Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1993, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1993, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1993 Iþróttir Njarðvíkingar eru eina lið úrvatsdeildarinnar í körfuknattleik sem hefur unnið alla heimaleiki sina á keppnistimabilinu. Þeir hafa leikið sjö leiki í „Ujónagryflunni" og ávalit haft betur. Þelr eru lika með beslan árangur á útivelli, fimm sigra og ettt tap, sem er 83 prósent árangur. Þrjú neðstu liðin, Tlndastóll, Valur og Akranes, hafa enn ekki fengið stig á útivelli, og Valur er með lakasta árangurinn á heimavelli, 43 prósent. Á meðfylgjandi töflu má sjá árangur liðanna í deildinni, á heimavelii og útivelli þegar keppnin er hálfnuð og hvert !iö hefur leikiö 13 teiki af 26. -VS Mikið áfall hjá ÍBV í handbolta: Björgvin frá í þrjá mánuði Þoisteinn Gunnarsson, DV, Eyjum; Björgvin Þór Rúnarsson, fyrirliði ÍBV, varð fyrir því óhappi í upphafi leiks gegn FH á sunnudaginn var að shta vöðvafestingu í fæti. Björgvin fór í upp- skurð strax á mánudagsmorgun og er reiknað með að hann verði vel á þriðja mánuð að verða leikfær á ný. Þetta er gífurlegt áfall fyrir ÍBV því liðið er í næstneðsta sæti deildarinnar með aðeins þrjú stig og Björgvin hefur verið langbesti maður hðsins í vetur. „Við máttum alls ekki við þessu áfalli því Björgvin er lykilmaður í sóknar- leiknum. En við veröum aö þjappa okkur saman og nú reynir virkilega á ungu strákana í liðinu. Við verðum bara að bíta á jaxlinn," sagði Sigbjörn Óskarsson, þjálfari ÍBV, í samtali við DV. Björgvin Þór Rúnarsson verður ekki með Eyjamönnum næstu þrjá mánuð- ina og er það mikið áfall fyrir lið ÍBV. Serbi til Ólaf sfjarðar Srdan Bajic, serbneskur knattspyrnumaður, kemur til landsins á fostu- daginn og leikur væntanlega með Leiftri á Ólafsflrði í 2. deildinni næsta sumar. Bajic er 28 ára gamall varnarmaður og lék um árabil með Sarajevo í 1. deildinni í Júgóslavíu en hefur að undanfornu spilað með Rudar Volvo í serbnesku 1. deildinni. Hann er einhver reyndasti erlendi leikmaður sem hingað hefur komið og ætti að geta styrkt Ólafsfirðinga verulega. -VS Fyrsti sigur Mayers Christian Mayer, 21 árs gamaii Austurríkismaður, vann í fyrra- dag sitt fyrsta heimsbikarmót á skíöum þegar hann sigraði i stórsvigi í Val D'Isere í Frakk- landi. Kirsten í liðið Ulf Kirsten, sem lék 49 lands- leiki fyrir Austur-Þýskaland, verður í fyrsta skipti í byrjunarl- iði Þjóðverja sem mætir Argent- ínu í vináttulandsleik í Miami í kvöld. Axel skoraði fjögur Axel Björnsson skoraði 4 mörk í enn einum ósigri Aalborg KFUM í dönsku 1. deildinni i handknattleik á sunnudaginn, 26-23, gegn Ajax. Aalborg er eitt og yfírgefið á botni deildarinnar meö 2 stig eftir 10 leiki. Kani á lyfjum Bandaríski körfuknattleiks- maðurinn Jeff Sanders, sem leik- ur með Estudiantes á Spáni, á yfir höfði ser keppnisbann eftir að liafa fallið á lyfjaprófi. Hann tók örvandi iyf en talsmenn fé- lagsins segja aö það hafi verið gert að lækrúsráði vegna veik- inda. -VS I kvöld Bikar karla í handbolta: KA-Valur...............20.00 Afturelding - Selfoss..20.00 Grótta - FH ÍBV-ÍBVb .20.00 20.00 Bíkar kvenna í handbolta: Valur-Grótta..........18.00 Fram-ÍBV..............19.30 Stjaman-Fylkir........20.00 Víkingur - Haukar.....20.00 4 ___ 5 ___ Nafn:'— Helmillsfang:—— áendió tll: Iþróttamaöur ársins DV'- Þverholti 11 105 Reykjavtk Kevin Willis skorar tvö al 22 stigum sínum fyrir Atlanta í nótt, án þess að Danny Ferry t Fjórtándi sig íröðhjáAtl / -ShaqrekinnafleikvelliíSeal Atlanta vann í nótt sinn 14. leik í röð í bandarísku NBA-deildinni í körfu- knattleik þegar höið sótti Cleveland heim. Eftir jafnan leik náði Atlanta góð- um endaspretti og tryggði sér sigurinn, 92-103. Stacey Augmon skoraði 23 stig fyrir Atlanta, Mookie Blaylock 22, Kevin Wilhs 22 og Dominique Wilkins 22, en John Wilhams skoraði 18 stig fyrir Cleveland. Úrshtin í nótt: Charlotte - Minnesota.........101-85 Cleveland - Atlanta.......... 92-103 Detroit - LA Lakers........... 93-99 Indiana - Washington..........106-87 Miami - Houston............... 88-97 NewYork-Denver................ 93-84 Dallas - Portland............. 93-100 (eftir framlengingu) Seattle - Orlando............124-100 Houston vann góðan sigur í Miami og hefur unnið 20 leiki af 21. Vemon Maxw- ell var í aðalhlutverki, skoraði þrjár þriggja stiga körfur seint í leiknum og gerði 25 stig fyrir Houston en Hakeem Olajuwon skoraði 23 og tók 11 fráköst. Harold Miner skoraði 24 stig fyrir Miami. Shaquihe O’Neal, risinn hjá Orlando, var rekinn af leikvehi í Seattle eftir slæmt brot á Shawn Kemp, sem meidd- ist í andliti. Ricky Pierce skoraði 24 stig fyrir Seattle og Gary Peyton 18. Patrick E wing skoraði 20 stig fyrir New York og John Starks 18 en Laphonso EUis gerði 21 stig fyrir Denver. Dallas var rétt búið að vinna sinn ann- an leik á tímabilinu en Portland jafnaði í lokin og sigraði í framlengingu. Clyde Drexler skoraði 25 stig fyrir Portland en Kvennaliðið tapaði íslenska kvennalandshðið í körfuknattleik tapaði fyrir Hanna Kjartansdc fmm, 66-48, í fyrsta leik sínum á Promotion Cup sem fram liðinu og þær vom fer á Kýpur. 11 stig, Hanna 8, L Staðan á hálfleik var 30-18 ímm í vil og gerðu írsku stúlk- Anna Dís 4, Ásta 3, umar út um leikinn strax í fyrri hálfleik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.