Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1993, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1993, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1993 13 Tilboðin gilda einungis í dag, ný koma á morgun. Þar fást Fly- ing Wheel niöursoönar perur, 820 ml, á 79 kr„ súpukjöt á 395 kr. kg og Toro ísl. kjötsúpa á 69 kr. Einnig Hreins gólflireinsir, 750 ml, á 169 kr„ rófur á 59 kr. kg og D.vrhóla gulrætur á 119 kr. kg. Fjaröar- kaup Tilboðín gOda frá miðvikudegi til laugardags. Þar fást ferskar perur á 69 kr. kg, skelflettur hum- ar á 1.995 kr. kg, reyktur lax á 1.398 kr. kg og nautalundir á 1.995 kr. kg. Eirrnig nauta úmanl'æri á 1.479 kr. kg, útikerti á 59 kr„ rauökál, 580 g, á 79 kr„ Lindu konfekt, 1 kg, á 1.995 kr„ heilhveiti og þriggja korna brauð á 98 kr. og |j dós blandaðir ávextir á 119 kr. Bónus Tilboðin gilda frá fimmtudegi til jóla. Þar fæst S.Ö. urb. hangi- frampartur á 769 kr. kg, ferskar nautalundir á 1.779 kr. kg, Eld- orado rauðbeður, llOOg, á 109 kr., S.Ö. bajonneskinka á 719 kr. kg og Bónus malt, 1 'h 1, á 179 kr. Einnig Bónus appelsín, 21 syk- urskert, á 99 kr„ Bónus jaröar- berjaís á 159 kr„ jólapappír, 70x20m, á 42 kr„ 10 jólamerki- spjöld á 29 kr„ 30 stórar jóla- pakkaslaufur á 89 kr„ Emmess Djæf ísterta á 479 kr„ spánskar appelsínur á 59 kr. kg, Góu jóla- karamellur, 200 g, á 129 kr, og Opal jólabrjóstsykur á 79 kr. Bónus minnir á 10-15% afslátt af öllu jólakjötinu og einnig aö opið veröur sunnudaginn 19. des. frá kl. 13-17. -ingo Mokkakúlur Innihald: 300 g marsipan, 2'A msk. kakó, l'A msk. sterkt kaffi, 100 g suðusúkkulaði, 50 g heslihnetuflög- ur. Aðferð: Hnoðið saman marsipani, kakói og kaffr og mótið litlar kúlur. Bræðið súkkulaðið í vatnsbaði og dýflð kúlunum til hálfs í bráðina. .Veltið síðan kúlunum upp úr hesh- hnetuflögunum. Geymið í kæli eða frystið. Rúsínu- og möndlutoppar Innihald: 100 g rúsínur, 2-3 msk. kon- íak/romm/viskí, 150 g möndluflögur, 350 g suðusúkkulaði, lítil álform. Aðferð: Leggið rúsínurnar í bleyti í víninu yfir nótt. Saxið rúsínurnar. Ristið möndluflögurnar á heitri og þurri pönnu þar til þær verða ljós- brúnar og saxið þær niöur. Bræðið súkkulaði í vatnsbaði, látið það ekki hitna um of. Blandið söxuðum rúsín- um og möndluflögum saman við bráðið súkkulaði. Setjið konfekt- blönduna í lítil álform og kælið. -ingo I Koafekigeró geca alllr í jjoiskylduanl i saíBdnast urn. Þessar uppskriftir henia byrjendum i jþdrn &t og er Síka góð j viðbói týrlr þá sem em variir, Uppskriftin er úr desemberpakka Nýrra eftirlætisrétta en þar eru nákvæm ar leiðbeiningar. Búið sjálf til jólakonfektið í nýjastatölublaðiNýrraeftirlætis- * Y^M^sTr R É I I i R rétta frá Vöku-Helgafelli er að finna gómsætar uppskriftir að jólakonfekti ásamt vinnulýsingu. Matreiðslu- klúbburinn er orðinn sá stærsti á landinu enda' uppskriftirnar bæði fjölbreyttar, frumlegar og einfaldar. Við fengum góðfúslegt leyfi til að birta uppskrift að mokkakúlum og rúsínu- og möndlutoppum en heima- lagað konfekt nýtur gífurlegra vin- sælda um þessar mundir. með ýmsu góðgætí ■———■■— DV-mynd Kristján Áskriftargetraun DV: Vannsér inn sófasett „Hvað segirðu, var ég dreginn út? Það vill nú svo til að mig vantar sófa- sett,“ sagði Bergur J. Hjaltalín í Stykkishólmi þegar DV tjáði honum að hann væri vinningshafi í áskrift- argetraun DV. Bergur vann sér inn Fedra-sófasett frá GB-húsgögnum að verðmæti 123 þúsund krónur, þriggja sæta sófa og tvo stóla. Bergur sagðist „aldrei hafa verið svona heppinn áður“ en hann hefur verið áskrifandi að DV í u.þ.b. tíu ár. Sex skuldlausir áskrifendur voru dregnir út í nóvember og aðrir sex verða dregnir út í desemberlok. Vinningamir eru bæði fjölbreyttir og nytsamlegir á verðbilinu 70-127 þúsundkrónur. -ingo Neytendur KHB, Egils- stöðum Tilboðin gilda frá miðvikudegi til laugartíags. Þar fást KHB Omegabrauð á 99 krónur og Stol- len, þýskt jólabrauö, á 494 kr. Á hverjum miövikudegi er til- boð á brauöum í öllutn verslun- um frá Djúpavogi norður til Vopnaíjarðar á 99 kr. stk. Einnig eru allar kökur á tilboðsverði á fóstudögum á sama markaðs- svæði. Tilboðin gilda frá flmmtudegi til laugardags. Þar fæst úrbeinað hangilæri á 998 kr. kg, úrbeinaðir hangiframpartar á 835 kr. kg, hangiframpartar ra/beini á 569 kr. kg og hangilæri m/beini á 743 kr. kg. Einnig fást Pizzaland pizzur á 299 kr„ Golden Walley örbylgju- popp á 89 kr„ Maxwell House Old Java kaffi á 259 kr. og Libby’s ananassneiðar á 39 kr. Krakus jarðaber kosta 139 kr„ appelsínur 69 kr. og svínakjöt er á stórlækk- uðu verði. Grænmetistilboð gilda á sama tíma. og fiskur Tilboðin gilda frá fimmtudegi til sunnudags. Þar fæst svinabóg- ur á 448 kr. kg, svínainnanlæri á 987 kr. kg, Rio Bravo ananasbit- ar, 567 g, á 59 kr„ ananassneiðar, 560 g, á 59 kr. og maískorn, 340 g, á 59 kr. Einnig fást gulrætur í 450 g dós á 59 kr„ blandaðir ávextir, 850 g, á 125 kr„ perur, 850 g, á 109 kr„ Beauvais rauðkál, 580 g, á 89 kr„ Bondegaard rauðkál, 1200 g, á 129 kr. og Bondegaard rauðbeður, 1160 g, á 159 kr. Athugiö laugardags- og sunnu- dagstilboö: Bayonne-skinka á 790 kr. kg og svínakótelettur á 798 kr. kg. F&A Tilboðin gilda frá fimmtudegi til miðvikudags. Verð miðast við staðgreiöslu. Þar fæst Tivoli kökukassi, 454 g, á 198 kr„ úrval þýskra úrvarpstækja í miklu úr- vali frá 1.435 kr„ After Eight, 825 g, á 898 kr. og Mackintosh, 2 kg dós, á 1.589 kr. Einnig Knorr spergilsúpa, 25 skammtar, á 193 kr., Maggi sveppasúpa, 25 skammtar, á 193 kr. og nýjar niðursoðnar kartöfl- ur, 3 kg dós, á 548 kr. kaupauki sparaðu með kjaraseðlum Sendum í póstkröfu! Kjaraseðillinn gildir í versluninni sem tilgreind er hér til hliðar og veitir 1000 kr. afslátt af peysum. Gildirtil: 22. desember 1993 1000 kr. afsláttur af peysum Laugavegi 54 Sími 2 52 01 Kjaraseðillinn gildir í versluninni sem tilgreind er hér til hliðar. Seðillinn gildir sem 10% afslátturaf öllum plakötum Þessi seðill gildir til 22. desember 1993 Mildð úrval af stórum plakötum: KandinsKy - Míró Chagall - Matisse Monet - Hopper RAMMA afsláttur af öllum plakötum MIÐSTOÐIN Sigtúni 10-105 Reykjavík - Símar 25054 og 621554

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.