 Ragnar Már. 13.00 Aöalfréttir. 14.30 Slúöurfréttir úr poppheiminum. 15.00 í takt viö tímann. Árni Magnús- son, Steinar Viktorsson. 16.00 Fréttir. 16.05 í takt viö tímann. 17.00 íþróttafréttir. 17.05 í takt viö timann. 17.30 Viðtal úr hljóöstofu. 17.55 í takt viö tímann. 18.00 Aöalfréttir. 18.20 íslenskir tónar. 19.00 Amerískt iönaöarrokk. 22.00 Nú er lag. 1.00 Næturtónlist. 7.00 Enginnerverriþóhannvakni. 9.00 Kristján Jóhannsson. 11.50 Vítt og breltt. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Lára Yngvadóttir 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Breski og bandaríski listinn. 22.00 nfs- þátturinn. 23.00 Eðvald Heimisson. SóCin jm 100.6 13.00 Birgir örn Tryggvason. 16.00 Maggi Magg. 19.00 Þór Bæring. 22.00 Hans Steinar Bjarnason. 1.00 Næturlög. X-IÐ - FM #7,7 - 9.00 BJössl bastl. 13.00 Slmml. 18.00 Rokk X. 20.00 Þossl. Fönk og soul. 22.00 Aggl. 24.00 Hlmml. Maourinn á götunni - jafnan á spani siðustu minúturnar fyrir átta á leið til vinnu og dettur þá margt skrítið i hug og á stundum óráðskennt. Rás 1 í morgunþáttum: Pistlar Gunnars Gunnarssonar Gunnar Gunnarsson þætti rásar 1 og Stefnumóti spjallar um aðskiljanleg alla daga vikunnar. málefni eða spyr viðmæl- ídesemberihugarGunnar endur > tm líf þeirra og störf stöðu jólavörukaupandans í - oftast á léttum nótum. Hljóðnemanum eftir hádegi Pistlar Gunnars Gunnars- á laugardögum. sonar heyrast í Morgun- Stefán Hilmarsson hélt fyrir stuttu útgáfutónleika í Borgar- leikhúsinu. Sjónvarpið kl. 22.15: Stefán Hilmarsson - á tónleikum Stefán Hilmarsson hefur verið á meðal vinsælustu dægurlagasöngvurum landsins undanfarin ár og hefur sungið mikið og víða, meðal annars með hijóm- sveitunum Sálinni hans Jóns míns og Pláhnetunni. Nýlega gaf Stefán út fyrstu sólóplötu sína, Líf, og af því tilefni hélt hann veglega tónleika í Borgarleikhúsinu 1. desember. Þar léku með honum nokkrir félagar hans úr poppheiminum og óhætt er að fullyrða að valinn maður hafi verið við hvert hljóðfæri. Stöð2 kl. 16.15: i • r Sjónvarpsmarkaðurinn að nota þaö. I þáttunum eru er kominn í fastar skorður kynntar fjölmargar vöru- á dagskrá Stöðvar 2 og Sýn- tegundir frá ýmsum aðilum ar. Viðbrögð áhorfenda við en síðan er áhorfendum þessari nýjung hafa ekki lát- boðið að hringja i miöstöðv- ið á sér standa enda er hér arnúmer Sjónvarpsmarkað- á ferðinni afar þægileg leið arins og panta það sem hug- til að verða sér úti um ýms- urinn girnist. ar vörutegundir á mjög hag- Það eru þau Steinunn Þór- stæðu verði. hallsdóttir og Lárus Hall- Verslunarsjónvarp hefur dórsson sem sjá um að farið sigurfor um hinn vest- kynna það sem er í boði í ræna heim á undanfömum þessum pöntunarlista Jjós- áramogíslendingarviröast vakamiöilsins. ætla aö veröa fljótir aö læra

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.