Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1993, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1993, Blaðsíða 11
W&. MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1993 11 Útlönd Kamuzu Banda Malavíforseti. betlistaf til Parísar Stjórnvöld í Afríkuríkinu Malaví telja að mann- réttindamál séu komin á svo góðan rekspöl þar á bæ að rétt sé af erlendum ríkjum að veita land- inu frekari ijárhagsaðstoð. Gjafaþjóðir koma saman til fundar í París í næstu viku og ætla Malavímenn að reyna að sannfæra fulltrúana um að undirbúningi fyrstu fjölfokkakosninganna á næsta ári miði vel áfram. Búist er við að Malavístjórn fari fram á rúma fimmtíu milljaröa íslenskra króna í aðstoð. Allir fjárhagsaðstoð við Malavi var hætt snemma á síðasta ári til að þrýsta á um lýðræðis- umbætur og aukin borgararéttindi. Meirihluti stjórnarandstöðuflokkanna sjö segja að ekki eigi að veita landinu fulla aðstoð fyrr en eftir kosningamar og bundinn hefur verið endi á 30 ára einræði Kamuzu Banda forseta. Reuter Barbara Bush leggur flóttamönnum lið. Símamynd Reuter Barbara Bush kem- ur færandi hendi Barbara Bush, fyrrum forsetafrú í Bandaríkj- unum, heimsótti þrjár flóttamannabúðir Bosníu- múslíma og Króata nærri borginni Spht á Adría- hafsströnd Króatíu þar sem hún lagði hð við dreifingu hjálpargagna. Bush er fuhtrúi hjálparstofnunarinnar Americ- are og kom hún um borð í DC-8 þotu hlaðna 35 tonnum aflyfjum, sjúkragögnum og öðrum hjálp- argögnum. Samkvæmt upplýsingum tveggja starfsmanna Flóttamannahjálpar SÞ, sem voru hér á landi í síðustu viku, er rúmlega hálf milljón flóttamanria í Króatíu og í fyrrum lýðveldum Júgóslavíu þurfa rúmar fjórar mihjónir manna aðstoð, átta sinn- um fleiri en fyrir tveimur árum. „Maður er aldrei undir það búinn að sjá svona nokkuð," sagði Barbara Bush. Hún afhenti börn- um flóttamannanna skólavörur og 43 ára gömul kona, Mara Gugic, gaf henni nýprjónaða uhar- sokka og bað hana færa þá bónda sínum. „Þetta er ekki ferð stjórnmálalegs eðhs. Þetta er ferð ástar og miskunnar," sagði Barbara Bush í Spht. Hún heldur heimleiðis í dag. Reuter RACO JVC AV-28F1EN 28” sjónvarpstæki. Myndgæðin eru einstök. Nicam og textavarp með íslenskum stöfum o.m.fl. Jólatilboðsverð: 119,900,- stg. JVC Dolby Pro-logic samstæða. RX-508 útvarpsmagnari XL-V264 geislaspilari S-4 Polk audio hátalarar. Alvöru bíó hljómur. Jólatilboðsverð: 99,900,-stg. JVC HR-J300 Myndbandstæki. 3 myndhausar, myndavéla- tengill að framan, fullhleðsla, stafræn sporun, bamalæsing o.m.fi. Jólatilboðsverð: 49,900,-stg. JVC MX-S2 Samstæða. 96 Wött, útvarp, tvöfalt segulband,geislaspilari, fjarstýring, surround sound. Fyrirferðarlítil. Jólatilboðsverð: 59,900,-stg. JVC RC-X320 Ferðatæki. ✓ Utvarp, segulband, geislaspilari, 44 Wött, super bass, fyrirferðarlítið. Góð kaup. Jólatilboðsverð: 19,900,-stg. I LAUGAVEGI 89 Tryggðu þér tæki í tíma og hringdu í síma 91-613008 Þetta getur verið BILID milli lífs og dauðaí 30 metrar Dökkklæddur vegfarandi sést en með endurskinsmerki, ekki fyrr en í 20-30 m. fjarlægð borin á réttan hátt sést hann frá lágljósum bifreiðar í 120-130 m. fjarlægð. 130 metrar yUMFERÐAR RÁÐ Hvílum sjónvarpið og Spilið er þroskandi, skerpir athyglisgáfu, þjálfar hugareikning og gengur út á klókindi # ^ útsjónarsemi og heppni leikmanns ið og spilum «4- r:T 2m 5v A , , i ai j kr. HEILDSOLUDREIFING ÍSLENSKA VERSLUNARMIÐSTÖÐIN HF. GRENSÁSVEGI 16 BAKHÚS, SÍMI 687355, FAX 687185

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.